Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Page 8
26
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 I ' J V
Mótmælir
leiðtoqaheimsókn
Einn af meðíimum Beastie Boys,
Adam Youch, var í Washington á
miðvikudaginn til að mótrriælæ
heimsókn kínverska forsetansf
Jianq Zemin. Beastie Boys erU,
frumkvöðlar tíbetsku frelsistón-
leikanna sem Björk hefur meðal
annars komið fram á auk annarra
heimsþekktra tónlistarmannA-
Frelsistónleikarnir eru haldnir til
að mótmæla mannréttindabrotum
fTíbet oq innlimun landsins í Kína.
Priggja diska safnplata með lögqm
af tonleikunum á að koma út um-
miðja næstu viku og verður þar
meðal annars að finna lag með
Björk.
Johny Cash með
Parkinsonveiki
Kántrístjarnan Johnnv Cash hefur
.aflýst áritunarferðaíagi sfnu í
Bandaríkjunum í tilefni af nyót-
kominni ævisögu sinni, Cash: The.
Autobiography. Johnny gaf út
vfirlýsinqu þar sem hann segist
pjást af Parkinsonveiki en áætlar að
hverfa aftur að tónlistinni þegar
hann hefur hlotið læknismeðferð.
Cash hefurá þessu ári fluttlöqeftir
''syeitir eins og Soundgarden, Deck
og Tom Petty og f qegnum tíðina
befur hann hljóðritað um 1500 lög
frá*þvf að ferill hans hófst um 1950.
Cash, sem hefur skapað sér.
ákveðið vörumerki með klæðnaði
sínum oog er þekktur sem „The Man
in Black“, hefur selt um 50 milljón
plötur f heiminum.
^ Soundgarden ekki
\ alveg gleymd
oeattlesveitin Soundqarden hætti
eins og allir vita tæplega ári eftir
að nýjasta plata hennar, Down on
the Upside, kom út. Nokkuð hafði
gengið brösuglega samstarf jseirra
félaga, sérstakleqa eftir siðasta
J&nleikaferðalag. Nú eftir mánaða-
m'ótin kemurá markaðinn Greatest
Hits plata með þeim félögum og'
.nýverið var tilkynnt að live plata
með sveitinni kæmi út 1988. Öll
lög plötunnar eru tekin upp f góðu
ifrðastúdfói sem fylgdi með í
siðustu hljómleikarerð sveitar-
innar. Pað er hins vegar lftið að
-frétta af Chris Cornell sem sagðist
leita á ný mið þegar Soundgarden
leystist upp.
Indverski kaupmað-
r- urinn á horninu \
'Breska hljómsveitin Cornershotf
hefur hlotið mikla athygli fyrir
plötu sfna, I Was Born tor the.
Seventh Time, sem kom út fyrir*
skömmu. Cornershop blandar
saman bresku indfrokki og ind-
verskum áhrifum með góðum ár-
angri og er afspyrnuqóð á tónleik-^
um. Eins og kemur rram á sfðurnf
fjörkálfsins mun Cornershop hita
upp fyrir Gus Gus fjöllistaflokkinn
á tonleikaferðalagi hans um
Bandaríkin. Cornershop er ekki
ósvipuð Kula Shaker en sú hljóm-
sveit hefur líka tekið inn mikiðafc.
indverskum áhrifum f lögum sfn-
um. Cornershop er þó rolegri en
•Kula Shaker og hefur greinilega
góðan húmor eins og sioasta laq,
plötunnar qefur til kynna.
gamla bftlaTagið Norwegian Wpod,
sungið á indversku.
Lypress Hill IV
væntanleg
Rapphljómsveitin Cypress Hill er
farin að vinna að nýrri plötu sem á
að heita Cypress Hill IV. Að sögn.
DJ Muggs, upptökustjóra hljóm-
sveitarinnar, verður nýja platan
þarðari en fyrri plötur sveitarinnar.
A síðustu plötu Cypress Hill vor/1
lögin þung og hæg en nú er yfst
kominn tími til að skipta um qfr. D J
>Múggs hefur nóq að gera pessa
^dagana. Hann skiTar Cypress Hill IV
af sér eftir jól otj fer þá í gang með
að taka upp nýja plötu með Soul
Assasins sem er nliðarverkefni út
frá Cypress Hill þar sem margir.jif
Trægustu röppurum Bandaríkjannk
koma við sögu. '
Crystal Method
- handteknir
Ken Jordan oq Scott Kirkland,
dúóið sem myndar Crystal Method,
vorúhandteknir á döqunum ásamt
átta öðrum fyrir að hafa undir
höndum reif-eiturlyfið GHB. Peim
var sleppt eftir að hafa greitt
tvöhunaruð þúsund Bandaríkjadali
f trygqingu og eiga að leika f dag f
San Francisco a uppákomu sem
nefnist Funky Techno Tri6e
Halloween Party.
Taktu þátt í vali list-
ans í slma 550 0044
ítltnski llstlnn er wmvtnnuverkefnl Bylgjunrwr, DV 09 Coc*-Cola
i ísUndL Hringt er í 300 tll 400 manns i aldrinom M tll 35 ára,
af öllu Undinu. Eirasig grtur fól< hringt ís/ma 550 0044 og teklð
þittf vak lisUns. IsWnskl listinn tr frumfluttur i fimmtudags*-
1 kvöldum i ByTgjurmi kl 20.00 og tr birtur i hverjum fóstudegi f
DV. Llstinn rr jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum
Uugardegi kl 14.00. Listirai tr fcirtur, að hluta. í tntavarpi MIV
sjónvdrpsstöðvjrinndr. IslenskJ kstlnn trkur þitt í vali „World
Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig
hefur harai ihrif i Ewópukstann sem birtur er f tónlistarblaðinu
Music & Media sem er rekið af kandarfska tónllstarblaðinu
Bilfcoard. ,
Yhrumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir •
Framkvæmd kðnnunar. Markaðsdeild DV - Töhuvinnsla: Dó
Handrit. heimildaröflun og jékumsjdn með FramWsJu: f
Guðmundsson - Taeknístjóm og framleiðsla: Porsteinn
Xsgeirsson og Priinn Steinsson • Utsendlngastjóm: Ás«
Kofceinsson og Jóhann Jchararsson - Kyrmir f útvarpfcbf
* STMafísfSujtg viki
Sæti # * # Vikur Tag Flytjándi’#
i 1 1 2 5 JOGA BJÖRK
2 5 5 6 SAELAN SKÍTAMÓRALL
1 3 4 6 3 REYKJAVÍKURNAETUR BOTNLEBJA |
1 4 8 13 4 PUTYOUR HAND WHERE ME EYES ... BUSTA RHYMES 1
5 32 36 3 FLAUELSFÖT Hástakk vikunnar NÝDÖNSK
1 6 13 9 6 TURN MY HEAD LIVE
I 7 6 3 6 CANDLE INTHE WIND ELTON JOHN j
1 8 11 15 8 TUBTHUMPING CHÚMBAWAMBA 1
9 10 20 4 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS
1 10 2 1 12 KARMA POLICE RADIOHEAD
1 11 21 21 3 ÁHYGGJULAUS LAND OG SYNIR j
12 23 40 3 TRUIRPU ÁÉNGLA? BUBBI MORTHENS
1 13 3 4 7 LIFYOUR HEAD UP BL00DH0UND GANG j
K 14 1 PRUMPUFÓLKIB Rytt a ',sta DR GUNNI |
1 15 Jí. ---- AVENUES REFUGEE CAMP & PRAZ 1
r 16 1 THUNDERBALL QUARASHI
17 16 16 5 SÉ PlG ALDREI MEIR GREIFARNIR
18 14 19 6 GOTTIL ITS GONE JANET JACKSON j
19 33 39 3 PERLUR OG SVÍN EMILÍANA TORRINI
20 18 18 4 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES
21 27 29 4 SUNCHYME DARIO G
[ 22 9 8 6 FILMSTAR SÚÉDÉ 1
I 23 25 23 5 FLY SUGAR RAY
1 24 26 28 4 90 KR PERLA MAUS
1 25 15 14 5 DANS DANS DANS HOUSEBUILDERS j
1 26 7 7 6 ONE MAN ARMY PRODIGY&TOM MORELLO
1 27 12 12 6 DRUGS DONTWORK THE VERVE
I 28 1 PHENOMENON LLCOOLJ
I 29 35 - 2 XANADU ÝMSIR/TIL STYRKTAR GEBHJÁLP
3° 22 - 2 SENJORITA PUFFDADDY
1 31 1 THELLHIM CELINE DION & BARBRA STREISAND J
I 32 24 24 4 BLEIKUR HELGI BJÖRNSSON 1
1 33 19 11 8 YESTERDAY WETWETWET
f 34 20 10 9 STANDBYME OASIS
35 40 - 2 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYS
36 31 32 3 MYSIDE OFTOWN LUTRICIA MCNEAL j
37 38 - 2 LATE IN THE DAY SUPERGRASS
38 1 1 KVOWWHERE ITS AT ALLSAINTS
1 39 30 34 4 ALLMINE PORTISHEAD
| 40 T NIGHT NURSE SLY & ROBBIE FEAT SIMPLY RED J
-mmmm ;'u
1 -* ý: 1
- /7n^^
\j