Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Blaðsíða 8
ívfc FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 T J ; *. ferSI r-J Mótmælir leiðtogaheimsókn Einn af meðlimum Beastie Boys,, Adam Youch, var í Washington á miðvikudaginn til að mótma?!. heimsókn kínverska forsetans Jianq Zemin. Beastie Boys er, frumKvöðlar tíbetsku frelsistón- leikanna sem Björk hefur meðal , annars komið fram á auk annarra heimsþekktra tónlistarman Frelsistónleikarnir eru haldnir til að mótmæla mannréttindabrotum JT|bet og innlimun landsins i'Kína. "¦Priggja diska safnplata með lögum af tonleikunum á að koma út ilíSA miðja næstu viku og verður þar X meðal annars að finna lag með ;Björk. I Indverski kaupmað- urinn á horninu , Jreska hljómsveitin Cornershoi hefur hlotið mikla i athygli fyrir1 plötu sína, I Was íBorn ror thei Seventh Time, sem kom út fyrir skömmu. Cornershop blandar saman bresku indírokki og ind- verskum áhrifum með góðum ár- angri og er afspyrnúgóð á tónleik- um. Eins og kemur rram a sijðurrí" fförkálfsins mun Cornershop hita upp fyrir Gus Gus fjöllistaflokkinn á tonleikaferðalagi hans um Bandaríkin. Cornershop er ekki ósvipuð Kula Shaker en sú hljc sveit hefur líka tekið inn mikið indverskum áhrifum í löqum sín- um. Cornershop er þó rolegri en Kula Shaker og hefur greinilega góðan húmor eins og síöasta lag plotunnar gefur til kynna. Pað er gamla bítlalagið Norwegian Wood, sungið á indversku. Cypress Hill I væntanleg ^ápphljómsveitin Cypress rfill er farin að vinna að nýrri plötu sf m i að heita Cypress Hill IV. Að sög\ DJ Muggs, upptökustjóra hljóm- sveitarinnar, verður nýja platan barðari en fyrri plötur sveitarinnar. |A síðustu piötu Cypress Hill von lögin þung og ha?g en nú er vís. fkominn tími tíl að skipta um qír. D J Múggs hefur nóg að gera þessa dagana. Hann skilar Cypress Hill IV af sér eftir jól og fer þa ígang með að taka upp nyja plötu með Soul Assasins sem er hliðarverkefni út frá Cypress Hill þar sem marqitdf frægustu röppurum Bandaríkjannl koma við sögu. iboði (ecai ..... 'CmM ag& ifAt jf^ ^lJLd s T11 rp í. « I ^ls*^ i íZXjjh w«s* -o WWW.tÖI iA^ r Johny Cash með Parkinsonveiki Kántrístjarnan Johnnv Cash hefur ^aflýst áritunarferðaíagi sínu í Barjdaríkjunum í tilefni af nýút- korainni ævisögu sinni, Cash:The Autobiography. Johnny gaf ut vfirlýsinqu þar sem hann segist pjástaf rarkinsonveiki en áætlarað hverfa aftur að tónlistinni þegar hann hefur hlotið læknismeoferð. Cash hefurá þessu ári fluttlögeftir ^gitir eins og Soundgarden.íeck og Tom Petty oq í qegnum tíðina »hefur hann hijóðritao um 1500 lög fra^iví að ferill hans hófst um 1950. Cash, sem hefur skapað sér. ákveðið vörumerki með klæðnaði sínum oog er þekktur sem „The Man in Black", herur selt um 50 milljón plötúr í heiminum. MR. 24rí v.kun.1 30 10 9/ - 6 11. 97 « ** Vikur Lag Flytjandn 1 i 2 5 J0GA BJÖRK 2 5 5 6 SAzLAN SKITAM0RALL 3 4 6 3 REYKJAVIKURNAERIR B0TNLEÐJA 4 8 13 4 PUT Y0UR HAND WHERE ME EYES... BUSTA RHYMES 5 32 36 i 3 FLAUELSFÖT Hástörkk v,.kunnar NÝDÖNSK 6 13 9 6 7URN MY HEAD LIVE 7 6 3 6 CANDLE IN THE WIND ELT0N J0HN 8 11 15 8 TUBTHUMPING CHUMBAWAMBA 9 10 20 4 SPICE UP Y0UR LIFE SPICE GIRLS 10 2 1 12 KARMA P0LICE RADI0HEAD 11 21 21 3 ÁHYGGJULAUS LAND ÖG SYN1 R~ 12 23 L 40 3 TRUIR'PU ÁENGLA? BUBBÍ MÖRTHÉNS 13 3 4 7 LIFTYOURHEADUP BL00DH0UND GANG 14 1 PRUMPUFÓLKIÐ DR GUNNI 15 :ilti AVENUES REFUGEE CAMP & PRAZ 16 1 THUNDERBALL QUARASHI 17 16 16 5 SÉ PIG ALDREI MEIR GREIFARNIR 18 14 19 6 GOTTILITS GONE JANET JACKSON 19 33 39 3 PERLUR OG SVÍN EMILÍANA TORRINI 20 18 18 4 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES 21 27 29 4 SUNCHYME DARIO G 22 9 8 6 FILMSTAR SUEDE 23 25 23 5 FLY SUGAR RAY 24 26 28 4 90 KR PERU MAUS 25 15 14 5 DANS DANS DANS HOUSEBU1LDERS 26 7 7 6 ONE MAN ARMY PRODIGY 8; TOM MORELLO 27 12 12 6 DRUGS DONT WORK THE VERVE 28 1 PHENOMENON LLCOOLJ 29 35 - 2 XANADU ÝMSIR/TIL STYRKTAR GEÐHJÁLP 30 22 - 2 SENJORITA PUFFDADDY 31 1 THELL HIM CELINE DION & BARBRA STREISAND 32 24 24 4 BLEIKUR HELGIBJÖRNSSON 33 19 11 8 YESTERDAY WETWETWET 34 20 10 9 STAND BY ME OASIS 35 40 - 2 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYS 36 31 32 3 MYSIDEOFTOWN LUTRICIA MCNEAL 37 38 '38 - 2 1 LATE IN THE DAY SUPERGRASS 1 KVOW WHERE ITS AT ALL SAINTS 39 30j 34 4 ÁLLMINE PÖRTIS"HÉA"D L40 .1,8 1 NIGHTNURSE SLY&ROBBIEFEATSIMPLYRED j ge Fé' öundgarden ekki alveg gleymd eattlesveitin Soundqarden hætti eins og allir vita tæpíega ári eftir að nýjasta plata hennar, Down on the Úpside, kom út. Nokkuð hafði jengið brösuglega samstarf þeirra élaga, sérstakTega eftir siðasta jWileikaferðalag. Nú eftir mánaða- mptin kemur á markaðinn Greate.st Hitj^plata með þeim félögum o| oýverið var tilkynnt að live plata með sveitinni kæmi út 1988. 011 lög plötunnar eru tekin upp í góðu •*»«»«íerðastúdíói sem fylgdi með í sioUstu hljómleikaferð sveitar- inna/. Pað er hins vegar lítið að »»*-fré^ía af Chris Cornell sem sagðist l leitb á ný mið þegar Soundgarden leystist upp. Y Crystal Method - handteknir en Jordan oq Scott Kirkland, dúoið sem myndar Crystal Methédr voru handteknir á döqunum ásamt átta öðrum fyrir ao hafa undir höndum reif-eiturlyfið GHB. Peim var sleppt eftir að hafa greitt tvöhundruð þúsund Bandaríkjadali ftrygqingu og eiga að leika ídag í San Francisco a uppákomu serr nefnist Funky Techno TriE Jóween Party. Taktu þátt f vali list- ans í sfma 550 0044 <&¦£& fslmkl Itetinn tr MfmtnHNtrlufn) B^gKmv. DV og Coo*CoU i (sbndl. Hringt tr r 300 01400 m«r» i jMrimm M al 35 *J. ^íluUr«i««it>»i4í5«urFÓVhnngt(i(<ru550 00*4o9lrklS feHMklisUm. fsWmld listlnn rr fruriluttur í fWTKrityojgv roldum i Bylgfunnl kl 20.00 og tr btrtur i hwrjum föstuoVoi ( V. Llstlnn er Kfnfnmt mourfluttur i fijrgrunnl i rMriisn Uuoardogi U. «.00. Ljstinn rr tirtur. 0> hluu, (tnUvjrpl MTV sfonvjrpsstijowriniwr. fslenski kstmn trkur þitt f vjli „World Crurt"smfr*ml«Hdikirrr*flUdoEjrpressfUsAii9rWEinnig hrfurhjrniririfíEvrí^listjrinsrmbJruirrftunlisUrbWlno Music & McdU scm tr rrkío *f tindjríska tdnJisurbUilrHj anw frark»m*UmœU*V*iíiMW.liyiMmk:06t6. Hln^htM\i*Mi>OiilinMmtiiimit>T*rit»i)iL iW Sðuon -TjrknWr6mogfr*mlriosli:F,orstr- n og friim Strinsson • Ixsmðngrstjom: A Kofcrinsson og Jórunn Jorwrinsson • Kynntr f ótvjrpi ¦K)™ir(sj6m«ptl>»rrDunoil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.