Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Qupperneq 10
itónlist *^T------ 1. ( - ) Spice World Spice Girls Z (1 ) Quarashi Quarashi 3. ( 4 ) Sigga Sigga Beinteins 4. (10) 1987-1997 Nýdönsk 5. (3 ) Trúir þú á engla? Bubbi 6. ( 7 ) Abba babb Dr. Gunni 7. ( 9 ) Pottþótt 9 Ýmsir 8. (-) Lof mér að falla Maus 9. (11) Urban Hymns The Verve 10. ( 8 ) Homogenic Björk 11. ( 5 ) Portishead Portishead 1Z (19) Death to the Pixies 13. ( 2 ) Pottþótt rokk Ýmsir 14. (13) Pottþótt ást Ýmsir 4 15. (12) OK Computer Radiohead <t 16. (18) Spilverkið Sagan t 17. (- ) Central Magnetizm (Subteranean 18. (-) Best of Paint Enya r 19. (Al) Very Bestof Elton John f 20. ( - ) Bros Geirmundur London -lög- f 1.(1) Barbie Girl Aqua t Z ( 2 ) Tom Natalie Imbruglia f 3. (- ) Tell Him Barbra Streisand & Celine Dion I 4. ( 3 ) Spice up Your Life Spice Girls f 5. ( 4 ) Somothing about the Way/ Candle.. Elton John f 6. (- ) Choose Life Projoct Featuring Ewan Mcgregor t 7. (-) Open Road Gary Barlow f 8. (- ) James Bond Theme Moby | 9. ( 5 ) Stay Sash! Featuring La Trec t 10. (-) Put Your Arms around Me Texas NewYork ^ -lög- 1.(1) Candle in the Wind 1997 Elton John Z ( 2 ) You Make Me Wanna... Usher 3. ( 3 ) How Do I Live Leann Rimes 4. ( 4 ) 4 Seasons of Lonoliness Boyz II Men 5. ( 5 ) All Cried out Allure Featuring 112 6. ( 6 ) My Love Is the SHHH Somethin' for the People 7. ( 8 ) Tubthumping Chumba Wamba 8. (- ) My Body LSG 9. (10) The One I Gave My Heart to Aaliyah 10. ( 7 ) Foolish Games/You Were Meant.. Jewel Bretland ——= plötur og diskar-_______________ t 1. (-) Spiceworld Spice Girls 4 Z ( 1 ) Urban Hymns The Verve | 3. ( 2) Greatest Hits Etemal t 4. (-) Paint the Sky with Stars Enya | 5. ( 3 ) Postcards from Heaven Lighthouse Family | 6. ( 4) Lennon Legend - The Very Best of John Lennon f 7. ( -) Queen Rocks Queen t 8. ( 8) White on Blondo Texas 4 9. ( 6) It's My Life - The Album Sash! | 10. ( 5) Fresco M People i » I I i t i * * Bandaríkin t 1. ( - ) Harlom World Mase | Z ( 2 ) You Light up My Life Leann Rimes t 3. (-) Live at Red Rocks Dave Matthews Band t 4. ( 4 ) Butterfly Mariah Carey | 5. (1 ) The Firm Nas Escobar | 6. ( 3 ) The Dance Floetwood Mac t 7. ( 8 ) Aqarium Aqua t 8. (- ) Tubthumber Chumba Wamba 4 9. (6 ) Soul Food Soundtrack 410. ( 7 ) Evolution r II Man 4 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 Hljómsveitin Attica Blues verður seint sökuð um að reyna með laga- smíðum sínum að storma inn á vin- sældalista. Tónlist hennar er bræð- ingur af hip hop, blús og danstónlist sem er á rólegu nótunum. D’Afro, sem er plötusnúður og meðlimur Attica Blues, hefur ákveðnar skoðanir á hlutverki hljómsveitarinnar. „Eldra fólk hef- ur vissar ranghugmyndir um tón- listarsmekk ungu kynslóðarinnar. Okkar hlutverk er að brúa kyn- slóðabilið í tónlistinni." D’Afro vann í plötubúð þegar hann hitti sálufélaga sinn í tónlistinni árið 1991. Þetta var enginn annar en James Lavelle, stofnandi Mo’Wax útgáfunnar. James Lavelle bauð D’Afro að gera nokkrar smáskífur fyrir hið nýstofnaða Mo Wax út- gáfufyrirtæki og var það upphafíð að ferli Attica Blues. D’Afro fékk til liðs við sig söngkonuna Roba Essaway og tónlistarmanninn Tony Nwatcaku. Tónlist Attica Blues er ekki danstónlist í eiginlegri merk- ingu þess orðs. Söngur Roha Essaway minnir á Billie Holliday og fleiri sönggyðjur og tónlistin er á rólegu nótunum. Blús-, djass- og funk-áhrif svífa yfir vötnunum og stundum gleymir maður að þetta er glæný tónlist en ekki einhver 20 ára gömul funktónlist. D’Afro er vænt- anlegur hingað til lands um helgina og mun þeyta skífum fyrir funk- þyrsta íslendinga. tlá |ó|d|a|n|nja Bristolsveitin Up, Bustle and Out er sjálfsagt ein sér- stæðasta hljómsveit Bret- lands. Þessi sjö manna sveit hóf að spila saman árið 1992 og kom meðal annars ffarn á Glastonbury-tónlistarhátíð- inni það ár. Eftir að hafa í upphafi ferils síns verið mik- il tónleikasveit tvístruðust meðlimir hennar vítt og breit um veröldina og hittast nú einungis þegar stærri tón- leikar eru á dagskrá eða við upptökur á nýrri plötu. For- sprakki sveitarinnar, sem kýs að kalla sig Senor Rudi, er á sífelldu flakki um heim- inn og tekur á ferðalögum sínum upp þá tónlist sem hann kemst í tæri við. Ef hann rekst á saxófónleikara á lestarstöð setur hann upp- tökutækið í gang og tekur upp tónlist hans. Seinna þeg- ar Up, Bustle and Out er svo í upptökum gæti þessi saxó- fónleikur passað ágætlega inn í eitthvert lag hjá sveit- inni. Senor Rudi er hrifinn af Suður-Ameríku og tónlistar- legra áhrifa þaðan gætir oft í lagasmíðum hljómsveitar hans. Hann bjó um skeið með Quchua-indíánunum í Andes- fjöllum og var iðinn við að taka upp tónlist þeirra. Þau áhrif sem hann varð fyrir þar lita mjög fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem ber heitið The Breeze Was Mellow. Að hlusta á Up, Bustle and Out er líkast því að fara í heims- reisu í huganum. Það er kom- ið við á mörgum stöðum og tónlistin er svo fjölbreytt að það er líkast þvi að maður sé að hlusta á nokkurs konar al- heimshljómsveit. í tilefhi af dánarafmæli byltingar- mannsins Che Guevara fyrir nokkru ákvað Up, Bustle and Out svo að fara í tónleika- ferðalag og rennur allur ágóði tónleikaferðalagsins til uppreisnarútvarpsstöðvar- innar á Kúbu. Nýtt íslenskt útgáfufyrirtæki Kristján Jónsson er einn eigenda hins nýstofnaða netfyrirtækis INNN. Þegar blaðamaður DV tók hús á honum lá hann sofandi á gólf- inu innan um tölvukapla og geisla- diska. Það hefur greinilega verið mikið að gera hjá þeim undanfarið. INNN er útgáfufyrirtæki rapphljóm- sveitarinnar Subteranean, sem gaf út sína fyrstu breiðskífu í síðustu viku, og hjá hinu nýja fyrirtæki eru menn búnir að vera önnum kafnir kringum útgáfu fyrstu afurðarinn- ar. „Hugmyndin að baki INNN er að búa til nokkurs konar vef af ungu fólki sem er að fást við ýmsar list- greinar," segir Kristján og rís á fæt- ur. „Þetta æxlaðist þannig að ég kom heim til íslands eftir að hafa verið að vinna hjá Sony og heyrði fyrir tilviljun í Subteranean. Mér leist svo vel á þau að ég ákvað að gefa þau út. Það hafa orðið ýmsar breytingar til batnaðar í tónlist hér á landi. Erlend tónlist hefur tekið stökkhreytingum á síðustu árum og erum við hér heima farin að taka við okkur líka,“ segir Kristján. Subteranean hitaði upp fyrir De La Soul á Hótel íslandi um daginn og voru þessir guðfeður Hip Hop-stefn- unnar mjög ánægðir með Subtera- nean. En það eru fleiri sem sýna þessari hljómsveit mikinn áhuga. Á útgáfutónleikum Subteranean voru fulltrúar frá V2 sem er nokkurs konar hhðarfyrirtæki Virgin og gef- ur meðal annarra út verk hljóm- sveitarinnar Gravediggaz. Eins eru menn hjá Sony áhugasamir um frekara samstarf. Stefnan hjá INNN er að gefa út verk eftir fleiri íslensk- ar hljómsveitir á nýju ári með áherslu á efni sem gæti átt mögu- leika erlendis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.