Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Blaðsíða 11
★
wnmng
n
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997
Kristín Steinsdóttir var að
senda frá sér bók handa böm-
um um vesturferðimar: Vest-
ur í bláinn heitir hún og seg-
ir frá Magneu sem flyst til
Ameríku með móður sinni og
bróður fyrir einni öld.
„Þetta efhi hefur búið með
mér síðan ég var barn,“ segir
Kristín. „Þegar ég var lítil
stelpa á Seyðisfirði þá söng
mamma mín oft í eldhúsinu
kvæðið um litlu stúlkima
ljúfu með ljósu fléttumar
tvær, eftir Jóhann Magnús
Bjamason. Þetta kvæði hreif
mig alitaf. Það er mjög rauna-
legt - segir frá stúlku sem er
send hreppsómagi vestur um
haf og það fer ekki vel fyrir
henni. Ég hugsaði mikið um
þessa litlu stúlku og mig fór
fyrir löngu að langa til að
skrifa sögu um vesturfara.
Eftir að ég las Játningar land-
nemadóttur eftir Laum Good-
man Salverson fór ég að leita
mér heimilda, lesa bækur og
bréf og fann nóg efni. Litla
stúlkan ljúfa reyndist ekki
vera eina dæmið um bam
sem var sent burt á kostnað
hreppsins til að koma aldrei
aftur og eitt slíkt barn er
söguefnið mitt.“
Þú miðlar efninu gegnum
nútímastúlku ...
„Já, sagan gerist í tvennum
tíma, annars vegar segir frá
Þóra sem býr hjá einstæðum
foður sínum og systur í
Reykjavík á okkar dögum,
hins vegar frá Magneu sem
siglir vestur um haf frá Seyð-
isfirði með Verónu um
Skotland til Kanada undir lok síðustu aldar, eft-
ir að Askja gaus og Jökuldalsheiðin fór að mestu
í eyði. Ég segi frá siglingunni og svo ferðalaginu
langa með lestum og fótgangandi vestur til
Winnipeg. Og síðan lendir hún í fyrstu ferðinni
til Víðiness þegar íslendingar námu þar land.“
- En af hverju hefurðu nútimann með?
„Ég var kannski hrædd um að krakkar vildu
ekki lesa bók sem gerðist bara í gamla daga og
vildi fara hægt inn í efnið en þegar þangað er
komið era kaflarnir að vestan fleiri en kaflarnir
úr nútímanum. Ef þetta var óþarfa hræðsla í
mér þá skrifa ég sögu næst sem gerist bara í for-
Trolle, Eis und Feuer á veg-
um Katolische Akademie,
eins og lítillega hefur verið
getið hér á síðunni. Kristín
heimSótti meðal annars
marga skóla, hitti þýska
krakka og las fyrir þá úr bók-
um sínum. Hvemig var?
„Ég hitti bæði börn og ung-
linga og bæði í stökum bekkj-
um og stórum hópum. Mest
þótti mér gaman að fara í
skóla þar sem ég fékk að hitta
hvern bekk fyrir sig. Þau
tóku mér alveg ótrúlega vel
og þær stöllur mínar, Olga
Guðrún Ámadóttir, Guðrún
Helgadóttir og Áslaug Jóns-
dóttir, höfðu sömu sögu að
segja. Maður á auðvitað ekki
að koma heim og segjast vera
óskaplega ánægður því mað-
ur á alltaf að vera óánægður í
bland - en það var svo gaman
hvað krakkarnir tóku okkur
vel.
Ég byrjaði alltaf á að
hengja upp kort og segja:
Þetta er ísland, ég kem það-
an, hefur einhver ykkar kom-
ið þangað? Ekkert bamanna
hafði farið til íslands en for-
eldrar, ömmur og afar sumra
höfðu gert það og þá náðist
strax samband. Þau fóra und-
ir eins að spyrja út í kortið,
þetta stóra hvíta, hvað var
það? Og hvar eru eldfjöllin?
Svo voru þau ótrúlega áhuga-
söm um lesturinn. Ég las
mest úr Draugar vilja ekki
dósagos og þau spurðu mig í
þaula um íslenska þjóðtrú.
Þau yngri voru mjög spennt
fyrir Abrakadabra sem var
skrifuð eftir dvöl í Þýskalandi. Þeim fannst þau
eiga svolítið í bókinni af þvi að hugmyndin
fæddist í landinu þeirra. Við urðum öll svo
ánægð með þennan áhuga og manni er spurn: Af
hverju er ekki hægt að koma íslenskum bama-
■bókum á framfæri í Þýskalandi rétt eins og bók-
um fyrir fullorðna?
Ég held að það ætti að fylgja þessu kynningar-
framtaki Þjóðverja vel eftir með markaðssetn-
ingu íslenskra barnabóka í Þýskalandi."
Bók Kristínar, Vestur i bláinn, er gefin út af
Vöku-Helgafelli.
Kristín Steinsdóttir. Kvæði Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar um litlu stúlkuna Ijúfu
kveikti hugmyndina. DV-mynd ÞÖK
tíðinni, það þætti mér langskemmtilegast. En
þaraa skorti mig hugrekki.
Þó næ ég betur að sýna samanburð milli tíma-
skeiða með þessu móti. Stelpumar era jaíhgaml-
ar og búa báðar hjá einstæðu foreldri sínu, hvor-
ug á einfalt líf, báðar eiga við sinn vanda að etja.
Mér fannst gaman að láta þær finna hvora aðra
yfir tíma og rúm.“
Barnabókakynning í Þýskalandi
Kristín var að koma frá Hamborg þar sem
hún tók þátt í bamabókakynningunni Mehr als
Líf í fortíð og nútíð
Fjölnir hinn nýi
Á 19. öld hóf göngu sína fjöldi tímarita sem
sum urðu sögufræg og höfðu umtalsverð áhrif.
Fieiri komu þó sárasjaldan út. Flest höfðu þau
að markmiði að skerpa sjálfsvitund þjóðarinnar,
hvetja landsmenn til dáða, styrkja þjóðemis-
kennd. Vekja íslendinga af þymirósarsvefni og
leggja lið baráttu þeirra fyrir auknum réttind-
um.
Á þefrri öld sem nú er sama sem liðin hefur
aragrúi tímarita litið dagsins ljós. Eftir að lýð-
veldi var stofnað fór minna fyrir vekjandi rit-
um. Þess meira áberandi urðu ýmis skemmti- og
afþreyingamit, t.d. á áranum 1945-70 þegar
markaðurinn var að stækka og margir vora
loðnir um lófana en skorti dægrastyttingu og út-
rás fyrir kaupgleðina. í seinni tíð hafa sérrit af
ýmsu tagi blómstrað enda í takt viö sérhæfing-
una í samfélaginu. Og ekki má gleyma „glansrit-
unum“ sem virðast gera það gott. Helst að það
skorti almennari tímarit, rit sem fjalla um sam-
félagsmálin á breiðum grundvelli og hafa eitt-
hvað að segja.
Fjölmiðlar
Eggert Þór Bernharðsson
Nú er annað tölublað Fjölnis komið út. Satt að
segja óttaðist ég að hann kæmist kannski ekki á
koppinn því það er allt annað en auðvelt að
hasla nýju blaði völl á íslenskum markaði. En
„Fjölnismenn" virðast stórhuga. Líkt og sá fyrri
er þessi Fjölnir efnismikill og gustar af höfund-
um. Hvort hefti um sig er 100 blaðsíður í stóra
broti með listrænum auglýsingum og fjörlegum
teikningum.
Þegar fyrsta tölublað Fjölnis kom út var ég á
leið til útlanda í sumarfrí og tók hann með mér.
Þar gat ég lesið ritið í rólegheit-
um enda veitir ekki af góðum
tíma þvi sumar greinamar era
býsna langar. Hið sama á við
þann nýja og hætt við því að
æðimargir verði lengi með
blaðið ætli þeir sér á annað
borð að lesa það upp til
agna. í flestum tilvikum er
það þess virði þótt ekki
væri nema til að vera
ósammála ýmsu sém þar
er sagt enda sýnir það
sig í þessu öðra tölu-
blaði að efhi þess fyrra
hefur farið misvel í
lesendur. Svör við
greinum og gagn-
rýni taka sitt pláss
og jafnvel gengið
svo langt að blað-
inu er óskað
„góðra en ekki
of' langra líf-
daga“. Kannski
væri rétt að
skerpa efnis-
tök með því
að stytta
lengstu
greinar,
jafhvel
þótt „Fjölnis-
menn“ beri sig saman við
„textablöð" eins og Skírni og The
Economist. Málflutningurinn yrði líklega
markvissari.
Gamli Fjölnir er eitt þekktasta ársrit síðustu
aldar og þeir sem stóðu að því hafa öðlast sess í
þjóðarsögunni. Ef til vill ná hinir nýju ekki svo
langt en líkt og forveramir vilja þeir vekja þjóð-
ina þótt með öðram hætti sé. Þeirra þjóð-
erniskennd virðist t.d. harla ólík
þeirri sem áður þekktist
sem og sýnin á
sjálfsmynd
landsmanna.
Og þeir fylgja
efni blaðsins
eftir, efiia til
málþinga,
standa fyrir
myndlistarsýn-
íngum og upp-
lestri úr bókum.
Vikka þannig svið-
ið.
Aðstandendur
Fjölnis hins nýja
hrópa á breytingar í
samfélaginu og era
ögrandi. Þeir efast um
ýmis gamalgróin viðhorf
og gildi, viðra nýjar skoð-
anir og reyna að endur-
meta stöðu íslendinga i
samfélagi þjóðanna í víðum
skilningi. Vissulega eru
,Fjölnismenn“ hinir nýju
hvorki þeir fyrstu né síðustu
sem þetta reyna en blaðið talar
til samtímans með frísklegum
hætti og er hressileg viðbót á
fiölmiðlamarkaðnum.
Vegna fjölda áskorana
Útgáfutónleikamir Þrír heimar
í einum - tónlist 21. aldarinnar -
| verða endurteknir á miöviku-
| dagskvöldið í Tjamarbíói og hefi-
| ast kl. 20.30. Þar leika Kjartan
Ólafsson, Pétur Jónasson, Hilmar
\ Jensson og Matthías Hemstock
| umdeildustu tónlist á landinu
| þessa dagana, verk Kjartans af
hljómdiskinum Þrír heimar í ein-
I um.
Diskurinn fékk afbragðsgóða
j gagnrýni bæði í DV og Morgun-
Iblaðinu þótt ekki fáist tónlistin
leikin í sjónvarpinu. Oddur
Bjömsson, gagnrýnandi Mbl.,
benti sérstaklega á að hægt væri
að nota hann „tU að hrella
tengdamúttu eftirminnilega".
Vesturfarar í stórbók
Skáldsögur Böðvars Guð-
mundssonar, Híbýli vindanna og
Lífsins tré, eru komnar út í einni
stórri bók. Áður hafa þær verið
| gefnar út hvor í sínu lagi bæði
innbundnar og í kiiju.
Sögurnar fialla um líf Islenskr-
ar alþýðu á öldinni sem leið. Seg-
ir þar fyrst frá for-
eldrum og öðrum
ættmennum aðal-
söguhetjunnar, aUt
frá dögum Jörund-
ar hundadagakon-
ungs, en ítarlegast
er rakin saga Ólafs
fiólíns og fiölskyldu
hans sem að hluta
tU fluttist vestur
um haf eftir hrakninga og niður-
lægingu hér heima.
Bækurnar hafa hlotið afburða-
góðar viðtökur gagnrýnenda og
almennra lesenda og fékk Böðvar
Islensku bókmenntaverðlaunin
fyrr á þessu ári fyrir seinni bók-
ina. Mál og menning gefur út.
Er mark að draum-
um?
Vaka-HelgafeU hefur endurút-
| gefið Stóra draumaráðningabók-
ina sem hefur verið ófáanleg um
nokkurt skeið. Hefur miklu verið
; aukið við efnið svo
| að heita má að þetta
sé ný bók.
Hér era skýringar
á um fiögur þúsund
draumtáknum og
greint frá þeirri
draumspeki sem að
■ baki býr. Lykilorð-
| um draumanna er
raðað í stafrófsröð
þannig að auðvelt er að fletta upp
á einstökum ráðningum. Sérís-
lensku efni eru gerð góð skU,
einnig mannanöfnum. Símon Jón
Jóhannsson þjóðfræðingur tók
bókina saman.
Öldin okkar
Iðunn hefur gefið út bók í
flokknum Öldin okkar um at-
burði áranna 1991-1995 í máli og
« myndum. Þetta er níunda bókin
um öldina okkar
sem nú er að renna
sitt skeið, og sex-
ánda bókin í „alda-
bókaflokknum" sem
hefur notið mikUla
vinsælda. Á þúsund-
um heimUa hafa
bæði ungir og gaml-
} ir sótt ómældan
fróðleik um sögu og samfélag í
þessar bækur, enda er efnið sett
fram á einkar aðgengUegan hátt.
Nanna Rögnvaldardóttir tók
bókina saman en myndaumsjón
annaðist Gunnar V. Andrésson.
Sjá frekara menn-
ingarefni á bls. 27
Umsjón
Silja Aðalsteinsdóttir