Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Blaðsíða 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til leigu 125 fm skrifstofuhúsnæöi með
miklu útsýni á 5. hæð 1 lyftuhúsi við
Laugaveg. Einnig óinnréttað 160 fm
bakrými í sama húsi. S. 898 8060.
"A- Óska eftir aö taka ca. 25-60 m2 hús-
næði á leigu. Húsnæðið þyrfti.. helst
að vera með innkeyrsludyrum. Örugg-
um greiðslum heitið. S. 552 9730.
© Fasteignir
Raöhús til sölu í Hverageröi, stærð 187
m2, með innbyggðum bflskúr, byggt
1991, steinsteypt. Verð 8 milljónir.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Ibúðin
er laus. Upplýsingar á kvöldin í síma
483 4939 og 552 9315.
/tlLLEIGtX
Húsnæðiíboði
Herb. til leigu - svæði 112, Rvík. Gott
og vel búið herb. m/húsgögnum, sjón-
varpi, þvottavél, Stöð 2, Sýn og videoi.
Eldhús m/öllum búnaði. Snyrti- og
baðaðstaða. Sími. Innif. í leigu: hiti,
rafm. og hússj. S. 898 3000.
Iðnnemasetur. Umsóknafr. um leigu á
iðnnemasetri vegna vorannar ‘98,
rennur út 1. des. Uppl. hjá Félagsíbúð-
um iðnnema, s. 551 0988 og 5514410.
Leigulínan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt hejrrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).
Til lelgu gott herbergi meö aögangi aö
eldhúsi, haði og þvottavél. Leigist
helst rólegri manneskju. Uppl. í síma
581 2821,______________________________
Húsaleiausamningar fást á
smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
fH Húsnæði óskast
1. Vantar þlg ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Jólin nálgast! Vantar þig leigjanda?
Þá erum við móðir og bam og okkur
bráðvantar íbúð. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Vinsamlega
hafið samband í síma 896 5862.
26 ára íþróttamaður óskar eftir 2-3ja
herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu
frá 1. jan. Reyklaus. Uppl. í síma
588 0608 og 588 9600. Halldór.________
2ja herb. íbúö óskast strax, frá og með
1. des. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í v.s. 563 5018 og h.s.
568 5850, Páll.____________________
Fertug kona óskar eftir snyrtilegri 2-3
herbergja íbúð. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 5813664 og 899 4929.
Fjögurra manna fjölskyldu m/hund bráö-
vantar íbúð á höfuðbsv. sem fyrst. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur.
5. 562 7652 f.kl. 18/456 5393 e.kl. 18.
Fótaaðqerðafræðingur óskar eftir 3-4
herb. íbúð stax, 3 í heimili. Reglusemi
og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
552 2789.
Par meö tvö börn óskar eftir íbúð í
Þorlákshöfn eða nágrenni sem fyrst.
Reglusemi og skilvlsum greiðslum
heitið. Sími 568 8133.
Reyklaust par óskar eftir 50-100 m2
íbuð í Reykjavík. Traustum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
552 3598 og 554 6356.
Snyrtileg íbúö eöa hús óskast til leigu,
helst tfl langtíma. 100% trygging og
greiðslum heitið. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21191.
Ung kona óskar eftir íbúö til leigu á
svæði 101, 105 eða 107. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 561 5889.
Ungt par óskar e. 2-3 herb. íbúö miösv.
í Rvík, frá 1. des. eða 1. jan. Bæði í
tölvunámi, reyklaus og bamlaus.
Perla og Egill, s. 554 4202 (565 4270).
Viö erum húsnæðislaust, reglusamt par
sem óskar eftir íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Tryggingarvíxill og með-
mæli ef óskast. Uppl. í síma 588 6438.
Óska eftir 4 herb. íbúö m/sér þvotta-
aðst., góðu eldhúsi og góðu teppi, ná-
lægt Fellaskóla, frá 15.2-1.3. Greiðslu-
geta 50 þ. m/hita og rafm. S. 587 6428.
Óska eftir aö taka bílskúr eöa áþekkt
húsnæði á leigu. Góð umgengni og
ömggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 552 9730.
22 ára stúlku bráðvantar 2ia herbergja
íbúð. Greiðslugeta 25-30 þús. á man-
uði. Upplýsingar í síma 554 3683.
2-3 berbergjja íbúö óskast í Kópavogi
eða Árbæ. Skilvísar greiðslur. Úppl. í
síma 483 3666 og 893 6952.
Reqlusöm og reyklaus. Bráðvantar 2ja
herbergja íbúð, skilvísum greiðslum
heitið. Úppl. í síma 568 6790. Eva.
Óska eftir 3 herb. ibúö á svæöi 101 eöa
107 frá áramótum. Upplýsingar í síma
564 4249 og 897 9512 e.kl. 18.
Sumarbústaðir
Nýlegt raöhús í Breiöholti til leigu í 3-6
mán., 92 fm, stofa/borðstofa + 2 svefn-
herb. Laus 1. des. Einhver fyrirfrgr.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 21253.
Hafnarfjörður- Mosfellsbær. Ungt,
reglusamt og reykl. par m/mánaðar-
gamalt bam óskar eftir íbúð. Skilv.
greiðslur. S. 566 8817 & 555 3462, Rósa.
Sumarbústaöarlóð til sölu í Grímsnesi,
til móts við Hraunborgir, 75 km frá
Reykjavík. Eignarlóð (rúmlega 1/2
hektari). S. 896 8287 eða 587 5404.
- Til lelgu 66 fm, 3 herb. íbúð viö Miö-
' - vang, Hafnarfirði. Leigist til júlí ‘98.
Leiga 42 þús. á mán., hiti og hússjóður
innifalið. S. 898 1077 e.kl. 19.
Leigulínan 905 2211.
úrtu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(66,50).
Sumarhús til flutn., byggt á stálgrind,
st. 40,7 m2, svefnloft, eldhúsinnr. Hús-
ið þarf lagf., gott f. laghenta. Einnig
ný 3 m kerra. S. 568 2297/845 3597.
JT
ÞJONUSTUAUCLYSmCAR
lönskólinn í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfsfólk til dag- og kvöldræst-
inga. Um er að ræða 2 hálfsdagsstörf
ræsta, 4 stundir á dag. Laun skv.
sérstökum samningi Framsóknar og
fjármálaráðuneytis. Nánari upplýs-
ingar em veittar hjá ræstingastjóra í
síma 552 6240 frá kl. 13-16 næstu daga.
Sölufólk óskast.
Krakkar, íþróttafélög eða félagasam-
tök (í Rvík og úti á landi) óskast til
að selja í hús mjög góðan jólageisla-
disk á frábæm verði. Góð sölulaun.
Fjáröflunarleið fyrir skólafélög,
félagasamtök og einstaklinga. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 20753.
Vilt þú auka tekjurnar?
Okkur vantar fólk til sölu í heima-
kynningum á hreingemingavöranum
„Hreint án hreinsiefna. Þú þarft ekki
að leggja út í neinn stofhkostnað.
Mjög góð sölulaun og það eina sem
þú lætur af hendi er tími. Uppl. í
síma 568 3070 og 567 7135.
Kjötvinnsla.
Starfskraftur óskast til verðmerki-
starfa, vinnutími frá kl. 5-13. Einnig
óskast vanur maður kjötvinnslustörf-
um, vinnutími frá kl. 5-13. Uppl. í síma
588 7580 milli 12-14.
Ferskar kjötvörur, Síðumúla 34.
Pöntun og áfylling.
Við óskum eftir að ráða starfsmann í
snyrti- og hreinlætisvömdeild okkar
í Hagkaupi Skeifunni, yngri en 20 ára
koma ekki til greina. Upplýsingar um
starfið veitir Páll Magnússon deildar-
stjóri á staðnum og í síma 563 5018.
Vantar þig peninga fyrir jólin?
Ertu góður sölumaður? Okkur vantar
góða sölumenn í símasölu á kvöldin
til 12. des. Þurfa að geta byijað strax.
Nánari upplýsingar gefur Halldóra í
síma 550 5797 milli kl 13 og 17.
Vantar duglegan sölumann tll kynningar
og markaðssetningar. Starfið felst í
heimsóknmn til, viðskiptavina og mót-
töku pantana. Áhugasamir sendi upp-
lýsingar og helst meðmæli til DV fyrir
fimmtudag, merkt „G 8072,_____________
Óskum eftir aö ráða starfsfólk til
aðhlynningar á hjúkrunarheimili á
Stokkseyri. Þarf að geta starfað
sjálfstætt. Herbergi á staðnum.
Reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma
483 1310 og 483 1213._________________
Óskum eftir aö ráöa starfskraft eftir
hádegi tdl að sjá um bókhald og tengd
mál, aðeins fólk með reynslu og/eða
menntun kemur til greina. Byijunar-
laun kr. 75.000 á mánuði. Allar nánari
upplýsingar em veittar í s. 567 7900.
Eldhússtarf: Óskum eftir að ráða
starfskraft til aðstoðar í eldhúsi á
hjúkrunarheimili á Stokkseyri.
Um er að ræða 100% starf. Reyklaus
vinnustaður. Uppl. í síma 483 1310.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu f DV þá er síminn 550 5000.______
Aupair óskast í USA til sept. ‘98.
Verður að vera reyklaus, enskumæl-
andi og á aldrinum 20-25 ára.
Upplýsingar í síma 562 2195.__________
Bakarí í Rvík óskar eftir bílstjóra.
Áhugasamir sendi skrifl. umsóknir til
DV, fyrir fóstudaginn 28. nóvember,
merktar „Bflstjóri-8068.______________
Barnapössun/heimilishjálp. Óska eftir
bamapössun og heimilishjálp. Aðeins
ábyrg, vön og bamgóð manneskja
kemur til greina. S. 896 9663.________
Björnsbakarí, vesturbæ. Vilium ráða
röskt, reyklaust og brosmilt fólk til
framtíðarstarfa við afgreiðslu. Svör
sendist DV, merkt „framtíð-8071.______
Vantar fólk í tímabundiö verkefni. Við
leitum að fólki tímabundið til
úthringinga. Mikil vinna í stuttan
tíma. S. 520 4000 á skrifstofutíma.___
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50),____
Gott hlutastarf sem hægt er að stunda
á kvöldin. Ekki sölumennska. Svör
sendist DV merkt „H-8065”
550 5000
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilboö í kiæbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 úra reynsla erlendis
msmimii)"
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er át í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
lí'
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 [“
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/BA 8961100-568 8806
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum umjarðveg,
útvegum grús og sand.
Gerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
»P
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
ífedb©
Hringdu, vió veitum faglega rá&gjöf og gerum jbór tilboð
Snorri Guðjónsson
Sími 8974522
AlfreÓ Þór AlfreÖsson
Sími 897-9230
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Fagmennska í fyrirrúmi
Hólmsteinn Pjetursson ehf
9 893 1084 og 567 0020
Múrverk* Flísalögn • Málun • Lekaþétting • Húsaviðgerðir
STIFLUÞJOHUSTR BJRDND • „
Símor 899 9383 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
Úr W.C.,
handlaugum,
baðkörum
og frórennslis-
lögnum.
Notn Ridgid
myndnvél til oð
óstondsskoðo
og stoðsetjo
skemmdir i
lögnum.
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. /
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.