Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997
Sally Potter
vinnur til verðlauna
Sally Potter (Orlando)
hefur sent frá sér nýja
kvikmynd, The Tango Les-
son, sem ijallar um aðdáun
breskrar konu á argent-
ínska dansinum tangó. í
myndinni er Potter að íjalla
um sjálfa sig og leikur hún
sjálf aðalhlutverkið. Mynd-
in hefur fengið misjafliar
viðtökur. Löndum hennar
finnst ekki mikið til hennar
koma en í heimalandi
tangósins er aimað uppi á
teningnum og um síðustu
helgi var Potter veitt æðstu
verðlaun á alþjóðlegri kvik-
myndahátið sem ber heitið
Mar del plata. Þess má geta
að The Last Tango er í
svart/hvítu.
Cronenberg og sýnd-
arveruleikinn
David Cronenberg hefur
ekki farið troðnar slóðir í
kvikmyndum sínum og
sjálfsagt á Existenz, kvik-
mynd sem hann er að hefja
tökur á, eftir aö fara fyrir
bijóstið á einhverjum, ann-
að kæmi á óvart. Existenz
fjallar um vísdindamann,
konu, sem er að vinna með
sýndarveruleika. Þunga-
miðja myndarinnar er til-
raun sem mistekst hroða-
lega. Þeir sem standa næst
Cronenberg segja að ef Ex-
istenz sé að einhverju leyti
lík fyrri myndum hans
megi helst miða hana við
Videodrome og The Fly.
Ástralir á teikni-
myndamarkaðinn
Hingað til hafa Banda-
ríkjamenn staðið nokkuð
sér á báti í gerð teikni-
mynda í fullri lengd. Nú
hafa Ástralir ákveðið að
leggja mikið fé í gerð
teiknimyndarinnar The
Magic Pudding sem byggð
er á klassískri bamasögu
sem notið hefur mikilla
vinsælda í Ástralíu. Ekkert
verður til sparað og margir
úr röðum þekktra ástral-
skra leikara ijá raddir sín-
ar, meðal annars Geofirey
Rush og Sam Neill.
Þess má geta að bæði
Disney og Jim Henson
Production höfðu reynt að
fá réttinn á sögu þessari.
; •
Leikur
reglna
Háskólabíó og Regnboginn frum-
sýna í dag spennumyndina The
Game. Þetta er ný kvikmynd frá
David Fincher sem gerði hina eftir-
minnilegu Seven. Eins og í Seven er
Fincher að fást við flókinn söguþráð
sem gerir áhorfandanum erfitt fyrir
að sjá framvinduna. Ef The Game er
um eitthvað sérstakt þá fjallar hún
um það hvemig hægt er að missa
stjóm á lífi sínu, einnig má segja að
hún sé um að tapa sjálfstrausti.
Aðalpersónumar í myndinni era
bræðumir Nicholas Van Orton
(Michael Douglas) og Conrad (Sean
Penn). Nicholas stundar viðskipti
og gengur vel. Hann þekkir ekki
annað en að hafa stjóm á öllum
hlutum, hvort sem er í einkalífinu
eða í viðskiptum. Allt þetta breytist
þegar bróðir hans færir honum í af-
mælisgjöf gjöf sem er „leikur" þar
sem teflt er á tæpasta vað. Brátt
snýst líf hans um „leikinn" og
Douglas
snúist
myndabrautinni, hafði þó
leikið í nokkrum kvik-
myndum. Minnisstæð-
ust er The China
, Cyndrome frá árinu
1979. Til að mynda
hafði hann fyrst
hugsað sér að vera
| aðeins framleiðandi
myndarinnar Rom-
ancing the Stone.
/ Leikstjórinn, Robert
Zemeckis, sannfærði
hann um að hann væri
rétti leikarinn í hlutverk-
ið og eftir frammistöðu
hans og vinsældir myndar-
innar varð ekki aftur
snúið. -HK
hafi
m
.
David Fmcher
Þegar Sigurjón Sighvatsson
og Steve Golin stofnuðu Propag-
anda Films var David Fincher
einn sá fyrsti sem þeir fengu til
liðs við sig og átti hann ekki lít-
inn þátt í að gera fyrirtækið að
leiðandi aðila á tónlistarmynd-
bandamarkaðinum með hug-
myndaríkum og vel stílfærðum
myndböndum sem unnu til
verðlauna. Einnig vöktu auglýs-
ingar hans verðskuldaða at-
hygli. Fincher varð siðan fljótt
einn meðeigenda í fyrirtækinu.
The Game er þriðja kvikmyndin
sem hann leikstýrir. Fyrsta
mynd hans var Alien3, sem þótti
standa fyrri tveimur myndun-
um að baki, enda hefur Fincher
viðurkennt að reynsluleysi hafi
háö honum við gerð myndarinn-
ar. Það var svo fúllmótaður
kvikmyndagerðarmaður sem
gerði Seven, en fáar sakamála-
myndir undanfarinna ára hafa
vakið jafn sterk viðbrögð.
David Fincher, sem er 34 ára
gamall, fæddist í Colorado, ólst
upp í Kalifomíu, en flutti síðan
með fjölskyldu sinni til Oregon.
Eftir að skyldunámi lauk flutti
hann aftur til Kaliforníu þar
sem hann fékk vinnu í fyrir-
tækjum George Lucas, Lucas-
Film og Industrial Light and
Magic.
£
-m
Michael Douglas ásamt Deborah Kara Unger sem leik-
ur einn af þátttakendum í leiknum.
keppni um líf og dauða þar sem
Nicholas gerir sér ekki frekar en
áhorfendur grein fyrir því hvað er
leikur og hvað er raunveruleiki.
Þegar handritið að The Game
barst Michael Douglas í hendur
þóttist hann heppinn og segist ekki
hafa lesið betra handrit í mörg ár.
Þeir sem skrifuðu handritiö heita
John Brancato og Michael Ferris og
era nokkur ár frá því að það var til-
búið. Var það á flækingi milli
manna áður en það rak á fjörur
Davids Finchers og Michaels Dou-
glas.
Michael Douglas
Það má segja að allt líf Michaels
um kvikmyndir.
Hann er einn fjög-
urra sona Kirks
Douglas og sá eini
þeirra sem hefur
náð árangri í
kvikmyndaheim-
inum í líkingu við
föður sinn. Það
var þó aldrei ætl-
un Douglas í fyrstu að verða leikari.
Eftir að hafa lokið háskólanámi í
listum frá háskólanum í Kalifomíu
stofnaði hann eigið kvikmyndafyr-
irtæki til framleiðslu kvikmynda.
Fyrirtæki sem hann hefúr starfrækt
meðfram kvikmyndaleik. Eitt hans
fyrsta verk var að kaupa kvik-
myndaréttinn að skáldsögunni One
Flew over the Cuckoo’s Nest, en fað-
ir hans átti kvikmyndaréttinn.
Myndin hlaut fimm óskarsverðlaun
og varð undirstaðan að velgengni
Douglas í kvikmyndaheiminum.
Michael Douglas hafði vakið at-
hygli fyrir leik í sjónvarpsþáttunum
The Streets of San Francisco en
hafði ekki hugsað sér frama á kvik-
Húmar að kveldi á Manhattan
Night Falls on Manhattan sem
frumsýnd er i Sam-bíóunum í dag
er nýjast kvikmynd hins reynda
og virta leikstjóra Sidney Lumet,
skrifaði hann einnig handritið eft-
ir skáldsögunni Taited
Evidence eftir Ro-
bert Daley.
I myndinni
leikur
Andy
Garcia
lög-
reglu-
manninn Sean Casey, sem alið
hefúr aldur sinn á götum
Manhattan. Hann kemst
í sviðsljósið þegar
hann hefúr verið
hækkaður í tign og
vekur mikla athygli. í
þessu máli kemst
Casey að því
að það er
stutt á
milli laga
og réttar
og glæpa.
Hann þarf
að gera upp
við sig hvað
gera skuli
gr þegar hann
^ kemst að þvi
að þeir sem
standa hon-
um næst hafa
haldið hlífis-
skildi yfir
glæpamönnum
#»ar
Andy Garcia og
Lena Olin f hlut-
verkum lögreglumanns
og lögfræðings í
Night Falls on
Manhattan.
’ Vn
og era sjálfir á gráa svæðinu.
Auk Andy Garcia leika í Night
Falls on Manhattan, Richard
Dreyfúss, sem leikur lögfræðing-
inn Sam Vigoda, frjálslyndan
læögfræðing sem verður andstæð-
ingur Casey í réttarsalnum. Lena
Olin leikur samstarfsmann
Vigoda, lögfræðing sem á í ástar-
sambandi við Casey. Ron Leibman
leikur saksóknarann Morgen-
stem, sem stendur með Casey í
erfiðleikum hans og Ian Holm leik-
ur fóður Caseys, Liam, gamal-
reynda löggu sem á ekki lítinn
þátt í erfiðleikum sonar síns.
Night Falls on Manhattan er fer-
tugasta kvikmynd Sidney Lumets
og tekin að öllu leyti í New York
eins og flestar hans mynda. Lumet
sem alltaf hefur verið sagt um að
sé leikstjóri leikaranna brá ekki af
vana sínum og hóaði öllum leik-
hópnum saman til æfrnga í New
York í heilar tvær vikur áður en
tökur hófust. -HK
tvikmyndir
L.A. Confidentaf .
Skuggahliöar Los Angeles sjötta áratugar-
ins er sögusviöiö í óvenju innihaldsríkri og
spennandi sakamálamynd sem enginn ætti
að missa af. Spilltar löggur, ósvífnir
æsifréttamenn, melludólgar og glæsllegar
vændiskonur eru á hveiju strái. -HK
Event Horizon ★★★i
Geimskipiö Lewis & Clark leggur upp í leiö-
angur til aö bjarga tilraunaskipinu Event
Horizon sem hefur verið týnt i 7 ár. Bresk áhrif
leyna sér ekki hér, bæöi hvaö varöar got-
neska hönnun, gööan leik og gæöahrylling.
Meö vel heppnaðri hönnun og flottu útliti,
magnaðri tónlist og hágæöa ískrandi spennu,
er varla hægt að ímynda sér aö hægt sé aö
gera betur i svona geimhorrorhasar. -úd
Everyone Says I Love You
★★★
Myndin sækir I dans- og söngvamyndir
fjóröa áratugarins og þótt dansatriðin séu
misjöfn aö gæöum eru sum þeirra frábær.
Myndin stenst ekki samanburö viö þaö
besta sem Allen hefur sent frá sér en alllr
aödáendur Allens ættu þó aö sjá hana.
Lelkararnir eru ferskir og slagararnir standa
ávallt fyrir sinu. -GE
Auðveld bráð
Shooting Fish segir frá tveimur munaöar-
lausum svindlurum. Dylan er sjarmörlnn
sem getur talaö sig út úr hvaöa klipu sem
er og Jez er feimna tölvuséniiö sem veit ná-
kvæmlega hvernig brauöristinni þinni leið
áöur en hún bilaöi. Persónusköpunin og
handritiö eru bráöskemmtileg þar sem fjár-
glæfrabrellur þeirra félaga eru hrelnt ótrú-
lega klikkaöar og uppátækin eru óhikaö og
fimlega yfirkeyrö. -úd
Marvin's Room
Fjölskyldukvikmynd I orðsins bestu merk-
ingu. Persónur eru djúpar, mikið lagt I þær
frá höfundar hendi og þær endurspegla þaö
sem hverri fjöiskyldu er verömætast, rækt-
un hennar inn á viö. Stðrleikkonurnar Meryl
Streep og Diane Keaton sýna snilldarleik I
hlutverkum systra, spila á allan tilfinninga-
skalann af mlkilli list. -HK
Perlur og svín
Fyndin mynd um hjón sem kunna ekki aö
baka en kaupa bakari og son þeirra sem sel-
ur rússneskum sjómönnum Lödur. Óskar
Jónasson hefur einstaklega skemmtilegan
húmor sem kemst vel til skila og í leiöinni
kemur hann viö kaunin á landanum. Ólafía
Hrönn Jónsdóttir og Jóhann Siguröarson eru
eftirminnileg f hlutverkum hjónanna. -HK
Með fullri reisn ★★★
Eftir að hafa hneykslast upp í háls (og veröa
létt skelkaölr líka) á hinum fturvöxnu fata-
fellum The Chippendales uppgötva þeir fé-
lagar Gaz (Robert Carlyle) og Dave (Mark
Addy) aö það aö fækka fötum uppl á sviöl
er hiö aröbærasta athæfi. Þaö er varla
hægt aö hugsa sér betri ávfsun upp á
skemmtun en svona sögu og svo sannar-
lega skilaöi myndin því grini sem hún lofaði,
meö fullri reisn. -úd
Contact ★★★
Jodie Föster er konan sem féll til stjamanna f
þessari geim(veru)mynd um trú og tilverur. Leik-
sflóra er mikiö I mun aö greina sig frá tæknF
brelluþungum og fantasfufullum geimmyndum
og skapa f staölnn raunsæja og vitraena mynd
en smáfantasía heföi veriö holl og góö og létt
aðeins á öllu dramanu. ( heildina er Contact
sterk og skemmtileg mynd af þvf einfaida en
samt viötæka atviki sem samband viö verur
utan úr geimi hlýtur að vera. -úd
Excess Baggage
Excess Baggage kom mér skemmtilega á
óvart. Styrkur myndarinnar felst I stór-
skemmtilegu handriti sem þrátt fyrir hefö-
bundinn og fremur ófrumlegan söguþráö
hefur sig yfir alla meðalmennsku I leiftrandl
samtölum og frábærum leik Benicios Del
Toros sem túlkar hlnn seinþreytta og seirt-
heppna Roche meö miklum tilþrifum.
Þannig skyggir hann aftur og aftur Silvers-
tone. -GE
The Peacemaker +★>
Dæmigerö Hollywood- afþreying þar sem
allt sem lagt er af staö meö gengur upp,
myndin er hröö, spennandi og vel gerö en
eins og meö marga „sumarsmellina' sem
komiö hafa frá Hollywood f ár er hún innF
haldsrýr og skilur ekkert eftlr. Spielberg og
félagar f Draumasmiöjunni heföu átt aö
byrja af meiri metnaði. -HK
Wilde
Kvikmynd Brians Gilberts segir sögu breska rit-
höfundarins Oscars Wilde siðasta áratuginn f
lífi hans Meö aðalhlutverkið fer Stephen Fry
sem, eins og svo margir hafa bent á, er fullkom-
inn í hlutverk Wildes. Wilde er vönduö mynd
með ágætis leik en nokkuð vantar á að handrit-
iö skili dramatfsku lífshlaupi Wilde á sannfær-
andi máta. Ég mæli þó meö henni. -ge
Bean ★★★
Af Bean má hafa bestu skemmtun. ( hennl
eru margar óborganlegar senur sem ég
heföl kosið aö sjá fléttaöar saman af meirl
kostgæfni. -GE
Air Force One ★★>
Harrison Ford er trúveröugur forseti Banda-
rikjanna, hvort sem hann setur sig f spor
stjómmálamannsins eöa fýrrum Víetnam-
hetju f spennumynd sem er hröö og býöur
upp á góö atriði. Brotalamir! handriti ásamt
klisjukenndum persónum veikja hana þó til
muna. -HK