Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Qupperneq 5
JL>"V FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997
helgina,»
Erla Ruth Harðardóttir í hlutverki Höllu og Pétur Eggerz í hlutverki
Stekkjastaurs.
Möguleikhúsið:
Hvar er Stekkjastaur?
Möguleikhúsið við Hlemm sýnir á
sunnudaginn kl. 14 bamaleikritið
Hvar er Stekkjastaur?
í leikritinu segir frá Höllu sem veit-
ir því athygli að Stekkjastaur kemur
ekki á tiisettum tíma til byggða. Hún
ákveður því að leita að Stekkjastaur
og lendir í miklum ævintýrum í leið-
inni.
Höfúndur og leikstjóri verksins er
Pétur Eggerz. Leikarar eru Erla Ruth
Harðardóttir, Bjami Ingvarsson og
Pétur Eggerz.
Guðrún Helgadóttir mun lesa upp úr nýútkominnl barnabók sinni.
Gerðuberg:
Upplestur úr barna-
og unglingabókum
Á sunnudaginn munu nokkrir
bókaútgefendur standa fyrir upplestri
úr nýútkomnum bama- og unglinga-
bókum í menningarmiðstöðinni
Gerðubergi.
Upplesturinn hefst kl. 15 og stendur
til 17.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Meðal höfúnda sem lesa úr bókum
sinum era: Auður Magndís Leiknis-
dóttir og Bryndís Björgvinsdóttir sem
lesa úr bókinni Orðabelgur Ormars
ofúrmennis, Guðrún Helgadóttir sem
Ies úr bók sinni Englajól, Hildur Ein-
arsdóttir sem les úr bókinni í öðrum
heimi, Kristín Helga Gunnarsdóttir
sem les úr bókinni Elsku besta Binna
mín, Kristján Jónsson sem les úr bók-
inni Leynifélagið, Moshe Okon og Sig-
rún Bima Bimisdóttir sem lesa úr
bókinni Sagan af Músa-mús og Sigrún
Eldjám sem les úr bókinni Kynlegur
kvistur á grænni grein.
Að upplestrinmn standa Bama-
bókaútgáfan, Forlagið, Fróði, Mál og
menning, Skjaldborg og Vaka-Helga-
feU.
Bíllinn er fyrirmynd að einu verki Gunnars.
Portrett af myndhöggvara
Myndhöggvarinn Gunnar Ámason opnar á morgun kl. 16 sýningu í
Svarta sal Nýlistasafnsins sem hann nefhir Portrett af myndhöggvara.
Brian Pilkington hefur teiknað margar fallegar myndir handa íslenskum börnum.
Jólasýning Brians Pilkingtons
Sunnlensk
myndlist
Listakonan María Jónsdóttir heldur nú sýn-
ingu á verkum sínum á veitingahúsinu Galleri
Pizzu á Hvolsvelli. María er fædd á Blönduósi árið
1918 en hefúr búið á Suðurlandi mestan hluta ævi
sinnar.
Hún hefúr haldið fjölda einkasýninga víða um land og
tekið þátt í mörgum samsýningum. Á sýningunni nú er 22 verk,
m.a. grjótmyndir af landslagi, olíu- og vatnslitamyndir og ýmiss
konar klippimyndir.
Myndlistarmaðurinn Brian Pilk-
ington opnar á morgun kl. 14 sýn-
ingu á verkum sínum í Hafiiarborg,
menningar- og listastofnun Hafnar-
fjarðar.
Brian Pilkington er löngu orðinn
þjóðkunnur fyrir verk sín, sérstak-
lega fyrir myndskreytingar í bama-
bækur.
Sýningin í Hafnarborg er sann-
kölluð jólasýning þar sem mikill
fiöldi myndanna er tengdur jólun-
um. Flestar myndimar á sýningunni
koma nú í fýrsta skipti fyrir almenn-
Eitt
verka
Marfu.
ingssjónir. Þær myndskreyta bækur
sem koma út fyrir þessi jól og verk
sem em enn í vinnslu.
Brian Pilkington er fæddur í Bret-
landi árið 1950.
Hann lauk B.A.-námi í mynd-
skreytingum frá Listaskólanum í
Leicester árið 1974. Hann
flutti til íslands árið
1980 og vann fyrst
á auglýsinga-
stofum
hefúr frá
1980 unn-
ið sjálfstætt við myndskreytingar.
Brian hefúr myndskreytt fimmtán
bamabækur en myndir eftir hann
prýða í heild um áttatíu bækur.
Sýningin í Hafiiarborg stendur til
23. desember og verður opin alla
daga nema þriðjudaga
milli kl. 12 og 18.
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er
afsláttur
af annarri auglýsingunni.
a\\t mll// hirp/nc
Smðauglýslngar
seo 6000