Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Side 7
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 3 og mánudag. javíkur Máls og menningar, Laugavegi 18, hjá kórfélögum og við innganginn. Nýút- gefinn geisladiskur Kvennakórs Reykjavíkur verður seldur í anddyri Hallgrímskirkju samfara tónleikunum. Gunnar Guðbjörns- son í Digraneskirkju í tilefni af útkomu geisladisks Gunnars Guðbjörnssonar ten- órsöngvara og Jónasar Ingimundar- sonar píanóleikara verða haldnir útgáfutónleikar í Digraneskirkju í Kópavogi á morgun kl. 17. Á efniskránni verða eingöngu verk af nýja geisladisknum. Hann hefur m.a. að geyma skandinavisk- ar einsöngsperlur og ljóðaflokkinn Dicheliebe - Ástir skáldsins - eftir Robert Schumann. Gunnar Guðbjömsson er fæddur í Reykjavík árið 1965. Hann lauk söngnámi hjá Sigurði Demetz árið 1987. Eftir þriggja ára framhalds- nám í Berlín og London hélt hann til Þýskalands og söng við óperuna í Wiesbaden í fjögur ár. Undanfarin tvö ár hefúr Gunnar verið búsettur í Frakklandi og starf- að þar. I vetur mun hann syngja við ópemhús í Berlín, París og Frank- furt. Hann mun einnig syngja á tón- leikum í Danmörku, París, Singa- pore, Þýskalandi og Israel. Athygli skal vakin á því að safn- kortshafar Esso fá frítt á tónleik- ana. Almennt miðaverð er 1000 krónur. Orðspor íslenskra söngvara gott „Það var minn æskudraumur að leggja sönginn fyrir mig. Ég ætlaði hins vegar alltaf að verða söng- leikjastjarna en endaði i klassík- inni. Ég gaf söngleikjadrauminn al- gjörlega upp á bátinn því klassíkin hentar betur minni rödd. Ég var alltaf syngjandi sem bam en þó mest fyrir mig sjálfa því ég var frek- ar feimin við að koma fram,“ segir Sigríður Aðalsteinsdóttir messó- sópran. Sigríður stundar nám við Tónlist- arháskólann í Vínarborg og segir að umhverfi og aðstæður austurriskra tónlistarmanna sé harla frábmgðið aðstæöum íslenskra tónlistar- manna. „Aðstæður í Vínarborg era mun hagstæðari en aðstæður á ís- landi. Viö sem erum að læra í Vín höfum t.d. tækifæri á að fara í óp- eruhúsin og á tónleika með heims- frægum söngvurum því það er svo mikið músíklíf i Vín. Mig langar hins vegar helst að starfa hér heima því rætumar toga alltaf í mig.“ En eru Vínarbúar tónelskari en íslendingar? „Nei, ég myndi ekki beint segja það. íslendingar eru mjög tónelskir og hafa ekkert minni þörf fyrir góða tónlist en Vínarbúar. Vínarbúnar hafa hins vegar miklu lengri tónlistarhefð en íslendingar." Aðspurð um hvar íslenskir ópem- söngvarar standi i samanburði við aðrar þjóðir segir Sigríður: „Ég hef verið að skoða geisladiska með ís- lenskum ópemsöngvurum sem hafa verið að koma út að undanfómu og þetta er fólk sem stendur fyllilega jafhfætis erlendum söngvumm. Það hafa líka margir íslenskir söngvarar starfað og numið erlendis og maður er alltaf að hitta fólk sem ber þessum söngvumm vel söguna. Það má því segja að orðspor íslenskra söngvara erlendis sé mjög gott.“ -glm Sigríöur Aöalsteinsdóttir. Tónleikar í íslensku óperunni Á simnudaginn verða haldnir tón- leikar í íslensku óperunni og hefjast þeir kl. 17. Um er að ræða aðra tónleika vetrar- ins á vegum Styrktarfélags Islensku óperunnar. Fram koma Bjami Thor Kristinsson bassi og Sigríður Aðal- steinsdóttir messósópran ásamt ung- verska undirleikaranum Thomasi Koncz. Bjami og Sigríður stunda bæði nám við Tónlistarháskólann í Vínarborg. Efnisskrá tónleikanna er íjölbreytt. Flutt verða íslensk sönglög eftir Karl 0. Runólfsson, Sveinbjöm Svein- bjömsson og Sigvalda Kaldalóns; þýsk ljóð eftir Schubert og Strauss; óperettu- tónlist eftir Strauss og Offenbach og aríur og dúettar eftir Rossini, Mozart og Wagner. Einnig verða frumfluttar þrjár þjóð- lagaútsetningar eftir Snorra Sigfús Bjarni Thor Kristinsson. Birgisson og mun tónskáldið sjálft annast undirleik við flutning þeirra. Valdimar Bjarnfreösson ásamt verkum sínum. Valdimar Bjarnfreðsson sýnir í Gerðubergi Valdimar Bjamfreðsson, öðm nafhi V. Vapen, opn- ar sýningu á verkum sínum í sýningarrými Gerðu- bergs. Verkin á sýningunni em unnin í olíu og akríl. Valdimar er fæddur árið 1932. Hann er naívisti og era myndir hans m.a. sjálfsævisögulegar frásagnir. Hverri mynd hans fylgir rituð frásögn. Valdimar hefur haldið fjölda málverkasýninga, meðal annars í Listasafni ASÍ, í Hafnarborg, á Sólóni íslandusi og í Hlaðvarpanum. Sýningin í Gerðubergi er opin mánudaga til fimmtudaga milli kl. 10 og 21 og fostudaga til sunnu- daga milli kl. 12 og 16. J0> helgina 21 SÝNINGAR Dada, Kirkjutorgi 4. Sýning á nútíma- j list eftir 30 listamenn. Opiö 12-18 virka jj daga, 12-16 ld. til jóla. 1 Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Kynning á verkum Margrétar Sveinsdóttur til 5. j janúar. Gallerí Borg, Síðumúla 34. Pétiu- í: Gautur sýnir nýjar myndir. Opið virka J daga kl. 10-18, ld. kl. 12-18 og sd. kl. 114-18 til 30. nóvember. Gallerí Fold, Rauöarárstig. Sýning j Haraldar (Harry) Bilson stendur til 7. * desember. í kynningarhomi eru olíu- j verk Kristbergs Ó. Péturssonar. Opið j daglega frá kl. 10-18, Id. ki. 10-17 og sud. kl. 14-17. 1 Gallerí Handverks & hönnunar. 114.-29. nóvember stendur yfir sýningin J „Kátir krakkar". Opið þd.-föd. frá 11-17 } og ld. frá 12-16. Gallerí Homið, Hafnarstræti 15. Sell- out. Baldur Helgason og Birgitta Jóns- | dóttir tii 3. des. Opiö alla daga kl. í 11-23.30. Sérinngangur gallerísins opinn kl. 14-18. S Gallerí Ingólfsstræti 8, Reykjavlk. j Toon Michiels sýnir rósir til 14. des. Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Sýn- i ing á verkum Bryndísar Björgvinsdóttur j opin virka daga og líka á sd. frá 14-18 til } og með 30. nóv. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. <, Sýning á verkum Sigurðar örlygssonar Íer opin virka daga frá kl. 16-24 og 14-24 um helgar. | Gallerí Skruggusteinn, Hamraborg 20a, Kóp. Sýning Bjarnheiðar Jónsdótt- ur á klukkum. Opið virka daga frá 12-18 S og um helgar kl. 11-16 til 29. nóvember. j Gallerí Svartfugl á Akureyri. Kristín }j Sigfríður Garðarsdóttir sýnir leirverk til I 30. nóv. Opið virka daga frá kl. 15-18 og f um helgar kl. 14-18. Lokað á mán. j: Gerðuberg. Ld. 29. nóv. kl. 14 opnar jj Valdimar Bjarnfreðsson (V.Vapen) sýn- j ingu. Sýning Ragnars Erlendssonar j stendur til 9. febr. 1998. Opiö mán.-fim. 110-21; fös.-sun. 12-16. Hafnarborg. Ld. 29. nóv. kl. 14 veröur j opnuð sýning á verkum Brians Pilk- | ingtons. Hún stendur til 23. desember. Hafnarhúsið við Tryggvagötu. Mynd- j list fyrir íslendinga. Sfðasta sýningar- S helgi. Opið kl. 14-22. ; Hallgrímskirkja. Málverk Daða Guð- } björnssonar piýða kirkjuna á aöven- tunni og um jólin. Kirkjan er opin al- * menningi alla daga vikunnar frá kl. j 10-18. Intemational Gallery of Snorri Ás- : mundsson, Akureyri. „To Hell with All I of Us“. Opið frá kl. 14-18 alla daga. Kjarvalsstaöir við Flókagötu. í aust- j ursal eru verk eftir Kjarval til áramóta. jj Á mánudag verður opnuð sýn. á nýjum j: aðföngum. Opið kl. 10-18 alla daga. s Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41. Gryfia: í Hulda B. Ágústsdóttir, skartgripir. Ás- mundarsalur: Hafdís Ólafsdóttir, „ísflet- i ir“, tréristur. Opið alla daga nema } mánudaga frá kl. 14-18 til 7. desember. ; Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Sýn- j ing á úrvali úr dánargjöf Gunnlaugs j Schevings í öllum sölum safhsins til 21. j des. I fyririestrasal verður sýnd sjón- | varpsmynd um Gunnlaug frá 1992. Opiö j alla daga nema mán. 11-17. j Listasafn íslands, Safn Ásgríms Jóns- j sonar, Bergstaöastræti 74. Sýning á j uppstillingum og útimyndum til febrú- j arloka 1998. Opið kl. 13.30-16 Id. og sd. Lokað í desember og janúar. • Listasafn Kópavogs, Gerðarsafh. Guö- ný Magnúsdóttir sýnir leirlist á neðri 1 hæð. Á efri hæð: Ný aðfóng. Opið alla jí daga nema mán. frá kl. 12-18 til 21. des- j ember. Listasafnið á Akureyri. Sýning á verk- i um listahópsins CREW CUT, „(un)blin“. : Listhús 39, Hafnarfirði. Gunnar I. j Guðjónsson sýnir verk sín. Opiö virka J daga kl. 10-18, Id. 12-18 og sd. 14-18. ? Listasafh Sigurjóns Ólafssonar, Laug- amesi. Sýning á 27 völdum verkum eft- ir Sigurjón. Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 14-17. p Listhús Ófeigs, Skólavöröustíg 5. Sýn- j ing á verkum Harris Syrjánens. Opið I mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. j 11-14. S Listhús 39, Strandgata 39, Hafnar- : ftörður. Samsýning 14 listamanna und- ir nafninu „Drottinn blessi heimilið" I opnuð ld. 29. nóv. kl. 15 og stendur til jóla. .* Norræna húsið. Tryggvi Ólafsson sýnir j málverk og grafík til 30. nóv. Opið kl. j 14-18 alla daga nema mán. í Nýlistasafnið. I Svarta sal: Portrett af j myndhöggvara, Gunnar Árnason. í neðri sölum: Guðjón Ketilsson. Sýn. verða opnaðar ld. 29. nóv. kl. 16 og standa til 14. des. Opið kl. 14-18 nema mán. - Stöölakot, Bókhlöðustfg 6. Sýning á vatnslitamyndum eftir Gunnar Öm. Opiö daglega frá 14-18. Sýningu lýkur I sd. 30. nóv. Vogasel 9. Ingunn Eydal heldur sýn- ingu á glerlistmunum í vinnustofu I sinni. Opið daglega kl. 16-19 í nóvember. I Café Menning, Dalvík. Sýning á verk- í j um Þorfinns Sigurgeirssonar. j Gallerí Pizza, Hvolsvelli. María Jóns- | dóttir sýnir 22 verk og stendur sýningin i út nóv. Hótel Höfði, Ólafsvík. Sýning á sam- % tímalist eftir fiölda íslenskra lista- j manna. Safnhúsið, Borgarnesi. Bjami Þór Bjarnason sýnir málverk. Opið virka I daga 14-18 til 15. desember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.