Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1997, Síða 5
DV FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997
Hff helgina
Verk Rúnu á sýningunni
f Nýlistasafninu eru undir frönskum
áhrifum.
Guðjón Ólafsson með eina
teikningu.
Teikn-
ingar af
húsum
Á morgun kl. 10.00 opnar Guð-
jón Ólafsson sýningu á 70 teikn-
ingum af húsum á Akranesi í
Gallerí Römmum og myndum aö
Kirkjubraut 17 á Akranesi.
Myndimar eru allar teiknaðar á
þessu ári. Þær eru af gömlum og
nýjum húsum, sum ekki til leng-
ur og sumum hefur verið breytt
nokkuð. Sýningin er opin til jóla
og eru allar myndimar til sölu.
Guðjón er 62 ára Vestmannaey-
ingur og hefur alla tíð búið í Eyj-
um. Hann stundaði nám í Mynd-
lista- og handíðaskólanum
1955-57 og hélt sína fyrstu mál-
verkasýningu árið 1975. Nú
stendur einnig yfír sýning á
vatnslitamyndum Guðjóns í
Akoges-húsinu í Vestmanneyj-
um. -DVÓ
Rúna Gísla-
dóttir í Ný-
listasafninu
Gestur Nýlistasafnsins þessa dag-
ana er Rúna Gísladóttir listmálari.
Hún rekur lestina í röð tíu mynd-
listarmanna í Félagi íslenskra
myndlistarmanna sem haldið hafa
sýningar í setustofu Nýlistasafnsins
frá því í vor þegar Hafsteinn Aust-
mann reið á vaðið.
Myndröðin á sýningunni á upp-
haf sitt að rekja til Parísardvalar
Rúnu síðastliðið vor. Myndimar
em flestar teikningar en Rúna not-
ar einnig ýmsar gerðir pappírs sem
hún málar og skeytir saman.
Rúna hefúr kennt myndlist við
myndlistarskóla sinn, Myndmál á
Seltjamamesi, í þrettán ár. Síðasta
einkasýning Rúnu í Reykjavík var
árið 1991. Hún hélt hins vegar
einkasýningu á Akureyri í fyrra og
tók þátt í samsýningu á Norður-
löndunum og í París.
Nokkur verka sýningarinnar.
Art-hún á aðventu
Á morgun milli kl. 13 og 18 bjóða
listakonumar sjö í gaUeríinu Art-
hún, Stangarhyl 7, í hið árlega opna
hús sitt á aðventu. Þar gefst gestum
tækifæri á að skoða vinnustofúr
listakvennanna og njóta fagurra
listmuna i björtum sýningarsal gail-
erísins. Boðið verður upp á kaffi,
„Fólk í smiðju, kona með geislabaug" eftir Gunnlaug Scheving.
Gunnlaugur Scheving:
Ur smiðiu listamannsins
Um þessar mundir stendur yfir í öllum sölum
Listasafns íslands sýning á verkum Gunnlaugs
Scheving. Á sýningunni em flest þekktustu verka
Gunnlaugs auk fjölda undirbúningsmynda. Sýn-
ingin gefúr því góða innsýn í vinnu listamanns-
ins, allt frá frumdráttum að fullunnu verki.
Einnig verður sjónvarpsmyndin „Hið hljóðláta
verk“ sýnd dag hvem kl. 12 og 15.
A sunnudaginn verður síðan haldin listasmiðja
bama. Þar fá þau stórar arkir til að teikna fram-
hald af myndum Gunnlaugs.
Einnig er rétt aö geta þess að ýmsar heimildir
um Gunnlaug Scheving liggja frammi á neðstu
hæð safnsins og á bókasafni þess.
Sýningin stendur til 21. desember og er opin
alla daga nema mánudaga milli kl. 11 og 17.
Einþiykk í Gall-
erí Horninu
Myndlistarmaðurinn Bjami
Þór Bjamason opnar á morgun
sýningu á verkum sínum i Gall-
erí Hominu, Hafnarstræti 15. Á
sýningunni eru um 30 ein-
þrykksverk, öll unnin á þessu
ári. Bjami Þór stundaði mynd-
listamám á áranum 1975-1980.
Hann hefur haldið átta einka-
sýningar auk samsýninga. Á
dögunum var afhjúpuð högg-
mynd eftir Bjama í Borgarnesi.
Bjami er bæjarlistamaður
Akraness árið 1997.
Sýningin stendur til 23. des-
ember og verður opin alla daga
milli kl. 11 og 23.30.
Stöðlakot
Vetrarbirta
Myndlistarkonan Bjamheiður Jóhannsdóttir opnar á morgun kl.
14 sýningu á leirmunum sínum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6.
Bjamheiður lauk námi frá leirlistardeild Myndlista- og handíða-
skóla íslands árið 1992 og meistaragráðu frá ungversku listiðn-
arakademíunni árið 1994,
Verkin á sýningunni endurspegla að sögn Bjamheiðar vetur
bemskunnar og ljós og yl
jólanna. Sýningin
nú er þriðja
einkasýning
Bjamheiðar. Hún
verður opin dag-
lega milli kl. 14 og
18 og henni lýkur
21. desember.
jólaöl og piparkökur. Art-hún verð-
ur opið alla daga í desember milli
kl. 12 og 18 nema sunnudaga.
Myndlist
Kaffi Lefolii
Eggert Kristinsson frá
Tjaldanesi hefur opnað sýn-
ingu á verkum sínum á Kaffi
Lefolii á Eyrarbakka. Sýning-
in nú er fimmta einkasýning
Eggerts og önnur sýning hans
á Kafii Lefolii.
Eggert málar jöfhum hönd-
um mannamyndir, hús og
landslag. Hann málar bæði
ákveðna staði og fantasíur úr
hugarfylgsnum sinum. Innan
um era svo myndir frá Eyrar-
bakka. Allar myndimar eru
málaöar með olíu á striga.
Sýningin stendur út desem-
ber.
Gnægtarborðið
Jólasýning Gallerí Lista-
kots, Laugavegi 70, verður
opnuð á morgun kl. 16. Sýn-
ingin er útfærsla á jólahlað-
borði landsmanna. Listakonur
Listakots leika sér að samspili
allra þeirra þátta sem prýða
uppdekkað borð og umhverfi
þess.
Gallerí Listakot er opið frá
kl. 10 alla daga til jóla og fram
á kvöld í samræmi við af-
greiðslutíma verslana við
Eitt verka Bjarnheiðar.