Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1997, Blaðsíða 8
30
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 JLJ"V
Smashing Pumpkins
með nýjan trymbil
Trommuleikari Soundqarden sál-
uqu, Matt Cameron, herurstaðfest
að hann sé að ganga til liðs við
hljómsveitina Smashing Pumpkins
við upptökurá næstu plötu sveitar-,
innar en enn er ekki staðfest hvort *
Cameron sé kominn til að vera meðy
sveitinni. Cameron hefur að unc!
anförnu unnið með sveitum eins o'g
Hater, Cavedweller og nú sfðast
með The Wellwater Conspiracy.
Smashing Pumpkins halda síðustu
tónleika sína í dag með trommu-
leikaranum Matt Walker, fyrr-'
verandi trommuleikara Filter og
hita upp fyrir Rolling Stones í
■Miami. Sveitin undirbýr nú upp-
tökur á nýrri plötu sem á að vera ,,
fágaðri en sfðasta plata þeirra
Mellon Collie And the Infinite
Sadness.
Led Zeppelin á
spjöld rokksögunnar
Led Zeppelin hefur enn einu sý
komist a spjöld rokksögunnar setí
önnur söluhæsta hljómsveit á eftir
Bftlunum. Sveitin er þð gefa út
tvöfalt albúm með live upptökum
frá 1969-1971 se, teknar voru upp
af BBC. Jimmy Page oq RobeéT
Plant sáu um endurhljóoblöi^dun
plötunnar sem inniheldur tvö a&ur-
óútgefin lög.
Pearl Jam lag lekur
til Fjölmiðla
darga rak f rogastans þeqar lagiðv
Given to flv, fyrsti sinqull rearl Jan
af væntamegri plötu rór að hljóma
'á nokkrum útvarpsstöðvum í
boði
Bandarfkjunum, mánuði áður en
laginu yrði dreift til útvarpsstöðva
af Epc Records, útgáfufyrirtæki
Pearl Jam. Astæðan er talin
harðnandi samkeppni útvarps-
stöðva um hver sé fyrstur til að
spila* lag með frægri hljómsveit.
Sett var lögbann á spilun lagsins
sem nú herur hætt að hljóma um
sinn. Engin útvarpsstöðvanna hefur
viljað upplýsa hvar þær fengu lagið,
þó hafa þær sagt að það hafi el<ki
verið f gegnum Epic.
P;
Sæti * * * Vikur Lag ^^T^tjajTd^J
i 1 3 4 JAMES BOND MOBY
2 4 6 5 HITCHIN’A RIDE GREEN DAY
3 3 4 3 MORTAL KOMBAT SUBTERRANEAN |
4 5 14 5 ON HER MAJESTYS... PROPELLERHEAD & DAVID ARNOLD
5 7 - 2 PRINCE IGOR RAPSODY FEAT WARREN G & SISSEL
6 6 16 3 BACHELORETTE BJÖRK
7 LéH 1 THE MEMORY REMAINS METALLICA
8 2 1 9 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS
9 9 2 6 THUNDERBALL QUARASHI
10 10 10 4 KLÆDDU PlG NÝDÖNSK
11 13 - 2 HÆÐ í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR
12 8 7 4 SANG FÉZI WYCLEF JEAN
13 rrms 23 34 3 FLÓKIÐ EINFALT VÍNYLL
14 21 21 3 POPPALDIN MAUS
15 11 20 3 COSA DELLA VITA/CANT.. .. EROZ RAMAZOTTI &TINATURNER
16 19 40 3 1 WILLCOMETOYOU HANSON
17 17 24 3 T0M0RR0W NEVER DIES SHERYL CROW
18 14 11 4 MOUTH BUSH (AN A AMERICAN ...)
19 30 - 2 í ENGUM KJÓL GREIFARNIR
20 20 - 2 PERFECT DAY VARIOUS ARTISTS (CHILDREN IN NEED)
21 35 - 2 ASKING FOR LOVE Hástökk vikunnar EMILÍANA TORRINI
22 1 WALKING ONTHE SUN SMASH MOUTH J
23 26 27 4 | ÉG SKRIFA PÉR LJÓB Á KAMPAVÍNST. HELGI BJÖRNSSON
24 27 - 2 DONT GO AWAY OASIS
25 1 UNGFRÚ ORDADREPIR MAUS
26 12 5 10 JOGA BJÖRK
27 1 FÓLK í FRJETTUM STEFÁN HILMARSSON
28 — 26 -■ 2 HEIMSENDIR PORT
29 29 [ 29 1 XANADU BIRGIR 8rTHE MIND STEALERS
30 31 3 ONLY IF ENYA
31 18 12 6 PRUMPUFÓLKIÐ DR. GUNNI
.32 _3Z - 2 | BABY CAN 1 HOLD YOU TONIGHT BOYCONE
33 15 8 8 REYKJAVÍKURNAETUR BOTNLEÐJA 1
34 1 THE REASON CEUNEDION
35 16 DD 8 TRÚIR ÉÚ Á ENGLA BUBBI MORTHENS
36 40 i - 2 TORN NATALIEIMBRUGLIA 1
37 22 S 5 DEADWEIGHT BECK (A LIFE LESS ORDINARY)
38 32 37 4 YOU’VE GOTAFRIEND BRAND NEW HEAVIES
39 25 15 1 9 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES
40 I 1 THE WAY 1 FEEL ROACHFORD J
\
Oasis með ný lög
Ijómsveitin Oasis hefurtilkynnt B-
ög næsta singuls sveitarinnar, All
\found The World sem kemur út 12.
janúar næstkomandi. Lögin þrjú.
heita, Flashbax, The Fame og
amla Rolling Stones lagið Street
ighting Man frá 1968. Oasis hefur
vfsað frá öllum sögusögnum að
útgáfutfmi plötunnar sé tíl kominn
veqna þess að þeir séu hræddir um
áðlenda undirsveitinniTeletubbies
á lista um jólin. Talsmaður sveitar-
sThnar segir að áður hafi sveitin
gefið út á sama tfma og önnur lög
vorulíkleg til að fara f fyrsta sætií.
„Oasis gefur út plötur þegar þá
langar til,“ sagði talsmaður
sveitarinnar.
Björk með útgáFu í
desember
P^nn 6. desember koma f verslan-
ir í Bretlandi og vfðs vegar um heim-
inn nýir geislaaiskar, Bachelprette,
frá Björk Guðmundsdóttur. A þess-
um þremur geisladiskum sem
verða f sérstöku boxi er að finna
ýmsar útgáfur af laginu Bachelor-
ette og nokkur önnur lög svo sem
My Snare og Scaiy. Samtfmis út-
gÚfu á geisladiskunum þá kemur út
mýndband við Bachelorette. Mvnd-
bandinu var leikstýrt af Michael
Condry, sem leikstýrði meðal ann-
ars myndböndunum við löqin Hum-
an Benavior og Army of Me. Mynd-
bandið mun koma út ftveimur gerð-
um, þ.e. NTSC fyrir Japan, Banda-
rfkin og nokkur önnur lönd og PAL
fyrir Bretland, Norðurlönd og nokk-
ur önnurlönd.
Taktu þátt í vali list-
ans i síma 550 0044
íslenski listinn er samvinrtuveTkefni Bylgjunnar, 0V og Coca-Cola
i íslandL Hringt er í 300 til 400 manns i aWrinum M til 35 ira.
af öHu landinu. Eirmig getur Wlt hringt í símí 550 0044 og teklS
í vali listans. íslenski kstinn er frumfluttur i fimmtudagv
völdum i Bylgjunni kL 20.00 og er birtur i hverjum föstudegi f
. Listinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum
laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur. aS hluta. í textavarpi MTV
sjónvarpsst&ðvarinnar. íslenski listinn tekur þitt í/vali „World
Chart' sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig
hefur hann ihrtf i Evrópulistarm setn birtur er f tónlistarblaðmu
Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu
Ðiflboard.
Yflrumsjón með skoðanakðnnun: HaTldóra Hauksdóttir -
Framkvaemd könnunar MarkaðsdeiU OV - Tókuvinnsla: Oódó •
Handrit. heimildartflun og yfirumsjón með framleiðskc Ivar
Guðmondsson - TæknisÚóm og fTamleiðsla: Porsteirm
Xsgerrsson og Kiinn Stemsson • Utsendingastjóm: Ásaeir
Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kyrmir f útvarpi; ívar
- Kynnir í sjórrvarpi; Póra Dungal