Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1997, Page 11
JD>"V FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997
tónlist ,'
sj álí sxróun
Stefán Hilm-
arsson hefur um
árabil verið í
fremstu röð ís-
lenskra tónlist-
armanna. Und-
anfarin ár hef-
ur hann fetað
sína eigin
slóð í tónlist-
inni þar
sem hljóm-
sveit hans,
Sálin hans
Jóns
míns, er
ekki lengur
starfandi í
þeirri mynd
sem hún var
þegar hún
var ein vin-
sælasta
hljómsveit
landsins. Ný
sólóskífa
Stefáns kom
út nú í vik-
unni og ber
hún nafnið
Popplín.
Stefán
byrjaði að
semja lög
á plötuna
síðla sum-
ars en
ákvað
svo að
gera
hana
í einum rykk í október. Hvers vegna
raukstu upp til handa og fóta fyrst
þá?
„Ég er nú bara þannig gerður að
mér fer best að vinna undir pressu.
Það er eins þegar ég sem lög. Ég er
ekki með þau i kollinum lengi held-
ur sest niður og tek lagasmíðina fyr-
ir eins og verkefni og klára það.“
Þú vannst þessa plötu með Mána
Svavarssyni:
„Já. Máni er þeim hæfileika
gæddur að hann hittir einhvem
veginn alltaf á það sem maður er að
leita eftir. Það er afar mikilvægt að
vinna með fólki sem maður nær
góðu sambandi við. Ég leik ekki á
hljóðfæri sjálfur þannig að lögin eru
oftast samin með öðrum og þá þarf
fólk að ná vel saman.“
Ástin og lífið
Hvaða stemning er yfir plötunni?
„Nafnið er dregið af innihaldinu á
vissan hátt. Þetta er popptónlist."
Hvað ertu að fialla um í textunum?
„Rauði þráðurinn í flestu sem
sungið er um er ástin og lífið. Þetta
eru sígild viðfangsefni tónlistar-
manna. Ákveðin lög kalla á texta um
ástina."
Nú hefur þú verið lengi í sviðsljós-
inu með Sálinni. Er hún hætt?
„Hún liggur eiginlega bara i dvala.
Tveir meðlimir hennar eru búsettir
erlendis og þegar þeir eru á landinu
fórum við á stjá.“
Hvemig er að standa allt í einu
einn eftir að hafa verið í hljómsveit?
„Sálin kemur saman einu sinni til
tvisvar á ári. Það er gaman þegar vel
gengur og svo er það náttúrlega fé-
lagsskapurinn. Það gefur líka mikið
kikk að spila þegar er fullt hús. Það
er samt aðalkikkið að vera sóló - í
raun og veru hi:
un.“
Þú hefur tekið tölvuna
þjónustu á nýju plötunni:
„Já, með tölvunni e
engir veggir lengur. Það
er hægt að prófa allar
hugmyndir sem maður
fær á skömmmn tima
með litlum tilkostn-
aði.“
Þú ert líka á
Netinu með þina
eigin heimasíðu.
Hefurðu tileink-
að þér nettækn-
ina?
„Já, þetta er
nokkurs kon-
ar áhugamál
hjá mér. Það
er hægt að
fara inn á
heimasíðuna
mína og skoða
myndir og
heyra brot úr
lögunum á nýju
plötunni. Slóðin
er:www.Mme-
dia.is/stefanhilm-
ars“
Hvað með tónleika-
hald í kringum plötuna?
„Það verða bara einir
tónleikar. Það er erfitt að
smala saman mönnum til að
æfa upp prógramm á þessum
tíma. Ég ætla samt að hafa útgáfu-
tónleikana án tölvutónlistar. Það
verður tríó með mér eða kvartett og
við sjáum um allan flutning á lögun-
um.“
JAJ
íullkomna
hin
.ij,
Ö&ruvísi
Gleðisveitin Rússíbanar hefur
vakið mikla athygli undanfarin ár
og nú hafa þeir Rússíbanamenn gef-
ið út geisladisk sem ber nafn sveit-
arinnar. Rússíbanar eru ákaflega
óvenjuleg hljómsveit. Meðlimimir
eru allir gagnmenntaðir kunnáttu-
menn með bakgrunn í klassískri
tónlist og á disknum spila þeir með-
al annars alls kyns polka og tangóa,
gyðingatónlist, verk eftir Mozart,
Brahms og Bizet, sjálfan Sverðdans-
inn eftir Khachaturian og þann
gamla góðkunningja margra út-
varpshlustenda, Spjallað við bænd-
ur. Þegar hljómsveitin hefur komið
fram opinberlega á undanfomum
árum hafa færri komist að en vildu
og rússíbanaböll þykja viðburður í
íslensku menningarlifi.
ll.
Sín á Pollinum
Hljómsveitin Sín leikur
um næstu helgi á veit-
ingastaðnum Við Pollinn
á Akureyri. Hljómsveitin
er skipuð þeim Guð-
mundi Símonarsyni og
Guðlaugi Sigurössyni.
Þeir leika lög við allra
hæfi.
Útgáfutónleik*
ar á Café
Menningu
Hinn sextán ára gamli
Dalvíkingur, Friðrik
Ómar Hjörleifsson, hefur
ráðist í það stórvirki að
gefa út jólakassettu nú
fyrir jólin. Á kassettunni
eru tólf jólalög. Hann
mun halda útgáfutón-
leika á Café Menningu á
Dalvík í kvöld kl. 21. All-
ur ágóði rennur til Rauða
kross íslands.
200.000 nagl-
bítar
Hljómsveitin 200.0)0 nagl-
bítar frá Akureyri mun
spila á síðdegistónleikum
Hins hússins á Kakó-
barnum Geysi í dag kl.
17. Hljómsveitin er með
tvö lög á geisladisknum
Spimm sem kom út í
haust.
Galabandið
Hljómsveitin Galabandið
ásamt Önnu Vilhjálms-
dóttur söngkonu mun
leika á veitingastaðnum
Næturgalanum um helg-
8-villt á Hótel
íslandi
Hljómsveitin 8-villt leik-
ur fyrir dansi á Hótel ís-
landi um helgina.
Scruffy
Murphy
írska hljómsveitin Scruf-
fy Murphy leikur annaö
kvöld á Gullöldinni að
Hverafold 5.