Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Síða 6
34 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 íþróttir________________________________________________ dv ENGLAND Úrvalsdeild: Arsenal-Blackbum ...........1-3 1-0 Overmars (18.), 1-1 Wilcox (57.), 1-2 Gallacher (64.), 1-3 Sherwood (89.) Bamsley-Newcastle...........2-2 1-0 Redfem (9.), 1-1 Gillespie (44.), 1-2 Gillespie (49.), 2-2 Hendrie (75.) Chelsea-Leeds ..............0-0 Coventry-Tottenham..........4-0 1-0 Huckerby (42.), 2-0 Breen (63.), 3-0 Huckerby (84.), 4-0 Hall (87.) Cr.Palace-Liverpool.........0-3 0-1 McManaman (39.), 0-2 Owen (56.), 0-3 Leonardsen (61.) Everton-Wimbledon...........0-0 Southampton-Leicester.......2-1 1-0 Le Tissier (2.), 2-0 Benali (54.), 2-1 Savange (84.) West Ham-Sheff. Wednesday . 1-0 1-0 Kitson (68.) Bolton-Derby................3-3 1-0 Yhompseon (50.), 1-1 Eranio (55.), 1-2 Baiano (64.), 1-3 Baiano (69.), 2-2 Blake (73.), 3-3 PoUock (77.) Man. Utd-Aston Villa .... í kvöld Man. Utd 17 11 4 2 43-13 37 Blackburn 18 10 6 2 33-19 36 Chelsea 18 11 2 5 41-18 35 Leeds 18 9 4 5 26-19 31 Arsenal 18 8 6 4 32-21 30 Liverpool 17 8 4 5 30-17 28 Derby 17 8 3 6 33-27 27 Leicester 18 7 6 5 23-17 27 Newcastle 16 7 4 5 20-21 25 West Ham 18 8 1 9 25-28 25 Wimbledon 18 6 5 7 19-21 23 Aston Villa 17 6 3 8 19-23 21 Sheff. Wed 18 6 3 9 30-39 21 Coventry 18 4 8 6 17-24 20 Bolton 18 4 8 6 16-27 20 Southamptonl8 6 1 11 22-28 19 Tottenham 18 4 4 10 14-32 16 Everton 18 3 5 10 16-27 14 Bamsiey 18 1. 4 2 deild 12 1: 17-47 14 Birmingham-Man. City.........2-1 Bradford-Bury................1-0 Charlton-Port Vale ..........1-0 Huddersfield-Norwich.........1-3 Ipswich-Portsmouth ..........2-0 Middlesbr-Reading ...........4-0 Sheff. Utd-Swindon ..........2-1 Stockport-Tranmere ..........3-1 Stoke-Crewe .................0-2 Sunderland-WBA...............2-0 Wolves-Nott. Forest..........2-1 Middlesbr 22 13 6 3 39-17 45 Nott. Forest22 12 6 4 35-20 42 Sheff. Utd 22 11 8 3 33-21 41 WBA 22 12 4 6 26-19 38 Charlton 22 11 5 6 41-29 38 Swindon 22 11 4 7 31-30 37 Sunderland 21 10 6 5 32-21 36 Stockport 22 10 5 7 38-30 35 Wolves 22 10 5 7 29-26 35 Bradford 22 8 9 5 22-21 33 Birmingh. 22 8 7 7 23-18 31 Norwich 22 8 5 9 23-32 29 QPR 22 7 6 9 27-36 27 Port Vale 22 7 5 10 25-27 26 Stoke 22 7 5 10 24-30 26 Ipswich 21 5 9 7 24-24 24 Reading 22 6 6 10 21-35 24 Oxford 22 6 5 11 27-33 23 Tranmere 21 6 4 11 28-32 22 Crewe 22 6 3 13 2636 21 Man. City 22 5 6 11 24-27 21 Bury 22 4 9 9 21-31 21 Portsmouth 21 5 5 11 26-34 20 Huddersf. 22 5 5 12 22-37 20 SKOTÍAND Celtic-Hearts................1-0 Dunfermline-Rangers .........6-0 Hibemian-Aberdeen ...........2-2 MotherweU-Dundee Utd.........1-0 St. Johnstone-Kilmamock.....1-1 Hearts 17 12 1 Rangers 17 10 6 Celtic 17 11 2 Dundee Utd 17 5 6 Dunferml 17 5 6 St. Johnst 17 5 5 4 37-18 37 1 42-18 36 4 29-12 35 6 27-25 21 6 21-32 21 7 18-24 20 Craig Burley tryggöi Celtic sigurinn gegn Hearts með marki 12 minútum fyrir leUcslok. Jöfn keppni í Skotlandi Keppnin um skoska meistara- titilinn er oröin svakaleg barátta á milli Hearts, Rangers og Celtic. Hearts, sem ekki hafði tapað leik í átta leikjum í röö, lá fyrir Celtic og skoraði Greg Burley eina mark leiksins. Rangers náði aðeins markalausu jafntefli gegn Dunfermline. -JKS Evans hrósar Michael Owens Roy Evans, framkvæmdastjóri Liverpool, hrósaði hinum 18 ára gamla Michael Owens í hástert fyrir frammistöðuna gegn Crys- tal Palace á laugardaginn. „í svona formi get ég ekki bet- ur séð en að Owen sé farinn að banka hressilega á dyr enska landsliðsins," sagði Evans. -GH Gross leitar að varnarmanni Christian Gross, sem tók við stjóminni hjá Tottenham á dög- unum, leitar þessa dagana að sterkum vamarmanni en vöm liðsins hefur verið hriplek i síð- ustu leikjum. Króatinn Slaven Bilic hjá Everton er efstur á óskalistanum en Bilic er óá- nægður hjá Everton og vill kom- ast í burtu. -JKS Marc Overmars vippar hér knettinum yfir Tim Flowers, markvörð Blackburn, og kemur Arsenal í 1-0. Þetta mark dugði skammt því Blackburn fór meö sigur af hólmi, 3-1. Reuter Pearce ætlar í landsliðið Stuart Pearce, hinn 35 ára gamli leikmaður Newcastle, seg- ist stefna á að komast í enska landsliðið sem tekur þátt í úr- slitakeppni HM næsta sumar. Pearce hefur verið að leika í stöðu miðvarðar hjá Newcastle í undanfomum leikjum og er óðum að nálgast sitt gamla form. -GH Guóni Bergsson átti ágætan leik með Bolton gegn Derby í gær en liðin skildu jöfn í ijörugum leik. Arnar Gunnlaugsson lék 5 síðustu mínútumar og var ógnandi og hann hefði að ósekju mátt koma fyrr inn á. Leikur Bolton og Derby var mjög kaflaskiptur. Bolton réð ferðinni i fyrri hálfleik án þess að skora mark og eftir að Alan Thompson skoraði mark Bolton i upphafi síðari hálfleiks skoraði Derby þijú i röð. Bolton átti góðan endasprett og tókst að jafna. Hermann Hreiðarsson lék allan tím- ann með Cr. Palace gegn Liverpool. Lárus Orri Sigurðsson lék í vöm Stoke allan tímann þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Crewe. Stoke hefur gengið illa síðustu vikumar og er komið í neðri hluta 1. deildarinnar. Bjarnólfur Lárusson sat á vara- mannabekk Hibemian þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Aberdeen i skosku úrvalsdeildinni. Ólafur Gott- skálksson lék í marki Hibemian. Grétar Hjartarson var á vara- mannabekk Stirling allan timann þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Ayr í skosku 1. deildinni. Michael Owen hélt upp á 18 ára af- mæli sitt með þvi að eiga stórleik með Liverpool gegn Crystal Palace. Owen skoraði eitt mark i leiknum og átti þátt i öðm. Enska knattspyrnan: Arsenal að gefa eftir Það virðist svo sem lið Arsenal sé að missa af lestinni í baráttunni um enska meistaratitilinn. Eftir tvo tap- leiki í röð á heimavelli sínum er Arsenal 7 stigum á eftir Manchester United sem getur aukið muninn upp í 10 stig vinni liðið Aston Villa í kvöld. Það var Blackbum sem sótti öll þijú stigin á Highbury. Eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik skoraði Blackbum þijú mörk í seinni hálf- leik og með smáheppni hefði liðið getað sett fleiri mörk. „Þetta var baráttuleikur. Leik- menn Blackbum höfðu betur í þeim slag og síðasti hálftíminn er sá lé- legasti sem liðið hefúr leikið undir miiini stóm,“ sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, dapur í bragði eftir leikinn. Þrátt fyrir að vera tveimur mönn- um fleiri allan síðari hálfleikinn gegn Leeds tókst Chelsea ekki að skora og niðurstaðan því marka- laust jafhtefi. Norðmaðurinn Alf Inge Háland fékk rauða spjaldið um miðjan fyrri hálfleik en Kelly rétt fyrir leikhlé. Leedsarar urðu því að leggjast í vöm og með frábærri bar- áttu tókst þeim að ná í stig. „Með svona spilamennsku hefðum við getað leikið í 90 mínútur til viðbótar án þess að skora mark,“ sagði Gullitt, stjóri Chelsea, eftir leikinn. Christian Gross, hinn nýi þjálfari Tottenham, horfði á sína menn tekna í bakaríið aðra helgina i röð. Um síðustu helgi steinlá liðið á heimavelli fyrir Tottenham, 6-1, og á laugardaginn tapaði það fýrir Coventry, 4-0. Ástandið er því ekki gæfúlegt hjá Lundúnaliðinu og með sama framhaldi bíður liðsins fátt annað en fall. „Við getum fátt annað gert en að reyna að taka okkur saman í andlit- inu og líta á hvem leik sem úrslita- leik,“ sagði Gross eftir leikinn. Kenny Dalglish, stjóri Newcastle, var ekki sáttur við jafntefli sinna manna gegn Bamsley. „Við hefðum átt skilið að fá öll þijú stigin enda fengum við færin til að gera út um leikinn," sagði Dal- glish. Liverpool lék vel gegn Crystal Palace og vann sannfærandi sigur. Enginn lék betur en táningurinn Michael Owen. Hann skoraði eitt mark og gerði hvað eftir annað usla í vöm Palace. -GH Liverpool hefur hafl mjög gott tak á Crystal Palace. í slðustu 23 viðureign- um liðanna hefur Palace aðeins unn- ið 4 leiki og markatalan er 52-13 Liverpool í viL Dwight Yorke leikur ekki með liði Aston Villa næstu 6 vikumar. Yorke er meiddur á kálfa og þarf jafhvel að gangast undir aðgerð. Rangers hefur mikinn áhuga á að fá þýska þjáifarann Ottmar Hitzfeld til að taka við þjálfun liðsins en sem kunnugt er hættir Walter Smith með Uöið eftir tlmabiUð. Ian Wright, framheijinn óstýriláti hjá Arsenal, fékk að Uta sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni og fer þvi i þriggja leikja bann. Hann missir af deUdarleik gegn Tottenham 28. þessa mánaðar og bikarleik gegn Port Vale. Wright lenti upp á kant við ein- hveija stuðningsmenn Arsenal á leið sinni í búningsherbergið eftir leikinn gegn Blackbum. Einhver ólæti bmt- ust út eftir að Wright svaraði stuðn- ingsmönnum sínum og aganefnd enska knattspymusambandsins er að skoðamáUð. Steve Staunton, vamarmaðurinn sterki hjá Aston Villa, gæti leikiö á ítaUu á næsta tímabUi. Lazio hefur borið viumar í þennan 28 ára gamla íra en samningur Stauntons viö Villa rennur út í vor. Manchester Vnited verður enskur meistari ef marka má Ladbrokes-veð- bankann 1 Bretlandi. Eftir marka- laust jafntefli Chelsea um helgina em likumar á að United veröi meistari 4:1, Chelsea 6:1, Arsenal 10:1, Liverpool 12:1 og Blackbum 14:1. 421 Þessi mynd er lýsandl fyrir ástandinu hjá Tottenham þessa dagana. Frakk- inn David Ginola liggur niðurtútur á vetllnum eftir tap gegn Coventry. Arnar Þór lék með Lokeren DV, Belgiu: Arnar Þór Viðarsson, knattspymumaður hjá Lokeren í Belglu, hafði í nógu að snúast um helgina. Á fostudaginn skoraði hann eina mark varaliðs Lokeren þegar liðið sigraði Antwerpen, 1-0. Amar lék mjög vel og þjálfari félagsins ákvað að taka hann af velli i síðari hálfleik þar sem hann ætlaði að vera með hann í hópnum með aðalliðinu á laugardaginn. Eftir 5 mín. leik var Amar settur inn á þar sem einn leikmaður Lokeren varð fyrir meiðslum Amar lék í stöðu vamartengiliðs og stóð sig mjög veL „Þetta gerðist allt mjög hratt og ég var rétt sestur á bekkinn þegar kallið kom. Ég fann mig vel og held að ég geti bara verið ánægður með frammistöðu mína,“ sagði Amar við DV. -KB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.