Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 48
48
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997
Hringiðan
Dj Richard, plötusnúður
rappsveitarinnar Quarashi,
þeytti skífur fyrir framan
Músík Mekka í Kringlunni á
föstudaginn.
Hjá flestum lauk
jólaprófunum nú
fyrir helgina og
af því tilefni var
efnt til heljarinn-
ar balls á Hótel
íslandi á laugar-
dagskvöldið. Ing-
unn og Berglind
voru í góðri
sveiflu á dans-
gólfinu.
Jólabrasskvartettinn lék nokkur létt jólalög í mið-
bænum á föstudagskvöldið. Með því reyndu meðlim-
ir kvartettsins að laða fram bros hjá fólkinu sem var
f verslunarleiðangri þarna í myrkrinu.
Ljóð án orða er heitið á nýrri
geislaplötu þeirra Steinunnar
Birnu Ragnarsdóttur píanó-
leikara og Bryndísar Höllu
Gyifadóttur sellóleikara. Þær
spiluðu nokkur lög af plötunni á
Súfistanum á föstudaginn.
Það safnaðist saman dágóður hópur af fólki fyrir framan hljómplötu-
verslunina Músik Mekka í Kringlunni á föstudaginn. Þar komu nefni-
lega fram rapphljómsveitirnar Subterranean og Quarashi og skemmtu
fjöldanum með tónlist sinni. Hér er það Quarashi sem sér um sviðið.
Björk Guð-
mundsdóttir
söngkona er á landinu
um þessar mundir. Ljósmyndari
DV rakst á söngkonuna á veitingahúsinu Vegamótum
á laugardagskvöldið og smellti að sjálfsögðu af einni
mynd. DV-myndir Hari
Vignir Þór Sverris-
son er hér í góðum
málum á milli þess-
ara fögru fljóða, Jó-
hönnu Sigurgeirs-
dóttur og Guðrúnar
Sigurðardóttur, á
jólabalil Háskóla ís-
lands sem haldið
var á Hótel fslandi á
laugardaginn.
Kjartan Birgir Kjartansson horfir
hér dáleiddur upp til stóðhests-
ins Svarts frá Unalæk fyrir fram-
an Verslunina Ástund í Austur-
veri. Hrossið var þó ekki eitt á
ferð heldur kom það í félagsskap
Andvara frá Ey til að heilsa upp á
gesti verslunarinnar.
Sinfóníuhljómsveit íslands hélt jólatón-
leika í Háskólabíói á laugardaginn. Þar
komu fram þrír barnakórar og þar á meðal
kór Öldutúnsskóla. Þessar ungu stúikur,
Hjördís Jónsdóttir og Guðrún Edda Hauks-
dóttir, eru einmitt þaðan.