Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 Hringiðan Dj Richard, plötusnúður rappsveitarinnar Quarashi, þeytti skífur fyrir framan Músík Mekka í Kringlunni á föstudaginn. Hjá flestum lauk jólaprófunum nú fyrir helgina og af því tilefni var efnt til heljarinn- ar balls á Hótel íslandi á laugar- dagskvöldið. Ing- unn og Berglind voru í góðri sveiflu á dans- gólfinu. Jólabrasskvartettinn lék nokkur létt jólalög í mið- bænum á föstudagskvöldið. Með því reyndu meðlim- ir kvartettsins að laða fram bros hjá fólkinu sem var f verslunarleiðangri þarna í myrkrinu. Ljóð án orða er heitið á nýrri geislaplötu þeirra Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur píanó- leikara og Bryndísar Höllu Gyifadóttur sellóleikara. Þær spiluðu nokkur lög af plötunni á Súfistanum á föstudaginn. Það safnaðist saman dágóður hópur af fólki fyrir framan hljómplötu- verslunina Músik Mekka í Kringlunni á föstudaginn. Þar komu nefni- lega fram rapphljómsveitirnar Subterranean og Quarashi og skemmtu fjöldanum með tónlist sinni. Hér er það Quarashi sem sér um sviðið. Björk Guð- mundsdóttir söngkona er á landinu um þessar mundir. Ljósmyndari DV rakst á söngkonuna á veitingahúsinu Vegamótum á laugardagskvöldið og smellti að sjálfsögðu af einni mynd. DV-myndir Hari Vignir Þór Sverris- son er hér í góðum málum á milli þess- ara fögru fljóða, Jó- hönnu Sigurgeirs- dóttur og Guðrúnar Sigurðardóttur, á jólabalil Háskóla ís- lands sem haldið var á Hótel fslandi á laugardaginn. Kjartan Birgir Kjartansson horfir hér dáleiddur upp til stóðhests- ins Svarts frá Unalæk fyrir fram- an Verslunina Ástund í Austur- veri. Hrossið var þó ekki eitt á ferð heldur kom það í félagsskap Andvara frá Ey til að heilsa upp á gesti verslunarinnar. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt jólatón- leika í Háskólabíói á laugardaginn. Þar komu fram þrír barnakórar og þar á meðal kór Öldutúnsskóla. Þessar ungu stúikur, Hjördís Jónsdóttir og Guðrún Edda Hauks- dóttir, eru einmitt þaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.