Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Síða 23
MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1998
31
Rannsóknir á áramótaheitum:
Öruggari hjálmar
Oft eiga mikil átök sér staö i
ruðningi (amerískum fótbolta) og
því eru menn vel varðir frá hvirfli
tii ilja til að skaddast ekki um of.
Mikið hefur verið reynt að auka
öryggi hjálmanna sem notaðir eru
því að með tímanum hefur leikur-
inn orðið harðari og leikmenn orð-
ið fljótari en jafnframt sterkari.
Tvö fyrirtæki framleiða nú slíka
hjálma og eru þeir margprófaðir af
viðurkenndum stofnunum. Þrátt
fyrir þetta sýna rannsóknir að
heilahristingstilfellum meðal leik-
manna í greininni hefur fjölgað
síðustu ár. Nokkuö er einnig um
að leikmenn byiji of snemma að
leika aftrn- efth að hafa fengið
heilahristing. Leikmönnum er ráð-
lagt að gera það ekki, bæði til að
vernda eigið lif og til að spara
tryggingarkostnað.
Bein úr leir
Nú er hins vegar verið að hanna
gervibein úr leir sem eiga að koma
í staö þessara hefðbundnu sem nú
eru úr málmi. Þessi bein verða
ekki bara ódýrari heldur tekur
einnig mun styttri tíma að fram-
leiða þau en þessi hefðbundnu
málmbein sem nú eru notuð. Hægt
er að búa til beinin með því að
skoða þrívíddarröntgenmynd af
þeim beinum sem fyrir eru. Tölvu-
stýrð vél notar síðan þá mynd til
að móta beinið og síðan er það bak-
að i ofni. Leggja þarf nokkra vinnu
í að slípa yfirborð beinarma en eft-
ir það er ekkert því til fyrirstöðu
að byrja að nota þau.
\lýtt einkennismerki
yrir hermenn
Síðustu áratugi hafa bandarisk-
h hermenn borið sama einkennis-
merkið. Á því eru fimm línur og á
þeim stendur nafn hermannsins,
trúarbrögð og blóðflokkur. Nú er
þetta að breytast. Frá og með
næsta ári verða einkennismerkin
hátæknileg og innihalda
tölvukubb. í honum er hægt að
geyma upplýsingar á borð við
sjúkraskýrslu, röntgenmyndh og
heilalínurit, svo að eitthvað sé
nefnt. Sjúkraliðar geta þannig
fengið aðgang að nauðsynlegum
upplýsingum þegar þeh annast
hermenn sem særst hafa á vígvell-
inum sem verður til mikfis hag-
ræðis í allri læknishjálp.
Radarvasaljós
Vísindamenn við tækniskólann
í Georgíu hafa nú hannað frum-
gerð af radarvasaljósi sem meðal
annars getur lýst gegnum veggi.
Með þessu ljósi getur löggan t.d.
fundið glæpon sem hún er að elta
þó að hann sé að fela sig bak við
vegg. Geislinn er reyndar nógu
sterkur til að geta skynjað mann
sem er 1,2 metra frá 20 cm þykkum
steinvegg. Vasaljósið skynjar
reyndar aðeins hreyfingu þannig
að ef maðurinn stendur grafkyrr
við vegginn sést hann ekki. Það
þarf hins vegar aðeins örfáa milíí-
meha til þess að viðkomandi finn-
ist.
Skvndiákvarðanir!
Það er í tísku víða um heim að
strengja áramótaheit. Yfirleitt eru þau
á þá leið að nú eigi að hætta að reykja
eða nú eigi að hugsa betur um heils-
una, fara út að skokka, synda eða ná
af sér spikinu í líkamsræktarstöðvun-
um.
Það er hins vegar annað mál hvem-
ig fólki gengur að standa við þessi fyr-
irheit. Það sýnir að minnsta kosti ný-
leg könnun, sem var gerð um Netið.
Samkvæmt henni eru menn líklegast-
h til að halda það loforð sem þeh
skrifa efst á listann. Um þriðjungur
þeirra sem spurðh voru efndi það í
tvo mánuði eða lengur, nokkuð sem
kannski er ekki mikil huggun fyrir þá
sem brjóta það oftast á fyrsta degi.
Samkvæmt þessu er ráðlegast að gefa
sjálfum sér ekki fleiri en eitt eða tvö
loforð um áramótin.
Þeh sem stóðu að rannsókninni
fundu ýmislegt athyglisvert við nán-
ari athugun. Það kom á daginn að
þeim sem höfðu hugsað um sitt heit í
nokkum tíma gekk almennt betur að
efna fyrhheitin en þeim sem komu
með þau í nýársteitinu. Semsagt, það
er tímabært að fara að huga að næsta
áramótaheiti.
84% aðspurðra ætla að hreyfa sig
meha og var það jafnframt algengasta
áramótaheitið. Hins vegar ætluðu að-
eins 7% að draga úr reykingum,
áfengisdrykkju, kaffidrykkju eða öðm
þess háttar. 23% þátttakenda ætluðu
Líkamsrækt er vinsælasta áramótaheitið samkvæmt rannsóknum. Hvernig
mönnum gengur aö standa við heitið er svo annað mál.
að vera duglegri í vinnunni eða nám-
inu og 13% ætluðu að bæta mataræð-
ið.
Elizabeth Miller sálfræðingur, sem
framkvæmdi könnunina ásamt Alan
Marlatt, segh að sjálfstraust sé lykiO-
inn að því að halda áramótaheitin.
Það sé hægt að lesa ýmislegt úr hegð-
unarmynstri mannskepnunnar efth
því hvernig heit hún strengh. Miller
dregur t.d. þá ályktun að maðurinn sé
almennt viljugri til að byrja á ein-
hverju góðu en að hætta einhverju
slæmu. Rannsóknir hafa sýnt að eitt
af því erfiðasta sem fólk gerh er að
hætta að nota efni sem það er háð, svo
sem nikótín, koffin og lyf.
Alan Marlatt hefur rannsakað
ávana í meha en 20 ár. Hann segh að
þeh sem ná að venja sig af slíkum efn-
um hafi venjulega hugsað lengi um
það áður en þeir reyna að hætta. Ára-
mótaheit geti hjálpað en þau geri það
ekki ef þau eru aðeins skyndiákvörð-
un. Þær séu dæmdar til að mistakast.
Marlatt segir að ef markmiðið náist
eigi menn að verðlauna sjálfa sig fyr-
h það. Ef ekki þá eigi menn að hugsa
um hvaða hindranir að markinu
reyndust svona óyfirstíganlegar.
Og eitt ráð i viðbót. Ef ekki tekst að
standa við heitið í fyrstu tilraun er
um að gera að reyna aftur. Rannsókn-
h sýna nefnilega að aðeins 40% þehra
sem strengja áramótaheit ná að
standa við þau í fyrstu tilraun. 17%
þurftu fleiri en sex tilraunir. Þannig
að það er ekki hundrað i hættunni þó
að fyrsta tilraun mistakist.
-HI/ABCnews
Búnaður sem skynjar ókyrrð
Heiður himinn þarf ekki endilega
að þýða að flugið verði þægilegt. Það
fengu farþegar 747-þotu United Ah-
lines svo sannarlega að reyna þegar
flugvélin lenti í mikilli ókyrrð yfir
Kyrrahafi nýlega. Þar lést ein kona
og yfir 100 slösuðust vegna meiðsla
sem fólk varð fyrh þegar það kastað-
ist til í vélinni. Nú er hins vegar
kominn fram hugbúnaður sem gerh
flugmönnum kleift að sjá fyrh slíka
ókyrrð.
Orsakir fyrh ókyrrð í lofti eru
margvíslegar. Sú augljósasta er
þrumuveður. Peter Neilley veður-
fræðingur segir hins vegar að ótelj-
andi aðrar orsakh séu til. Oft getur
þetta gerst þegar varla er ský á
himni. Sterkh vindstrókar geta
myndast þegar loftið sem flugvélin
ryður frá sér á miklum hraða rekst á
loft sem er á minni hraða. Einnig get-
ur ókyrrð átt sér stað þegar hlýtt loft
af jörðinni rekst á kaldara loft ofar.
Fjallstindar geta einnig beint vind-
strókum í aðra átt og orsakað
árekstra mismunandi vinda.
Talið er að áætlunarflugvél lendi í
verulegri ókyrrð a.m.k. annan hvern
dag. Vélamar eru gerðar til að þola
slíka ókyrrð. Það á hins vegar ekki
við um fólkið i vélunum. Á árunum
1980-1995 létust tveh og 316 slösuðust
vegna ókyrrðar í lofti.
Geislar á undan vélinni
í nokkra áratugi hefur verið reynt
að búa til kerfi sem geta varað við
ókyrrð í lofti. Það er hins vegar ekki
auðvelt að koma auga á slíka vind-
shóka. Fyrir um 20 árum reyndi
NASA að skjóta geisla úr kolefnisdi-
oxíði úr vélinni. Hægt var að greina
hvemig vindarnir era í margra kíló-
meha fjarlægð efth því hvernig
rykeindhnar voru sem fuku til baka.
í vor verður prófaður búnaður sem
er nánari uppfærsla á þessu. Geisl-
arnir hafa verið endurbætth og eru
nú innrauðh. Þeh geta skynjað smá-
eindir og hugbúnaðurinn sem tekur á
móti upplýsingunum getur frekar
túlkað þær á réttan hátt. Aðstandend-
ur þessa verkefnis segja að með slík-
Flugvélarnar geta kastast duglega til þegar mik-
il ókyrrö er í lofti. Bráðum veröur hins vegar
hægt að sjá slíka ókyrrö fyrir.
um búnaði hefði fiugmaður United
Ahlines flugvélarinnar fengið við-
vörun um 45 sekúndum
áður en vélin fór í alla
ókyrrðina. Þetta hefði gef-
ið honum tíma til að vara
farþega við. Þeir hefðu
spennt beltin og þá hefði
enginn slasast.
Hugbúnaðurinn er hins
vegar enn ekki nógu full-
kominn til aö vara flug-
stjórann við í tæka tíð til
að hann geti sneitt hjá
ókyrrðinni. Að sögn
fróðra manna era enn
nokkur ár í að slíkur bún-
aður verði að veruleika.
-HI/ABCnews
Til sölu
Hyundai Grandeur árg. 1992, V-6 3000, 250 hö, ssk., ekinn aðeins 65 þús.
km. Sá eini sinnar tegundar á landinu. Glæsilega útbúin bifreið með: ABS,
spólvörn, rafstýrðum dempurum, leðurinnréttingu, rafmagni í öllum sætum,
tölvustýrðri miðstöð með loftkælingu, fullkomnum hljómflutningstækjum með
geisiaspilara, miðstöð og hljómflutningstæki stillanleg úr aftursæti,
kælihólf o.fl.
Verð 1.790.000
notaðir bílar, Suðurlandsbraut 14, sími 575 1230 / 575 1200
Skoda Felicia GLX '96,
5 d., 5 g„ ek. 30 þús. km,
grár.
Verð 730.000.
Renault Twingo '95,
3 d., 5 g., ek. 57 þús. km,
vínrauður.
Verð 610.000.
Subaru Legacy '91,
5 d., 5 g., ek. 101 þús. km,
rauður.
Verð 900.000.
Ford Windstar '96,
4 d., ssk., ek. 35 þús. km,
grænn, 7 manna.
Verð 2.150.000
Toyota Liteace dísil '91,
5 d., 5 g., ek. 135 þús. km,
rauður.
Verð 610.000.
Nissan Patrol '92,
5 d., 5 g., ek. 135 þús. km,
dökkgrár.
Verð 1.990.000.
Isuzu Crew cab turbo interc.
'97,4 d„ 5 g„ ek. 25 þús.
km, grár, pallhús, 35 " dekk.
Verð 2.650.000.
Borgartúni 26, símar 561 7510 & 561 7511
<
K
C
*
4
•m