Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Síða 8
22
4
FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 T>V
För og að söngleikurinn væri tilraun
hans til að tjá sig á eilftið annan
máta. Til stendur að hljómsveitin
Blur geri kvikmyndatónlist á árinu
ieir semja tónlist
SólóskíFa Frá gítar-
leikara RHCP
Dave Navarro, gítarleikari Red Hot
Chili Peppers, og Chad Smith haFa
nú ákveðið að gera plötu saman
undir naFninu Spread. Platan heFur
hlotið heitið Pelican og inniheldur
bæði hljóð og mynd sem cd-Rom-
diskur og DVD-diskur. Platan Fjall-
ar um þau áhriF sem Dave Navarro
varð Fyrir þegar hann aðeins Fimmt-
án ára gamall horFði upp á móður
sína myrta. En löqin á plötunni
Fjalla líka um Fleiri dökka tfma flíFi
"Navarros þar sem hann hefur lent
upp á kant við lögin sökum lang-
varandi Ffkniefnaneyslu sinnar.
Hann leitar nú mikið að ótgáfufyr-
irtæki sem er reiðubúið að gefa
herlegheitin út. En hann býst ekki
við að Warner, sem er útgáfufyrir-
tæki Red Hot Chili Peppers, hafi
váhuga sökum þess umdeilda
myndeFnis sem Fyllir Pelican.
Beastie Boys
í Bretlandi
Hljómsveitin Beastie Boys heFur ný
opnað skrifstofu Fyrir útgáfuFyrir-
tæki sitt Grand Royal í Bretlandi?
Par ætla þeir að Freista þess að
gefa út breska danstónlist sem
stendur f miklum blóma um þess-
ar mundir. Grand Royal Fyrirtæki
þeirra Beastie Boys geFur einnig út
tímarit sem ætlunin er að gera
breska útgáfu af. Beastie Boys eru«
uppteknir þessa dagana þar serri
þeir eru að vinna að nýrri plötu.sem
er væntanleg innan skamms. A síð-
asta ári stóð hljómsveitin svo Fyrir
risastórum tónleikum í San
Francisco og New York sem báru.
heitið The Tibetian Freedom
Concerts ocj rann ágóði þeirra til
styrktar íbúum Tíbets og baráttu
'þeirra gegn yfirgangl kfnverskra
stjórnvalda þarflandi. I kjölfartón-
leikanna var svo gefin út tónleika-
plata sem inniheldur lög þeirra
hljómsveita og listamanna sem.
lögðu framlaginu lið.
Sleeper hættir *
, Brit-poppsveitin Sleeper hefúr
nú ákveðið að leggja árar í bát/
Mark Morrison I
vandræðum á ný
Breski RnB tónlistarmaðurinn er
laginn við að koma sér f vandræði.
Hann var nýsloppinn úr fangelsi
þegar hann sló f gegn með laginu
Rejurn oFThe Mack. Mark Morrison
fFsannkallaður gallagripur og hef-
urftrekað veriðFangelsaðurFyrirof-
ttéldisverk og annars konar afbrot
síðan þá. Nú sfðast var hann hand-
tekinn fyrir slaqsmál á næturklúbbi
f Derby ásamt Fjórum öðrum. Hann
getur átt von á að þurfa að sitja f
Fangelsi f allt að þrjá mánuði fyrir
tiltækið enda gekk hann laus á
reýnslulausn.
arar
Arista Records, sem er útgáfufyrir'
tæki Sleepers, segir að þó hljóm-(
sveitin sé hætt verði nýjasta breið-
skíFa hennar, sem er komin út f
Bretlandi, sjálfsagt líka gefin út f
Bandaríkjunum. Nýja platan, sem
heitir Pleased to Meet You, kom ýt
'f Bretlandi f nóvember sfðastliðn-
um og var önnur plata sveitarinnar
en Frumraun hennar kom út árið
1996 hjá Arista Records og heitir
The It Girl. Liðsmenn Sleepers hafa
ekki enn viljað tjá sig um máíKLX,
Fjölmiðlum og enginn veit þvf hvers
vegna hún er hætt.
Nick Cave í
rólegum gír
Pann 13. april næstkomandi kem/
ur út plata sem inniheldur öll bestú
löq Nicks Caves f gegnum tfðina.
Sfðast sást opinberlega til Nicks
"Gaves við útför samlanda hans í
hljómsveitinni INXS. Par sat hann
á Fremsta bekk ásamt fjölskyldu
Michaels Hutchence og var henni
til hugqunar. Annars segir tals-
maður Nicks Caves að hann sé upp-
tekinn við skriftir þessa dagana og
muni líklega fara á stjá f sumar og
leika þá á nokkrum tónlistarhátfð-
um vfðs vegar um Evrópu.
Bassaleikari Blur'
semur söngleik
'Alex James, bassaleikari Blur, hef-
ur í sameiningu við leikskáldið Jez
Butterworth samið Fyrsta söngleik
sinn. „Petta er ástarsaga með Fullt
af dansandi stelpum,“ sagði
James er hann var spurður uú\
söngleikinn. Aðspurður sagðist'
hann líka hafa verið orðinn þreytt-
ur á því að gera plötu eftir píötu og
Tylgja henni svo eftir með tónleika-
Taktu þátt I vali list-
ans I síma 550 0044
fslmki listinn er sanvrfnwMtlwfni Bylgjunfwr, tJV og Coca-Cola
i IsIandL Hríngtcrf 300 til 400 manns i aldrinom 14 til35 it J.
af öllu lancknu. Emnig getur Fólt hríngt í súrva þbO 0044 og tekið
þátt f ksUns. íslenski bstinn rr frunfluttur i fimmtudigs- ■
kvöldum i Byigjunnt kL 20X0 og rr birtur i hverjum Fóstudegi f
DV. Listinn er jafnfr«nt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum
Uugardegi kL 16.00. LKtinn er birtur, að hJut*, f textavarpi MTV
sjónvarpsstöivjnnrvar. íslenski listinn tekur þitt f vak .WorU
CKíit* sem hamleiddur er é Radb Express f Los Angeles. Etnnig
hefur harm Skri i Evrópubstarm sem birtur er f tónltstarblaómu
Music & Medu sem er rekið * bandarfstu tónlistarbla&nu
Biflboard.
YFirumsjón með skoðanakónnun: Halldóra FUuksdóttir -
Framkvæmd kórmurwr Markaðsdetld DV - TöhuvirmsU: Dódó -
Flandrit. heirrúldaröflun og yfirumsjón með hamletðskc ívar
’ - Gu&nundsson - Taeknistjóm og hamletðsla: þorsteirm
Asgetrsson og f*riinn Steinsson - Utsendngastjóm: Xsgeir
Kofceinsscn og Jóharm Jóhmnsson - Kyrmtr í útvarptlvar
S, Guðmundsson - Kyrmér f sjónvarpi: Póra Durtgal S
r síðustu vik(
Sceti * * * Vikur Tag Flytjanöii|
i 3 3 7 TORN 1. vika nr.1 NATALIE IMBRUGLIA
2 1 1 7 PRINCE IGOR RAPSODY FEAT WARREN G & SISSEL
i 3 8 14 6 WALKING ON THE SUN SMASH MOUTH I
1 4 3 16 3 MR CAULFIELD QUARASHI
5 4 2 6 MEMORY REMAINS METALLICA
1 6 6 - 2 GUESS WHO'S BACK RAKIM j
I 7 1 7HE CHAUFFER Nýu á lista DEFTONES
I 8 7 6 8 T0M0RR0W NEVER DIES SHERYL CROW 1
9 1 MY HEARTWILL GO ON CELINE DION
!10 19 - 2 RATTLESNAKE LIVE
1 11 2 4 10 HITCHIN'A RIDE GRÉÉNDAY |
12 22 36 3 LEIGUBÍLL EMILIANA TORRINI (VEÐMÁLIÐ) 1
1 13 26 28 4 BREYT'UMLIT Hástökk vikunnar SOLDÖGG
1 14 1 NO SURPRISES RADIOHEAD fl
1 15 16 - 2 HISTORYREPEATING PROPELLERHEADS... SHIRLEY BASSEY
r i6 13 17 4 GETTIN'JIOGY WITH IT WILLSMITH 1
17 1 GIVENTO FLY PEARLJAM
18 18 38 3 GRANNAR GRÉÍFARnTr 1
19 15 12 7 HÆÐ í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR 1
20 1 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS
21 . IJ3 1 TIME OFYOUR LIFE GREEN DAY
I 22 9 5 4 CHRISTMASTIME SMASHING PUMPKINS j
1 23 24 25 5 LEIÐIN LIGGUR EKKI HEIM BUBBI MORTHENS
1 24 36 - 2 AVENGING ANGELS SPACE
1 25 28 - 2 EINFALT MÁL, EN FLÓKIÐ STEFÁN HILMARSSON
I 26 30 34 3 LUCKY MAN THE VERVE
f 27 12 11 9 JAMES BOND THEME MOBY
I 28 ranan 1 ALL AROUND THE WORLD OASIS
1 29 • 5 AS (UNTILTHE DAY) THE KNOWLEDGE
l 30 1 HIGH TIMES JAMIROQUAI
1 31 35 40 3 AMNESIA CHUMBAWAMBA J
1 32 33 - 2 H0V\rS IT GOINGTO BE THIRD EYE BLIND
1 33 14 9 8 MORTAL KOMBAT SUBTERRANEAN
f 34 39 - 2 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN
33 1 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANEAN
36 40 - 2 OPEN ROAD GARY BARLOW 1
37 31 - 2 SLAM DUNK (DA FUNK) FIVE
38 17 13 5 CHOOSE LIFE PF PROJECT FEAT EWAN MCGREGOR
1 39 20 18 8 COSA DELLA VITA/CANT STOP TH... EROZ RAMAZOTTI &TINA
f 40 1 NEVER EVER ALLSAINTS J