Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
Útlönd
Stuttar fréttir r>v
Bandaríkin senda fleiri dáta til Persaflóa:
Kjarnavopnum ekki
beitt gegn Saddam
8 milljónir at-
vinnulausar í
Indónesíu
Atvinnuleysið í Indónesíu tvö-
faldaðist í fyrra. Yflr 8 milljónir
eru nú án atvinnu í landinu. Að
minnsta kosti 1,5
milljónir hafa
misst vinnuna í
kjölfar hruns
gjaldmiöils
landsins og efna-
hagskreppunnar,
að því er Abdul
Latief atvinnumálaráðherra
greindi frá í gaer.
Suharto forseti hefur skipað at-
vinnumálaráðuneytinu að grípa
þegar til aðgerða gegn atvinnu-
leysinu. Alþjóðabankinn ætlar að
veita Indónesum um 8 milljarða
íslenskra króna til að skapa at-
vinnutækifæri.
Hvalurinn
endanlega
strandaður
DV, Ósló:
Hvalurinn er strandaður eina
ferðina enn. Engar líkur eru leng-
ur taldar á að samkomulag náist
innan Alþjóða hvalveiöiráðsins
um sölu á hvalaafurðum gegn því
að hvalveiðiþjóðirnar takmarki
veiðar við smáhvali í lögsögu
ríkja sinna. írar hafa beitt sér fyr-
ir þessari lausn en í gær þótti
sýnt að ekkert yrði úr samkomu-
lagi fyrir ársfund hvalveiðiráðs-
ins í maí.
Hvalveiðiráðið hefur setið á
fundi á Antiguaeyjum í Karíba-
hafi undanfama daga og hafa
þjóðir andstæðar hvalveiðum ver-
ið þar í meirihluta. írar, undir
forystu Michaels Canny, hafa
viljað leita sátta í ráðinu af ótta
viö að Norðmenn og Japanar fylgi
fordæmi íslendinga og segi sig úr
því að öðrum kosti.
Fulltrúar Norðmanna lýstu í gær
óánægju sinni með framvindu
mála og sögðu að hvalavinir ætl-
uðu sér á endanum að fá Norð-
menn til að gangast undir alþjóð-
legt bann við sölu hvalaafurða. Það
gætu þeir ekki. -GK
Bandarísk stjórnvöld þvertóku
fyrir að þau væru að undirbúa notk-
un kjarnavopna gegn sýkla- og efna-
vopnabúrum Saddams Husseins
íraksforseta. Bandarískir fjölmiðlar
fluttu fréttir af slíkum áformum í
gær.
„Þessar fréttir eiga ekki við nein
rök að styðjast,“ sagði James Rubin,
talsmaður bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins.
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
hefur aftur á móti ákveðið að senda
2.200 landgönguliða til viðbótar til
Persaflóa og leggja þeir upp í ferða-
lagið í dag. Bandaríkin hafa þegar
yflr að ráða nærri 400 flugvélum á
svæðinu, þar af 150 á þremur flug-
vélamóðurskipum.
Clinton ræddi í gær við Tony
Blair, forsætisráðherra Bretlands,
sem er í opinberri heimsókn í Was-
hington. Þeir voru sammáda um að
Saddam gæti komið í veg fyrir hern-
aðarátök með því að heimila vopna-
eftirlitsmönnum Sameinuðu þjóð-
anna óheftan aðgang að meintum
vopnabúrum Bagdadstjórnarinnar.
Á sama tíma er Bill Richardson,
sendiherra Bandarikjanna hjá SÞ, í
fór milli þeirra ríkja sem ekki eiga
fastafulltrúa í Öryggisráðinu. Til-
gangurinn er að reyna að afla stuðn-
ings við hugsanlegar loftárásir
Bandaríkjamanna á írak, láti
Saddam sér ekki segjast. Richard-
son hefur þegar tekist að afla sér
stuðnings Gambíu.
Mikil fundahöld voru í Bagdad í
gær þar sem sendimenn frá Tyrk-
landi, Frakklandi og Arababanda-
laginu reyndu að koma vitinu fyrir
írösk stjómvöld.
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
sagði að hið versta í deilunni væri
afstaðið en ítrekaði viðvörun sína
um að loftárásir á írak kynnu að
koma af stað nýrri heimsstyrjöld.
Hótað í Alsír
íslamski frelsisherinn, hreyfmg
róttækra uppreisnarmanna í Alsír,
hefur hótaö að binda enda á fjögurra
mánaða gamalt vopnahlé sitt ef ekki
kemst meiri skriður á að veita sak-
aruppgjöf félagsmönnum á flótta.
Umbótamenn áfram
Borís Jeltsín
Rússlandsforseti
er í baráttuskapi
þessa dagana.
Hann lýsti yfir
ótvíræðum
stuðningi sínum
1 gær við tvo
helstu umbótasinnana í ríkis-
stjóm landsins, þá Nemtsov og
Tsjúbaís, og sagðist ætla að halda
þeim í embætti til loka kjörtíma-
bilsins árið 2000.
Atvinnulausir mótmæla
Aðeins nokkrir tugir þúsunda
atvinnuleysingja í Þýskalandi
tóku þátt í mótmælaaðgerðum
gegn vaxandi atvinnuleysi í land-
inu. Núna era 4,8 milljónir manna
á vinnu i landi Kohls.
Deilt um kláfslys
ítölsk yfirvöld og bandaríska
flugherinn greinir á um orsök
kláfslyssins í Dólómítafjöllunum.
Segja ítalir flugvélina, sem flaug á
burðarvírinn, hafa vikið frá fyrir-
fram ákveðinni flugleið. Banda-
ríkjamenn vísa því á bug.
Með háan blóðþrýsting
ítalski tenór-
inn Luciano
Pavarotti hefur
aflýst öllum tón-
leikum næstu
vikur vegna of
hás blóðþrýst-
ings. Hefur þrýstingurinn rokið
upp af og til. Söngvarinn hefur
einnig haft áhyggjur af veikindum
móður sinnar. Pavarotti, sem dvel-
ur nú í New York, ætlar bráðum i
frí til Barbadoseyja.
Sakfelldur
ítalski kvikmyndaleikstjórinn
Alberto Acciarito var í gær
sakfelldur fyrir áreitni gegn
fyrrverandi eiginkonu sinni,
Ingrid Rosselini. Tvíburarsystir
hennar, Isabella, bar vitni í
réttarhöldunum.
Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Hillary forsetafrú héldu bresku forsætisráðherrahjónunum, þeim Tony og Cherie
Blair, veglega kvöldverðarveislu í Hvíta húsinu í gærkvöld. Þeir félagar eru sammála um að sýna írak hörku.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Amtmannsstígur 6, neðri hæð ásamt 1
herb. og geymslu í kjallara, þingl. eig.
Halldór Snorri Bragason, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, Austurbæjarútibú,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Álfheimar 64,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h.
ásamt bflskýli, þingl. eig. Jóhanna Mar-
grét Amadóttir, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður vélstjóra, þriðjudaginn 10. febrúar
1998 kl. 10.00.
Barmahlíð 38, 50% ehl. í efri hæð og ris-
hæð ásamt bflskúr, þingl. eig. Elínborg
Gísladóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 10. febrúar 1998
kl. 10.00.
Barónsstígur 19, 2ja herb. íbúð í kjallara,
þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Bauganes 44, íbúð á efri hæð ásamt bfl-
geymslu m.m., þingl. eig. Helgi Jónsson
og Jytte Th.M. Jónsson, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 10.00.
Bfldshöfði 18, 030302, atvinnuhúsnæði,
önnur eining ítá A-enda 3. hæðar fram-
húss, þingl. eig. Þverholt 3 ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Blikahólar 4, 50% ehl. í 3ja herb. fbúð á
1. hæð, merkt A, þingl. eig. Jón Þorgeir
Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 10. febrúar 1998
kl. 10.00.
Blönduhlíð 2, 27,3 fm húsnæði á 1. hæð
m.m., þingl. eig. Sigurður Öm Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís-
lands hf., þriðjudaginn 10. febrúar 1998
kl. 10.00.
Bollagata 8,2ja herb. íbúð í A-hluta kjall-
ara, þingl. eig. Ari Þráinsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 10.00.
Brávallagata 8, 1. hæð, merkt 0101,
þingl. eig. Anna María Pétursdóttir, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, Hellu,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Brekkubær 10, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Már Karlsson, gerðarbeiðendur Kaup-
þing hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 10.00.
Bröndukvísl 14, þingl. eig. Nína E. Haf-
stein, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands og Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Dalsel 40, 2ja herb. íbúð í kjallara, þingl.
eig. Asdís Heiðdal Gústavsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavik,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Drekavogur 20, 50% ehl. í rishæð (bygg-
ingarréttur ofan á húseign skv. afsali),
þingl. eig. Jón Hilmar Sigþórsson, gerð-
arbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, þriðjudaginn 10. febrúar 1998
kl. 10.00.
Eiðistorg 15, íbúð merkt 010402, þingl.
eig. María Hilmarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris-
sjóður blaðamanna, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 10.00.
Eiðistorg 17, 50% ehl. í íbúð 0304, þingl.
eig. Geir Ólafsson, gerðarbeiðandi Is-
landsbanki hf., útibú 515, þriðjudaginn
10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Eyjabakki 11, 4ra herb. íbúð á 3. hæð
f.m., þingl. eig. Ambjöm Ólafsson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 10. febrúar
1998 kl. 10.00._________________________
Fáfnisnes 14, þingl. eig. Brynjólfúr Vil-
hjálmsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 10. febrúar 1998
kl. 10.00,______________________________
Fífurimi 36,4ra herb. íbúð nr. 3 ffá vinstri
á 1. hæð, þingl. eig. Fidelia Ásta Emman-
úels, gerðarbeiðandi Kristmann Þór Ein-
arsson, þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl.
10.00.__________________________________
Fjarðarsel 13, 50% ehl. í 1. hæð, ris og
bflskúr, þingl. eig. Sigurður Helgi Ósk-
arsson, gerðarbeiðandi Hverfissamtök
Iðnvoga, þriðjudaginn 10. febrúar 1998
kl. 10.00.______________________________
Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h.,
þingl. eig. Jón Rafns Antonsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna rík-
isins, B-deild, þriðjudaginn 10. febrúar
1998 kl. 13.30._________________________
Funafold 99, þingl. eig. Gunnar Hákon
Jörundsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Sameinaði lffeyrissjóð-
urinn, þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl.
13.30.__________________________________
Gnitanes 6, 77,9 fm íbúð á neðri hæð
ásamt 76 fm tómstundaherbergi og
geymslu, merkt 0102 og 0103, þingl. eig.
Bjami Bjamason, gerðarbeiðendur hús-
bréfadeild Húsnæðisstofhunar og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. febrúar
1998 kl. 13,30._________________________
Grasarimi 10, 5 herb. íbúð m.m. og bfl-
skúr á 1. hæð t.v., þingl. eig. Guðmundur
Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur Gylfi
Felixson og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 10. febrúar 1998 kl. 13.30.
Grensásvegur 5, A-hluti 1. hæðar, þingl.
eig. Þómnn Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 13.30.
Grettisgata 98, 5 herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0201, þingl. eig. Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki
hf., útibú 526, þriðjudaginn 10. febrúar
1998 kl. 13.30.
Grýtubakki 12, 95,3 fm 4ra herb. íbúð á
3. hæð m.m., þingl. eig. Elín Óskarsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl.
13.30.
Gullengi 33, 62,9 fm 2ja herb. íbúð á 2.
hæð t.v. m.m., merkt 0201, þingl. eig.
Sigríður Björk Þórisdóttir, gerðarbeið-
andi Gullengi 33-35, húsfélag, þriðjudag-
inn 10. febrúar 1998 kl. 13.30.
Gyðufell 4, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h.
m.m., þingl. eig. Þóra Guðrún Karlsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 10.00.
Háteigsvegur 48, V-endi kjallara, merkt
0001, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson
og Guðlaug Sigríður Haraldsdóttir, gerð-
arbeiðandi Hekla hf., þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 13.30.
Helluland 5, þingl. eig. Hjörleifur Þórðar-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 13.30.
Hlaðhamrar 12, 50% ehl., þingl. eig.
Guðmundur A. Grétarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 13.30.
Hofsvallagata 21, 2ja herb. íbúð, 48,9 fm
á 2. hæð t.v. m.m., og geymsla í kjallara,
merkt 0002, þingl. eig. Guðrún Leifsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 13.30.
Holtsgata 20, 50% ehl. í 3ja—4ra herb.
íbúð á 1. hæð, merkt 0201, þingl. eig.
Kristján Bjöm Þórðarson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10.
febrúar 1998 kl. 13.30. '
Hólaberg 4, 50% ehl., þingl. eig. Ragnar
Sverrir Ragnars, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, v/Tryggvatorg, þriðjudag-
inn 10. febrúar 1998 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:__________
Bræðraborgarstígur 1, verslunarhúsnæði
á jarðhæð ásamt A-hluta 2. hæðar, merkt
0101, þingl. eig. Ásdís Marísdóttir, Marís
Gilsfjörð Marísson og Kristinn V. Kristó-
fersson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl.
14.00. ___________________________
Drápuhlíð 41, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Hilmar Már Aðalsteinsson og Sigrún
Margrét Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi
húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar, þriðju-
daginn 10. febrúar 1998 kl. 15.30.
Háaleitisbraut 24, 3ja herb. íbúð í suður-
enda kjallara, þingl. eig. Bflasalan Borg
ehf., gerðarbeiðendur Kristín Ingvars-
dóttir og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
þriðjudaginn 10. febrúar 1998 kl. 14.30.
Lynghagi 1, 1. og 2. hæð ásamt hluta í
kjallara og bflskúr, þingl. eig. Ólafur Víð-
ir Bjömsson og Halldóra Erlendsdóttir,
gerðarbeiðendur A. Karlsson hf. og Bún-
aðarbanki íslands, þriðjudaginn 10. febr-
úar 1998 kl. 16,00._______________
Skaftahlíð 18, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð,
þingl. eig. Ingibjörg Garðarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 10. febrúar 1998 kl. 17.00.
Skólavörðustígur 22c, þingl. eig. Magnús
Matthíasson, gerðarbeiðandi Fofnir ehf.,
fjárfestingarfélag, þriðjudaginn 10. febrú-
ar 1998 kl. 15.00.________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK