Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Blaðsíða 26
42
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
I
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 ár-
degis. Barnakór Árbæjarkirkju syngur.
Vænst er þátttöku fermingarbarna.
Barnaguðsþjóriusta kl. 13. Foreldrar eru
velkomnir meö bömum sinum.
Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sig-
urbjömsson.
Breiöholtskirkja: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. 5 ára börn fá bókagjöf og boð-
iö upp á hressingu. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. For-
eldrar hvattir til þátttöku með bömun-
um. Guðsþjónusta kl. 14. Bamakór Bú-
staöakirkju syngur. KirkjukafFi eftir
messu. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Messa kl. 11. Sr. Yrsa
Þórðardóttir prédikar. Sunnudagaskól-
inn á sama tíma. Léttur málsverður eft-
ir messu.
Dómkirkjan: Prestsvígsla kl. 11. Biskup
íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vig-
ir cand. theol Sigurð Grétar Helgason til
prests i Seltjamarnessókn. Bænaguðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Bamasamkoma kl. 11 í safn-
aöarheimilinu.
EUiheimiliö Grund: Guðsþjónusta kl.
10.15. Guðmundur Óskar Ólafsson.
FeUa- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Bamakór FeUa- og Hólakirkju syng-
ur. Bamastarf á sama tíma. Prestamir.
Frikirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta
kl. 14. Fcrmd verða: Ágúst Heiðar Hjart-
arson, Hálfdán Helgi Haröarson og Lís-
bet Harðardóttir. Barnaguðsþjónusta kl.
11.15. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Messsa kl. 14.
Sóknarprestur.
Grafarvogskirkja:Bamaguðsþjónusta
kl. 11 i Engjaskóla. Bamaguðsþjónusta
kl. 11 i Grafarvogskirkju. Messa kl. 14 í
Grafarvogskirkju. Kaffl og veitingar.
Guðsþjónusta á Hjúkmnarheimilinu Eir
kl. 16. Sorgarhópur hefst mánudaginn 9.
febr. kl. 20 í umsjá prestanna.
Grensáskirkja: Bamastarf yngri og
eldri kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barna-
kór Grensáskirkju syngur. Sr. Ólafúr Jó-
hannsson.
Hafharfjarðarkirkja: Sunnudagaskól-
ar í Hvaleyrarskóla, Setbergsskóla og
safnaðarheimilinu Strandbergi kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11, sr. Gunnþór Inga-
son. Tónlistarguðsþjónusta kl. 18, ein-
söngvarar úr kirkjukómum. Prestur sr.
Þórhiidur Óiafs.
Hallgrfmskirkja: Fræðslumorgunn kl.
10. Unglingurinn i borgarsamfélaginu:
Gisli H. Friðgeirsson. Bamasamkoma og
messa kl. 11.
Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Sr. Helga Soflla Konráðsdóttir. Messa
kl. 14. Sr. Ágúst Sigurðsson prédikar. Sr.
Maria Ágústsdóttir þjónar fyi'ir altari.
Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. lris
Kristjánsdóttir þjónar. Bamaguðsþjón-
usta kl. 13. Prestamir.
Hvammstangakirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Áhersla á iðju bamanna und-
ir heitinu: „Við erum hluti af himna-
ríki".
Keflavfkurkirkja: Sunnudagaskólinn
kl. 11. Munið skólabllinn. Poppguðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Sigfús B. Ingva-
son.
Kópavogskirkja:Barnastarf i safnaðar-
heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Fjölskyldumessa kl. 11, bama-
starfið tekur þátt i messunni. Prestur sr.
Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir
messu.
Laugameskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Bamastarf á sama tíma. Prestur sr. Hali-
dór S. Gröndal. Kvöldmessa kl. 20.30
með jasskvartett og söng. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal.
Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.
Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.
Jón Þorsteinsson.
Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tima.
Opið hús frá ki. 10. Kirkjubíllinn ekur.
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Innri-Njarövíkurkirkja: Sunnudaga-
skólinn kl. 11 fer fram í Ytri-Njarðvíkur-
kírkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu
kl. 10.45.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudaga-
skólinn kl. 11. Brúðuleikhús. Foreldrar
eru hvattir til að mæta með bömum sín-
um. Baldur Rafn Sigurðsson.
Óháöi söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl.
14. Barnastarf á sama tima. Kjartan
Jónsson kristniboði prédikar og kynnir
kristniboðið. Kafli eftir messu.
Seljakirkja:Krakkaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar. Prestamir.
Seltjamameskirkja: Bamastarf kl. 11.
Seltimingar eru hvattir til að sækja
prestsvigslu í Dómkirkjuna kl. 11.
Skálholtskirkja: Messa kl. 11. Sókn-
arprestur.
Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Sóknarprestur.
Torfastaðakirkja: Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
Afmæli__________________
Anna Sigurðardóttir
meistari að Brekku; Þor-
steinn, f. 7.5. 1965, húsa-
smiður í Borgarnesi,
kvæntur Guðbjörgu Sól-
veigu Sigurðardóttur,
sjúkraliða og læknarit-
ara og er dóttir þeirra
Ósk, f. 30.7. 1996, d. 7.8.
1996; Gunnar Þór, f.
15.11. 1970, bóndi að
Brekku, kvæntur írisi
Ingu Grönfeldt íþrótta-
fræðingi og er sonur
þeirra Bjarki Þór, f.
Anna Sigurðardóttir. Sigurður
Anna Sigurðardóttir, húsfreyja
og bóndi að Brekku í Norðurárdal,
verður sextug á mánudaginn.
Starfsferill
Anna fæddist í Hrísdal í Mikla-
holtshreppi á Snæfellsnesi og ólst
þar upp. Hún stundaði nám við
Húsmæðraskólann að Varmalandi
í Borgarfirði 1956-57.
Á unglingsárunum stundaði
Anna verslunarstörf að Vegamót-
um í Miklaholtshreppi, vann siðan
nokkra mánuði við vetrarhótel í
Liilehammer í Noregi, starfaði í
Kaupfélagi Ólafsvíkur vetuma
1957-59 og á City-hotel í Reykjavík
vetuma 1959-62 en vann á búi for-
eldra sinna á sumrin. Sumarið 1962
starfaði hún við Hreðarvatnsskála
en það haust flutti hún að Brekku
þar sem hún hefur síðan verið hús-
freyja og bóndi.
Fjölskylda
Anna giftist 9.2. 1963 Þorsteini
Þórðarsyni, f. 4.12. 1930, bónda að
Brekku. Þau eiga því þrjátíu og
fimm ára hjúskaparafmæli á mánu-
daginn. Hann er sonur Þórðar
Ólafssonar frá Desey sem lést 5.9.
198Í, og Þórhildar Þorsteinsdóttur
frá Hamri í Þverhárhlíð sem lést
14.9. 1982.
Böm Önnu og Þorsteins eru
Þórður, f. 31.5. 1963, húsasmíða-
14.10. 1994; Þórhildur, f.
24.6. 1977, verslunarmaður í
Reykjavík.
Dóttir Þorsteins frá því áður og
Soffiu Jónsdóttur er Sigurbjörg, f.
24.9. 1955, doktor í ónæmisfræðum
í Reykjavík en sambýlismaður
hennar er Ámi Þór Sigurðsson,
hagfræðingur og borgarfulltrúi og
em böm þeirra Sigurður, Ambjörg
Soffia og Ragnar.
Systkini Önnu; Hjörleifur, f. 9.5.
1919, d. 1989, verkstjóri hjá Vega-
gerð ríkisins, var búsettur í Hnífs-
dal og Ólafsvík; Kristján Erlendur,
f. 7.9.1920, d. 2.1. 1987, bóndi í Hrís-
dal í Miklaholtshreppi; Sigfús, f.
19.2. 1922, fyrrv. kaupfélagsstjóri,
búsettur í Reykjavík; Kristjana El-
ísabet, f. 27.3. 1924, húsfreyja að
Hlíðarholti í Staðarsveit; Áslaug, f.
30.8. 1926, d. 23.12. 1997, húsfreyja í
Reykjavík; Valdimar, f.
5.9. 1928, d. 1995, lög-
regluflokkstjóri í Reykja-
vík; Elín Guðrún, f. 22.7.
1930, ljósmóðir í Stykkis-
hólmi; Olga, f. 9.8. 1932,
fyrrv. veitingakona í
Reykjavík; Magdalena
Margrét, f. 26.9. 1934,
húsfreyja á ísafirði; Ás-
dís, f. 22.2. 1941, hús-
freyja í Reykjavík.
Foreldrar Önnu voru
Kristjánsson
frá Hjarðarfelli í Mikla-
holtshreppi, f. 5.10. 1888, d. 19.9.
1969, bóndi í Hrísdal í Miklaholts-
hreppi, og k.h., Margrét Oddný
Hjörleifsdóttir frá Hofsstöðum í
Miklaholtshreppi, f. 26.9. 1899, d.
9.8. 1985, húsfreyja í Hrísdal.
Ætt
Foreldrar Sigurðar vom Kristján
Guðmundsson, b. i Straumfjarðar-
tungu og að Hjarðarfelli, og k.h., El-
ín Ámadóttir frá Stafholti í Staf-
holtstungum.
Foreldrar Margrétar Oddnýjar
vom Hjörleifur Bjömsson, f. á
Breiðabólstað á Álftanesi, b. á Hofs-
stöðum í Miklaholtshreppi, og k.h.,
Kristjana Elísabet Sigurðardóttir.
Anna tekur á móti gestum í Mxm-
aðamesi í Borgarfirði laugard. 7.2.
nk. miili kl. 14.00-18.00.
Rafn Kristjánsson
Jóhannes Rafn Krist-
jánsson byggingatækni-
fræðingur, Lækjarseli 2,
Reykjavik, er fimmtugur
í dag.
Starfsferill
Rafn fæddist viö
Hraunteiginn í Reykjavík
en ólst upp í Vesturbæn-
um við Sólvallargötu.
Rafn var í Melaskólan-
um, lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Vest-
urbæjar, hóf nám í húsa-
smíði hjá Páli Guðjónssyni húsa-
smíðameistara 1965, stundaði nám
viö Iðnskólann í Reykjavík, lauk
sveinsprófi 1968, öðlaðist meistara-
réttindi 1991, hóf nám við Tækni-
skóla íslands 1968 og útskrifaöist
þaðan sem byggingatæknifræðingur
1973.
Rafn hóf störf hjá Verkfræðistof-
unni Fjarhitun 1973 og hefur starfað
þar síðan við hönnunar-
og eftirlitsstörf. Hann
starfaði á vegum Fjarhit-
unar hf. á Blönduósi,
Hvammstanga og Skaga-
strönd á árunum 1977-80.
Rafn er meðlimur í
Tæknifræðingafélagi ís-
lands, Ráðgjafarverk-
fræðingafélagi íslands og
Matsmannafélagi íslands.
Hann hefúr starfað í Odd-
fellowreglunni frá 1990.
Fjölskylda
Rafn kvæntist 11.7. 1971 Hrafn-
hildi Þorgrímsdóttur, f. 3.3. 1949,
kennara, húsmóður og nema við
FB. Hún er dóttir Þorgríms Guð-
jónssonar, f. 18.11. 1920, d. 14.4. 1985,
heildsala og húsasmíðameistara í
Reykjavík, og Lilju Björnsdóttur, f.
12.3. 1921, húsmóður.
Böm Rafhs og Hrafnhildar era
Ásdís Margrét Rafnsdóttir, f. 11.4.
1975, hjúkranarfræðinemi í Reykja-
vik, gift Njáli Líndal Marteinssyni,
starfsmanni á leikskóla; Ólafur Þór
Rafnsson, f. 6.11. 1976, nemi I FB.
, Alsystkini Rafhs era Einar Krist-
ján ísfeld Kristjánsson, f. 25.7. 1946,
d. 12.3. 1987; Margrét Sigríður Krist-
jánsdóttir Duncombe, f. 6.12. 1953,
skrifstofumaður og húsmóðir í Sale
á Englandi.
Hálfsystir Rafns, sammæðra, er
Rós Ólafsdóttir, f. 16.4. 1938, hús-
móðir í Reykjavík.
Hálfsystir Rafns, samfeðra, er
Heiðrún Kristjánsdóttir, f. 27.6.1942,
bóndi og húsfreyja í Svansvík við
ísafjörð við Djúp.
Foreldrar Rafns vora Þórarinn
Kristján Benediktsson, f. 20.4. 1919,
d. 21.3. 1991, rafvirkjameistari, og
Þórunn Ólöf Kristjánsdóttir ísfeld, f.
6.4. 1916, d. 29.5. 1995, húsmóðir.
Rafn og Hrafnhildur taka á móti
ættingjum og vinum í Borgartúni 17
í kvöld milli kl. 18.00 og 20.00.
Rafn Kristjánsson.
Oddgeir S. Júlíusson
Oddgeir Sigurberg Júlíusson
verkstjóri, Þórufelli 10, Reykjavík,
er sjötugur í dag.
Starfsferill
Oddgeir fæddist i Selsgarði á
Álftanesi, ólst upp í Hafnarfirði
fyrstu sex árin og síðan að Amar-
stapa á Snæfellsnesi. Hann stund-
aði sjómennsku á Arnarstapa en
flutti til Reykjavíkur 1947 þar sem
hann stundaði sjómennsku, var
síðan bifvélastjóri á þungavinnu-
vélum og loks verkstjóri hjá Kex-
verksmiðjunni Frón
Fjölskylda
Fyrri kona Oddgeirs var Krist-
jana ísleifsdóttir. Þau skildu.
Böm Oddgeirs og Kristjönu era
Ágúst Gunnar, f. 9.11. 1957, lang-
ferðabílstjóri í Ólafsvík, kvæntur
Kristbjörgu Sæunni
Ágústsdóttur húsmóður
og eiga þau þrjú böm;
Sigrún Júlia, f. 8.3. 1959,
iðnverkakona í Dan-
mörku, gift Gunnari
Skarphéðinssyni og á
hún flóra syni.
Seinni kona Oddgeirs
er Guðbjörg Bryndís Sig-
fúsdóttir, f. 30.5. 1935,
húsmóðir. Hún er dóttir
Sigfúsar Gunnlaugssonar
ökukennara, og k.h., Mar-
íu Brynjólfsdóttur.
Dóttir Guðbjargar Bryndísar er
María Sif, f. 4.11. 1957, verslunar-
maður í Reykjavík, gift Þorgeiri
Hjartarsyni sjómanni.
Systkini Oddgeirs: Sigvaldi
Kristinn, nú látinn, verslunarmað-
ur í Reykjavík; Sólmundur Gunn-
ar, nú látinn, sjómaður í
Ólafsvík; Áslaug Klara,
húsmóðir í Reykjavík;
Sólbjartur, starfsmaður
hjá Ölgerð Egils Skalla-
grímssonar, búsettur í
Reykjavík; Hörður,
verkamaður á Akranesi;
Halldór Rúnar, nú látinn,
sjómaður í Súðavík;
Hilmar, fyrrv. lögreglu-
þjónn í Ólafsvík; Hjálm-
týr Ragnar,
skoðunarmaður á Sel-
fossi; Jón Guðbjöm, verkstjóri í
Ólafsvík; Hulda, húsmóðir i Kefla-
vík; Róbert, bílstjóri á Akranesi.
Foreldrar Oddgeirs; Júlíus Sól-
bjartsson, f. 24.7. 1897, d. 9.7. 1977,
bóndi á Grand, og k.h., Ágústa
- Guðrún Sigurbergsdóttir, f. 14.8.
1905, d. 25.12. 1984, húsfreyja.
Oddgeir Sigurberg
Júlíusson.
DV
Til hamingju með afmælið 6. febrúar
90 ára
Sigríður Sæmundsdóttir, Melhaga 11, Reykjavík. Guðríður Bjamadóttir, Sólvangi, Hafnarfirði.
85 ára
Bjöm Jóhannesson, Barónsstíg 53, Reykjavík.
75 ára
Ragnar Þorsteinsson, Engjaseli 70, Reykjavík.
70 ára
Guðrún Lilja Dagnýsdóttir, Hraunbæ 114, Reykjavík. Oddgeir S. Júlíusson, Þórufelli 10, Reykjavík.
60 ára
Einar Halldór Gústafsson, Bláskógum 13, Reykjavik. Karl Sesar Sigmundsson, Austurbergi 34, Reykjavík. Helga Þóra Jakobsdóttir, Engihjalla 1, Kópavogi. Þuríður Sigurjónsdóttir, Vatnsnesvegi 30, Keflavík. Dóra Jóhannesdóttir, Holti, Dalabyggð. Sigurgeir Ormsson, Arnarfelli 2, Eyjafjarðarsveit.
50 ára
Rannveig Halldórsdóttir, Spóahólum 10, Reykjavik. Erlendur Sigurðsson, Laugateigi I, Andakílshreppi. Jóhann Jónsson, Bröttugötu 27, Vestmannaeyjum.
40 ára
Edda Lilja Sveinsdóttir, Melbæ 20, Reykjavík. Anna Sigurðardóttir, Fífurima 38, Reykjavík. Kristján Þór Guðmundsson, Breiðvangi 30, Hafnarfirði. Anna Ragna Benjamínsdóttir, Hlíðargötu 20, Sandgerði. Guðbjörg Inga Jósefsdóttir, Laugargötu 2, Akureyri.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
ILe^AÉl
550 5000
Ættfræðigreinar síðustu 10 ára eru á www.dv.is