Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 15
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998 15 Hvert á batinn að fara? Það hefur komið fram i skýrslum að eitt kíló af línuveiddum þorski, sem unninn er í landvinnu þar sem flakið er unnið í fiskbita og aukaaf- urðir í lundir, þunnildi, gellur, kinnar, lýsi og mjöl, sé sjö sinnum verðmætara þjóðhagslega heldur en eitt kíló af þorski sem veiddur er af vinnsluskipi sem hirðir aðeins flök- in en kastar öllu öðru. Samt létu þingmenn og sjávarútvegsráðherra sig hafa það að afnema línutvöfóld- unina samkvæmt fyrirmælum hag- spekinganna sem eru undir stjórn alvaldsins í LÍÚ. Beltaskipt landhelgi Ég hef áður haldið því fram að eðlilegasti grundvöllurinn undir fiskveiðistjórnun væri að belta- skipta landhelginni og greina á milli strandveiða og úthafsveiða. Strandveiðibeltið miðist við 50 mílna mörkin sem er meginveiði- svæði ýsu þorsks og ufsa og innan þeirra marka hafi aðeins þau skip veiðileyfi sem landa heima. Þessi skip eru nefhilega mjólkurkýmar í flotanum, sem landa daglega og þurfa því á heimahögunum að halda. Þau landa daglega ferskum og nýjum afla í vinnslustöðvar í landi og standa víða undir allri atvinnu- sköpun í sjávarþorpunum. Og fisk- verkafólkið í landi á jafnmikinn rétt á að halda vinnu sinni við vinnsl- una og fiskimaðurinn við veiðarnar. Strandveiðar byggjast mest á minni skipum sem eru framleidd innanlands og nota innlent viðhald og eru því atvinnuskapandi í inn- lendum skipsmíðaiðnaði. Úthaf- sveiðiskip era dýr og byggð fyrir er- lent lánsfe og sækja viðhald og end- urbætur að mikium hluta erlendis. Stór hluti af afla þeirra, sem tekinn er úr sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, fer til þess að greiða erlendum skipasmiðj- um og lánardrottnum sem skipa síðan fyrir um hvar þau megi veiða og hvar ekki (sbr. ummæli Ásgeirs Guðbjartssonar um að Guðbjörg ÍS megi ekki veiða í Smugunni) Langmestur afLi frystiskipa fer úr landi sem hráefni fyrir er- lendar úrvinnslustöðv- ar, sem greiða sínu fólki milljarða í vinnu- laun og er því atvinnu- skapandi fyrir erlent fiskvinnslufólk en at- vinnuleysi íslensks fiskvinnslufólks vex að sama skapi og tekjur þess dragast saman og þar með skatttekj- ur þess opinbera og útgjöld vegna atvinnuleysisbóta aukast. Engin hlutdeild Það hlýtur því að vera krafa eig- andans (þjóðarinnar) að sem mest af þeim afla sem tekinn er úr sameig- inlegri auðlind hennar komi til sem arðvænlegastrar úrvinnslu í heima- landinu og standi þar undir vaxandi tekjum fiskvinnslufólks og fisk- vinnslustöðva sem nú standa mörg mjög höllum fæti, aðallega vegna hráefnisskorts. Mörg frystihús hafa verið að þróa nýjar smá- pakkningar, sem kallar á fleira starfsfólk og skapar meiri virðisauka, en eiga erfitt upp- dráttar vegna hráefnisskorts og á erlendum mörkuðum reka þeir sig á erlenda keppinauta, sem fengið hafa hráefni frá íslensku frystiskipunum, sem hafa fengið leyfi meirihluta alþingismanna til þess að skrapa grunnslóðina upp að 12 mílna mörkunum. Það kemur því ekki til mála að þeir kvótahandhafar, sem ekki leggja afla sinn í land til úrvinnslu í íslenskum vinnslu- stöðvum með íslensku fiskvinnslufólki, sem á sama rétt til að halda vinnu sinni við úr- vinnsluna eins og fiskimaðurinn við veiðarnar, fái hlutdeild sem hugsanlega gætu orðið að þorskveiði- heimildum í lögsög- unni á næstu árum. Þeirra skip og búnaður er ætlað til þess að vinna á 800-1000 faðma dýpi en ekki til þess að skrapa grunnslóðina fyrir vestan og afla þeirra var ætlað að vera viðbót við þann afla sem minni strand- veiðiskipin gætu fengið en ekki ein- ungis að færa fleiri krónur í færri vasa eins og raunin hefur orðið. Fjölbreytt úrvinnsla Árið 1934 veiddum við 340.000 tonn af þorski á 18 gamla síðutogara og stóran flota línubáta og var allur sá afli unninn í landi. í dag gæti bæði strandveiðiskipin og land- vinnslan tekið á móti því magni án aðstoðar verksmiðjuskipanna og margfaldað virðisaukann með fjöl- breyttri úrvinnslu. Einna besta verðið hefur lengi fengist fyrir ferska flakbita og flök sem flutt eru með flugi á markað. Karfaflök sem veidd eru í Viktoríu- vatni eru flutt flugleiðis til Belgiu tvisvar í viku og dreift þaðan fersk- um í verslanir í Mið-Evrópu. Gæti kannski Sveinseyrarflug- völlur ef byggður yrði opnað vest- firskum framleiðendum leið á þenn- an markað? Ef svo færi að alþingis- menn tækju tillit til þess á hvem hátt þjóðhagslega hagstæðast væri að nýta arðsemi auðlindarinnar við Vestfirði, í stað þess að úthluta afl- anum til verksmiðjuskipanna til endursölu en neyða vinnslustöðv- arnar til að byggja afkomu sina á að vinna margfrystan Rússafisk. Pétur Kr. Bjarnason Mörg frystihús hafa veriö aö þróa nýjar smápakkningar sem kalla á fleira starfsfólk og skapa meiri viröisauka. „Karfafíök sem veidd eru í Vikt- oríuvatni eru fíutt fíugleiðis til Belgíu tvisvar í viku og dreift þaðan ferskum í verslanir í Mið- Evrópu. “ Kjallarinn Pétur Bjarnason skipstjóri frá ísafiröi Islendingaeðlið með því að viðhalda þeirri pólitísku stefhu sem ríkir í dag. Sífellt í bráöa- móttökunni Það á að vera for- gangsverkefni að gera okkur mögulegt að lifa á dagvinnukaupinu. Hægt væri t.d. að leggja minni áherslu á sér- hæfða geymslustaði fyr- ir börn og fúllorðna og nota það fjármagn í að bæta umhverfi okkar. Unglinga- og ellivanda- málum færu eðli máls- ins samkvæmt minnk- andi og fjármálaráð- herra og þjóðin spar- andi auk þess pening. Kjallarinn Percy B. Stefánsson fulltrúi Ef til viU er núverandi pólitísk Öruggt húsnæði, vandað, á við- ráðanlegum kjörum keypt eða leigt er hlutur sem við öU gerum kröfúr til stjórnvalda um að eiga kost á. Það á að vera val okkar hvort við vfljum leggja fjármuni okkar í stein- steypu eða eitthvað aUt annað, sem við teljum jafhvel ákjósanlegra, arð- vænlegra og þess vegna skemmti- legra. Enn í dag er verið að reyna að sannfæra okkur íslendinga um að það sé i eðli okkar að vUja eiga steinsteypu! Sjálfsbjargarviðleitnin fræga, stoltið, krefjist þess að við veðsetjum heflsu okkar og jafnvel hamingju fyrir jafn sjálfsögðum hlut og skjóli fyrir ásjónu annarra naglhreinsandi Islendinga í ham- ingjuleit. Beinn áhrifavaldur „Steinsteypu-íslendingurinn" er áþvingað rangnefni á íslendingi, sem af knýjandi þörf fyrir að bjarga sér og sínum henti sér inn i hring- iðu skuldafensins. Og hafði það eitt i huga að hugsa ekki um skulda- súpu morgundagsins, æ það reddast var viðkvæðið. Það er ekki í eðli nokkurs manns að framkvæma slík- an gjöming. Það heitir eitthvað aUt annað, stundaróráð? Stjómmálamenn hafa nefnUega fram að þessu ekki haft þrek tU að fylgja eftir eða leggja fram á Alþingi hugmyndir um húsnæðislán sem gerir öUum kleift að eiga eða leigja öruggt húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Og hvað er öruggt húsnæði annað en forvarnastarfsemi? Beinn áhrifa- valdur þegar rætt er um vanda varðandi fikni- efni, unglinga og þess vegna eldri borgara. Timi aUtof margra fer nefnilega í yfir- vinnu, nagl- hreinsun og hlaup á miUi barnaheimUa og elliheimUa. Dag- legt líf gleymist eða fer fram á gæsluvöUum fyrir böm og fuUorðna og samræðumar fara fram í gemsanum! Lífsgæðakapphlaupið setur sin djúpu, jafnvel óbætanlegu, spor á daglegt líf okkar og kostar auk þess aukafjárveitingar árlega frá ríkinu tU sjúkrahúsanna vegna veikind- anna sem „Islendingaeðlið" fram- kaUar i þjóðinni. Við erum að sundra fjölskyldum stefna tengd lengd hvers kjörtíma- bUs á Alþingi? Kjömir fuUtrúar á þingi vUja flestir sjá breytingamar „núna“ og tímaskyn og þrek þeirra virðist í mesta lagi ná tU fiögurra ára í senn. Stundum virðist háttvirt Alþingi líkjast bráðamóttöku. Þar sem sjúklingurinn, eldri hugmynda- fræðUeg mistök andstæðinganna, er skorinn upp og plástrar settir á sár- in. Svo er sagt gjörið svo vel, þetta er tU bráðabirgða, endurkoma eftir fiögur ár. Lítið er af nýjum, djörfum og ferskum hugmyndum. Talað er endalaust um rétt eða ekki rétt okk- ar til heUbrigðis, mistækt kvóta- kerfi, en það virðist vera í smáuppskurði þessa dagana eins og húsnæðismálin. Plástrar settir á sárin í stað þess að lækna meinið og þora að breyta. Forvarnastarfsemi er erfið í framkvæmd, sama hvers eðlis hún er. Krefst þolinmæði, kjarks og í upphafi fiármagns sem ekki aUtaf er hægt að sjá hvenær skUar þeim árangri, sem við vUj- um og æflum okkur að sjá En af einhverj- um ástæðum lendum við aUtaf á bráðamót- tökunni í smáaðgerð- ir með þessi mál. Það er fyrir löngu orðið tímabært að líta upp og gera eitthvað. Breyta og hafa skoðanir og líta á lífið í heild sinni í samhengi, t.d. húsnæð- ismál, launamál, málefni öryrkja, sálræn vandamál, kvótamál og um- hverfismál. En ekki síst skulum við skoða vanmátt okkar tU að takast á við þetta aUt frá grunni og í heUd sinni. Er þetta með ráðum gert eða einfóld heimska? Er virkUega þörf fyrir 63ja manna áhöfn á bráðavakt- inni? Breytum þessu, ágætu landar, og sýnum vilja okkar í kosningum, þar liggja áhrú okkar og vald. Percy B. Stefánsson „Ef til vill er núverandi pólitísk stefna tengd lengd hvers kjör- tímabils á Alþingi? Kjörnir fulltrú- ar á þingi vilja fíestir sjá breyting- arnar „núnau og tímaskyn ogþrek þeirra virðist í mesta lagi ná til fjögurra ára í senn.u Með og á móti Smáey VE 144 á sjó í verkfalli Magnús Kristlns- son útgerðarmaO- ur. Engin lög brotin „Það er ekki verið að brjóta nein lög hér í Vestmannaeyjum því fer víðsfiarri. Það vill svo tU að Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Verðandi í Vestmannaeyj- um og Vél- stjórafélag Vestmanna- eyja hafa ekki boðað til verk- falls og þessir menn eru í fuUum rétti að sinna sínum störfum á sjó úti. Það eru ekki nema átta manns í áhöfn Smáeyjar VE 144 og menn hafa fyrir löngu vanist því að ganga í störf annarra. Því hlýtur þaö að vera fagnaðarefni fyrir aðila sem tengjast þessum félögum, sem era þeir Helgi Laxdal, formaöur Vélstjórafélagsins og Guöjón A. Kristjánsson, formaður Far- nianna- og fiskimannasambands íslands, að þeirra umbjóðendur hér í Vestmannaeyjum eru með vinnu um þessar mundir en þurfa ekki að mæla götumar. Þeir geta varlá annað en sam- glaðst að þessir menn séu að róa og gera skipið út og þarafleiðandi að afla tekna fyrir þjóðarbúið." Greinilegt verkfalls- brot Helgi Laxdal, for- maöur Vólstjórafó- lags íslands. „Smáey VE 144 hefur að tmd- anfornu stundað togveiöar með átta manna áhöfn, 5 yfirmanna en þeir eru ekki i verkfalli og 3ja undirmanna sem nú era í verk- falli. í morgun fór skipið á veiðar, mann- að einungis 5 yfirmönnum sem útgerðin túlkar svo að sé í lagi þrátt fyrir verkfall undirmann- anna. Hér er greinilega um verkfcdlsbrot að ræða þar sem það er alveg ljóst að þeim störfum sem áður var sinnt af undirmönnum er nú sinnt af yfirmönnum og þar með eru þeir að ganga í störf þeirra sem lagt hafa níður vinnu í verk- falli. Það er með öllu óheimilt, samanber lög um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 með síð- ari breytingum. Við getum tekið sem dæmi þegar flugfreyjur hafa boðað verkfall þá hefur það hing- að til leitt tfl stöðvunar flugvél- anna. Ef að við mundum yfirfæra túlkun útgerðarmanna á lögun- um um stéttarfélög og vinnudeil- ur yfir flugið þá gætu vélamar flogið án flugfreyja en þeirra í stað tækju flugmennimir að sér að sinna þeirra störfum sem ekki hefur tíðkast hingað til. Það er ef til vill þess vegna sem laun og önnur hlunnindi í fluginu era talin nokkuð góð í dag.“ -aþ/-rt Kjallarahöfundar Athygli kjallarahöfunda er vakin á því að ekki er tekiö við greinum í blaðið nema þær ber- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á Netinu. Netfang ritstjórnar er: dvritst@centrum.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.