Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
íþróttir
URVALSDEILDIN
Grindavík 17 15 2 1584-1412 30
Haukar 17 13 4 1437-1227 26
KFÍ 17 11 6 1493-1390 22
Keflavik 17 10 7 1540-1453 20
Njarðvík 17 9 8 1484-1401 18
Tindastóll 16 9 7 1260-1212 18
ÍA 17 8 9 1324-1339 16
KR 16 8 8 1294-1321 16
Skallagiimur 17 7 10 1398-1509 14
Valur 17 5 12 1376-1478 10
Þór, A. 17 3 14 1327-1553 6
ÍR 17 3 14 1335-1557 6
Urvalsdeildin í körfubolta í gærkvöld:
Háspenna
Gríndavík (55) 83
Njarövík (43)80
5-0, 5-4, 19-11, 21-17, 35-23, 40-27,
47-35, (55-43), 57-47, 57-65, 67-68,
67-72, 75-74, 75-76, 80-76, 80-80, 83-80.
Stig Grindavíkur: Darryl Wilson
26, Konstantin Tzartsaris 25, Helgi
Jónas Guðfinnsson 16, Bergur Hin-
riksson 8, Pétur Guðmundsson 6,
Guðlaugur Eyjólfsson 2.
Stig Njarðvikur: Petey Sessoms
36, Teitur örlygsson 15, Friörik Ragn-
arsson 12, PáU Kristinsson 6, örlygur
Sturluson 5, Kristinn Einarsson 4,
Logi Gunnarsson 2.
Fráköst: Grindavík 37, Njarðvík
33.
3ja stiga körfur: Grindavik 30/10,
Njarðvík 15/6.
Vítanýting: Grindavik 15/10,
Njarövík 16/12.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson og
Jón Bender. Þokkalegir, samt mis-
ræmi 1 dómum þeirra.
Áhorfendur: Um 600.
Maður leiksins: Petey Sessoms,
Njarövik.
2-0, 6-8, 15-8, 26-15, 34-24, 40-34,
(45-41), 51-49, 55-58, 62-58, 66-65,
66-67, 68-67.
Stig Hauka: Sherrick Simpson 28,
Pétur Ingvarsson 15, Sigfús Gizurar-
son 12, Baldvin Johnsen 6, Ingvar Þór
Guðjónsson 5, Björgvin Jónsson 2.
Stig Keflavíkur: Falur Haröarson
28, Guðjón Skúlason 17, Kristján Guð-
laugsson 9, Gunnar Einarsson 8,
Fannar Ólafsson 4, Halldór Karlsson 1.
Fráköst: Haukar 34, Keflavlk 21.
3ja stiga körfur: Haukar 6/15,
Keflavík 11/25.
Vítanýting: Haukar 8/18, Keflavík
12/14.
Dómarar: Helgi Bragason og
Kristján Möller, nokkuð mistækir.
Áhorfendur: Um 250.
Maður leiksins: Falur Harðar-
son, Keflavik.
Dana Dingel gat ekki leikiö með
Keflavík vegna meiðsla. Haukar voru
fyrir vikið miklu sterkari í fráköstun-
um.
„Eigum við ekki að segja að við
höfum átt skilið að vinna með þessu
eina stigi eftir að hafa tapaö með
sama mun fyrir Njarðvik. Mér leið
auövitað ekkert vel eftir aö hafa
brennt af báðum vítaskotunum og
ég hefði kennt mér um tapið ef Fal-
ur hefði skoraö í lokin,“ sagði Pétur
Ingvarsson, Haukamaður, eftir sig-
ur á Keflavík, 68-67, í miklum bar-
áttu- og spennuleik í Hafnarfirði.
Keflvíkingar voru hársbreidd frá
sigri. Pétri mistókst að skora úr
tveimur vítaskotum fyrir Hauka 11
sekúndum fyrir leikslok. Falur
Harðarson braust í gegn um vörn
Hauka á lokasekúndunum og skaut
en boltinn dansaði ofan á körfu-
hringnum án þess að detta ofan í og
Haukar fognuðu sigri.
Sherrick Simpson fór fyrir Hauk-
um og þeir Pétur og Sigfús áttu
ágæta spretti. Falur átti mjög góðan
leik fyrir Keflvíkinga og þá sérstak-
lega í fyrri hálfleik þegar hann
skoraði 21 stig og Guðjón Skúlason
stóð fyrir sínu.
„Þvílíkur léttir“
Darryl Wilson tryggöi Grindavík
sigur á Njarðvík, 83-80, meö glæsi-
legu 3ja stiga skoti, í spjaldiö og of-
an í, þegar 5 sekúndur voru eftir.
„Það var þvílíkur léttir að sjá
boltann fara ofan í. Loksins er vöm-
in að smella saman hjá okkur en viö
lentum í erfiðleikum með svæðis-
vöm þeirra í upphafi seinni hálf-
leiks,“ sagði Pétur Guðmundsson,
fyrirliði Grindavíkur, við DV.
Leikurinn var stórkostleg skemmt-
un og magnaður fram á síöustu mín-
útu. Njarðvíkingar virtust ætla að
vinna góðan sigur eftir að hafa gert
18 stig í röð snemma í seinni hálfleik.
Heppnin var hins vegar ekki á þeirra
bandi undir lokin.
Óvæntur stórsigur Þórs
„Þetta var frábær leikur hjá okk-
ur og þetta hlaut að fara að koma.
Nú vitum við hvað við getum gert,“
sagði Sigurður Sigurðsson, leik-
stjómandi Þórs og besti maður vall-
arins, þegar Akureyrarliöið skellti
ÍA óvænt en verðskuldað, 90-74.
Þórsarar lögðu granninn aö
sigrinum með mjög góðum vamar-
leik í fyrri hálfleik og þá yfirspiluðu
þeir Skagaliðið I sókninni á sama
tíma. Sigurður og Ratliff voru best-
ir Þórsara og hinn 17 ára gamli
Magnús Helgason gætti Damons
Johnsons mjög vel lengst af. Hjá ÍA
era það aðeins Damon, Dagur og
gamli Ermolinski sem eitthvað geta.
Endasprettur ísfirðinga
KFÍ tryggði sér stóran sigur á
Skallagrími í Borgarnesi, 71-94,
með góðum endaspretti. Staðan var
61-61 þegar 10 mínútur vora eftir en
þá stungu gestimir af. Bevis, Salas
og Ólafur léku allir mjög vel með
KFÍ og Bevis er líklega besti leik-
maður deildarinnar í dag. Þeir þrír
drógu Isafjarðarvagninn áfram til
skiptis í leiknum. Hjá Skallagrími
gerði útslagið að Bemhard Gamer
lenti strax í villuvandræðum og
spilaði lítið af þeim sökum.
„Við eram komnir til baka eftir
frekar dapra leiki. Þetta er mjög
mikilvægur sigur því það er stutt í
bikarúrslitin," sagði Ölafur Orms-
son hjá KFÍ.
Mikilvægur sigur ÍR
ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur
á Val að Hlíðarenda í gærkvöldi.
Lokatölur urðu 86-81 ÍR i vil.
ÍR-ingar voru skrefi á undan
Valsmönnum nánast allan leikinn
og svo virðist sem nýi þjálfarinn
hafi góð áhrif á liðið. Eiríkur og
Grandberg fóra fyrir sínum mönn-
um og léku skínandi vel. Hjá Val
var Warren Peebles bestur þó hann
væri oft dálítið eigingjam. Guö-
mundur lék einnig vel, einkum í
síðari hálfleik.
-GH/ÆMK/gk/EP/HI/VS
10-5,17-16, 25-27, 34-34, (39-38), 5647,
61-61, 64-73, 69-87, 71-94.
Stig Skallagríms: Bragi Magnús-
son 20, Páll Axel Vilbergsson 18,
Tómas Holton 8, Bemhard Gamer 8,
Finnur Jónsson 7, Ari Gunnarsson 6,
Sigmar Egilsson 4.
Stig KFÍ: David Bevis 29, Markos
Salas 19, Ólafur Ormsson 16, Guðni
Guðnason 12, Baldur Jónasson 11,
Friörik Stefánsson 7.
Fráköst: Skallagrímur 27, KFt 28.
3ja stiga körfur: Skallagrímur
28/8, KFl 17/7.
Vítanýting: Skallagrímur 12/9,
KFÍ 22/19.
Dómarar: Einar Einarsson og Sig-
mundur Herbertsson, falleinkunn,
fóra á taugum.
Áhorfendur: 270.
Maður leiksins: David Bevis, KFÍ.
Valur (29) 81
ÍR (44)86
0-10, 13-20, 19-28, 26-28, 26-33, 29-40,
(29-44), 37-51, 42-58, 51-64, 55-75,
67-80, 76-83, 81-84, 81-86.
Stig Vals: Warren Peebles 37, Gu5
mundur Bjömsson 16, Bergur Emils-
son 14, Brynjar Karl Sigurösson 10,
Óskar Freyr Pétursson 4.
Stig ÍR: Kevin Grandberg 28, Ei-
rikur önundarson 26, Ásgeir Hlöö-
versson 16, Guðni Einarsson 8, Atli
Sigurþórsson 6, Daði Sigurþórsson 2.
Fráköst: Valur 24, ÍR 23.
Vítanýting: Valur 4/8, ÍR 21/26
Þriggja stiga skot: Valur 12/26, ÍR
6/9.
Dómarar: Einar Þór Skarphéöins-
son og Jón H. Eövaldsson. Mistækir.
Maöur leiksins: Kevin Grand-
berg, ÍR.
64, 10-6, 19-13, 41-21, 45-29, (46-32),
52-32, 57-36, 66-49, 66-54, 71-60, 77-62,
81-70, 96-74.
Stig Þórs: Jesse Ratliff 33, Sigur6
ur Sigurðsson 28, Hafsteinn Lúöviks-
son 13, Böðvar Kristjánsson 8, Davíð
Hreiöarsson 8.
Stig Akraness: Damon Johnson
37, Dagur Þórisson 14, Alexander
Ermolinski 13, Sigurður Elvar Þór-
ólfsson 6, Brynjar Sigurðsson 2, And-
rej Ermolinski 2.
Fráköst: Þór 33, lA 30.
3ja stiga körfur: Þór 7 (Siguröur
5), ÍA 2.
Vítanýting: Þór 26/17, ÍA 10/6.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Rögnvaldur Hreiðarsson, sæmilegir.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Sigurður Sig-
urðsson, Þór.
utin í \vanðk°Vta febTÚaf 16'3
SS-Wkar«S ugar4agiw - ^íVÍm*-
{ LaugaídaVS^
ISLAN DSBAN Kl
HHHHHHHHHHHBHI
gsso]
Olíufélagiðhf
Sherrick Simpson var öflugur með Haukum gegn Keflavík í gærkvöld og hér skorar
hann án þess að Halldór Karlsson fál nokkuð að gert. DV-mynd BG
Birkir kallaður til Kýpur
Birkir Kristinsson, markvörður Norrköping, hefur verið kallaður í íslenska
landsliðshópinn í knattspymu á ný eftir 16 mánaða fjarvera. Hann hélt til Kýpur
í gær frá Spáni þar sem sænska liðiö hefur verið í æflngabúöum. Hann kemur í
staö Ólafs Gottskálkssonar sem fer í dag frá Kýpur til Skotlands til að spila með
Hibemian um helgina.
Eyjólfur Sverrisson og Láras Orri Sigurðsson eru einnig famir frá Kýpur til aö
spila með Herthu Berlín og Stoke um helgrna og verða ekki með gegn Slóvakíu á
morgun. Þeir era báðir tilbúnir að koma á ný til Kýpur fyrir lokaleik alþjóölega
mótsins á mánudaginn. -VS
HH
SISB
INGLAND
Jilrgen Klinsmann, fram-
hetji Tottenham og þýska
landsliösins, er bæði
kjálka- og nefbrotinn eftir
viðskipti sin við Hollend-
inginn Arjan de Zeeuw i
leik Tottenham og Bams-
ley í fyrrakvöld.
Klinsmann var fluttur á
sjúkrahúsið í Bamsley þar
sem hann var yfir nóttina. 1 gærmorgun hélt
hann meö lest til London og fer í skoðun til
sérfræðinga. í ljós hefur komiö að meiöslin em
ekki eins alvarleg og haldið var i fyrstu og
forráöamenn Tottenham sögðust ekki hafa gefið
upp vonina um að hann verði klár í slaginn
eftir mánuð.
Les Ferdinand, félagi Klinsmanns í liði
Tottenham, á yfir höfði sér sekt vegna ummæla
sem hann viöhaföi um dómgæslu Geralds
Ashbys í leiknum. „Þetta er versta dómgæsla
sem ég hef orðið vitni að á ferlinum. Hún var
hreint hryllileg. Ég veit að ég fæ á baukinn
fyrir að segja þetta en svona er þetta bara og ég
mun borga sektina," sagði Ferdinand.
Dion Dublin, ffamhetji Coventry, hefur verið
útnefndur leikmaöur janúarmánaöar í ensku
úrvalsdeildinni.
John Beresford er á fórum frá Newcastle til
Sputhampton. -GH/VS
Gunnar Már
í Keflavík?
Gunnar Már Másson, knatt-
spymumaður úr Leiftri, hefur átt
viöræður við Keflvíkinga undan-
fama daga og nokkrar líkur era á
að hann gangi til liös við þá.
Gunnar Már, sem hefúr leikið
með Leiftri frá 1993, spilaði tvo síð-
ustu A-landsleiki síðasta árs. Hann
var fyrirliði Leifturs í fyrra og yrði
Keflvíkingum án efa góður styrkur.
-VS
n
| KEILA
1. deild karla, 17. umferð:
Lærlingar-Keilugarpar ........6-2
Þröstur-Keilulandssveitin ....2-6
PLS-HK........................8-0
Keiluböölar-KR................6-2
Keflavík-Stormsveitin.........2-6
JP-Kast-Úlfamir ..............6-8
Staða efstu liða:
Keilulandssveitin.............110
Lærlingar..................... 98
PLS . ......................... 92
Úlfamir ....................... 76
33 .
íþróttir
Tap gegn Slóveníu, 3-2, í fyrsta leiknum á Kýpur:
„Nýjung að fá
svona mörg færi “
- sagði Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari
ísland beið lægri hlut fyrir Sló-
veníu, 3-2, í fyrsta leik alþjóðlega
knattspyrnumótsins sem hófst á
Kýpur í gær. Að sögn Guðjóns Þórð-
arsonar landsliðsþjálfara gátu ís-
lensku leikmennimir við enga aðra
sakast en sjálfa sig um tapið
því þeir fóra illa með fjölda
góðra marktækifæra í leikn-
um.
„Maður leggst ekki í neitt
þunglyndi eftir svona leik.
Það sáust margar skemmtileg-
ar sóknarútfærslur, tvö færi
voru nýtt og það hefði ekki
verið mikið að skora 3-4
mörk i viðbót. Það er nýjung
fyrir landsliðið að fá svona
mikið af færum og ef þau
koma áfram með þessum
hætti þarf engu að kvíða,“
sagði Guðjón við DV í gær-
kvöld.
Um miðjan síöari hálfleik skoraöi
Slóvenía tvö mörk með stuttu milli-
bili, það fyrra úr vítaspymu. Amar
Gunnlaugssyni var síðan vísað af
velli fyrir mótmæli þegar ekki var
dæmd vítaspyma á Slóveníu. Tíu ís-
Ríkharður Daðason
jafnaðl með
skallamarki.
Þórður Guðjónsson
minnkaði muninn undir
lokin.
son skallaði boltann frá, miðherji
Slóveníu lenti á honum og þeir
duttu báðir en þá flautaði dómarinn
og benti á punktinn. Það héldu allir
að hann væri aö dæma á sóknar-
manninn," sagði Guðjón.
Ánægður með hugarfar
flestra
„Það er Ijóst að við getum bætt
margt verulega í leik okkar. En
ég er ánægður með hugarfar
flestra leikmanna, þeir gáfust
alls ekki upp, 3-1 undir og
manni færri, og voru mjög
ósáttir við úrslitin í lokin. En
það er eins og menn vanti
sjálfstraust til að klára mark-
tækifærin," sagði Guðjón.
Fimm dauðafæri í 0-0
íslenska liðið fékk flmm góð færi
á meðan staöan var 0-0. Arnar
Gunnlaugsson átti tvö þeirra og
Þórður, Ríkharður og Hermann eitt
hver. Slóvenía fékk síðan víta-
spymu og skoraði en Ríkharöur
jafnaði fljótlega með laglegu marki,
1-1 í hálfleik.
lendingar vora samt nærri því að
jafna, Bjami Guðjónsson átti hörku-
skalla í stöng og Þóröur bróðir hans
skoraöi gott mark undir lokin, en
allt kom fyrir ekki.
„Seinnl vítaspyrnan fárán-
leg“
„Það var slæmt að fá á sig tvær
vítaspymur. Sú fyrri var slys og sú
seinni var fáránleg. Helgi Kolviös-
Breytingar fyrir leikinn
við Slóvakíu
ísland mætir Slóvakíu á morgun
og Guöjón sagðist biða dagsins í dag
til að sjá ástandið á mönnum eftir
gærdaginn. „Ég gef fleirum tæki-
færi í byxjunarliðinu og þá er nokk-
uð ljóst að ég færi Helga Kolviðsson
af vængnum og inn á miðjuna. Sló-
venamir eru geysilega sterkir og sá
leikur verður eflaust mun erfiðari,"
sagði Guðjón Þórðarson. -VS
Slóvenia (1)3
ísland (1)2
1-0 Zlapko Zahovic (33.) úr vita-
spymu eftir hendi á Hermann.
1- 1 Ríkharöur Daðason (38.) með
skalla eftir fyrirgjöf Amars Gunn-
laugssonar.
2- 1 Zlapko Zahovic (64.) úr víta-
spyrnu eftir að dæmt var á Helga.
3- 1 Anton Bolak (67.) eftir hom-
spymu.
3-2 Þórður Guöjónsson (87.)
þramaði boltanum upp í þaknetið
eftir aukaspyrnu Helga og skalla
Hermanns.
Lið Islands: Kristján Finnbogason
- Pétur Marteinsson, Sigurður Jóns-
son, Eyjólfur Sverrisson (Láms Orri
Sigurösson 63.) - Helgi Kolviðsson,
Brynjar Gunnarsson (Steinar Adolfs-
son 71.), Amar Grétarsson (Bjarki
Gunnlaugsson 55.), Hermann Hreió
arsson - Þóröur Guöjónsson, Rík-
harður Daðason (Bjami Guðjónsson
71.), Amar Gunnlaugsson.
Gul spjöld: Þóröur, Brynjar, Sig-
urður, Helgi.
Rautt spjald: Amar Gunnlaugs-
son (82.) fyrir mótmæli.
Skilyrði: 20 stiga hiti og hægur
andvari.
Þóróur Guöjónsson skoraði sitt 4.
mark fyrir landsliðið og Ríkharður
Daóason sitt annað mark.
Ólafur Gottskálksson, Sverrir Sverr-
isson, Einar Þór Danielsson og Gunn-
laugur Jónsson léku ekki með í gær.
Kýpur og Finnland skildu jöih, 1-1,
í hinum riölinum. Þriöja liðið þar er
23-ára lið Norðmanna.
Slóvenia og Slóvakía mætast í dag
og einnig Finnland og Noregur.
-VS
Fimleikasamband íslands:
Komist hjá gjaldþroti
Ný stjóm Fimleikasambands íslands, sem tók við í september 1996,
hefur náð að bjarga Fimleikasambandi íslands frá gjaldþroti.
Þetta kemur fram i skýrslu stjómarinnar en ársþing sambandsins
veröur haldið í Keflavík um helgina. Þegar stjómin, undir stjóm Áma
Þórs Árnasonar formanns, tók við vora skuldir FSÍ 8,6 milljónir. Eignir
á móti skuldum vora um 1,5 milljón og neikvæður höfuðstóll upp á um
6 milljónir. Með öðram orðum; ekkert annað blasti við en gjaldþrot.
Með samstilltu átaki stjómarmanna og stuöningi félaganna var gerð
atlaga að fjárhagsvanda sambandsins. Öll óþarfa útgjöld vora skorin af
og bókhald sambandsins galopnaö. Árangurinn hefur verið hreint ótrú-
legur. Skuldir FSÍ era í dag rúmar 3 milljónir og hefur á síðustu 18 mán-
uðum tekist að lækka þær um 5,4 milljónir króna samhliða því að reka
sambandið og auka við eignir. -SK
i i-1 !!• 11 -i-im
Michael Jordan körfuboltasnilling-
ur lét hafa eftir sér í gær aö ef Phil
Jackson yrði ekki þjálfari Chicago á
næsta timabili myndi hann hætta.
Jordan segir að eini möguleikinn á
að hann verði
meö eitt ár til við-
bótar sé að
Jackson verði
áfram viö stjóm-
völinn. Jackson
skrifaöi undir
eins árs samning
fyrir tímabilið og
þá sagði Jerry
Krause, framkvæmdastjóri Chicago,
að þaö yrði sá síðasti við félagið.
Paulo Wanchope, leikmaður Derby,
skoraöi fjögur mörk þegar Kosta Ríka
sigraði Kúbu, 7-2, í gullmótinu í
knattspyrnu sem fer þessa dagana
fram í Kalifomíu.
Skövde, andstæöingar Aftureldingar
í Evrópukeppninni í handknattleik,
töpuðu fýrir meistumm Redbergslid,
26-21, i sænsku úrvalsdeildinni i
fyrrakvöld.
Fram og Valur verða bæði með for-
sölur fyrir bikarúrslitaleikinn sem
fram fer á morgun. Forsala Framara
verður í íþróttahúsi Fram í dag frá
kl. 12-19 og i fyrramáliö milli kl. 10 og
12. Valsmenn verða með forsölu í
Valsheimilinu í dag og allt fram að
leik.
Framarar ætla að koma saman
klukkan 13 i íþróttahúsi félagsins í
dag. Þar veröur margt til skemmtun-:
ar. Hljómsveitin Stalla Hú frá Eyjum-
heldur uppi fjörinu, boöið verður upp
á andlitsmálun og seldir veröa bolir
og húfur. Klukkan 15 veröur svo
marserað i Höllina ef veöur leyfir en
annars verður boðið upp á rútuferðir.
Stjarnan veröur meö forsölu á bikar-
leikinn í kvennaflokki í Stjömuheim-
ilinu og konur úr meistaraflokksráöi
ætla aö selja miöa á Garðatogi frá kl.
16.36-191 dag. Stjömuheímilið verður
opið í fyrramálið og þar veröur tekið
á móti krökkum ffá kl. 10 sem vilja
láta mála sig I framan og síðan era
rútuferöir í Höllina.
Stefán Arnaldsson og Rögnvaldur
Erlingsson munu dæma bikarúrslita-
leik kvenna og þeir Guðjón L. Sig-
urðsson og Ólafur Haraldsson dæma
karlaleikinn. Ólafur dæmir sinn 4.
bikarúrslitaleik og þann 3. í meist-
araflokki karla.
Stefán og Rögnvaldur dæma úrslita-
leik í bikar 112. skipti. Þeir era okk-
ar reyndasta dómarapar. Stefán hefur
dæmt 215 milliríkjaleiki og Rögnvald
um 235.
Miöaverö á kvennaleikinn er 700 kr.
fyrir fullorðna og 300 fyrir böm. Á
karlaleikinn kostar miðinn fyrir full-
orðna kr. 1000 og 300 fyrir böm.
Grétar Guðlaugsson leikur ekki
meira með Skallagrimi í körfubolt-
anum I vetur vegna alvarlegra
meiðsla á öxl.
-GH/SK/EP
Haukur Ingi
stendur sig
Haukur Ingi Guðnason, knatt-
spymumaöur frá Keflavík sem gekk
tíl liðs við Liverpool um áramótin,
hefur staðið sig vel með varaliði fé-
lagsins að undanfómu.
í fyrrakvöld krækti Haukur Ingi í
vítaspymu á lokamínútunni þegar
Liverpool vann Blackbum, 2-0, í
keppni varaliðanna. Patrick Valery,
franski vamarmaðurinn hjá Black-
bum, skellti þá Keflvíkingnum.
Haukur nældi lika i vítaspymu í
síöustu viku þegar Liverpool vann
Everton, 4-0, og skoraði áður í 1-1
jafhtefli sömu liða. -VS
Meistaramótiö í frjálsum um helgina:
Hvað gerir Jón Arnar?
Meistaramót íslands í ffjálsum íþróttum fer ffarn í Baldurshaga og Laug-
ardalshöE í kvöld og á morgun.
Meðal keppenda er stórstjaman Jón Amar Magnússon sem keppir í
mörgum greinum á mótinu og verður fróðlegt að sjá hvernig honum geng-
ur. Hástökkvarinn ungi og efnilegi, Einar Karl Hjartarson, er líklegur til að
bæta metið í hástökki, Guðný Eyþórsdóttir reynir við lágmarkið fyrir Evr-
ópumótið í 60 metra hlaupi og hin bráðefnilega Þórey Edda Elísdóttir kepp-
ir I stangarstökki. Búast má við mjög jafnri keppni í 60 metra hlaupi karla
og Sigríður Anna Guðjónsdóttir ætlar sér öragglega að bæta metið í
þrístökki. Mótið hefst klukkan 18.30 í kvöld og stendur til 22.00 og því verö-
ur svo fram haldið klukkan 9.30 í fyrramálið. -GH
NBAÍ
Enn tapar
Úrslitin í nótt:
Toronto-Dallas.........101-93
Stoudamire 21, Miller 17, Williams 15 -
Finley 19, Davís 14, Reever 14.
Charlotte-Vancouver ...108-93
Rice 30, Geiger 18, Reid 12 - Rahim 19,
Massenburg 16, Mayberry 13.
Cleveland-Atlanta......94-108
Ilgauskas 20, Henderson 16, Kemp 13 -
Corbin 23, Laettner 18, Smith 18.
Detroit-Houston........104-92
Hill 24, Dumars 16, Sealy 14 - Barkley
26, Olajuwon 19, Maloney 14.
New Jersey-Phoenix.....106-94
Kittles 20, Van Horn 20, Harris 15 -
Manning 17, Nash 14, Kidd 12.
nótt:
Houston
Orlando-Washington .......93-83
Anderson 18, Price 16, Outlaw 15 -
Strickland 25, Cheaney 14, Whitney 12.
Mtlwaukee-Miami ..........87-91
Allen 25, Robinson 25, Gilliam 20 -
Mashbum 25, Hardaway 19, Lenard 12.
Það hrökk allt í baklás hjá Hou-
ston á lokakaflanum. Liðið skor-
aði ekki körfu í 9 mínútur og
Detroit sigldi fram úr. Þetta var
sjöundi tapleikur Houston á úti-
velli í 8 leikjum.
Miami hefur nú unnið
Milwaukee II sinnum í röö á úti-
velli. -GH
Aðalfundur
Knattspymudeildar Fram verður hald-
inn í félagsheimilinu við Safamýri
föstudaginn 13. febrúar, kl. 20.30.
Dagskrá skv. félagslögum.
Stjómin