Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998 41- Myndasögur Leikhús Bæjarleikhúsið v/Þverholt, Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir 5tálblóm eftir Robert Harling. Leikstjóri: Guöný María Jónsdóttir þri. 3/2 kl. 20, föd. 6/2, kl. 20, sud. 8/2, kl. 20. Miöapantanir í síma 566-7788 allan sólarhringinn. Búktajarinn m <? Sýnt í Halanum Hátúni 12 miðapantanir í síma 552 9.188 Halaleikhópurínn Leikfelag Akureyrar Áferð með fhú Daisy eftir Alfred Uhry. Hjörtum manna svipar saman í Atlanta og á Akureyri. ÚR LEIKDÓMUM: „Sigurveig.. nœr hceðum... ekki sist i lokaatrióinu i nánum samleik við Þráin Karlsson. “ Haukur Ágústsson i DegL „Það er ótrúlegt hve Þráni tekst vel að komast inn ipersónuna Sveinn Haraldsson i Morgunblaöinu. ...einlœg og hugvekjandi sýning semfyllsta ástœða er til að sjá.“ Þárgnýr Dýrfjörð i Rikisútvarpinu. Sýnt á Renniverkstæðinu að Strandgötu 49. 6/2 kl. 20.30, 7/2 kl. 20.30, 13/2 kl. 20.30,14/2 kl. 20.30. Allra siðasta sýningarhelgi! Kvikmyndin sem gerö var gftir leikritinu hlaut á sínum tíma Jjölda óskarsverðlauna. Simi: 462-1400 ^Sídastl i Bærinn í Mi> apantanir í ' síma 555 0553. Mi> asalan er opin inilli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vcsturgata 11. Hafnariir> i. S$ningar hefjast Hatn.iríjaráirleiklujsið HERMÓÐUR 5. sýn. lau. 7/2, kl. 14 uppselt 6. sýn. sun. 8/2, kl. 14 uppselt 7. sýn. lau. 14/2, kl. 14 örfá sæti 8. sýn. sun. 15/2, kl. 14 örfá sæti 9. sýn. lau. 21/2, kl. 14 nokkur sætl 10. sýn. sun. 22/2, kl. 14, nokkur sæti 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14, uppselt klukkan 14.00 ^ Fréttir Spennandi sveitarstjórnarkosningar fram undan í Skagafiröi: Algjörlega nýtt landslag DV, Akureyri: Menn sem fylgjast vel meö póli- tísku landslagi í Skagafirði telja ekki nokkurn vafa á þvl aö kosning- abaráttan og þaö hvernig mál munu þróast þar á næstu mánuðum sé mjög spennandi. Eftir sameiningu 11 af 12 sveitarfélögum í Skagafirði er mjög erfitt að segja fyrir um hvemig mál muni þróast á næstu vikum og mánuðum, en þó er talið líklegast að fram muni koma fjögur framboð í hinu nýja sveitarfélagi og baráttan verður án efa mjög hörð um 11 sæti í nýrri bæjarstjóm. Talið er fullvíst að A-flokkamir og Kvennalistinn muni bjóða fram sameiginlega undir nafni Skaga- fjarðarlistans og þar verði stefnt að hreinum meirihluta. Þá fara fram- sóknarmenn ekki leynt með að þeir telji sig eiga möguleika á að ná hreinum meirihluta 1 nýrri bæjar- stjórn. Framsóknarflokkurinn hef- ur verið sterkur á Sauðárkróki og er mjög öflugur í sveitahreppunum UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættlslns að Stillholti 16-18, Akranesl, fimmtudaginn 12. febrúar 1998 kl. 11 á eftlr- farandl elgnum: Akurgerði 11, efri hæð + ris, þingl. eig. Þór Olafur Ólafsson og Margrét Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Lffeyrissjóður verslunarmanna. Garðagrund (Klapparholti) 29a, þingl. eig. Unnur Sólveig Jónsdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar. Grundartún 1, þingl. eig. Jón Valdimars- son og Sigríður Helgadóttir, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. sem nú hafa sameinast Króknum. Þá er von á framboði K-lista sem er óháð framboð og Sjálfstæðisflokkur- inn ætlar sér einnig stóra hluti. Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokk- ur og K-listi óháðra mynda meiri- hluta í bæjarstjóm Sauðárkróks. Björn Sigurbjömsson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokks, hefur lýst yfir að hann fari ekki fram, og það hefúr Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæjcæ- fulltrúi Alþýðubandalagsins, einnig gert en þau hafa bæði setið í bæjar- stjóm Sauðárkróks í 12 ár. Nafn Ingibjargar Hafstað frá Vík í Staðarhreppi er aðallega nefnt þeg- ar talað er um hver muni hugsan- lega leiða sameiginlegt framboð A- flokkanna og Kvennalista, en hún er alþýðubandalagskona. Varðandi framboð framsóknarmanna er aðal- lega rætt um Herdísi Sæmundar- dóttur, bæjarfulltrúa á Sauöárkróki, í efsta sætið. Minna hefur heyrst um nöfn þegar kemur að Sjálfstæð- isflokki og K-listaframboði óháðra. - -gk Jaðarsbraut 35, þingl. eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magn- ússon, gerðarbeiðendur Akraneskaup- staður, Byggingarsjóður ríkisins, Lands- banki íslands, Akranesi, Lífeyrissjóður- inn Framsýn og Sólveig Jóna Einarsdótt- ir. Vesturgata 115, þingl. eig. Jóhann Jens- son, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins og Sparisjóður Mýrasýslu. Vitateigur 5b, efri hæð, þingl. eig. Sturla J. Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Akra- neskaupstaður og Byggingarsjóður ríkis- ins. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.