Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Síða 27
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998 43 WfSXR. fyrir 50 árum Föstudagur 6. febrúar 1948 37 atvinnulausir í Reykjavík Eftir lögboöna atvinnuleysisskráningu kom í Ijós aö „alls voru 37 karlar skráöir atvinnulausir, en engin kona. Af þeim eru 9, sem ekki eru færir um aö vinna erfiðis- vinnu, en geta unniö léttari störf. Af hin- um atvinnulausu eru 19 verkamenn ókvæntir, 8 kvæntir, meö samtals 4 börn á framfæri sfnu og loks 10 vörubílstjórar, allir kvæntir meö samtals 10 börn á fram- færi sfnu.“ Andlát Erlendur Helgason, Yrsufelli 1, Reykjavík, lést á Landspítalan- um laugardaginn 31. janúar. Torfhildur Helgadóttir, Miklubraut 50, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 4. febrúar. Jarðarfarir Elin Briem, Barmahlíð 18, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 6. febrúar kl. 15. Kári Þórðarson, fyrrv. rafveitu- stjóri, Kirkjuvegi 5, Keflavík, verð- ur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 7. febrúar næstkom- andi kl. 13.30. Guðrún Sigurðardóttir frá Blátindi, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 7. febrú- ar kl. 14. Rósa Guðmundsdóttir, Hamra- bergi 17, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu föstu- daginn 13. febrúar kl. 13.30. Eiríkur Bjamason, Reynivöllum 9, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 7. febrúar kl. 13.30. Óskar Árnason, Norðurgötu 11, Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 7. fe- brúar kl. 14. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekiö Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimUislækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin alian sólarhringinn, simi 525 1111. Áfaliahjálp: tekið á móti beiönum ailan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: HeUsugæsiustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá ki. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Fréttir Ók á Ijósa- staur Töluvert var um árekstra í Kópa- vogi í hálkunni í fyrradag. Árekstrana má rekja til mikiUar hálku sem myndaöist skyndilega í gærmorgun. Einn ökumaður ók m.a. á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi til móts við Sunnuhlíð um svipað leiti. Ökumað- ur slapp ómeiddur. -RR Adamson s jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman J1 Lalli og Lína ÞEGAR V\Ð HEIMSÆKJUM MÖMMU VERÐURPU ÞA'AÐ LÁTA EINS OG ÞETTA Sá UNPANKOMUBÍLL? Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingóifsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið iaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarijörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnaröarðarapótek opið laugd. kL 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kL 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið iaugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Scltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 5551100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kL 17 tii 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vifjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá iögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðmu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Aila daga frá ki. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heúnsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deiid frá ki. 15-16. Fijáls viðvera foreldra ailan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeiid er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáis heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afár og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: SunnudagaJ{1.15.30-17.________________ Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 815, fimmtud. 819 og fóstud. 812. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega ki. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalia mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kL 11-19. i Gerðubergi 3-5, s. 557 Borgarbókasafnið \9122. \ Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. ki. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1819. Sefiasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl. 11-15. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á iaug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Þórunn Gestsdóttir nýráöinn verk- efnisstjóri Atvinnuvegasýningu á Vest- fjöröum á bros dagsins. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Frfldrkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigutjóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safnið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjali- ara opið ki. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Gifting er happdrætti þar sem maöurinn hættir frelsi sínu og . kona hamingju sinni. Mme de Rieux Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kafíist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-. 17, og á öðrum túnum eftfr samkomulagi. Súni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - iaugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- úig í Ámagarði við Suðurgötu er opúi þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofú á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsúigar í súna 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, súni 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýnúigum. Póst og símaminjasafhið: Aústurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1318. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, súni 568 6230. Akureyri, súni 461 1390. Suðumes, súni 422 3536. Hafnarfjörður, súni 565 2936. Vesúnannaeyjar, súni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 552 7311, Seltjam-* __ am., súni 561 5766, Suðum., súni 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik súni 552 7311. Seltjamames, súni 562 1180. Kópavogur, súni 892 8215. Akureyri, súni 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftfr lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, súnar 481 1322. Hafnarfi., súni 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sól- arhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarmnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgar- ^ stofhana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildlr fyrir laugardaginn 7. febrúar. Vatnsbertnn (20. jan. - 18. febr.): Dagurinn líður hratt og þér vinnst ekki tími til að gera allt sem þú ætlaöir þér. Reyndu aö slaka á seinni hluta dags, þér veitir ekki af. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú uppgötvar eitthvaö nýtt i dag viðvíkjandi starfi þínu. Breyt- ingar verða á vinnustaðnum innan skamms. Happatölur eru 6,14 og 23. Hrúturinn (21. mars - 19. april); Vertu þolinmóður viö starfsfélaga þina, sérstaklega ef um hóp- vinnu er að ræða. Þú ert ekki i nógu góöu jafnvægi fyrri hluta dags. Nautið (20. apríl - 20. mai); Þessi dagur veröur eftirminnilegur. Þú hittir fólk sem deilir með þér ðvenjulegri reynslu og þaö opnar þér nýjan henn. Tvfburamir (21. mai - 21. júní): Sýndu fjölskyldunni skilning. Þú ert ekki sammála ákvörðunum sem teknar eru aö þér fjarstöddum en þú verður að virða skoðan- ir annarra. Krabbinn (22. júni - 22. júli); Góður vinur þinn hegðar sér undarlega í dag. Þú færð skýringu á því er kvöldar. Þú ættir að huga aö sparnaöi. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): f Þú að skipuleggja næstu daga þó svo virðist sem ekkert liggi 'UKíJMlí á. Þú færð upplýsingar sem vekja forvitni þína á einhverju nýju varðandi félagslíf. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vinnan á vei við þig þessa dagana. Þú nýtur þess að fást viö ný verkefni og leysir þau auðveldlega. Happatölur eru 3, 24 og 32. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú átt í vandræðum með að gera upp hug þinn varðandi mál sem snertir félaga þina. Vertu samkvæmur sjálfum þér og þá fer allt vel. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér er vel tekiö á nýjum vettvangi og þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Þú færð fréttir af gömlum vini. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Einhver sem er þér náinn á 1 erfiðleikum. Það stendur ef til vill ekki í þinu valdi að hjálpa honum við lausn þeirra en þú getur sýnt honum andlegan stuðning. Steingeitin (22. des. - 19. Jan.): Vertu ákveðinn við persónu sem kemur illa fram viö þig. Þú verð- ur að gera henni ljóst að þú lætur ekki troða á þér. Happatölur eru 1, 7 og 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.