Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1998, Side 29
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1998
45
Þorsteinn Gunnarsson og Guö-
laug María Ólafsdóttir í hlutverk-
um sínum.
Feður og synir
Leikfélag Reykjavíkur sýnir í
kvöld á stóra sviöi Borgarleik-
hússins Feður og syni eftir ívan
Túrgenjev. Leikurinn gerist í
Rússlandi um miðja nítjándu öld.
Hinn ungi Arkadí kemur með
skólafélaga sinn, hinn bráðgáfaða
Basarov, á óðal foður síns.
Basarov gerir árangurslausar til-
raunir til að vekja þessa rótgrónu
og efnuðu íjölskyldu af óhaggan-
Sýningar
legu andvaraleysi. En hann er
kvalinn af togstreitu mikilla til-
finninga og grípur til örþrifaráða
meö skelfiiegum afleiöingum.
í hlutverkum í Feðrum og son-
um eru Bjöm Ingi Hilmarsson,
Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísa-
bet Ólafsdóttir, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Halldóra Geirharðsdóttir,
Kristján Franklín Magnús, Pétur
Einarsson, Sóley Elíasdóttir og
Þorsteinn Gunnarsson. Leikstjóri
er Alexsei Borodin og sá hann
einnig um leikgerð.
Frá hugmynd
að veruleika
Frá hugmynd aö veruleika er yf-
irskrift hádegis-
fundar í Odda
sem haldinn er í
tilefni af at-
vinnulífsdögum
Stúdentaráðs.
Frummælendur
eru Páll Kr. Páls-
son, Guðjón Már
Guöjónsson og
Páll Kr. Pálsson. F1óki Halldórs-
son. Fundarstjóri
er Bjöm Ingi Hrafhsson.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Félagsvist verður spiluð í Gjá-
bakka í kvöld kl. 20.30.
Mannréttindi og
trúarbrögð
Mannréttindaskrifstofa Islands
boðar til málþings um mannréttindi
og trúarbrögð í samvinnu við Bisk-
upsstofu í safnaðarheimili Háteigs-
kirkju á morgun kl. 13.15. Flutt
verða fhnm framsöguerindi, meðal
annars um forsögu og rætur mann-
réttinda og reifað hvort þau endur-
speglist í kenningum trúarbragða.
Samkomur
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu í létta
göngu um borgina kl. 10 í fyrramál-
ið.
Rokkstjömur íslands
Frumherjar rokks-
ins eru heiðraðir á
Broadway í kvöld.
Um er að ræða
endurtekna
skemmtun sem sló
í gegn síðastliöið
fóstudagskvöld.
Ragnar Bjamason
kynnir og Gunnar
Þorsteinn Þórðarson stjómar
Eggertsson. hljómsveit.
Galabandið á Næturgalanum
Næturgalinn er dans- og
skemmtistaður í Kópavogi þar sem
haldið er uppi lifandi tónlist um
helgar. í kvöld og annað kvöld er
það hljómsveitin Galabandið sem
Skemmtanir
leikur fyrir gesti staðarins. í hljóm-
sveitinni em Pétur Hjaltested, Hall-
berg Svavarsson, Sigurður Helga-
son, Þórður Ámason og söngkonan
Anna Vilhjálms. Leika þau ný og
gömul dægurlög sem flestir kannast
við.
Gaukur á Stöng
Ný, athyglisverð hljómsveit, Land
og synir, skemmtir á Gauknum í
kvöld og annað kvöld. Meðal liðs-
manna í hljómsveitinni era Gunni
og Biggi sem vora í Vinum vors og
blóma. Á sunnudagskvöld leikur
svo hljómsveitin Blush.
Buttercup á
Kaffi Knudsen
Hljómsveitin Buttercup mun
skemmta á Kaffi Knudsen í kvöld
og á laugardagskvöld færir hún sig
um set og skemmtir á Ásakaffi í
Grundarfirði. Buttercup er ný
hljómsveit sem látið hefur að sér
kveða að undanfömu og átti hún
eitt lag, Af hverju?, á safnplötunni
Pottþétt 10.
Galabandið með Önnu Vilhjálms söngkonu í broddi fylkingar skemmtir á Næturgalanum í kvöld.
Víðáttumikil 958 mb lægð vestur
af Snæfellsnesi þokast vestur á bóg-
inn en 967 mb smálægð skammt
suöur af Homafirði hreyfist norð-
austur.
Veðríð í dag
í dag verður suðvestan- og vestan-
kaldi, stinningskaldi eða allhvasst
suövestan til fram eftir degi. É1
sunnan- og vestanlands og einnig
úti við norðurströndina en léttir til
austanlands er kemur fram á dag-
inn. Heldur kólnandi veður.
Sólarlag í Reykjavik: 17.32
Sólarupprás á morgun: 9.50
Sfðdegisflóð í Reykjavík: 14.39
Árdegisflóð á morgun: 3.21
Veórió kl. 6 i morgun:
Akureyri hálfskýjaö 2
Akurnes
Bergstaöir úrkoma í grennd 1
Bolungarvík skúr 1
Egilsstaóir hálfskýjaö 3
Keflavíkurflugv. haglél 2
Kirkjubkl. slydduél 1
Raufarhöfn alskýjað 2
Reykjavík haglél á síö. kls. 2
Stórhöföi úrkoma í grenna ! 2
Helsinki léttskýjaö -19
Kaupmannah. þokumóöa 3
Osló snjókoma -3
Stokkhólmur -7
Þórshöfn súld 6
Faro/Algarve skýjaö 13
Amsterdam þokumóóa 5
Barcelona þokumóöa 7
Chicago skýjaö 1
Dublin skýjaö 8
Frankfurt alskýjaö 0
Glasgow rigning 8
Halifax ískom -5
Hamborg þokumóöa 3
Jan Mayen snjóél -2
London skýjaö 8
Lúxemborg skýjaö 2
Malaga alskýjaó 11
Mallorca skýjaó 11
Montreal heiöskírt -10
París þokumóöa 2
New York alskýjaö 2
Orlando heiöskírt 8
Nuuk léttskýjaö -16
Róm heiöskírt 4
Vín léttskýjaö -5
Washington alskýjaö 4
Winnipeg þoka -6
Skafrermingur á
Holtavöröuheiöi
Fært er um alla vegi í nágrenni Reykjavíkur, um
Suðumes, Hellisheiði og Þrengsli og fyrir Hval-
Qörð. Helstu þjóðvegir landsins era einnig færir en
Færð á vegum
snjóþekja, krap eða hálka er á vegum í öllum lands-
hlutum. Á Holtavörðuheiði er dálítill skafrenning-
ur og þar gengur á með dimmum éljum.
4^- Skafrenningur
E3 Steinkast
G2 Hðlka ® Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkar
ófært ID Þungfært (£) Fært fjallabílum
Kristín og Lárus
eignast dóttur
Litla stúlkan á mynd- vigtuö var hún 3360
inni, sem fengið hefur grömm að þyngd og
nafnið Hanna Klara, mældist 50 sentímetra
fæddist 25. desember síö- löng. Foreldrar hennar
astliðinn. Þegar hún var era Kristín Björg Gunn-
------------- arsdóttir og Láras ísfeld
Bam dagsins hún fyrsta barn
Slegist með höndum og fótum I
Mortal Kombat.
Mortal Kombat
Mortal Kombat er tölvuleikur
sem er óhemjuvinsæll. Eigendum
tölvuleiksins þótti upplagt að gera
kvikmynd upp úr leiknum og fyrir
tveimur árum kom síðan á markað-
inn Mortal Kombat sem segja má að
hafi verið ein rússíbanaferð frá
upphafi til enda.
Mynd númer tvö, Mortal
Kombat: Annihilation er ævintýra-
mynd sem gerist í framtíðinni.
Óvinurinn er ekki mennskur en
bardagasiðir era jaröneskir og hafa
lítið breyst í aldanna rás, austur-
lenskar sjálfsvamaríþróttir í háveg-
um hafðar. Enn eina ferðina
er verið að bjarga ,jl
jörðinni frá tortím-
u
Kvikmyndir
i
ingu. Óvinirnir ráða
yfir mun meiri þekkingu á leynd-
um öflum alheimsins en misreikna
sig þegar þeir halda aö mannkynið
sé auðveld bráð.
í helstu hlutverkum eru Robin
Shou, sem lék sigurvegarann í Mor-
tal Kombat-keppninni í fyrri mynd-
inni, Talisa Soto, Brian Thompson,
Sandra Hess og James Remar.
Nýjar myndir:
Háskóiabió: Eyjan í Þrastargötu
Laugarásbíó: Alien: Resurrection
Kringlubíó: Devil's Advocate
Saga-bió: Sjakalinn
Bíóhöllin: In & out
Bíóborgin: Trtanic
Regnboginn: Chasing Amy
Stjörnubíó: Stikkfrí
Krossgátan
r~ r~ r~ T~ b~ £
8 rr
10 ir T li
mmm
i ir ir
i>
io J i,
Lárétt: 1 hirsla, 8 blautur, 9 auður,
10 amboð, 12 hækka, 14 hópur, 15
hag 16 lafír, 17 haf, 18 elg, 20 bitlaus,
21 oddi.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 bréfspjald, 3
innan, 4 undur, 5 leyfi, 6 útundan, 7
helgidómur, 11 manneskjur, 13 sáö-
landa, 14 sæti, 15 skógardýr, 16
ánægð, 19 kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 mjög, 5 ala, 8 aur, 9 ækið,
10 klifið, 11 aldur, 13 il, 14 baminu,
16 rein, 18 lóm, 20 ár, 21 fiman.
Lóðrétt: 1 maka, 2 julla, 3 öri, 4 gæf-
unni, 5 akir, 6 liöin, 7 aðilum, 12
drif, 14 brá, 15 ilm, 17 er, 19 óa.
Gengið
Almennt gengi LÍ 06. 02. 1998 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 72,150 72,510 73,070
Pund 119,000 119,600 119,460
Kan. dollar 50,220 50,540 50,090
Dönsk kr. 10,5460 10,6020 10,6320
Norsk kr 9,6430 9,6970 9,7660
Sænsk kr. 8,9850 9,0350 9,1280
Fi. mark 13,2480 13,3260 13,3760
Fra. franki 11,9930 12,0610 12,0940
Belg. franki 1,9487 1,9604 1,9640
Sviss. franki 49,7700 50,0500 49,9300
Holl. gyllini 35,6400 35,8600 35,9400
Þýskt mark 40,2000 40,4000 40,4900
ít. lira 0,040660 0,04092 0,041090
Aust sch. 5,7090 5,7450 5,7570
Port. escudo 0,3927 0,3951 0,3962
Spá. peseti 0,4738 0,4768 0,4777
Jap. yen 0,580800 0,58420 0,582700
Irskt pund 101,010 101,630 101,430
SDR 97,170000 97,75000 98,830000
ECU 79,1700 79,6500 79,8200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270