Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Blaðsíða 26
38
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998
Smáauglýsingar
Nissan Patrol ‘95, ekinn 66.000 km,
(innfluttur nýr), þjónustubók, 38”
dekk, intercooler, 4 tonna spil, Koni-
demparar o.fl. o.fl. Upplýsingar í síma
893 6292 og 845 1200.
Cherokee Laredo, árg. '88,4 litra,
sjálfskiptur, 4 dyra, ekinn 147.000.
Verð 980.000 eða 650.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 899 4519.
Toyota T100, árg. ‘93, ek. 57.000 mílur.
Verð 1.800.000, bílalán áhvflandi.
Einnig Daihatsu Feroza, árg. “91, til
sölu. Uppl. í síma 565 3109.
Smáauglýsingar
550 5000
Fréttir
Breskar líftryggingar á íslandi:
Sun Life vill fryggja
50 þúsund íslendinga
Breska líftryggingafélagið Sun-
Life, sem er hluti stærstu trygginga-
samsteypu veraldar, The Axa
Group, er að hasla sér völl á íslandi.
„Við gerum ráð fyrir þvi að ná til
40-50 þúsund íslenskra viðskipta-
vina með íjárfestingartengda lif-
tryggingu. Ég tel að það sé gott fyr-
ir hvem þann sem leggur til hliðar
til elliáranna að fjárfesta í alþjóð-
legu viðskiptaumhverfi utan ís-
lands og upp á það bjóðum við þess-
um hópi,“ segir Richard Clarke,
framk væmdastj óri þróunarsviðs
Sun Life.
Samband um miölara
Stm-Life mun ekki sjálft hafa
bein samskipti við tryggingataka
sina heldur fara þau öll í gegnum
miðlara. Richard Clarke segir í
samtali við DV að helsta einkenni
íslenska tryggingamarkaðarins séu
hin beinu samskipti tryggingafé-
laga og tryggingataka. í Bretlandi
og öðmm V-Evrópulöndum fari
hins vegar stærstur hluti allra
trygginga í gegnum tryggingamiðl-
ara.
Starfsemi tryggingamiðlara er til-
tölulega fágæt hér á landi, saman-
borið við önnur Evrópulönd, þar
sem langflestar tryggingar eru
keyptar hjá miðlurum. Á íslandi
hafa tryggingafélögin sjálf að mestu
annast sölu trygginga til einstak-
linga og í seinni tíð einnig Lands-
bankinn, eftir að hann eignaðist
stóran hlut í tryggingafélaginu VÍS.
Tryggöi Viktorfu drottningu
„Líftryggingafélagið Sun Life er
elst tryggingafélaga í Bretlandi. Það
hóf líftryggingar árið 1810 en rætur
þess ná þó talsvert lengra til baka,
eða til 1710, en þá annaðist félagið
brunatryggingar," segir Richard Cl-
arke. „Við tryggðum Viktoriu
drottningu á síniun tíma og það
munaði litlu að félagið líftryggði rit-
höfundinn Charles Dickens. Af því
varð þó ekki því að hann stóðst
ekki læknisskoðun."
Sun Life varð fyrst tryggingafé-
laga í Bretlandi tU að bjóða fjárfest-
ingartengdar líftryggingar árið 1977
en jafnframt tryggingu kaupir
tryggingartaki sér hlut í alþjóðleg-
um fjárfestingarsjóði. Þess konar
líftryggingar hafa orðið stöðugt al-
mennari síðan og langflestar ný-
tryggingar era þesskonar trygging-
ar. Richard Clarke segir að þessi
gerð trygginga eigi án efa eftir að
verða mjög útbreidd hérlendis ekki
síður, enda geti fólk átt von á góðri
lífeyrisviðbót þegar eftirlaunaaldri
er náð. Hann segir að vart hafi orð-
ið vaxandi eftirspmmar eftir þessari
tegund liftrygginga hér á landi með-
al fólks sem nú er á aldrinum 25-55
ára og vUl búa í haginn fyrir eftir-
launaárin.
DV spurði Richard Clarke hve
vænlegur íslenski tryggingamark-
aðurinn væri fyrir Sun Life:
„Markaðurinn er þess virði að
sinna honum, ekki síst vegna þess
að við bjóðum fram sams konar
tryggingar hér og í BreUandi.
Þannig má segja að við lítum á ís-
land sem eins konar viðbót við
breska tryggingamarkaðinn. Ef við
þyrftum að laga tryggingar okkar
sérstaklega að markaðnum hefði
vafalaust komið upp sú spuming
hvort það borgaði sig.“
-SÁ
Kaupfélag Eyfirðinga:
Þrítugur í stól kaupfélagsstjóra
DV, Akureyri:
Eiríkur S. Jóhannsson, þrítugur
Akureyringur og útibússtjóri
Landsbanka íslands á Akureyri,
tekur við starfi kaupfélagsstjóra
Kaupfélags Eyfirðinga í aprU af
Magnúsi Gauta Gautasyni sem læt-
ur þá af störfum hjá KEA eftir 24
ára starf, þar af 9 ár sem kaupfé-
lagssfjóri.
Magnús Gauti tekur við starfi
framkvæmdastjóra SnæfeUs hf. á
Dalvík sem er eitt stærsta sjávarút-
vegsfyrirtæki landsins og í meiri-
hlutaeigu KEA. „Eftir nokkra um-
hugsim ákvað ég að sækjast frekar
eftir því að verða framkvæmda-
stjóri SnæfeUs heldur en að halda
áfram sem kaupfélagsstjóri. Þessi
hugmynd var síðan borin upp og
samþykkt bæði af stjóm KEA og
SnæfeUs," segir Magnús Gauti.
-gk
I ^
mm
ÞJONUSTUAUCLYSmCAR
550 5000
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR ÞJÓNUSTA
Ufe
Vðskum
NUkirfðllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
SÓLARHRiNQINN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir f WC iögnum.
VALUR HELGAS0N
/OA 896 1100 • 568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
TÍFLUÞJðHDSTR BJRRHR ,...
Tmar B99 63G3 • SS4 6199
>/4
■:
V.,
Fjarlægi stíflur
úr W.C.,
handlaugum,
baðkörum
og frúrennslis-
lögnum.
Notu Ridgid
myndavél til að
ústandsskoðu
og stuðsetju
skemmdir i
lögnum.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
Geymlð auglýsinguna.
ALMENN DYRASÍMA- OQ
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 562 6645 og 893 1733.
ó
STEYPUSÖGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTl OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnabonin
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum umjarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR
fir
HÚSAKLÆÐNING HF
5881977 • 894 0217 • 897 4224
Sprangur Múrverk
Steining Uppsteypa
Háþrýstlþvottur Flísalögn
Uppáskrlft Marmaralðgn
/
Fagmennska
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörln,
undlr húslnu eba í garblnum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendls
nsmwmm
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stífíur.
I I
£Z7ÆW£ZJ^T
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Síml: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn