Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 2
20 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998 JtJjómtæki NXT-tæknin gerbreytir öllu í framleiðslu hátalara Sannkölluð bylting í aldarlok draumur innanhússarkitektsins - og eiginkonunnar NXT-tæknin gefur möguleika á aö hafa hátalara í sólhlifinni, höfuöpúðanum eöa loftinu inni í bílnum eins og rauöu fletirnir sýna. Sami hljóðstyrkur um allt Hér skal ekki farið frekar í tækn- ina á bak við hátalarana en minnst á helstu kosti og óendanlega notk- unarmöguleika. Hljóðið úr hátölur- unum er ekki háð sömu lögmálum og hljóðið úr venjulegum hátöl- urum. Þannig er styrkurinn sá sami hvar sem er í herbergi eða stofu en minnkar ekki með aukinni fjar- lægð. Koma má hátalaranum fyrir hvar sem er og, sem er mikill kost- ur í augum ófárra, gera hann nán- ast ósýnilegan. En vilji menn að hátalarinn standi úti á miðju gólfi eykst kraftur hans um 3dB án þess að magnarinn þurfi að leggja nokk- uð til. í fartölvunni og bflnum Það er ekki heiglum hent að fá góðan víðómahljóm úr tölvunni en nú má draga eyru úr lokinu, sem eru NXT-hátalarar, eða gera allan skjáinn að NXT-hátalara. NXT-þýðir byltingu í bílnum þar sem NXT-get- ur verið aftan á höfúðpúðum, á sól- hlíf eða hvar sem er. Og þó bílstjór- inn sé að hlusta á NXT-hátalara sem er aftur i þarf hann ekki að æra far- þegana sem þar sitja. Hljóðstyrkur- inn er alls staðar jafh. Nú þarf hljóðið úr miðjuhátalar- anum ekki að koma ofan eða undan sjónvarpinu eða tjaldinu heldur get- ur það komiö beint frá því. Sýning- arflöturinn sjálfur getur verið NTX- hátalari. Þeir sem eru þreyttir á að fela há- talara í eldhúsi og víðar inni í veggj- um með tilheyrandi brambolti geta tekið gleði sína - það fer ekkert fyr- ir NTX. Þeir eru sannkallaður draumur hvers húsráðanda og inn- anhússarkitekts, svo ekki sé minnst á eiginkonuna sem orðin er lang- þreytt á misfögrum hátalarakössum um allt hús. Það má halda endalaust áfram og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. NXT-virðist alveg hafa við því. Bíða menn nú spennt- ir að sjá NXT í verslunum. -hlh gamla plötusafninu - auglýsið það í DV plötusnúðar tækju því fagnandi yrði þeim boðið að skoða gott plötusafn sem eigandi eða erfingjar vilja losa sig við. Skilaboð áhugamanna um hljómtæki eru ein- faldlega þessi: Hendið ekki gömlu vínylplöt- unum. Þar geta leynst dýrgripir sem ófáir vilja borga fyrir. Aug- lýsið gömlu plötiumar í smáauglýsingum DV. Þær birtast einnig á Netinu undir http//:- www.dv.is -hlh Maöur heldur hér á hátalara byggöum á NXT-tækninni. Hefö- bundinn hátalari er framan viö. Áhugamönnum um hljómtæki, sem marg- ir eiga vandaða plötu- spilara fyrir vínyl- plötur og taka þær fram yflr geislaplöt- urnar, svíður mjög þegar þeir heyra aö einhver hafi hent plötum á haugana. Geislavæðingin hefur haft þau áhrif að vín- ylplötur eru nánast álitnar verðlaust rusl sem engin not eru fyr- ir. En því fer fjarri. Flestir áhugamenn um hljómtæki og margir DJ-ar eða VISA HÚSGAGNAHÖLUN Bfldshöföl 20-112 Rvík - S:510 8000 Menn hefur lengi dreymt um að framleiða hátalara sem koma mætti fyrir nær hvar sem er, væru svo þunnir og fyrirferðarlitlir að þeir tækju ekki meira pláss en gamla myndin af afa og ömmu á veggnum heima - og virkuðu almennilega í þokkabót. Nokkur fyrirtæki hafa gert tilraunir í þessa veru en niöur- og Hátaiararnir geta hangiö nánast hvar sem er, eins og t.d. í eldhúsinu. staðan hefur aldrei verið fullægj- andi, hvorki með tilliti til pláss né hljómgæða. Ástæðan er að menn hafa yfirleitt byggt á gömlu hug- myndunum um hátalara, um keilu eða þynnu sem hreyfist fram og til baka - hreyfir loft af mismun- andi afli. Úr þessum hug- myndun verður til misdjúp- ur kassi eða frekar stór flötur (t.d. el- ektróstatískir hátalarar). Hljóðið úr þessum hátölurum er stefnuvirkt sem þýðir að vanda verður uppsetn- ingu. En hjá Verity Group, sem er eig- andi fyrirtækja eins og Quad, Missi- on, Roksan og Wharfedale, fóru menn aðrar leiðir. í sameiginlegri rannsóknarstofu fyrirtækjanna fjög- urra höfðu menn verið að rannsaka efni og tækni til hljóðeinangrunar í sérgóðhljómtæki mavantl' geislaspilarí lat'magnari m/útvarpi flugstjómarklefum. Komust þeir þá yflr grein í raftækniblaði um sér- staka hátalaratækni, DML (distrib- uted-mode loudspeaker), sem breska vamarmálaráðuneytið hóf að þróa 1994. Menn vora ekki lengi að ná sér í einkarétt á þessu fyrirbæri eftir stífa rannsóknar- vinnu hafa fyrstu kynningar- Mynd sem sýnir titringinn í efninu sem framkallar hljóö. eintök NXT-há- talaranna litið dagsins ljós. Hljóm- tækjablaðið leitaði til Radíóbæjar, sem er með umboð fyrir Mission á íslandi, um upplýsingar um NXT. Þar á bæ eru menn eðlilega afar spenntir yfir NXT og höfðu orðið sér úti um myndir og efni til að kynna þessa nýjung. Nokkrar myndanna sjást hér á síðunni. Þrátt fyrir efasemdir og muldur keppinautanna eru flestir á einu máli um að hér sé loks verið að taka stórt skref í hljómtækjabransanum, gera eitthvað alveg nýtt. Flestöll hljómtækjablöð heims hafa fjallað um þessa nýju tækni og farið um hana lofsamlegum orðum. í stuttu máli byggist þessi nýja hátalara- tækni einfaldlega á titringi eða bylgjum í flötu efni en engum loft- hreyfingum. Framleiða má þessa hátalara úr alls kyns efni. Þeir geta verið 3-20 millímetra þykkir og frá 25 fersentímetrum upp í 100 fer- metra að stærð. Um hreyfinguna eða titringinn sér ein örsmá keila eins og í hefðbundnum hátölumm eða sérstakur rafmótor (piezo-elect- ric). Galdurinn liggur í að stjóma hreyfingu flatarins. Enda fór mesta rannsóknarvinnan í þann hluta. raradigm hátalarar statífekkiinnifaliníverði HUÓMSÝN Armúla 38 - Simi 588-5010 Ekki henda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.