Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998
26 ^Hjómtæki
Minidiskurinn smám saman að leysa snælduna af hólmi:
Meiri hljómgæði
og möguleiki á upptökum
Nokkuð er um liðið síðan
minidiskurinn (MD) eða smá-
diskurinn kom fram á sjónar-
sviðið. Þá var því spáð að
hann mundi leysa hina hefð-
bundnu hljóðsnældu af hóhni.
En fyrstu smádiskarnir voru
eingöngu til afspilunar, ekki
til upptöku, og náðu ekki að
slá í gegn. Úrval efnis á mini-
diskum var auk þess takmark-
að. Þá voru ferðageislaspilar-
Minidiskurinn er óumdeildur arftaki snæid-
unnar.
Saf narar!
og þeir sem vðlja hafa 1 Mutina i röd og regki Vid bjóSrrf^p á límmióa fyrir þá sem vilja merkja geisladiska, plötur, bækur og aóra hluti á fallegan hátt. Tökum á móti pöntunum í stórum sem smáum upplögum.
i ' J PlaStOS MiðarogTæki ehf.
Krókhálsi 1*110 Reykjavík • Sími: 567-8888 • Fax: 567-8889
ar einnig búnir að ná ákveðinni fót-
festu á markaðnum, ekki síst þar
sem spila mátti geislaplötur bæði í
tækinu heima og á ferð og flugi.
Nú má hins vegar taka upp á
minidiska, auk þess sem gert er ráð
fyrir þeim í hljómtækjum, sérstök-
um tækjum eða hljómtækjasam-
stæðum. Þannig má taka upp efhi
af geislaplötum eða útvarpi í ,
tækinu heima eða taka beint
upp á tækið.
Þótt minidiskurinn sé
afar smár, 6,35 sm á kant,
getur hann tekið upp
allt að 74 mínútur af
tónlist og rúmar því
ámóta magn upplýs-
inga og hefðbundin
geislaplata. Með hjálp
svokallaðrar MO-tækni
er hægt að taka upp á
minidiskinn aftur og
aftur, eða meira en
milljón sinnum, án
þess að það komi nið-
ur á gæðum hans.
Minidiskamir
koma í tveim-
ur stærðum, 60 eða 74 mínútna.
Kostir minidiska umfram snæld-
una eru fjölmargir. Minidiskurinn
er afar endingargóður og sérstak-
lega varinn í plasthylki. Tækin til
að spila hann
komast
stærri (aldrei minni en sjálfar
snældurnar). Snældumar slitna en
gæði minidisksins haldast óskert
þrátt fyrir mikla spilun og margar
upptökur. Þá er ótvíræður kostur
að enga stund tekur að hlaupa á
milli laga en dágóða stund getur
tekið að spóla á milli noti maður
snældur.
Örsmá MD-tæki
í sænska tímaritinu Hifl & musik
mátti nýlega lesa að MD-tæknin
hefði slitið bamsskónum og væri
nánast fullmótað afspilunar- og
upptökuform. Hljómgæðin em
reyndar sífellt að aukast og menn
að slípa ýmsa vankanta af hönnun
tækjanna en heildarmyndin er afar
skýr og virðurkennt að hér sé loks
kominn verðugur arftaki snæld-
unnar og snældutækjanna.
Bræðumir Ormsson selja MD-tæki
frá Sharp. Þau era haganlega hönnuð,
auk þess að vera þægileg og auðveld í
notkun. Auk snertihnappa á sjálfú
tækinu er eins konar fjarstýring á
miðri hátalarasnúrunni. Hún gefúr
kost á að stýra tækinu á auðveldan
máta sé maður á ferð. Með snerti-
hnöppunum má fara milli laga,
hækka og lækka, stilla upptöku,
merkja lög, setja tækið í bið eða pásu
og loks slökkva á því. Hljóðið er afar
skýrt og laust við allt suð sem oft er
fylgikvilli snældutækjanna. Tækið er
afar létt, 216 grömm með raf-
hlöðu, svo maður fínnur vart
fyrir því í vasa.
Tækið má nota til upptöku
beint af geislaspilara eða með
þvi að tengja við það hljóð-
nema. Þannig getiu- það
einnig virkað sem dikta-
fónn, tæki sem t.d. læknar
og blaðamenn nota mikið I
sínu starfi. Stafræna tæknin
tryggir að hljóðið verður
alltaf jafiiskýrt þar sem
sældumar vilja eyðast og
taka þá misvel yfir eldra
efni.
Tækið gefur einnig kost á
að merkja diskana sérstak-
lega. Þannig kemur nafii
„ .. .. _ ...... . „. . disksins og/eða lagsins bæði
Þetta MD-tæki frá Sharp er afar létt, 216 gromm meö rafhloðu, og auövelt i notkun. fram á skjá tækisi^s og
DV-myndirE.ól.týringarinnar_ _hlh
hæg-
lega
fyrir í
skyrtuvasa
en hefðbund-
in vasadiskó
em yfirleitt
Hljómgæöin eru mun betri og stööugri en f snældutækjum.
AUDIO VIDEO - TV
Einkaumbob
á Islandi !
Smásala - heildsala
Vib tökum vel
á móti þérí
Skipholri 19
Sími: 552 9800
Inspira frá Pioneer:
Drepur fordóma um
hönnun og hljómgæði
Ný tæki frá Pioneer, Inspira, hafa
vakið mikla athygli og verið lofuð
fyrir flotta hönnun og góð hljómgæði.
Með þessum tækjum þykja hönnuðir
hafa kveðið í kútinn lífseiga fordóma
um flotta hönnun og gæði. Þeir þykja
hafa undirstrikað að fleiri en hönn-
uðir hjá Bang & Olufsen geti sent frá
sér glæsilega hönnun. Þá þykir af-
sannað að flott hönnun kosti heil
ósköp og að slík hönnun og hljóm-
gæði fari ekki saman.
Hér er um tvö tæki að ræða. í
öðra era geislaspilari, útvarp og
magnari en í hinu minidisk- eða
MD-spilari. Tækjunum fylgja ör-
þunnir, litlir hátalarar og bassa-
hátalari með Power- Bass-tækni. Þá
er ótalinn lítill skjár sem sýnir allar
aðgerðir og getur virkað sem fjar-
stýring eða milliliður milli fjarstýr-
ingar (sem er á stærð við greiðslu-
kort) og tækjanna. -hlh
Inspira frá Pioneer sem fæst hjá Bræörunum Ormsson.