Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Blaðsíða 4
22 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998 Vilt þú það besta mfiRTin .öGnn Hátalarar Ármúla 38 - Sími 588-5010 Heimabíókerfi frá JBL, ESC 200, sem byggt er upp af 5 hátölurum, bassaboxi og magnara fyrir tvo innganga. Hann er um 100 W og kostar 39.900 stgr. Sjónvarpsmiðstöðin með Harman/Kardon og JBL: Verðlaunuð heimabíókerfi Heimilistæki með nýja og breytta verslun: Aukið úrval og góð hlustunaraðstaða Heimilistæki hf. hefur opnað nýja verslun í Sætúni 8 eftir miklar breytingar. Verslunin er nú öll á einni hæð í miklu stærra húsnæði en áöur. Þetta gefur möguleika á að breikka vöruúrvalið, auðvelda að- gengi viðskiptavinarins og bæta þjónustuna. í nýju búöinni er áhersla lögð á þægilegt umhverfi og góða hlustunaraðstöðu, þannig að fólk á að geta gefið sér góðan tíma í rólegheitunum til að finna þau hljómtæki sém henta því best. Hljómtækjadeildin er nú mun stærri en áður og þar fást nú flestar af nýjustu hljómtækjasamstæðun- Finnur Sigurðsson í Heimilistækjum við tæki frá Bose í nýrri versiun ilstækja við Sætún. um á markaðnum. Auk hljómtækja frá Philips og Sanyo fást líka hljóm- tæki frá Aiwa, Sony, Pioneer, Sharp, Samsung og fleiri framleið- endum. Stæðurnar eru í öllum verð- flokkum. í versluninni er einnig mikið úrval ferðatækja með geisla- spilara. Ný lína frá Bose Heimilistæki hafa lengi selt hin margrómuðu hljómtæki frá Bose sem þekkt eru fyrir örsmáa en afar velhljómandi hátalara. í Bose Lifestyle 20 eru hátalaramir orðnir helmingi minni en hljóma engu að síður mun betur en forveramir. I Bose Lifestyle 901 er hins vegar annað fyrirkomulag. Þar er byggt á gamla Bose 901 há- talaranum sem var einn fyrsti „alvöru“ hátalarinn frá fyrir- tækinu. En í stað þess að vera með sérstakan magnara hefur honum verið komið fyrir neðst í hátalaranum, sem að vísu er mun stærri en hátalaramir í er hér Bose Lifestyle 20. Það eina heim- sem notandinn sér eru hátal- ararnir og fjarstýringin. -hlh Fermingatilboð 92,900 Í.ÍÍIT ■00 Tækniverslun ruMáiix. ronwriK^ssia. þekktu hátölumm frá JBL sem not- aöir eru í 70% af öllum bíóhúsum og hljóðverum heimsins. Þar ber SVA- línuna hæst sem miðuð er við Dolby Digital eða stafrænan um- hverfishljóm. Þessir hátalarar eru ishljóm ef myndin sem horft er á er ekki með bestu fáanlegum hljóm- gæðum. Akai hefur um árabil verið mjög framarlega í hönnun og fram- leiðslu á hljómtækjum. í ár býður AKAI línu með fimm samstæðum, Hljómtækjasamstæöa frá AKAI. með Hom tweeter sem stuðlar að meiri nákvæmni og víðara hljóm- sviði. JBL býður mikið úrval hátalara sem kosta frá kr. 9.900 parið. Frá Harman/Kardon er komin ný lína af heimabíómögnurum með sérstökum búnaði er nefnist WRAP. Sá búnaður býr til stærri umhverf- þar af tveimur með Dolby Prologic. Þá eru ónefndar samstæður frá AKAI, sem henta vel til fermingar- gjafa, einnig fáanlegar með Dolby Pro Logic. Sjónmvarpsmiðstöðin býður einnig úrval myndbands- tækja frá AKAI, Hitachi og Tensai. -hlh áfiPlllÉl * f / STAFRÆN MYNDAVEL TÍMAMÓTATÆKNI í MYNDATÖKU Marxmiölunar- £ ^ Möguieitor WINDOWS 95 or 98 Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV 'WÆÆÆrMÆÆÆÆTÆÆÆATÆÆÆÆÆ amtMhtny Smáauglýsingar i SS0 5000 Á síðasta ári jókst vöruúrval Sjónvarpsmiðstöðvarinnar á hljóm- tækjum og hátölurum mjög með yf- irtöku fyrirtækisins á umboði fyrir Harman International Company, heimsþekkt merki eins og Har- man/Kardon og JBL. Það sem mest ber á er stóraukið úrval af heima- bíókerfum, mögnurum og hátölur- um. Má þar nefna tilbúin heimabíó- kerfi frá JBL eins og ESC 200, sem byggt er upp af 5 hátölurum, bassa- boxi og magnara fyrir tvo innganga. Hann er um 100W og kostar 39.900 stgr. Einnig eru stærri kerfi, eins og ESC 300, sem byggt er upp á sams konar einingum en heldur öflugra. Það kerfi er í heild sinni um 200W og kostar 69.900 stgr. Bæöi þessi kerfi hafa hlotið ótal verðlaun og má þar nefna bestukaupaverðlaun í hinu virta tímariti What hi-fi. Einnig mun standa til boða kerfi sem býggist upp á 5 hátölurum, bassaboxi og sambyggðum geisla- spilara með útvarpi. Eru magnara- einingamar þá í bassaboxinu. Þetta kerfi mun verða á 129.900 stgr. og er væntanlegt á næstunni. Ekki má gleyma hinum heims-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.