Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Blaðsíða 9
JL^"Vr MIÐVDttJDAGUR 4. MARS 1998
hliómtæki
Radíóbæn
Verðlaunatæki
frá AIWA
Hljómtækjasamstæðumar frá
AIWA hafa lengi verið fastagestir í
verðlaunasætum hljómtækjatíma-
rita og virðist ekkert lát á. AIWA
býður einnig hljómtæki með heima-
bíókerfí og eru þau nú með stærri
magnara, nýjum viðarhátölurum
með stærri bassaeiningum og
lækka um 10 þúsund krónur fyrir
fermingarnar. Meðal nýjunga frá
AIWA eru 20 sm breið tæki með álá-
ferð, sem æ meira ber á um þessar
mundir, og viðarhátölurum. Þessi
lína heitir XR Pure Digital. Hljóm-
tækin frá Aiwa koma nú einnig með
tækjum fyrir minidisk sem fjallað
er um annars staðar i blaöinu og er
að ryðja sér mjög til rúms.
Radíóbær hefur nú selt Mission-
hátalara og Cyrus-hljómtæki í rúmt
ár við góðar undirtektir þeirra sem
gera kröfúr til hljómgæða. Tækin
hafa fengið lofsamlega umfjöllun í
erlendum tímaritum.
Þá er ógetið alls kyns íhluta frá
Altai, samtals 4 þúsund vörunúm-
era í tengjum og snúrum sem notað-
ar eru í hljómtækja-, myndbanda-
og sjónvarpsgeiranum. Þá býður
Radíóbær mikið úrval snúra og
tengja fyrir hljómsveitir og diskó-
tek, mixera, magnara og hátalara og
ljósabúnað fyrir unglingaherbergi,
félagsmiðstöðvar og stærstu
skemmtistaði.
Lampamagnararnir frá Jolida gefa tæran og silkimjúkan hljóm.
Frábær hlustunaraðstaða í Hljómsýn:
Hátalarar og magn-
arar í sérflokki
Hljómsýn í Ármúla hefur alla tíð
lagt áherslu á að þjóna áhugamönn-
um mn hljómtæki sérstaklega -
fólki sem gerir kröfur um gæði og
viU gefa sér tíma til að hlusfa og
pæla. Þótt fá megi hljómtæki á mjög
hagstæðu verði í Hljómsýn er meg-
ináherslan lögð á gæði.
Hljómsýn býöur einstaka hátal-
ara frá Martin Logan. Um er að
ræða elektróstatíska hátalara, þ.e.
hátalara sem miðla hljóðinu um
himnu sem strengd er inn í ramma.
Kosturinn við þetta fyrirkomulag er
að enginn tími fer í aö miðla hljóð-
inu milli einstakra hátalaraeininga
um miðlara eða crossover. Hljóð-
myndin verður heildstæðari, skarp-
ari og dýpri. Hátalarar frá Martin
Logan eru til í ýmsum gerðum og
geta verið háir og breiðir eins og
stórar hurðar. Einnig fást nettari
útgáfur. En sjón og heym er sögu
ríkari og er mælt með að áhuga-
menn leggi leið sina í Ármúlann og
heyri sjálfir í þessum undrum. Hjá
hljómsýn hefur nýverið verið inn-
réttuð mjög skemmtileg og kósí
hlustunaraðstaða þar sem menn
geta pælt í friði.
-Hljómsýn býður éinnig hefð-
bundha hátalara frá kanadíska
frariileiðandánum Paradigm, þar á
meðal litla hátalara, Active/20, sem
gjaman er miðað við þegar hátalar-
ar annarra framleiðenda em dæmd-
ir.
Til að keyra hátalarana býður
Hljómsýn skemmtilega lampamagn-
ara frá Jolida. Þeir gefa tæran og
silkimjúkan hljóm fyrir viðráðan-
legt verð. Jolida 302A, sem gefur 100
vött á rás (þ.e. alvöru 100 vött), kost-
ar til að mynda um 110 þúsimd
krónur.
Loks ber að geta úrvals geisla-
platna með úrvalsupptökum úr öll-
um tónlistarflokkum og gæðakapla
fyrir hátalara og hljómtæki.
SANYO MCD730S ferðasamstæða
SA%YO
Dúndurhljómur með
bassareflex hátölurum
PHILIPS FW 750
samstæða
2x160W
3ja diska
incredible Surround
RDS með klukku
Magic Menu o.fl.
PHILIPS FW 355
samstæða
2x100W
3ja diska
Incredible Surround
RDS með klukku
hvergi ódýrara!
Hljómar vel!
Verið velkomin í nýja og stórglæsilega verslun með fullkominni
hlustunaraðstöðu. Bjóðum nú mun meira vöruúrval. Þú finnur
öll þekktustu merkin hjá okkur, t.d. PHILIPS, AIWA, SONY,
PIONEER, SHARP, SANYO og SAMSUNG.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
www.ht.is
Umboðsmenn um land allt
§
2948 / SlA