Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1998, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1998
Ijómtæki
29
Marantz frá Radíóbúðinni:
Verðlaunaspilarar
Geislaspilararnir frá Marantz
hafa veriö áskrifendur aö verðlaun-
um ársins hjá breska hljómtækja-
tímaritinu WHAT HIFI? í mörg ár
og síðasta ár var engin undantekn-
ing. í þessum spilurum þykir fara
saman mikil og jöfn hljómgæði.
Spilararnir þykja mjög músíkalskir
og ganga auðveldlega með mörgum
ólíkum gerðum af mögnurum og há-
tölurum. Radíóbúðin býður
Marantz CD67II og CD
5711, hvort tveggja
úrvalsgeislaspil-
ara. Þá
á hljómi, tengi fyrir myndband og
sjónvarp, tímatöku og vekjara, og
fleira. I stæðunni er geislaspilari
með forritanlegu minni fyrir 20 lög,
stafrænt útvarp með 30 stöðva
minni, tvöfalt snældutæki, þriggja
eininga hátalarar og öfl-
ugm- magnari.
Radíó-
verk. Tækin frá B&O eru einnig
hönnuð með auðvelda notkun í
huga enda státa þau af mikilli sjálf-
virkni. Sjá má úrval þessara ein-
stöku tækja í Radióbúðinni. -hlh
Ministæðan MX 550 frá Marant-.
Marantz PM-78 magnari með
klassa A mögnun og einnig minni
magnarar, eins og PM-57 og PM-47.
Marantz er einnig sterkur í stæð-
um sem kosta frá 44.900 krónum.
Má geta ministæðunnar MX550 sem
er með álframhlið, þægilegum, stór-
um aðgerðaskjá, stafrænni stjórnun
búðin hef- l0° heyrist.
ur um árabil verið með um-
boð fyrir dönsku hljómtækin og
sjónvörpin frá Bang & Olufsen.
Þessi tæki hafa verið rómuð og
verðlaunuð fyrir nýstárlega hönnun
þar sem hvert tæki er eins og lista-
Svæðiskóðar á DVD-spilurum brotnir
„This disc can not be played“.
Þessi texti sem þýðir að ekki sé
hægt að spila plötuna kemur á
skjáinn reyni maður að spila
DVD-plötu með bandarískri kvik-
mynd á DVD- spilaranum sínum.
Ástæðan eru svæðiskóðar sem
nmnir eru undan rifjum banda-
rísku kvikmyndaveranna. Þau
vilja hafa fullkomna stjóm á dreif-
ingu bandarískra kvikmynda.
Þetta þýðir að DVD-plötu má ekki
spila á DVD-spilara utan Banda-
ríkjanna. Reyndar eru DVD- spil-
arar sem vom seldir áður en kóð-
amir komu til sögunnar undan-
þegnir þessu en þeir eru afar eft-
irsóttir og illmögulegt að komast
yfir slíka spilara.
En kvikmyndaáhugamenn og
áhugamenn um meiri mynd- og
hljómgæði kvikmynda geta nú
glaðst. í desemberhefti danska
tímaritsins HI-FI & Elektronic
segir frá einfaldri aðgerð til að
brjóta þessa kóða og gerir mönn-
um kleift að horfa á bandarískar
myndir í evrópskum spilurum.
Sérfræðingar tímaritsins skám á
tvær lóðningar á litlu fyrirbæri á
móðurborði DVD-spilara frá
Panasoinic er nefnist e2 prom.
Einfalt fyrir sérfræðinga en fólki
er ráðlagt að gera þetta ekki sjálft.
Hins vegar em ömgglega til sér-
fróðir menn sem em tilbúnir að
bijóta kóðann og hleypa mönnum
sem eiga DVD-spilara í ótakmark-
að magn bandarískra kvikmynda.
-hlh
Þé| nýlöaiíi § hlidimltel-j/iJiiiiisiði itij
un
Cö PIOIMŒER
SHARP MD-MS-701 Ferðaminidiskspilari • Stafræn upptaka
og afspilun • X-bassi • Upptökutimi allt að 148 mín • Hleðslurafhlaða
5 tima • Fjarstýring • Hægt að setja inn nafn eða titia
SHARP MDR-2H Mini-disk spilarí • Stafræn upptaka og afspilun
• Klukka og tímateljarí • Hægt að setja inn nafn eða titla • Fjarstyríng
•43cm
Kr. 34.900.- stgr.
Kr. 34.900.- stgr.
SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x50w
(RMS,1kHzj • Tengjanleg við tðlvu • FM/AM 40 st. minni m/RDS.
• Þriggja diska spilarí • Stafræn upptaka og afspilun, geturtekið upp
fró intcrnetinu • Þrískiptur hátalari (3-way) 100W (Din)
SHARP MD-X8 Hljðmflutningstæki með mini-disk • 2x15 W
RMS • Útvarp með stöðvaminni • Geislaspilari • Mini-disk spilarí með
stafrænni upptöku og afspilun • RDS • Tvískiptur hátalari (2-way)
• X-bassi
Kr. 89.900.- stgr.j
Kr. 49.900.- stgr.
PIONEER NS-7 Hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari
með 24 stöðva minni einn-diskur • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn
tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) • Subwoffer
• Mini-disk spilari kostar kr. 44.900,- (ekki ínnifalið i verði).
PIONEER FX-1 Hljómflutningstæki 2x50W RMS-útvarpsmagnari
með 24 stöðva minni • Geislaspilari • Aðskilin bassi og diskant
• Stafræn tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) 80W
• Mini-disk spilari kostar kr. 49.900.- (ekki innifalið i verði).
Kr. 59.900.- stgr.
Kr. 77.450.- stgr.
BRÆÐURNIR
ORMSSONHF
Lágmúla 8 • Slmi 533 2800
UMBOÐSMENN
Roykjavík Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga,
Borgarnesi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. Vestfiröir: GeirseyjarbúÖin, Patreksfiröi.
Rafverk, Bolungarvfk. Straumur, ísafiröi. Noróurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga. Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa. Egilsstööum.
Verslunin Vfk, Neskaupstaö. Vólsmiöjan Höfn. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rós, Þorlókshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavfk. Rafborg, Grindavík.
C
Sjónvarpstæki
Myndbandstæki
Hljómtæki
verði.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 5113000
www.tv.is/sminor