Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 3
27 MÁNUDAGUR 16. MARS 1998 I>V KR-ingar byrjuöu vel í úrslitakeppninni gegn Grindavík og unnu aö lokum nokkuð öruggan sigur. DV-mynd Sveinn Úrslitakeppni í körfubolta kvenna um helgina: - sigraði Grindavík og Keflavík sigraði lið ÍS Deildarbikarkeppnin: Stórsigur Breiðabliks A-riðill: Grindavlk-FH................0-0 Selfoss-Keflavík...........2-6 Kristinn Kæmesteð 2 - Gunnar Már Másson 2, Gunnar Oddsson, Eysteinn Hauksson, Vilberg Jónsson, Guð- mundur Steinarsson. B-riðill: Viðir-Valur................frestað C-riðill: rjölnir-ÍR ....................2-2 Amljótur Davíðsson, Heiðar Ómars- son - Aron Guðmundsson, Hörður Eggertsson. Njarðvík-HK................frestað D-riðill: Leiknir R-KR...................3-3 Haukur Gunnarsson, Daníel Hjalta- son 2 - Bjöm Jakobsson, Guðmundur Steindórsson 2. Afturelding-Stjarnan...........1-0 Jón Ottósson. E-riðfll: Breiðablik-lA .................4-1 ívar Sigutjónsson 2, Atli Kristjáns- son, Hreiðar Bjamason - Háifdán Gíslason. Reynir S-Þróttur R ............0-4 - Sigurður Hallvarðsson 2, Hreinn Hringsson, Tómas Ingi Tómasson. F-riðiU: Haukar-V íkingur R........2-1 Kristján Kristjánsson, Darri Jóhann- esen - Viktor Ámason. Fram-SkaUagrimur .........3-3 Kristófer Sigurgeirsson. Ágúst Ólafs- son, Freyr Karlsson - Pétur Rúnar Grétarsson, Hjörtur Hjartarsson 2. -JKS l-ft* BEiCÍA St. Tmiden-Mouscron..........1-0 Lommel-Charleroi.............2-1 Anderlecht-Ekeren ...........4-0 Westerlo-Genk................0-2 Antverpen-Ghent..............0-0 Beveren-Molenbeek............1-0 Aalst-Lokeren................1-5 Harelbeke-Lierse ............0-2 Staöa efstu liða: CBrúgge 25 21 3 1 60-21 66 Genk 26 17 4 5 57-29 55 Ekeren 26 14 5 7 48-36 47 Harelbeke 25 12 9 4 43-23 45 A *■ SPÁHN Real Madrid-Santander.......2-2 0-1 Lopez, 1-1 Mijatovic, 2-1 Seedorf, 2-2 Bstchastnykh. Compostela-AUetico...........2-1 0-1 Vieri, 1-1 Sion, 2-1 Bellido. Real Betis-Salamanca ........2-1 1-0 Perez, 2-0 Guellar, 2-1 Cenzual. Celta Vigo-Tenerife..........0-0 Espanyol-Real Sociedad......0-3 0-1 Juarros, 0-2 Kovacevic, 0-3 Kovacevic. Merida-Deportivo ............1-0 1-0 Cleber. Oviedo-Sporting Gijon.......2-1 0-1 Martin, 1-1 Valdes, 2-1 Valdes. Real ValladoUd-Barcelona . . 1-2 1-0, Jimenez, 1-1 Rivaldo, 1-2 Figo Real Zaragoza-Valencia .... 0-2 0-1 Ule, 0-2 Lopez. Bilbao-Mallorca..........í kvöld Staða efstu Uða: Barcelona 28 18 4 6 61-38 58 RealM 29 14 9 6 51-35 51 Celta Vigo 28 14 5 9 39-32 51 Sociedad 29 12 11 6 45-28 47 Real Betis 27 13 8 7 40-35 47 Atletico 29 12 10 7 57-37 46 Valencia 29 13 5 11 44-33 44 Bilbao 28 11 11 6 36-33 44 Mallorca 28 11 10 7 39-25 43 KR-stúlkur unnu fyrsta leikinn á móti Grindavík, 53-39, í undanúr- slitum kvenna í körfuknattleik. Leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínútumar, en síðan tóku KR- stúlkur við sér og náðu góðu for- skoti með góðri vöm. Grindvíking- ar náðu að minnka forskot KR-inga niður í sex stig fyrir lok fyrri hálf- leiks. Gestimir byrjuðu vel í seinni hálfleik og héldu í við KR-inga þangað til átta mínútur vom eftir. Þá náðu heimastúlkur að auka muninn í 16 stig og unnu sanngjam- an sigur. í fyrri hálfleik skiptist stigaskor KR-inga jafnt en í seinni hálfleik tók útlendingurinn í liði KR, Tara Willi- ams, heldur betur við sér og gerði átta af 15 körfum KR-inga í síðari hálfleik. Liðsmenn beggja liða vom sammála að þetta hefði verið leikur sterkra vama. Sigaskorið var annars eins og hér segir hjá KR: Tara Williams 26, Guðbjörg Norðfjörð 12, Hanna Kjartansdóttir 5, Linda Stefánsdóttir 4, Kristín Jónsdóttir 4, Helga Þorvaldsdóttir 2. Stig Grindavíkur: Penni Peppas 15, Sólveig H. Gunnlaugsdóttir 6, Rósa Ragnars- dóttir 5, Sólný I. Pálsdóttir 4, Svan- hildur Káradóttir 4, Sandra Guð- laugsdóttir 3, Anna D. Sveinbjöms- dóttir 2. Dómarar vom Erlingur Snær Er- lingsson og Kristinn Óskarsson. Öruggur sigur hjá Keflavík gegn Stúdínum Deildarmeistarar Keflavíkur halda áfram taki sínu á Stúdínum en ÍS hefur ekki unnið lið Keflavík ur frá 1991 eða í 24 leikjum. Keflavík vann 71-57 eftir að hafa leitt, 34-28, í leikhléi. ÍS-stúlkur lentu í vandræðum með pressuvön Keflavíkur í byijun og lentu strax undir, 9-2 og 15-4. Keflavík hafði leikinn upp frá því í höndum sér en Stúdínur sóttu þó að þeim á köflum og Keflavíkurstúlkur gátu ekki verið alveg rólegar fyrr en í blálokin. Keflavík hefur oft leikið betur á heimavelli en í þessum leik. Mest munaði um í þessum leik að Jenni- fer Boucek fann sig ekki eins vel í sóknixmi og oft áður en hún var góð í vöminni og stal meðal annars 6 boltum. Keflavíkuriiðið var annars jafnt og fjórar skomðu 12 stig eða meira. Jennifer skoraði 15 stig, Kristín Blöndal, Erla Reynisdóttir og Erla Þorsteinsdóttir vom allar með 12 stig. Sterkur vamarleikur og hraðar sóknir upp frá honum komu Kefla- víkingum fremur en annað í gegn- um þennan leik. Þeim spá allir ör- uggum 2-0 sigri en ÍS á næsta leik heima þar sem það spilar jafnan best. Stúdínur spila oft á tíðum góða vöm en þær eiga í vandræðum í sókninni. Hjá þeim átti Signý Her- mannsdóttir mjög góðan leik, skor- aði 20 stig, tók niður 14 fráköst og var öðrum fremur besti á vellinum. Auk hennar var Kristjana Magnús- dóttir með 12 stig. Lovísa Guð- mundsdóttir með 10 stig. -BB/ÓÓJ Þórður Guðjónsson skoraði með langskoti Þórður Guðjónsson skoraði síðara mark Genk í sigrinum gegn Westerlo. Markið kom eftir langskot, boltinn breytti um stefhu og þaðan fór hann í netiö. Þórður átti góðan leik og fékk meðal annars gott lof frá sjóvarpsmanni VTM-stöðvarinnar. Lið Lokeren hélt upp á afrnæli Arnars Þórs Viðarssonar með stórsigri á Aalst. Amar Þór átti góðan leik eins og allt lið Lokeren sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. íþróttir ÞÝSKALAHD Duisburg-Leverkusen ........1-1 1-0 Osthoff, 1-1 Emerson. Hertha Berlln-Schalke.......1-4 1-0 Wilmots, 2-0 Thon, 2-1 Preetz, 3-1 Max, 4-1 Múller. Wolfsburg-Karlsrhue.........1-2 1-0 Hengen sálfsm., 1-1, Dundee, 1-2 Hessler. Hamburg-Stuttgart ..........0-0 Bayem-Bochum................0-0 Dortmund-Bielefeld..........3-2 1-0 Chapuisat, 2-0 Schneider, 3-0 Schneider, 3-1 Kuntz, 3-2 Bagheri. Kaiserslautem-1860 Múnchen 1-0 1-0 Ratinho. Gladbach-Werder Bremen ... 0-0 Köln-Hansa Rostock .........0-0 Staða efstu liða: Kaisersl. 26 17 6 3 49-27 57 Bayem 26 14 6 6 49-30 48 Leverkusen 26 12 10 4 52-30 46 Schalke 26 11 11 4 32-22 44 FftAKKLAND Nantes-Bordeaux..............1-2 Guingamp-Chateauroux.........0-0 Auxerre-Monaco...............3-1 Le Havre-Cannes..............2-0 Montpeliier-Metz.............0-1 Strassborg-Rennes............3-1 Toulouse-Lyon................0-2 Staða efstu liöa: Metz 29 16 8 5 42-24 56 Lens 28 16 4 8 39-28 52 Marseiile 28 15 5 8 41-21 50 Monaco 29 15 4 10 42-28 49 HOUAND Kerkrade-Fortuna .. . 0-0 Heerenveen-Willem II ... 1-3 Nijmegen-Maastricht ... 2-1 Breda-Twente ... 1-0 Ajax-Volendam . . . 6-1 Utrecht-Sparta . . 3-0 Waalwijk-PSV Eindhoven . .. . . 0-1 Staða efstu liða: 24 21 2 1 77-11 65 Ajax PSV 24 15 8 Feyenoord 24 13 6 1 65-27 53 5 42-28 45 fTAIIJI Bologna-Vicenza ..............3-1 1-0 Anderson, 1-1 Zauli, 2-1 Kolyvanov, 3-1 Anderson. Inter Milan-Atalanta..........4-0 1-1 Moriero, 2-0 Kanu, 3-0 Ronaldo, 4-0 Cauet. Juventus-Napoli ..............2-2 1-0 Del Piero, 1-1 Turrini, 2-1 Zalayeta, 2-2 Protti. Sampdoria-Lazio...............0-4 0-1 Jugovic, 0-2 Nedved, 0-3 Fuser, 04 Fuser. Brescia-AC Milan .............2-2 1- 0, Hubner, 1-1 Weah, 1-2 Weah, 2-2 Bizzarri. Empoli-Parma..................2-0 1-0 Martusciello, 2-0 Bonomi. Lecce-Fiorentina..............1-1 1-0 Rossi, 1-1 Oliveira. Staða efstu liöa: Juventus 25 15 8 2 52-22 53 Lazio 25 15 6 4 46-17 51 Inter 25 15 5 5 45-21 50 Roma 25 12 8 5 45-30 44 Parma 25 12 8 5 39-25 44 Silkeborg-Bröndby............1-2 AGF-Vejle.................... 0-0 Aab-Aarhus.................. 3-1 Köbenhavn FC-AB ............ 2-1 Herfólge-Ikast...............2-1 Austria-Admira...............1-2 Innsbruck-LASK...............2-1 Lustenau-Rapid...............1-1 Ried-Salzburg ...............3-1 Sturm Graz-GAK...............2-1 -JKS/KB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.