Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 íþróttir i>v f+'i, ENGLAND 1. deild: Birmingham-Nottingham For. . . 1-2 Bury-Oxford .................1-0 Crewe-Charlton...............0-3 Ipswich-Wolves...............3-0 Manch. City-She£field Utd....0-0 Reading-Huddersfield ........0-2 Stoke-QPR....................2-1 Sunderland-Portsmouth........2-1 Swindon-Stockport ...........1-1 Tranmere-Bradford............3-1 WBA-Port Vale................2-2 Middlesbrough-Norwich .......3-0 Nott. For. 38 23 8 7 65-34 77 Middlesbro 38 22 9 7 64-36 75 Sunderland 38 21 10 7 70-40 73 Charlton 38 19 9 10 67-47 66 Ipswich 38 17 13 8 63-38 64 Sheff. Utd 36 16 14 6 54-37 62 Birmingham39 15 14 10 51-33 59 Wolves 37 16 8 13 45-39 56 Stockport 39 16 7 16 61-55 55 WBA 39 14 11 14 39-45 53 Swindon 40 14 9 17 39-59 51 Oxford 39 14 8 17 53-52 50 Bradford 39 12 14 13 39-42 50 Crewe 39 14 5 20 45-57 47 Huddersf. 39 12 9 18 44-57 45 Norwich 38 11 12 15 37-57 45 Bury 39 9 18 12 36-46 45 QPR 39 10 13 16 44-55 43 Tranmere 37 10 11 16 40-46 43 Port Vale 39 11 9 19 46-56 42 Portsmouth 38 11 8 19 41-53 41 Man. City 39 10 10 19 42-46 40 Stoke 39 9 13 17 38-58 40 Reading 39 10 9 20 36-68 39 Pierre Van Hooijdonk tryggði Nott- ingham Forest mikilvægan sigur i Birmingham með tveimur glæsi- mörkum á síðustu sex mínútunum. Hollendingurinn stóri hefur nú skor- að 31 mark á tímabilinu. Lárus Orri Sigurösson og félagar í Stoke unnu langþráðan sigur, þann fyrsta síöan í nóvember, og komust úr botnsætinu. Þeir unnu QPR sann- færandi, 2-1, og Lárus Orri lék að vanda allan leikinn i vöm Stoke en fékk að líta gula spjaldið. Neville Southall, markvöröur og þjálfari Stoke, sagöi fyrir leikinn að næst þegar hann kæmi til síns gamla félags, Everton, yrði þaö sem fram- kvæmdastjóri. „Maöur verður að setja sér markmið," sagði Southall. Alan Shearer og Michael Owen verða sennilega saman í fremstu víg- linu þegar England mætir Sviss í vináttulandsleik í Sviss á miöviku- dag. Shearer kemur 1 enska liðið á ný eftir langt hlé vegna meiðsla og verð- ur fyrirliði. Enskir fjölmiölar sögðu í gær að ör- uggt væri aö Shearer færi frá New- castle í vor ef liöiö félli úr úrvals- deildinni. Hann á þrjú ár eftir af samningi sínum við félagið. [£*< SKOTIAND Aberdeen-Celtic...............0-1 Dundee United-Hearts..........0-1 Hibemian-Motherwell...........1-0 Kilmamock-Dunfermline.........3-0 Rangers-St. Johnstone.........2-1 Celtic 29 19 5 5 55-19 62 Hearts 29 18 6 5 63-37 60 Rangers 29 16 9 4 63-33 57 Kilmamock 29 10 9 10 33-46 39 St. Johnst. 29 9 7 13 30-37 34 Dundee U. 29 7 11 11 38-42 32 Aberdeen 29 7 9 13 32-46 30 Dunferml. 29 7 9 13 34-58 30 Motherwell 29 8 5 16 38-50 29 Hibemian 29 5 8 16 32-50 23 Hibernian eygir veika von um að halda sér i deildinni eftir sigurinn á Motherwell. Craig Burley skoraði sigurmark Celtic gegn Aberdeen úr vítaspymu. Kristján Finnbogason lék einn ís- lendinga í Skotlandi um heigina. Hann stóð í marki Ayr sem gerði 0-0 jafntefli við Raith á útivelli í 1. deild. Siguröur Jónsson hjá Dundee United er meiddur og Ólafur Gott- skálksson og Bjamólfur Lámsson em ekki í náðinni hjá Hibemian. -VS Wuppertal lagði topplið Kiel að velli: „Sá besti hjá okkur í vetur" - fyrsti leikur Dags og Ólafur markahæstur Lið Wuppertal gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Kiel, 24-18, á heimavelli í þýsku 1. deild- inni í handknattleik á laugardaginn. „Þetta var frábær leikur af okkar hálfu, mark- varslan í heimsklassa og ég er í engum vafa að þetta er besti leikur okkar á tímabilinu. Við höfðum undirtökin allan tímann. í hálfleik var staöan 11-7 og við náðum mest 8 marka forskoti, 21-13,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Wuppertal, við DV í gær. „Þaö var frábær stemning á leiknum. Höllin troðfull eða um 4000 manns og menn voru mjög leik í langan tíma en hann handar- brotnaði í haust. „Dagur átti mjög góðan leik, skoraði 1 mark og hon- um var geysilega vel fagnað," sagði Viggó. Hann sagði að Ölafur hefði einnig átt mjög góðan leik og verið markahæstur með fimm mörk. Hameln, lið Alfreðs Gíslasonar, vann mikilvægan sigur í botnbar- áttunni þegar liðið lagði Grosswall- stadt, 29-25. -GH Dagur Sigurðsson lék sinn fyrsta Ólafur - fimm mörk. anægðir að na að leggja Kiel aftur að velli en við tókum þá líka á útivelli. Með sigrinum tryggðum við endan- lega sæti okkar í deildinni og nú er raunhæfur möguleiki á að stefna á Evrópusæti. Við eigum fimm leiki eft- ir, þar af þrjá heima, og það er stutt upp í 3. sætið í deildinni," sagði Viggó. Degi vel fagnað Kobe Bryant skoraöi sextán stig þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á toppliði Seattle SuperSonics um helgina. Mynd Reuter NBA-deildin í körfuknattleik: Engin frægðar- för hjá Seattle - tapaði bæði fyrir Lakers og Phoenix Seattle hefur verið með besta ár- angur allra liða í NBA-deildinni í körfúknattleik í vetur. En um helg- ina gerðist það að liðið tapaði tví- vegis og meistarar Chicago hafa nú jafnað árangur þeirra. Bæði lið hafa unnið 50 leiki af 67 á tímabilinu og eru efst, hvort í sinni deild NBA. Shaquille O’Neal lék stórt hlut- verk í góðum sigri LA Lakers á Seattle, 93-80, aðfaranótt laugar- dagsins. Hann skoraði 24 stig og tók 16 fráköst og var maðurinn á bak við góðan kafla Lakers í öðrum leik- hluta þar sem liðið náöi afgerandi forystu. í fyrrinótt voru leikmenn Seattle síðan mættir til Phoenix og biðu þar lægri hlut fyrir heitum heimamönn- um, 109-102. Phoenix hefur unnið sex af síðustu sjö leikjunum og með þá Cliff Robinson, Rex Chapman og Danny Manning alla í hörkuformi er liðið ekki árennilegt þessa dag- ana. „Ég hef alltaf sagt að ef við ætluð- um að vinna toppliðin yrðu ákveðn- ir leikmenn að spila sérstaklega vel. Það gerðist í þetta sinn,“ sagði Danny Ainge, þjálfari Phoenix. Chicago fyrsta austanliðið í urslit Meistarar Chicago tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni 14. árið í röð með því að sigra Vancouver, 98-92. Chicago hefur unnið 15 af síðustu 17 leikjum sinum og er eina lið austur- deildar sem er öruggt í úrslitin. Malone í fimmta sætiö Karl Malone er kominn í 5. sætið yfir stigahæstu leikmenn NBAfrá upphafi. Hann skoraði 23 stig gegn Philadelphia og komst þar með upp- fyrir Elvin Hayes á listanum með 27.327 stig. Malone þarf aðeins 83 stig til fara upp fyrir Moses Malone og i fjórða sæti. Erfiðara verður að ná þriðja sætinu í bili því þar er sjálfur Michael Jordan. -VS NBA-DEILDIN Aðfaranótt laugardags: Indiana-New Jersey........99-92 Miller 21, Mullin 20, Smits 16. Van Hom 21, Kittles 16, Gatling 11. New York-Atlanta.......109-108 Houston 21, Johnson 19, Starks 16. Smith 24, Laettner 20, Henderson 18. Philadelphia-Utah ........79-91 Iverson 28, Ratliff 9, Shaw 9. Malone 23, Homacek 11, Anderson 11. Miami-Golden State........93-87 Mouming 25, Lenard 21, Hardaway 17. Caffey 20, Jackson 19, Dampier 10. Orlando-Portland.........102-87 Benoit 19, Schayes 14, Strong 11. B. Grant 21, Wallace 19, Sabonis 16. Detroit-Toronto .........105-99 Hill 25, B. Williams 24, Stackhouse 13. Billups 22, Christie 19, Camby 11. Minnesota-Denver ........104-88 Gamett 16, Hammonds 16, Porter 16. Fortson 21, Alexander 15, Jackson 12. Chicago-Vancouver ........98-92 Jordan 24, Kukoc 16, Pippen 13. Reeves 30, Rahim 21, Mack 15. San Antonio-Charlotte .... 82-92 Duncan 25, Del Negro 12, Robinson 11. Phills 21, Geiger 18, Wesley 18. LA Lakers-Seattle ........93-80 Shaq 24, Fox 18, Bryant 16. Schrempf 17, Ellis 16, Payton 13. Aöfaranótt sunnudags: Minnesota-Vancouver . . . 102-88 Gamett 22, Mitchell 18, Peeler 17. Rahim 31, B. Edwards 11, Reeves 10. DaUas-Houston..........95-103 Finley 26, Bradley 23, Muursepp 11. Barkley 23, Olajuwon 20, Maloney 19. Phoenix-Seattle .......109-102 Robinson 29, Chapman 28, Manning 25. Payton 30, Baker 16, Schrempf 14. LA Clippers-Cleveland . . . 79-100 Taylor 17, Rogers 13, Piatkowski 13. Kemp 27, Henderson 20, Rgauskas 19. „Hefði átt að vera heima í tölvuleik" Dennis Rodman var ekki i byrjun- arliði Chicago gegn Vancouver y~&ll» í NBA-deildinni í körfubolta þar H- '“W sem hann / mætti ekki á a—— J æfingu fyrir leikinn. Rodman spilaði aðeins í 15 mínútur. „Ég hefði frekar átt að vera heima í tölvuleik. Það er tímaeyðsla að spila við lið eins og Vancouver," sagði Rodman. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.