Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 27 Iþróttir fT».« ÍTALÍA Fiorentina-Bologna............1-1 Oliveira - Baggio. Udinese-Brescia...............3-1 Walem, Bierhoff, Lucarelli Javorcic. Atalanta-Empoli ..............1-0 Lucarelli. AC Milan-Inter Milano ........0-3 Simone 2, Ronaldo. Parma-Juventus ...............2-2 Stanic, Crippa - Tacchinardi, Inzaghi. Napoli-Lecce .................2-4 Protti, Altomare - Casele, Palmieri, Ayala sjálfsmark, Aeelkin. Lazio-Piacenza................0-0 Vicenza-Roma..................1-1 Lusio - Balbo. Bari-Sampdoria................0-1 Montella. Juventus 26 15 9 2 54-24 Inter 26 16 5 5 48-21 Lazio 26 15 7 4 46-17 Udinese 26 14 7 5 49-30 Roma 26 12 9 5 46-31 Parma 26 12 9 5 41-27 Fiorentina 26 10 11 5 47-29 AC Milan 26 10 9 7 32-27 Sampdoria 26 10 7 9 40-44 Bologna 26 7 10 9 37-36 Vicenza 26 8 6 12 2348 Brescia 26 7 6 13 35-43 Empoli 26 7 5 14 3344 Bari 26 7 5 14 23-37 Piacenza 26 4 13 9 18-30 Atalanta 26 5 9 12 20-38 Lecce 26 4 5 17 23-58 Napoli 26 2 6 18 19-58 26 Oliver Bierhoff er markahæstur í ítölsku 1. deildinni meö 19 mörk. Ronaldo og Aiessandro Del Piero koma næstir með 17 mörk og Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta hefur skorað 16 mörk. Roberto Baggio jafnaði metin fyrir Bologna i leiknum gegn Fiorentina úr vítaspymu. Fyrir 8 árum neitaði Baggio að taka vítaspyrnu fyrir Juventus á sama stað en hann Iék í mörg ár með Fiorentina og vildi ekki ögra gömlu stuðningsmönnum sínum í Fiorentina sem voru mjög óhressir þegar hann var seldur frá félaginu. * • AUSTURRÍKI Admira Wacker-Sturm Graz ... 2-4 GAK Graz-Lustenau.............1-0 LASK Linz-Ried ...............2-0 Rapid Wien-Tirol..............0-0 Salzburg-Austria Wien.....frestað Sturm 26 19 6 1 62-19 63 GAK 26 14 5 7 40-23 47 Rapid W. 26 11 7 8 29-28 40 LASK 26 11 4 11 44-42 37 Salzburg 25 10 5 10 34-28 35 Tirol 26 9 7 10 34-37 34 Austria W. 25 9 6 10 33-35 33 Ried 26 8 7 11 29-38 31 Lustenau 26 4 10 12 2540 22 Admira 26 4 3 19 24-64 15 Helgi Kolviösson og félagar í Lustenau voru óheppnir að ná ekki stigi gegn GAK. Samuel Koejoe hjá Lustenau skaut í stöng úr vítaspymu fjórum mínútum fyrir leikslok. v- * GRIKKLAND Athinaikos-Panahaiki...........3-2 Ethnikos-Veroia ...............0-1 Ionikos-Proodeytiki............1-0 Iraklis-Olympiakos ............0-2 Kalamata-Kavala................0-2 OFI Kreta-Panionios ...........3-0 Panathinaikos-PAOK Saloniki .. 3-1 Xanthi-Paniliakos..............2-0 Staða efstu liða: Olympiakos 27 23 1 3 70-18 70 Panathinaik. 27 22 1 4 74-22 67 AEK 26 18 5 3 48-23 59 PAOK 27 16 6 5 49-31 54 Ionikos 27 16 6 5 42-21 54 Arnar Grétarsson og félagar i AEK mæta-Apollon í kvöld. Panahaiki, lið Baldurs Bragasonar, er í 13. sæti af 18 liöum og enn í fall- hættu. Brasilíski snillingurinn Ronaido í liöi inter á hér í höggi viö tvo varnarmenn AC Miian í leik nágrannaliöanna í gærkvöld. Ronaldo skoraöi eitt af þremur mörkum Inter sem meö sigrinum skaust upp í annaö sætiö. Reuter Italska knattspyrnan: Allt galopið - mikil spenna hlaupin í toppbaráttuna Mikil spenna er hlaupin í topp- baráttu ítölsku 1. deildarinnar eftir leiki gærdagsins. Juventus og Lazio gerðu bæði jaíntefli í leikjum sínum og það nýttu leikmenn Inter sér til hins ýtrasta með því að leggja granna sína í AC Milan að velli, 3-0, í kvöldleiknum. Simone skoraði tvö marka Inter og Ronaldo eitt. Juventus sýndi mikinn í styrk í viðureign sinni gegn Parma. Mjólk- urstrákarnir frá Parma höfðu tveggja marka forskot í leikhléi en eins og oft áður neituðu leikmenn Juventus að gefast upp og með harð- fylgi tókst þeim að jafha metin í síðari hálfleik Það mátti ekki miklu muna að Lazio biði sinn fyrsta ósigur í deild- inni í 14 leikjum. Lazio fékk Pia- cenza í heimsókn og skildu liöin jöfn, 0-0, en gestirnir áttu tvö stang- arskot í leikum og voru miklu betri „Það var engu líkara en að mínir menn væru hvorki með fætuma né höfðuðið inni á vellinum," sagði Sven Göran Erikson, þjálfari Lazio, eftir leikinn. -GH Þýska knattspyrnan: Stuttgart steinlá - á heimavelli fyrir meisturum Bayern Miinchen Bayem Miinchen náði að saxa á forskot Kaiserslautem á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar i knatt- spyrnu í gær. Bæjarar unnu þá ótrúlega léttan sigur á útivelli gegn Stuttgart, 0-3, og eru sex stigum á eftir Kaiserslautem sem fékk frí um helgina. Meistarar Bayem, sem féllu úr leik i meistarakeppni Evrópu í síð- ustu viku þegar þeir töpuðu fyrir Dortmund, mættu vel stemmdir til leiks í Stuttgart og réðu lögum og lofum á vellinum lengst af leiknum. Bæjarar sem ekki höfðu skorað í 566 mínútur og aðeins fengið eitt stig í síðustu fjómm leikjum bmtu ísinn á 21. mínútu þegar Thorsten Fink skallaði í netið. Mehmet Scholl bætti við öðru á 39. mínútu og eftir mikla pressu í síðari hálfleik náði varamaðurinn Alexander Zickler að skora þriðja makiö 11 mínútum fyr- ir leikslok. -GH HOLIAHD Fortuna Sittard-Utrecht......3-1 Willem II-MVV Maastricht .... 2-0 De Graafschap-Volendam ......2-1 PSV Eindhoven-Vitesse........3-2 Groningen-Twente.............0-1 Breda-Ajax ..................0-2 Sparta-RKC Waalwijk .........1-0 Staða efstu liða: Ajax 25 22 2 1 79-11 68 PSV 25 16 8 1 68-29 56 Feyenoord 24 13 6 5 42-28 45 Heerenveen 25 13 5 7 41-34 44 Vitesse 24 12 6 6 55-40 42 Willem II 26 12 4 10 44-39 40 Fortuna S. 26 12 4 10 38-41 40 Gunnar Einarsson og félagar IMW eru í þriðja neðsta sæti og staða liðsins í fallbaráttunni er erfið. PSV nýtti ekki tvær vítaspyrnur gegn Vitesse. Luc Nilis og Wim Jonk skutu báöir í þverslána þegar staðan var 2-2. Ajax tryggði sér sigur á Breda með tveimur mörkum á síðustu 4 mín- útunum. Shota Arvladze og Benni McCarthy gerðu mörkin. ELGÍA Moeskroen-Club Brugge ........0-1 Standard Liege-Westerlo.......2-2 Lierse-Beveren ...............2-0 Molenbeek-Antwerpen...........2-0 Gent-Anderlecht ..............1-1 Ekeren-Aalst..................2-3 Charleroi-St. Truiden.........0-0 Genk-Harelbeke................1-0 Lokeren-Lommel................2-1 Staða efstu liða: CL Brugge 27 22 4 1 61-21 70 Genk 27 18 4 5 58-29 58 Ekeren 27 14 5 8 50-39 47 Harelbeke 27 12 9 6 43-26 45 Anderlecht 27 12 7 8 43-31 43 Lokeren 27 14 1 12 55-54 43 Lierse 27 12 6 9 43-34 42 Þóröur Guöjónsson var frekar daufur eftir að hafa legið með flensu allan vikuna en lék þó í 75 mínútur. Arnar Þór Viöarsson lék síðustu 15 mínúturnar fyrir Lokeren sem heldur áfram að fikra sig upp stigatöfluna. -KB/Belgíu SPANN Salamanca-Atletico Madrid .... 5-4 Real Sociedad-Real Betis......2-0 Valencia-Espanyol..............0-0 Deportivo Conma-Zaragoza .... 2-1 Sporting Gijon-Merida.........0-0 Tenerife-Oviedo................1-0 Mallorca-Celta Vigo............4-2 Barcelona-Athletic Bilbao.....4-0 Racing Santander-Valladolid ... 1-2 Real Madrid-Compostela........2-1 Staða efstu liöa: Barcelona 29 19 4 6 65-38 61 R. Madrid 29 15 9 6 53-36 54 R. Sociedad 30 13 11 6 45-28 50 CeltaV. 30 14 6 10 41-36 48 RealBetÍS 29 13 8 8 40-37 47 Bilbao 30 12 11 7 39-39 47 Atl. Madrid 30 12 10 8 6H2 46 Mallorca 30 12 10 8 44-30 46 Valencia 30 13 6 11 44-33 45 Christian Vieri skoraði íjögur mörk fyrir Atletico Madrid en samt tapaði lið hans gegn Salamanca. Sonny Anderson skoraði tvö marka Barcelona og þeir Oscar Garcia og Giovanni gerðu sitt markið hvor. PÝSKALANP Werder Bremen-Wolfsburg . . 3-1 1-0 Flo (45.), 2-0 Kunz (61.), 2-1 Dammeier (64.) Hansa Rostock-Duisburg .... 2-1 1-0 Majak (29.), 1-1 Salou (61.), 2-1 Pamic (87.) Karlsruher-Hamburger SV . . 0-1 0-1 Panadic (60.) 1860 Miinchen-M’GIadbach . . 2-0 1-0 Hobsch (45.), 2-0 Ouakili (54.) Stuttgart-Bayem Mtinchen . . 0-3 Kaisersl. Bayem M. Leverkuse Schalke Stuttgart Rostock Bremen Dortmund Duisburg Hertha Bochum Köln 1860 M. Wolfsburg (21.), )■) 0-2 Scholl (39.), 0-3 26 17 6 3 49-27 57 . 27 15 6 6 52-30 51 :n 26 12 10 4 52-30 46 26 11 11 4 32-22 44 27 11 8 8 44-37 41 27 11 6 10 39-34 39 27 10 8 9 35-41 38 26 9 8 9 4541 35 27 9 8 10 34-36 35 26 9 6 11 31-42 33 26 8 7 11 30-37 31 26 9 4 13 41-50 31 27 8 7 12 34-45 31 r 27 7 9 11 30-38 30 27 8 5 14 32-42 29 Karlsruher 27 7 8 12 37-48 29 Gladbach 27 6 9 12 42^9 27 Bielefeld 26 7 4 15 3343 25 Nokkrum leikjum, þar á meðal viðureign Bochum og Herthu, var frestað af óvenjulegri ástæðu. Stór farmur af kjamorkuúrgangi var flutt- ur þvert yfir Þýskaland um helgina og lögreglan var svo upptekin af þvi verkefni að ekki var nægur mannafli í gæslu á knattspyrnuleikjunum. Bland p i P oka Pétur Björn Jónsson, fyrrum Leift- ursmaður, fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sina þegar Hammarby vann Motala, 3-0, i æf- ingaleik i Sviþjóð á laugardag. Pét- ur Bjöm var sagður besti leikmaöur Hammarby en hann lagði upp fyrsta markið. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín notuðu fríið sem þeir fengu í þýsku 1. deildinni til að sigra landslið Litháen, 3-1, i Brandenburg. Porto tapaði fyrir Sporting Lisbon, 2-0, í portúgölsku 1. deildinni í knatt- spymu í gær. Þrátt fyrir tapið er Porto með 7 stiga forskot á Benfíca sem lagði Guimaraes á útivelli, 0-1. Glen Hoddle á í vandræöum með að manna lið sitt fyrir leikinn gegn Sviss á miðvikudag. Mikil meiðsli herja á enska liöið og i gær drógu 5 leikmenn til viðbótar sig út úr hópnum sökum meiðsla. Þetta voru David Beckham, Nicky Butt, Ray Parlour, Tony Adams og Graeme La Saux Markvöröur Gent var hetja sinna manna í leiknum gegn Anderlecht í belgísku 1. deildinni um helgina. Þeg- ar skammt var til leiksloka skokkaöi hann yflr í vítateig Anderlecht og jafnaði með skalla eftir hornspyrnu. Monaco er úr leik í frönsku bikar- keppninni eftir 1-0 ósigrn- gegn París SG. Eina mark leiksins skoraði Franc Dumars og var það sjálfsmark. -GH/VS ANM0RK AB-Herfolge..................2-1 Bröndby-FC Köbenhavn.........2-0 Fremad-Silkeborg ............0-1 Ikast-OB ....................1-4 Lyngby-AGF...................3-0 Vejle-AaB................... 1-1 Bröndby Köbenhavn Silkeborg AaB AB Vejle Lyngby AGF Heríolge OB Fremad Ikast 20 15 1 4 51-232 46 20 11 6 3 40-27 39 20 11 6 3 32-22 39 20 9 5 6 39-27 32 20 8 6 6 39-31 30 20 9 3 8 32-32 30 19 7 5 7 35-41 26 19 6 6 7 29-28 24 20 5 5 10 3044 20 19 3 6 10 24-35 15 20 4 3 13 32-47 15 20 4 2 14 31-55 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.