Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1998, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1998, Side 5
!DV FÖSTUDAGUR 27. MARS 1998 #11 helgina 19 ” •A' Anastasía leíkja- og litabókín fæst afhent hjá Landsbankanum, í DV- húsínu, Þverholti 11, og hjá eftirfarandí unýoðsmönnum DV á landsbyggðinni: Hugleikur sýnir í Möguleikhúsinu: Sálir ganga aftur Annaö kvöld frumsýnir áhugaleikfélagið Hug- leikur leikritið Sálir Jónanna ganga aftur í Mögu- leikhúsinu við Hlemm. Þama er á ferðinni endur- gerð á leikritinu Sálir Jónanna sem Hugleikur sýndi fyrir 12 árum. Verkið hefur verið lengt og umskrifað og bætt við það tónlist og söngvum. Aðspurð um leikritið segir Hulda Hákonardótt- ir, formaður leikfélagsins, að það sé í hinum sanna Hugleiksanda. „Við vitum þó ekki sjáif al- mennilega hver sá andi er og er tilkoma hans ekki meðvituð af okkar hálfu. Fólk hefur sagt okkur að hann sé til og svo virðist sem hann svífi einfaldlega yfir vötnum hjá okkur." Viðar Eggertsson leikstýrir þessu verki sem byggir á sögunni um Sálina hans Jóns míns sem allir þekkja. Hér eru þó sálimar íjórar og mak- arnir sem ætla að lauma þeim inn í himnaríki em jafnmargir. Og svaðilförin yfír heiðina er við- burðarík. En hvemig list Huldu á verkið? „Þetta verður ábyggilega frábært, eins og allt sem viö gerum,“ segir hún og hlær við. „Áhorfendur munu ábyggi- lega hafa gaman af verkinu. Við gerum hins veg- ar alltaf þær kröfur til þess sem við tökum okkur fyrir hendur að við skemmtum okkur sjálf sem best og það gemm við einmitt um þessar mund- ir.“ Hugleikur sýnir verkið Sálir Jónanna ganga aftur sem fjallar um tilraun fjögurra einstaklinga til að koma sálum maka sinna til himna. DV-mynd Pjetur Ljósmyndasafn Reykjavíkur: Látnir listamenn lifa Nýlega var opnuð sýning í Ljós- myndasafni Reykjavikur, Borgar- túni 1, á ljósmyndum Vladimirs Sichovs. Þetta em myndir sem teknar era á fyrri helmingi níunda áratugarins og eiga það sameigin- legt að myndefnið er íslenskir lista- menn sem em látnir. Þar má t.d. finna Halldór Laxness, Stefán ís- landi, Snorra Hjartarson, Jakobínu Sigurðardóttur og fleiri. Vladimir Sichov tók á sínum tíma ógrynnin öll af myndum af ís- lenskum listamönnum sem varð- veittar eru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýningin stendur til 30. maí og verður opin daglega milli 12 og 15.30. Ein mynda Sichovs sem finna má á sýningunni í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. L Landsbanki íslands AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 31 AKUREYRI Fjóla Traustadóttir, Strandgötu 25 BAKKAFJÖRSUR Freydís Magnúsdóttir, Hraunsb'g 1 BfLDUDALUR Vilborg Jónsdóttir, Dalbraut 42 BLðNDUÓS Geröur Hallgrimsdóttir, Melabraut 3 BOLUNGARVlK Guörún Ármannsdóttir, Miöstraeti 10 BORGARFJ.EYSTRI Sveinbjörg Óladóttir, Smáragrund BORGARNES Jenný, Skallagrimsgötu 2 BREIÐDALSVÍK Skúli, Sólheimum 1 BÚÐARDALUR Sigriður, Dalbraut 4 DALVfK Guörún, Bárugötu 4 DJÚPIVOGUR Sigriöur, Vörðu 13 DRANGSNES Einar / Sólveig, Holtagötu 4 EGILSSTAÐIR Siguriaug, Árskógum 13 ESKIFJÖRÐUR Björg Sigurðardóttir, Strandgötu 3b EYRARBAKKI HelgaSörensen, Kirkjuhúsi FÁSKRÚÐSFJÖRDUR Kjartan / Ester, Álfabrekku 6 FLA1EYRI Sigriöur Sigursteinsdóttir, Drafnargötu 17 GARÐUR Katrin Briksdóttir, Lyngbraut 11 GRENIVlK Jenný Jóakimsdóttir, Túngötu 21 GRINDAVlK Slguriaug, Leynisbrún 6 GRlMSEY Siguröur Bjamason, Hátúni GRUNDARFJÖRDUR Anna, Grundargötu 15 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir, Miövangi 106 HAFNIR Elínborg Friðgeirsdóttir, Djúpavogi 5 HAUGANES Hafdís, Aðalgötu 1 HELLA Steinunn/Ólafur, Ægissiöu 6 HELUSSANDUR Þröstur / Sigurbjörg, Hraunás 11 HOFSÓS Guöný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 HÓLMAt/lK Jensína Pálsdóttir, Lækjartúni 2 HRlSEY Heimir/ Gunnhildur, Noröurvegi 37 HÚSAVlK Þónrnn Kris^ánsdóttir, Brúnageröi 60 HVAMMSTANGI Jóhanna S. Sveinsdóttir, Garöavegi 26 HVERAGERÐI Herdis, Lyngheiöi 18 HVOLSVÖLLUR Amdís Kristleifsdóttir, Nýbýtavegi 40 HÓFN HORNAFIRÐI Helga Vignisdóttir, Hafnarbraut 28 ISAFJÓRÐUR Hafsteinn Briksson, Túngötu 20 KEFLAVlK Margrét, Hringbraut 136 h OGÁgústa, Hringbraut 71 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Bryndis Guögeirsdóttir, Skriðuvöllum KJALARNES Bjöm, Esjugrand 23 KÓPASKER Kristbjöig Sigurðardóttir, Boöageröi 3 LAUGAR Anna Björk Valgeirsdóttir, Laugabergi LAUGARVATN Hjördís Ásgeirsdóttir, Stekk MOSFELLSBÆR Guðfinna Brynjólfsdóttir, Hlíöarási 3 NESJAR Eria Oddsdóttir, Hæðargaröur 9 NESKAUPSTAÐUR Sigriður Vilhjálmsdóttir, Uröarteigi 25 NJARÐVl’K Fanney, Brekkustíg 31a ÓLAFSFJÖRÐUR Sveinn Magnússon, Ægisbyggð 20 ÓLAFSVlK Inga Jóhanna Kristinsd., Grundarbraut 44 PATREKSFJÖRÐUR Björg /Sigriður, Sigtúni 11 RAUFARHÖFN Eyrún, Lindarholti 2 REYÐARFJÓRÐUR Þórhaila /Guömundur, Áigötu 7 REYKHÓLAR Sólrún, Hellisbraut 36 REYKJAHLlÐ Friörik/Sigrún, Skútahrauni 15 RIF Þröstur/Sigurbjörg, Hraunás 11 SANDGERÐI Sigrún Sigurðardóttir, Suöurgötu 24 SAUÐÁRKRÓKUR Björg Jónsdóttir, Fellstún 4 SELFOSS Báröur, Tryggvagötu 11 SEYÐISFJÖRÐUR Margrét V. Knútsdóttir, Múlavegi 7 SIGLUFJÖRÐUR Eyrún Pétursdóttir, Eyrargötu 7 SKAGASTRÖND Iris Valgeirsdóttir, Fellsbraut 4 STOKKSEYRI Kristrún Kalmannsd, Garöi, Strandg. 11 STYKKISHÓLMUR Eria, Silfurgötu 25 STÓÐVARFJÓRÐUR Dagný, Bnholt SÚÐAVlK Ingibjörg, Bústaðavegi 18 SUÐUREYRI Kristófer Sigurðsson, Aðalgötu 20 SVALBARDSEYRI Þröstur / Svala, Laugartúni 12 TÁLKNAFJÖRÐUR Bima, Móatúni 3 VESTM. EYJAR Svanbjörg Gisladóttir, Búhamar 9 VlK Ásta Bnarsdóttir, Sunnubraut 13 VOGAR Leifur Georgsson, Leirdal 4 VOPNAFJÖRÐUR Svanborg, Kolbeinsgötu 44 ÞINGEYRI Gunnhildur Biasd., Aöalstræti 43 ÞORLÁKSHÖFN Halldóra, Egiisbraut 22 ÞÓRSHÖFN Matthiklur Jóhannsd., Austurvegi 14 Samkórinn Björk ætlar að syngja t Breiðholtinu og t Borgarnesi um helgina. DV-mynd MÓ Björkin á ferðalagi DV, Blönduósi:______________________ Samkórinn Björk í Austur-Húna- vatnssýslu fer í söngferð til Reykja- víkur og í Borgarfjörð um helgina. í samstarfi við Rangæingakórinn í Reykjavik heldur kórinn tónleika í Breiðholtskirkju laugardaginn 28. mars kl. 15. Söngskráin er fjölbreytt og auk kórsöngs verður einsöngin- og tvísöngur á dagskránni. Thomas Higgerson stjómar Samkómum Björk en Elín Ósk Óskarsdóttir stjómar Rangæingakómum. Á sunnudag heldur kórinn síðan tón- leika í Borgameskirkju kl. 17. Þar munu syngja einsöng og tvisöng með kómum þau Sigfús Pétursson frá Álftagerði og Halldóra Ásdís Gestsdóttir og Steingrimur Ingvars- son Litlu-Giljá. MÓ ( t I < < (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.