Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1998, Qupperneq 8
22
FÖSTUDAGUR 27. MARS 1998 TIV
laga, heitir „FromThe Choirgirl Hot-
el og vartekin upp Í300 ára gam-
alli híöðu í Cornwall, Englandi. Tori
ætlar að Fylgja plötunni eftir með
tónleikaferðalagi um Bandaríkin
og í fvrsta skipti verður hún með
heilánljómsveit með ser. Tori datt
ílukkupottinn á meðan á gerð plöt-
unnar stóð því í febrúar giftist hún
upptökumanninum, Mark Hawley.
Ætlaði að skjóta Paul
McCartney
Eegar verið var að rétta í þjófnað-
armáli stórkrimmans Jimmys “The
Ayatollah“ Phillips í London nýlega
komst upp um lævíst plott. Sam-
verkamaður Jimmys átti að biðja
bítilinn Paul McCartney um eigin-
handaráritun og nota tækifærip til
að særa hann með byssuskoti. I því
húgðist Jimmy stökkva fram og
hrehja óþokkann á braut. Jimmy
áætlaði að Paul yrði svo þakkláturn
að hann myndi verðlauna sig með
alla vega milljón pundum. Sjö
þjófnaðir sönnuðust á hinn fimm-
tuga Jimmy og fær hann að dúsa í
steininum i tuttugu ár. Prír aðstoð-
.arkrimmar voru einnig dæmdir.
Shirley stressuð
Söngkona Garbage, Shirley Man-
son, er stressuð yrir því hvaða við-„
tökur nýja platan kemurtil með að
fá. Fyrsta platan kom út 1995 og
hefur selst í4 milljónum eintaka oq
eðlilegt að Shirley vilji ao
www.to
Björk og Lars
Von Trier
Næsta smáskífa Bjarkar ar.
Homogenic verður lagið „Alarm
Call“ en útgáfudagurinn, hefur
ekki verið ákveðinn enn. A árinu
er svo von á tveim „Best of“- plöt.
um, annars vegar með Björk og
hins vegar með Sykurmolunum.
Bókaðir hafa verið tólf tónleikar
'með Björk í Evrópu og Japan í
sumar en líklegt að eitthvað bæt-''
ist við. Annars er Björk þessa dag-
ana að taka upp frumsamin lög
fyrir næstu kvikmynd Danans Lars.
Von Trier og er útlit fyrir að að hún
fari einnig með hlutverk í mynd-
inni. Myndin verður ekki frumsýnfl
fyrr en á næsta ári oq heyrst her-
.ur að John Travolta fari með að^
alhlutverkið.
dvi er eðlilegt að ohirley vilji að
jessi gangi einsvel. „Við erum ekki
eirju sinni viss sjálf hvernig við fíl-
<Tm plötuna,“ segir Shirley. „Núna
vil ég t.d. aldrei heyra hana aftur.
ráð getur vel verið að platan floppi
algjörlega en ég vona samt að fólk
fatti hana.“ Nýja platan heitir
„Version 2.0“ oq kemur út 11. maí
en fyrsta smáskífan er „Push lt“ og
kemur út í lok apríl. Platan er að
sögn í svipuðum gír og fyrsta plat-
án að viðbættum áhrifum frá The
Prétenders, Patti Smith og Brian-
Wílson.
South Park á plötu
American Recordings, fyrirtæki
hljóðstjórnandans Rick Rubin,
hefur lengi verið eitt öfluqasta
sjálfstæða plötufyrirtækið í
Bandaríkjunum. Nu hefur Rick"
gert langtíma samstarfssamning
við Columbia, en heldur öllum list-
rænum ákvarðanatökum eftir
sem áður. Næsta verkefni er að
qera plötu með tónlist úr South
Park-teiknimyndaþáttunum seTn.
eru gríðarvinsælir í Bandaríkjun-
um um þessar mundir. Pættirnir
-byqgjast upp á absúrd húmor og
kvikindislegum aðstæðum sem
fjórir smástrákar lenda í. Tónliatv1
in er ekki af verri endanum, Pri-
mus sér t.d. um upphafssteT^
fönkarinn Isaac Hayes ervikuleg-
ur gestur í hlutverki mötu-
neytiskokks og Robert Smith úr
Cure bjargaði neiminum frá risa-
.vaxinni Barböru Streisand í einum
þættinum. Pættirnir eru líklega
taldir of dónalegir fyrir íslenskt
sjónvarp en samt er vonandi að
önnur hvor stöðin taki upp þessa
geggjuðu þætti.
New Order á stjá^
Pað hefur lengi verið ágreiningur
innan ensku hljómsveitarinnar
New Order og hefur hún ekki spil-
að saman síðan á Reading-hátíð-
inni 1992. Nú virðist eitthvað vera
að birta til því hljómsveitin hefur
samþykkt að koma fram á Pho,-
ænix-hátíðinni í sumar. Kassi með.,
lögum New Order á að koma út í
maí oq er m.a.s. líklegt að nýtt efni
með hljómsveitinni fljóti þar með.
\ Uloglegur beck
Lögfræðingar Becks eru þessa
dagana að rannsaka vafasaman
disk, „Deconstructing Beck“, þar
sem ýmsir hljóðlistamenn hakka
lög Becks í sundur og raða saman
upp á nýtt. Diskurinn hefur aðeins
verið fáanlegur í qegnum Netið og
er í alla staði kololöglegur. Annárs-
er„það helst að frétta af Beck að
hann er að vinna að nýrri EP-plötu,
sem ætti að koma út einhvern tím-
ann í sumar.
Taktu þátt I vali list-
ans í síma 550 0044
íslenski listinn er samvinnuvrTkífnl Bylgjunnar og 0V. Hringt er í 300 i
Ul 400 m«wn 4 aWrinum 14 Ul 35 ira. af öHu úndinu. Einnig gcturl
fólk hringt í síma 550 0044 og tekið þitt ívali hstans. íslenski listlnnj
erframfluttur 4 hmmtudagskvöldum 4 Bylgjunni kl 20.00 og erbirtar
^4 hverjum föstudegi f DV. Listinn er jaWramt enduifluttur 4 Ðylgjunni
4 hverjum Uugardegi kL 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi
MTV sjónvarpsstöðvarinMr. íslenski kstinn tekur þitt f vali „Woríd
Chart’ sem Fremleiddur er af Radio Eapress f Los Angelev Elrmig hefur
hann ihrif 4 EvrópulisUnn sem birtur er f tónlistarblaðinu Music &
Media sem er reklð af bandarfska tónlisUrblaðinu Bilfcoard.
Tori Amos giFt og
með nýja plötu
Tbri Amos gefur út sína fjórð
breiðskífu 5. maí. Platan er tól
Yhrumsjdn með skoðanaköonun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvae
könnunar Markaðsdeild OV - TöWmnsU: Oódó - Handrit.
helmildjTöflun og yhrumsjón með framletðslu: ívar Guðmundsso
T»knistjómog fTamleiðsla: Porsteinn Asgeirsson og Pr4inn
Steinsson • Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann
w Jóhannsson • Kynnir f útvarpi: ívar Guðmundsson
rSætí * * * Vikur Lag Fiytjand™
1 1 3 4 NOBODY’S WIFE ANOUK
2 2 1 11 MY HEARTWILL GO ON CELINE DION (TITANIC)
i 3 6 - 5 ITS LIKE THAT (DROP THE BREAK) RUNDMC&JASON J
1 4 4 14 4 MULDER & SCULLY CATATONIA
5 3 2 4 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA
1 6 1 EVERYTHING’S GONNA BE AIR Ní« SWEETBOX
I 7 21 24 3 WISH LIST PEARLJAM 1
8 14 13 6 SONNET THEVÉRVÉ 1
9 23 - 2 LABOUR OF LOVE HAUKUR GUÐMUNDS. (TRAINSPOTTING) 1
I 10 7 10 5 MEIRI GAURAGANGUR HELGI BJÖRNS. & SELMA BJÖRNS.
I 11 11 20 5 FROZEN MADONNA
12 10 32 4 THECITYISMINE JAY Z & BLACKSTREET
1 13 13 8 4 VIDEO KILLTHE RADIO STAR PRESIDENTS OF USA
■ 14 33 28 3 ALANE WES 1
1 13 15 - 2 BE STRON NOW JAMES IHA
r 16 1 LETME ENTERTAIN YOU ROBBIE WILLIAMS
17 17 - 2 T00 REAL LEVELLERS
18 5 6 4 VELVET PANTS PROPELLERHEADS I
19 26 37 5 MY FATHER’S EYES ERIC CLAPTON
20 8 5 6 THE FORCE QUARASHI
21 40 - 2 UNDERTHE BRIDGE H'ástakk vikunnar ALLSAINTS
l 22 20 15 4 STOP SPICE GIRLS 1
1 23 24 26 4 MAGIC MARY POPPINS
1 24 34 - 2 ITS THAT SUBTA SUBTERRANEAN
1 25 19 21 3 SWEET JANE BJÖRN JR. FRIÐBJÖRNSSON (TRAINSPOTTING)
l_26 38 - 2 IFYOU WANTME HINDA HICKS
f 27 9 9 8 UNFORGIVEN 2 METALLICA
28 29 34 3 YOUR LOVE GETS SWEETER FINLEY QUAYE
29 1 INSANE TEXAS
30 16 16 7 BÖRN GUÐS BUBBI MORTHENS
1 31 32 - 2 TOURNIGUET HEADSWIM i
1 32 18 7 6 SCARY BJÖRK
1 33 1 LOSING HAND LHOOQ
f 34 12 12 3 BBOY STANCE FREESTYLER
35 30 35 6 ASHTRAY DIN PEDALS
1 36 1 DO FOR LOVE 2 PAC I
37 22 4 6 SAY WHATYOU WANT TEXAS FEATWUTANG
1 38 1 FELLING GOOD HUFF& HERB
39 25 11 9 BRIMFUL OF ASHA (REMIX) CORNERSHOP
I 40 1 HARD TIMES COME EASY RICHIE SAMBORA J
| B. 't . -
H -