Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1998, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1998, Side 7
* '* - um helgina VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 j 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. ! Arnigos Tryggvagötu 8, s. 511 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30 I v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. í Argentína Barónsstíg lla, s. 551 : 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. | Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og Id. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu ; 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. J 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 | v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md,- fid. og 18-23 fód.-sd. s Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552 % 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og | ld. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. ; Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 i 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. í Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. J 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 ; og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 I 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 s 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 l 1440. Opið 8-23.30 alla daga. J Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. i. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 J v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- I velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu I 5-23, í Blómasal 18.30-22. : Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 S 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., | 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. : Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, ■ Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. ! 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., ; Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 | og 18-22 a.d.. i Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. j 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 s ld. og sd. ii Indókina Laugavegi 19, s. 552 2399. S Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá í 11.30-23.30. Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. s| Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur | Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið | 17.39-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofió Nýbýlavegi 20, s. 554 S 5022. Opið 17-21.45 vd„ 17-22.45 j fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, s. 551 is 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ l 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 j 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, | sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. og ld. Kringiukráin Kringlunni 4, s. 568 | 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og ld. j Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 i 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. : Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. : Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 [ 6766. Opið a.d. nema md. I 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 I 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., ; 12-14 og 18-03 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til i 1.00 og um helgar til 3.00. { Perlan öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d., 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. j 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 j fd.-sd. S Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. I Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. j Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. ; Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ I 11.30-23.30 fd. og ld. j Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. j Opið 11-23 alla daga. J Við Tjörnina Templarasundi 3, s. I 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 | md.-fd„ 18-23 ld. og sd. | Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. j Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 j 7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 a.d. S Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 { og 18-23.30 ld. og sd. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 JjV 1l>' V FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 Hulda Hákon með eitt verka sinna, en knattspyrnu- menn eru henni ofarlega í huga um þessar mundir. DV-mynd Hilmar Þór Huldu Hákon Tíunda Sjónþing Gerðubergs verður haldið á morgun en ár er liðið síðan síðasta Sjónþingið var haldið. Það er listakonan Hulda Hákon sem verður miðdepill Sjónþings að þessu sinni. Að sögn Hannesar Sigurðssonar, um- sjónarmanns Sjónþings, er stefnan að halda þrjú Sjónþing á árinu. „Sjónþing- in verða að mestu leyti með sama sniði og þau voru. Örfáar breytingar hafa verið gerðar, t.d. erum við nú komin í samstaif með Galleríi Sævars Karls.“ Sýning á nýjum myndum eftir Huldu verður opnuð að málþinginu loknu í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti. í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi hefst jafnframt sýning á völdum verk- um frá ýmsum tímabilum á rúmlega tveggja áratuga myndlistarferli henn- ar. Sjónþingið hefst klukkan 11 í fyrra- málið í Gerðubergi með því að Hulda Hákon rekur feril sinn í máli og mynd- um og situr fyrir svörum. Spyrlar að þessu sinni eru Halldór Björn Runólfs- son listfræðingur og Egill Helgason fréttamaður. Hulda Hákon stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1977-81 og framhaldsnám við School of Visual Arts í New York þar sem hún hélt sína fyrstu einkasýningu. Hulda hefur haldið fjölda sýninga heima og erlendis og nýlega gekk hún frá útiverki fyrir bæinn Mosjöen í Hálogalandi. Vídalínskirkja: Brahms og Beethoven Fjórðu kammertónleikarnir í tón- leikaröðinni Kammertónleikar í Garðabæ verða haldnir á morgun kl. 17 í Kirkjuhvoli við Vidalins- kirkju. Þar munu þeir Guðni Franz- son klarínettleikari, Gunnar Kvar- an sellóleikari og Gerrit Schuil pí- anóleikari flytja verk eftir Johannes Brahms og Ludwig van Beethoven. Þess er vart þörf að kynna flytj- endurna fyrir íslenskum tón- leikaunnendum, svo mjög hafa þeir sett svip á íslenskt tónleikalíf hver með sínu móti. Allir hafa þeir kom- ið fram sem einleikarar á íslandi og víða um lönd og hlotið góða dóma Guðni Franzson klarínettleikari er einn þremenninganna sem ætla að leika kammertónlist í Kirkjuhvoli á morgun. og allir hafa þeir lagt mikla rækt við samleik og flutning kammertón- listar. Nemendaóperan: Óperu- og söng- leikjakvöld Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík heldur í kvöld kl. 20.30 óp- eru- og söngleikjakvöld sem verður haldið í Tónleikasal Söngskólans Smára, Veghúsastig 7. Þar koma fram nemendur skólans og flytja atriði úr tveimur óperum og einum söngleik. Óperumar eru Suor Angelica eftir Puccini og II Trovatore eftir Verdi. I þeirri fyrrnefndu fara þær Elma Atla- dóttir og Svana Berglind Karlsdóttir með stærstu hlutverkin. Úr síðar- nefndu óperunni verða flutt tvö atriði þar sem Þórunn Stefánsdóttir syngur hlutverk Azusenu og Stefán Helgi Stefánsson og Örvar Már Kristinsson skipta með sér hlutverki Manrico. Eftir hlé verður síðan slegið á létt- ari strengi og sungin öll þekktustu lög söngleiksins Annie get your gun eftir Irving Berlin sem er einn vinsælasti söngleikur allra tima. Magnús Ingi- marsson hefur útsett atriði söngleiks- ins þannig að kór kemur töluvert meira við sögu en í frumgerð verks- ins. Dagskráin verður svo flutt aftur á morgun kl. 14.30. Vert er að benda áhugasömum á að útvega sér miða í tíma því fleiri sýningar eru ekki fyrir- hugaðar. Friður flokkur nemenda við Söngskólann í Reykjavík ætlar aö flytja óperu- og söngleikjadagskrá í kvöld og á morgun. Ein mynda Þorgerðar Sigurðardóttur sem sýndar eru í Gryfjunni í Listasafni ASÍ. íTSít.D Listasafn ASÍ: Rauða hornið Á morgun opnar Þorgerður Sigurð- ardóttir sýningu á helgimyndum í Gryflunni í Listasafni ASÍ við Freyju- götu 41. Sýninguna nefnir hún „Rauða homið“ af þeirri venju á heimilum fólks innan rétttrúnaðarkirknanna að koma íkonum fyrir í „rauða" eða „fagra" horninu sem er austurhom vistarvenmnar. í kristnu táknmáli er austrið átt upprisunnar og þangað snúa kórar í flestum kirkjum. Myndir Þorgerðar, sem sýndar em í Listasafhi ASÍ, eru allar unnar með hinni fomu tækni íkonalistarinnar, eggtempera og blaðgull eru lögð á krít- argrunnaðan harðvið. Þorgerður hefur opnað heimasíðu á Netinu í tilefni þessarar sýningar og hinnar næstu sem verður i Lauderdale House í London i mai og júní. Vefslóð- in er http://www.centrum.is/thorgerd. Bryndís Ólafsdóttir, sterkasta kona íslands 1997, ætlar að verja titil sinn um helgina og jafnvel verða sér úti um nafnbótina sterkasta kona Skandinavíu í leiðinni. Sterkasta kona Skandinavíu: Hrikalegasta keppnin frá upphafi í dag og á morgun fer fram í Reykja- vík og Reykjanesbæ keppni um það hver sé sterkasta kona Skandinavíu. Jafnframt keppa íslensku keppend- umir um hver þeima sé sterkasta kona islands. Andrés Guðmundsson er einn skipuleggjenda keppninnar og hann er ekki í vafa um að keppnin verði skemmtileg. „Ég er viss um að þetta verður hrikalegasta aflraunakeppni kvenna frá upphafi. Við erum með þrjá mjög sterka erlenda keppendur sem koma til með að veita íslensku stúlkunum geysilega keppni. Þar á meðal er heimsmeistari í lyftingum frá Svíþjóð og norsk stúlka sem hefur náð langt á heimsmeistaramóti í vaxt- arrækt," sagði Andrés í samtali við DV. Keppendur eru sex talsins, þrjár ís- lenskar stúlkur og þrjár erlendcir, frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Keppnin hefst I dag kl. 15 í Kringlunni þar sem keppt verður í sekkjadrætti. Leikur- inn berst svo til Reykjanesbæjar, þar sem drumbum verður lyft í Samkaup- um kl. 17. Á morgun hefst svo keppn- in kl. 15 í íþróttahúsinu í Keflavík þar sem keppt verður í fimm greinum. Listasafnið á Akureyri: Konungur tangósins og fleiri Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Einar Kristján Einarsson gítarleikari halda tónleika í Listasafninu á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Tónlistarfélag Akur- eyrar stendur fyrir tónleikunum en þau Áshildur og Einar eru á tónleikaferða- lagi um landið þessa dagana. Á efnisskránni eru verk eftir Astor Piazzola, sem oft hefur verið nefndur kon- ungur argentínska tangósins, Lárus Grímsson, Francis Poulenc, Mauro Guili- ani, Jaques Ibert og Heitor Villa-Lobos. Áshildur Haraldsdóttir hefur Bachelor-gráðu frá New England Conservatory of Music í Bandaríkjunum með hæstu einkunn í hljóðfæraleik og meistaragráðu frá Julliard-skólanum í New York. Einar Kristján Einarsson er Akureyringur og hefur lokið einleikara- og kennaraprófi frá Guildhall School of Music í Man- chester. Hann hefur starfað með Caput-hópnum og leikið einleik með Kammer- sveit Akureyrar, Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit íslands. Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari spilar á tónleikum í Listasafninu á Akur- eyri f kvöld ásamt Einari Kristjáni Einarssyni. Fella- og Hólakirkja: Afmælishátíð Á pálmasunnudag, 5. apríl, er 10 ára vígsluafmæli Fella- og Hólakirkju. Af því tilefhi verður sérstök hátíð- ardagskrá í kirkjunni. Hátíðin hefst með bamaguösþjónustu kl. 11 þar sem bamakór kirkjunnar syngur auk annars tónlistarflutn- ings. Klukkan 13 verða svo tónleikar í kirkjunni þar sem ýmsir listamenn munu koma fram. Þar á meðal verður Tríó Reykjavíkur, Alina Dubik einsöngvari, Guðrún Birg- isdóttir flautuleikari, Martial Nardeau flautuleikari og Zbigni- ew Dubik fiðluleikari. Að auki mun Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngja undir stjórn organistans Lenku Mátéová. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Haydn, Handel, Bach og Dvorák. Hátíðarguðsþjónusta verður svo haldin í kirkjunni kl. 14 þar sem biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, predikar. Meðal þeirra sem spila á tónleikum í Fella- og Hólakirkju er Tríó Reykjavíkur. Hilmar Þór m ~ 1 'ít*1 * helgina *> SÝNINGAR ; Gallerí Fold, Rauðarárstfg. Ólöf | Kjaran með sýningu á olíu- og vatns- i litamyndum í baksal. Opið daglega frá | kl. 10-18, ld. 10-17 og sd. 14-17 til 5. apríl. g Gallerí hár og list, Strandgötu 39, i Hafnarfirði. Sýning Elíasar Hjörleifs- | sonar. ; Gallerí Homið, Hafnarstræti 15. j Ljósmyndasýning Kjartans Einarsson- | ar. Sýningin verður opin alla daga kl. 11-23.20 nema sérinngangur aðeins | kl. 14-18 til 15. apríl. !J Gallerí Ingólfsstræti 8. Sýning Ólafar Nordal stendur til 10. maf. Opið fim.-sun. 14-18. j Gallerí Listákot, Laugavegi 70. Iré- í ne Jensen grafiklistakona opnar sýn- I ingu ld. 4. apríl kl. 14-17. Sýningin stendur til 25. apríl og er opin alla . virka daga kl. 12-18 og ld. 10-16. ; Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu ::: 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygs- | sonar er opin virka daga frá kl. 16-24 J og 14-24 um helgar. i GaUerí Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6. j Jónas Bragi Jónasson með glerlistar- í sýningu. | Gallerí Sævars Karls. Sýning á nýj- um verkum eftir Huldu Hákon opnuð j ld. 4.4. Opin á verslunartíma til 12. * maí. j Gerðuberg. Sjónþing Huldu Hákon verður ld. 4.4. frá kl. 11 érdegis. Valin verk hennar frá ýmsum tímum verða | sýnd til 17. maí. Hallgrímskirkja. Eftir messu á S pálmasunnudag verður opnuð í and- si dyri sýning á teikningum Valgerðar j Bergsdóttur. Hafharborg, Hafharfirði. Yfirlits- sýning Sigurðar Þóris listmálara til 6. I apríl. Opið alla daga nema þd. frá kl. < 12-18. Kaffi 17, Laugavegi. Sýning á olíu- málverkum eftir Línu Rut Karlsdóttur ; er opin á verslunartíma til 15. apríl. Kjarvalsstaðir við Flókagötu. í j vestursai Rúrí: Paradís? - Hvenær? í miðrými Ólafúr Eliasson: Hinn sam- | síða garður og aðrar sögur. í austursal: I Verk úr Kjarvalssafni valin af Thor | Vilhjálmssyni. Sýningarnar í vestursal J og miðrými verða opnar til 13. apríl en <t í austursal fram í maí. Opið kl. 10-18 : alla daga. Listasafn ASÍ við Frcyjugötu. Ás- j mundarsalur: Þorbjörg Þorvaldsdóttir, ' ljósmyndir. Gryfia: Þorgerður Sigurð- ardóttir, „Rauða homið“ helgimyndir (íkonar). Arinstofa: Skáldatími. Por- *( trettmyndur af skáldum eftir Gunn- :; laug Blöndal, Jón Engilberts, Kristján J Davíðsson og Nínu Tiyggvadóttur. i Sýningarnar standa til 19. apríl. Opið {) alla páskana 14-18. Listasafn Akureyrar. Sýning á I vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar til 19. apríl. Listasafn íslands. Sýningin Erlend | verk í eigu safnsins stendur til 10. j maí; málverk, höggmyndir og graflk \ eftir fjölda listamanna, marga heims- i þekkta. Opið alla daga nema mán. kl. | 11-17. Ókeypis á miðv. Listasafn Sigutjóns Ólafssonar, Laugarnesi. „Svífandi form“, verk efl- | ir Siguijón Ólafsson. Safnið er opið ld. f: og sud. kl. 14-17, aðra daga eftir sam- ; komulagi. Sýningin stendur til 5. apr- fl. Listhús 39, Hafnarfirði. Gunnar í. | Guðjónsson sýnir verk sín. Opið virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd. 14-18. Ljósmyndakompan, Kaupvangs- : stræti 24, Akureyri. Sýning á verk- | um Þorvaldar Þorsteinssonar. Ljósmyndasafn Reykjavfkur, Borg- artúni 1. Sýning á svarthvítum ljós- ! myndum af látnum íslenskum lista- | mönnum eftir Vladimir Sichov. Opið í virka daga kl. 12-15.30 til 30. maf. : Menningarmiðstöðin Gerðubergi. Sýning á verkum Guðfmnu K. Guð- 1 mundsdóttur til 10. mai. Mokka við Skólavörðustíg. 3. apríl | opnar sýning á verkum Egils Snæ- bjömssonar. Sýningin stendur til 28. I apríl. J Norræna húsið. Sýning á grafískum | verkum 7 listamanna. i; Nýlistasafnið við Vatnsstfg. Anna j Eyjólfsdóttir sýnir ,Nýjo fölin keis- arans" til 13. apríl. Opið kl. 14-18 |j nema fóstud. langa og páskad. ;: Ráðhús Reykjavfkur. Anna Þóra i Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir sýna handgerðar mottur í Tjamarsal. j Gallerí Ramma og mynda, Kirkju- ,• braut 17, Akranesi. Guðjón Ólafsson sýnir teikningar af húsum á Akranesi. í Kaffi Krókur, Aðalgötu 16, Sauðór- % króki. Helga Sigurðardóttir sýnir verk [ sín á Kaffi Krók og í Listasmiðju I Apple-umboðsins. j Café Menning, Dalvfk. Sýning ó verkum Þorfinns Sigurgeirssonar. J Lónið á Þórshöfn. Freyja önundar- dóttir sýnir verk sín í anddyri. • Kaffi Lefolii. Eggert Kristinsson sýn- ir málverk á Kaffi Lefolii ó Eyrar- bakka. j Eden Hveragerði. Sýning Lóu Guð- jónsdóttur í Eden til 6. aprfl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.