Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1998, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 1
www.to
Móa í góðum hópi
Tommy Bov hefur verið eitt helsta
hipphopp-ryrirtækið í Bandaríkj-
unum til margra ára. Nú boða For-
svarsmenn fvrirtækisins breytta )
stefnu og ætla að færa sig smámf
saman yfir í rokkið. Okkur ást-
kæra Moeiður Júníusdóttir - Móa
- qerði nýlega samning við fyrir-
tæltið og er eitt af nýju trompun-
um. Tónlist henni er lýst þannig af
fyrirtækinu að hún sé einhvers
staðar á milli Billie Holiday og
Sade. Annað nýtt hjá Tommy Boy
eru JoyDrop, rokkband frá
Toronto; Boy Genius, pönkgrúpp^
frá Tennessee, og Purity, sem er
kvennarafsveit frá London. Pá er
Everlast úr House of Pain að taka
upp sólóplötu á vegum fyrirtækis-
ins.
Fleiri dauðar súper-
stjörnur aF stað?
Vinsældir „Elvis - The Concert"
tónleikaraðarinnar, sem við sögð-
um Frá hér nýlepa, hafa verið með <
afbrigðum og For hagnaðurinnyfir
1 milljón dala á fyrstu tíu tónleik-
unum. Fyrirbærið byggist á nýj-
ustu tölvu- og kvikmyndatækni og
gamlar myndupptökur
eru
kóngnum sýndar á risatjaldi og
felldar inn ítónlistsem erfluttlif-
andi af upprunalegri tónleikasveit
kóngsins. Framleiðandinn segir
fólk tengt Janis Joplin og Jimi
Hendrix hafa haft samband við <
og einnig er hann að spá í að encP
urvekja Jeriy Garcia oq láta hann
yngja með Grateful Dead á ný,
eða jafnvel Karen Carpenter, sem
gæti Farið í tónleikaferð^ með/
Dróður sfnum. Pá hafa aðilarTI
Vegas tekið þessum endurvá
ingarmöguleika Fagnandi og Sjá
fyrir sér sýndarverutónleika með
Dean Martin, því „Dino tilheyrir
Las Vegas að eilífu“.
Eric Clapton opnar
meðFerðarheimili
Maðurinn sem^enqur undir nafn
inu „Slowhand ætíar nú að rétta
út hjálparhönd í baráttunni við
fíkniefnin. Sjálfur hefur hann ára-
tuga reynslu f dóp- og alkóhól-
vanda, en er skraufþurr nú um
stundir. Meðferðarheimili
laptons verður á eyjunni Antigua
i Karíbahafinu, en þar á hann
heimili fyrir. Blúsrokkarinn ætlar
að eyða um 5 milljón dölum í upp-
bygginquna og sagðist f nýlegu
vjðtali Títa á verkefnið sem „eins
konar Hróa hattar dæmi“. Heimil-
ið á að heita „Crossroads" eftir
gömlu Cream-lagi og verða fíklar
' svæðinu meðhöndlaðir óke,
is. Lengra aðkomnum ffkluí
býðst mánaðar meðferð á 900Í
byö
dal
Drúídar kæra Fyrr-
verandi prins
Trúfélag íLondon, sem byqgir hug-
- myndir sínar á fornri trú keltneskra
drúída hefur höfðað mál á hendur
listamanninum sem gekk undii
nafninu Prince. Hinir trúuðu segja
að táknið sem Prince notar sem
ímynd sfna sé Fornt og heilagt tákn
úr trú þeirra og segja Prince yan-
virða það í auglýsingaskyni. Peir
fullyrða að hætti Prince ekki að
rtota táknið muni hræðileg bölvun
leggjast á popparann með ófyrir-
! sjaanlegum arleiðingum. Forsvars-
menn Prince koma af Fjöllum, en
drúfdarnir eru vissir f sinni sök:
„Hver heldur þessi Prince að hann
sé?“ spyr Snozen April, ein
trúsystirin, „Rrst hann qetur enda-
laust verið að gefa eitthvað út þá
ætti hann að vera nógu skapandi til
jaS'finna sér nafn f stað þess að
Flekka okkar heilaga tákn. ‘
r Sæti * * * Vikur Lag FlytjandT’l
i 3 6 6 ITS LIKETHAT RUN DMC&JASON
2 4 4 5 MULDER & SCULLY CATATONIA
i 3 1 1 5 NOBODY’S WIFE ANOUK Í
1 4 8 14 7 SONNET THE VERVE
I 5 5 3 5 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA
1 6 6 - 2 EVERYTHING’S GONNA BE ALRIGHT SWEETBOX j
i 7 7 21 4 WISH LIST pear"ljam j
8 2 2 12 MYHEARTWILL GO ON CELINE dT0N (TÍTANIcj J
9 1 DEJAWU Nýtt á lista LORDTARIQ&PETERGUNZ ]
| 10 10 7 6 MEIRI GAURAGANGUR HELGI BJÖRNS. & SELMA BJÖRNS.
11 24 34 3 ITS THAT SUBTA Hástökk vikunnar SUBTERRANEAN I
12 19 26 6 MY FATHER’S EYES ERIC CLAPTON ]
i 13 13 13 5 VIDEO KILLTHE RADIOSTAR PRESIDENTS OF USA
I 14 14 33 4 ALANE WES 1
1 13 20 8 7 THEFORCE QUARASHI
r íó 23 24 5 MAGIC MARY POPPINS
17 11 11 6 FROZEN MADONNA
18 9 23 3 LABOUR OF LOVE HAUKUR GUðMUNDS. (TRAINSPOTTING) |
19 21 40 2 UNDERTHE BRIDGE ALLSAINTS 1
20 26 38 3 IFYOUWANTME HINDA HICKS
21 31 32 3 TOURNIQUET HEADSWIM
[ 22 12 10 5 THE CITY IS MINE JAY Z & BLACKSTREET 1
1 23 1 GRÆNAR VARIR BUTTERCUP
1 24 15 15 3 BE STRONG NOW JAMES IHA
1 23 28 29 4 YOUR LOVE GETS SWEETER FINLEY QUAYE 1
1 26 16 - 2 LET ME ENTERTAIN YOU ROBBIE WILLIAMS
I 27 29 - 2 INSANE TEXAS
28 17 17 3 T00 REAL LEVELLERS
29 33 - 2 LOSING HAND LHOOQ
30 22 20 5 STOP SPICE GIRLS
31 !ín 1 TREAT INFAMY REST ASSURED J
1 32 40 - 2 HARD TIMES COME EASY RICHIE SAMBORA
1 33 36 - 2 DO FOR LOVE 2 PAC
f 34 18 5 5 VELVET PANTS PROPPELLERHEADS
33 1 RUDE BOY ROCK LINROCK
| 36 38 - 2 FEELING GOOD HUFF& HERB 1
37 25 19 4 SWEET JANE BJÖRN JR. FRIðBJÖRNSSON (TRAINSPOTTING)
1 38 27 9 9 UNFORGIVEN 2 METALLICA
39 1 DOYOU REALLYWANTME ROBYN
I 40 1 ANGEL STREET _ m-peopleJ
Earth, Wind og Fire
rappaðir upp
Rappgrúppan Sunz of Man, sem er
r\ nátengd Wu-Tang qenginu, stólará
-gamalt Earth, Wind & Fire-lag,
k ,-,-Shining Star“, sem fyrsta sy'nis-
hqrn af væntanleqri breiðskffu. I
stað þess að fara nefðbundna leið
og endurhljóðblanda lagið, buðu
þeir meðlimum gömlu fönksveitar-
innar f hljóðver, auk Wyclef Jean
I úr Fugees og OT Dirty Bastard úr
Wu Tang. Pó mörg ár og mikil þró-
■ unítónlistinni aðskilji Sunz of Man
I og’ Earth, Wind & Fire, se^ir Hell
“ Razah, höfuðpaur SoM, þo meira
sarheina sveitirnar, t.d. sami bak-
grunnur oq mikill áhugi á egypskri
dulspeki. "Hann segir samstarfið
hafa tekist ótrúlega vel og lfkir þvf
við fjölbreytta og gómsæta græn-
-^etissúpu.
Allir í boltanum
Eins og flestir vita verður HM f fót-
bolta haldin f Frakklandi f sumar.
Englendingar búast við miklu ah
sínum mönnum og nú eru popparl
arnir hver um annan þveran að
semja Fótboltastuðlög til styrktar
„*strákunum“. Nú hefur enska
knattspyrnusambandið samþykkt -
lag sem lan McCulloch (úr Ecno &
the Bunnymen) og Johnny Marr
(áður f The Smiths) sömdu saman,
„(How Does llt Feel to Be) On Top
of the World“, og verður það opin-
bert hvatningarlag liðsins. Margir
fleiri eru þó að semja fótboltalög
og verða gefnar út nokkrar Fót-
bgkasafnpTötur f sumar. Til dæmis
ér Chumbawamba búin að semja
lag og Damon og Alex úr Blur eru
ao semja hvor f sfnu lagi; Damon
með tölvubandinu The Grid en
bassaleikarinn Alex einn og sjálfup.
Taktu þátt I vali list-
ans J síma 550 0044
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bjdaíunnar og DV. Hringt er í 3001
til 400 manns i aldrinum H til 35 ira. af öHu landinu. Einnig getur f
fólk hringt í síma 550 0044 og tekið þitt f vaíi listans. íslenski listinof
erfrwnfluttur i fimmtudagskvöldum i Bylgjunni kl 20.00 og er bktuf
i hverjum föstudegi f DV. Listirm er jafnframt endurfluttur i ByTgjurmi
i hverjum laugardegi kL 16.00. Ustinn er birtur. að hluta, f textavarpi
MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þitt f vali „World
Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnlg hefur
hartn ihríf i Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaiinu Music &
Media sem er rekiS af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard.
YFirumsjón meS skoSanakönnun: HaTldóra Hauksdóttir - Framkvarmd
könnunan MarkaSsdeild DV - TöKuvinnsla: Dódó - Handrtt.
heimlldaröflun og yfirumsjón meS framleiSslu: ívar GuSmundsson -
Tæknistjóm og framleiSsIa: Porsteinn Ásgeirsson og Priinn
Steinsson - Utsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann
Jóhannsson - Kynnir f útvarpL Ivar GuSmundsson