Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1998, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1998, Page 1
TÓNLIST • II M HELGINA • MYNDBÖND • KVIKMYNDIR Sigurvegarar Músíktilrauna Bls. 46 Gerður í Gerðarsafni Bls. 43 Pastelmyndir Lovísu Bls. 38 ; usarpassia Fram undan er mjög líflegur tími brúðkaupa og af því tilefni mun DV gefa út veglegt aukablað um brúðkaup miðvikudaginn 15. apríl. 4 Lögð verður áhersla á nýtilegt blað þar sem fallegar myndir, létt viðtöl og skemmtilegir fróðleiksmolar skipa veglegan sess. Öllum þeim sem hafa skemmtilegar ábendingar og tillögur um efni blaðsins er bent á að hafa samband við Guðrúnu Gyðu, blaðamann DV, í síma 897 0995 sem fyrst. Auglýsendum er bent á að hafa samband við Selmu Rut í síma 550 5720 eða Gústaf í síma 550 5731 hið fyrsta, en þó eigi síðar en 8. apríl. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.