Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1998, Síða 6
44
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998 TIV
Michael Jackson
pabbi í annað sinn
það er aldeilis Framleiðslan á neF-
Frfða poppkóngnum Michael
Jackson. Honum og konu hans,
Debbie Rowe, Fæddist dóttir sl.
Föstudag og heFur hún verið skírð
Paris Michael Katherine Jackson.
Paris eftir borginni sem hún var
getin í og Katherine eftir móður
Michaels. Michael og Debbie qiH-
ust í nóvember 1996 og Fædais^
sonurinn Prince Michael Jacksoh
Jr. 13. Febrúar \ Fyrra. Michael I
ur ekkert tjáð sig um barneignirn:''
ar en Debbie segir að hann se þeg-
ar Farinn að velja Föt Fyrir dóttur-
a: „Hann elskar börn og ég vona
að við eicjum eFtir að eignast mörg
í viðbót, segir hún.
Mörg járn í
eldinum hjá Beck
Næsta plata Becks kemur út í
haust. Hún er hljóðunnin af Nigel
Godrich sem hljóðvann OK Comp-.
uter og er að sögn mun tilraun'á-
kenndari en Odelay. Beck er sem
kunnugt er á samningi hjá stórfyr-
irtækinu GeFFen en í samningnum
er klásúla sem gerir honum kleift
að gefa út hjá hvaða Fyrirtæki se t
hann vill. Nýja platankemur því ut
hjá Bongload sem er bandarískt
smáFyrirtæki. Einnig tók Beck ný-
’ega upp lag með Wille Nelson
sem notað verður í Scorsese-,,
myndinni Hi Lo Country ogi
lagði hann \ púkk með annarri l
tríhetju, söngkonunni Emmylöð
Harris. Saman tóku þau lag eftir
Gram Parsons sem verður á vænt-
anlegri plötu þar sem ýmsir popp-
arar neiðra Gram með því að taka
lög hans. Fyrir utan þetta er Beck
alltaf að endurmixa fyrir hina o^
þessa, mixaði t.d. útgáfu af Alarn
Call, sem verður á næstu smá-
skíFu okkar ástkæru Bjarkar, og
elnnig útgáFu aF Sexy Boy sem
verður á næstu smáskíFu franska/
dúettsins Air.
Enn gítarleikara-
skipti í RHCP
EFtir þriggja ára samstarf hefur
gítarleikarinn Dave Navarro hætt
i Red Hot Chili Peppers til að snúa
sér að sínu eigin bandi, Spread.
Dave var áttundi gítarleikarinn á'
stormasömum ferli sveitarinnar
og tók þátt í síðustu plötu henn-
" ar, One Hot Minute, sem hann við-
urkennir að sé ekki sín uppáhalds-
plata. DaveyFirgeFurbandið fgóðu
og seqist hafajært mikið af dvöl-
inni í RHCP: „Ecj skil kannski ekki
eftir djúp spor i hljómsveitinni en
hún skilur svo sannarlega eftir
djúp spor í mér.“ Dave hefur öll
völd í hljómsveitinni Spread og
„þeFur þar tækifæri til að semja
texta sem alFarið hvíldi á sönqvar-
anum Anthony Kiedis \ RflCP.
Dave segist liggja mikið á hjarta
sem hann verði að koma Frá sér í
| tónlist, t.d. það að hafa upplifað
íþað að sjá móður sína myrta þeg-
|ar hann var fimmtán ára. Hin per-
sónulega plata með Spread kem-
‘‘-"“‘nji
and Rainbows: The Pelican. Red
Hot Chili Peppers leggja ekki árar
í bát þó Dave sé hættur og leita nú
að nyjum gítarleikara. Hljómsveit-
in heldur áfram f rólegheitum að
gera naestu plötu sem enn er ekki
akveðið hvenær kemur út.
MR. 267 vikuna 9.4 -161998
Sæti * * * Vikur Lag FTytjandr
1 1 3 7 ITS LIKETHAT RUN DMC&JASON
2 2 4 6 MULDER & SCULLY CATATONIA
3 3 1 6 NOBODY’S WIFE ANOUK
4 5 5 6 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA
5 6 6 3 EVERYTHING’S GONNA BE ALRIGHT SWEETBOX
6 4 8 8 SONNET THE VERVE
7 1 ALL 1 HAVETO GIVE N>u á BACKSTREET BOYS
8 7 7 5 WISH LIST PEARLJAM
9 9 - 2 DEJA VU LORD TARIQ &. PETER GUNZ
10 19 21 3 UNDERTHE BRIDGE ALL SAINTS
n 8 2 13 MY HEARTWILL GO ON CELINE DION (TITANIC)
12 20 26 4 IFYOUWANTME HINDA HICKS
13 29 33 3 LOSING HAND Na'stökk vikurtnar LHOOQ
14 11 24 4 ITS THAT SUBTA SUBTERRANEAN j
15 1 EITTSINN SVALA BJÖRGVINSDOTTIR
16 17 11 7 FROZEN MADONNA
17 10 10 7 MEIRI GAURAGANGUR HELGI BJÖRNS. & SELMA BJÖRNS.
18 27 29 3 INSANE TEXAS 1
19 1 YOU’RE STILLTHE ONE SHANIATWAIN
20 ,2 19 7 MY FATHER’S EYES ERIC CLAPTON
21 Ífgj 1 TRAFFIC STEREOPHONICS
22 16 23 6 MAGIC MARY POPPINS
23 23 - 2 GRÆNAR VARIR BUTTERCUP
24 32 40 3 HARD TIMESCOME EASY RICHIE SAMBORA
25 25 28 5 YOUR LOVE GETS SWEETER FINLEY QUAYE
26 13 13 6 VIDEO KILLTHE RADIO STAR PRESIDENTS OF USA
27 N ý t tl 1 THIS IS HARDCORE PULP
28 21 31 4 TOURNIGUET HEADSWIM
29 14 14 5 ALANE WES
30 1 GOTTA BE...M0VEN’0N UP PRINCEBE&KYMANI
31 39 r ‘ 2 DOYOU REALLY WANT ME ROBYN
32 15 20 8 THE FORCE QUARASHI
33 35 - 2 RUDE BOY ROCK LIONROCK
34 18 9 4 LABOUR OF LOVE HAUKUR GUðMUNDS. CTRAINSPOTTING)
35 1 l’VE GOT A FEELING IVY
36 33 36 3 DO FOR LOVE 2 PAC
37 40 - 2 ANGEL STREET M-PEOPLE
38 31 - 2 TREATINFAMY RESTASSURED
39 1 NOTTIN SELMA BJÖRNS. (MEIRI GAURAGANGUR)
40 N ý t t 1 NOTALONE BERNARD BUTLER j
Soul Asylum-menn
Fúlir yFir Pamelu-
myndbandinu
Dan Murphy, bassaleikara Soul
Asylum, brá á dögunum þegar hann
var að horfa á hið geysivinsæla
héimavrdeó Pamelu Anderson og
Tpmmy Lee og kunnuglegir tónar
héýrðust úr sjónvarpinu. Petta
reyndist vera Soul Asylum-lagið.
Misety og Dan Fannst hann þurFa að
koma þvf á FramFæri við Fjölmiðla
að lagið væri notað án samþykkis
sveitarinnar. „Petta myndþand er
selt á fjörutíu dali en Framleiðend-
im Fannst ekki ástæða til að tala
okkur áður en þeir notuðu lag-
Við þurfum að hafa samband við
ssa kauða og Fá einhverja umbun
eða láta þá taka lagið úr mynd-
bandinu." Næsta plata Soul Asylum
mun heita Candy From a Stranger
og kemur út í maí.
Rokkarar á
breiðtjaldið
ráðlega verður Frumsýnd óháð
kvikmynd í Bandaríkjunum sem
heitir Final Rinse. Hún Fjallar um
raðmorðingja sem sérhæfir sig í að
losa heiminn við sfðhærða rokkara.
Söngrör Ramones, Joey Ramone,
leikur f myndinni ásamt fyrrum
sörigvara, Skid Row, Sebastian
Bacn og Biohazard, Slaughter og
fléiri þungarokkssveitirsjá umtón-
listina. Pá mun söngkonan Jewel
Fara með veigamikið hlutverk^f
væntanlegri borgarastvrjaldar-
mynd Ang Lee.To Live on. Parverð-
f aðaínlutverki JefFrey Wright
m sfðast lék Basquiat f sam-
nefndri mynd. Einnig kemur hinn
brosmildi poppari Jonathan
Richman Fram f myndinni, Somet-
hing about Maiy, sem nú er f
vinnslu, og er með beibfinu Camer-
on Diaz f aðalhlutverki.
’ublic Enemy í sam-
krulli með Spike Lee
Sjötta plata rapparanna f Public
Enemy er væntanleg f lok mánað-
arins og er um að ræða tónlist sem
þeir gerðu sérstaklega fyrir nýjustu
myna Spikes Lees. Sú heitir fle Got
Game og verður Frumsýnd 1. maí.
Petta er fyrsta plata rapparanna f
'iögur ár. flljóðstjórnendatímið The
' imb Squad, sem vann fyrstu plöt-
Public Enemy, mætir aftur til
leiks á þessari plötu.
Taktu þátt í vali list—
ans f síma 550 0044
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bykjjunnar 05 DV. Hringt rr f 3001
til 400 manns á aldrtnum U til 35 ára, af ðllu landinu. Einnig getur ?
fólk hringt f sfma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenski listinn|
fr frumfluttur á fimmtudagskvðldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er bktör"
á hverjum fðstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni
á hverjum laugardegi kl 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi
MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenskl listinn tekur þátt f vall „World
Chart* sem framlelddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur
hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Muslc &
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard.
Yfirumsjón með skoðanakðnnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd I
könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrtt
heimildarðflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson -
Tarknistjóm og ÍTamleiðsla: Porsteinn Xsgeirsson og Práinn
Steinsson - Utsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann
Jóharmsson - Kynnir f útvarpl: fvar Guðmundsson
* * Staðao