Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1998, Blaðsíða 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
Hringiðan
Snorri Hrafnkelsson, Báröur Smárason og Brynjar Ágústsson eru fé-
lagar í Rimmugýgi sem er víkingabardagahópur úr Hafnarfiröi. Þeir
sáu um bardagaatriöi sem sett voru á sviö á Feröa- og handverkssýn-
ingunni í Höllinni um helgina.
Laugardagurinn
var langur á
Laugaveginum
eins og venjan er
með fyrsta laug-
ardag hvers mán-
aðar. Davíö Al-
freö Elíasson
nýtti sér lengri
opnun búöanna
og lék sér í leik-
fangaversluninni
Liverpool.
Á laugardaginn opnaöi Jonína Guönadóttir mynd-
listarsýningu í Menningar- og listastofnun Hafnar-
fjaröar, Hafnarborg. Ingibjörg Valgeirsdóttir, Jónas
og Gylfi Örn Gylfasynir voru viö opnun sýningarinn-
ar.
Félag trérennismiöa á íslandi var meö
skemmtilegan bás á Feröa- og handverks-
sýningunni í Laugardalshöllinni um helg-
ina. Þar gátu gestir fylgst meö því hvernig
A. Steinunn Steinarsdóttir bjó til forláta
vasa.
Samspil manns og náttúru
var heiti vörukynningarinnar
í Perlunni um helgina. Þar
voru kynntar heilsusamlegar
og heilsubætandi vörur af
ýmsu tagi. Valgarö Sörensen,
Leifur Örn Leifsson og Kjart-
an Páll Eyjólfsson kynntu
vörur frá Mjólkursamsölunni
af miklum dugnaöi.
Á Feröa- og handverkssýningunni í Laug-
ardalshöllinni um helgina voru sýningar-
básar og sýningar hvaöanæva af landinu.
Þannig var þar tfskusýning á glæsilegum
hreindýraskinnsfatnaöi sem Signý á Eg-
ilsstööum hannar. DV-myndir Teitur
Þaö viröist liggja nokkuö Ijóst fyrir hvaö Bjarka
ísleifsson dreymir um aö veröa þegar hann
veröur stór, enda var hann fljótur aö finna sér
mótorhjól viö hæfi á mótorhjólasýningunni f
Digranesi um helgina.
Kántríkóngurinn Hallbjörn Hjartar-
son var aö sjáfsögöu mættur í Höll-
ina um helgina á Feröa- og hand-
verkssýninguna til þess aö kynna
nýjan og endurbyggöan Kántríbæ á
Skagaströnd.
Félag-
arnir Israel
Darbe og James
Drake voru ekki árennilegir
þar sem þeir gengu á milli gesta, brynjaöir þrjá-
tíu kflóa brynjum og skrýtnum höfuöfötum, á
Feröa- og handverkssýningunni f Laugardals-
höllinni um helgina.