Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998
31
Bland í noka
Thomas Hássler er á förum frá
Karlsruher sem féll úr þýsku 1. deild-
inni í knattspymu. Eiginkona hans
sagði þetta í blaðaviðtali um helgina.
Hamburger, Leverkusen og Paris SG
hafa öll sýnt þessum snjalla miðju-
manni áhuga.
Suður-Kórea vann Jamaika, 2-1, í
vináttulandsleik i Seoul á laugardag.
Lee-Sang Yoon gerði bæöi mörk
heimamanna en Darryl Powell svar-
aði fyrir Jamaíka. Báðar þjóðir leika
á HM í Frakklandi.
Bandarikin og Makedónía gerðu 0-0
jafntefli í San Jose i Kaliforníu í
fyrrinótt.
Obilic frá Belgrad varð júgóslav-
neskur meistari í knattspyrnu í
fyrsta skipti á laugardag. Obilic, sem
vann 2. deildina í fyrra, fékk 86 stig
en Rauða stjarnan kom næst með
84 og Partizan Belgrad með 70 stig.
Obilic, sem dregur nafn sitt af
serbneskum miðaldariddara, kom
gífurlega á óvart í vetur og tapaði
aðeins einum leik, í nóvemberbyij-
un. Leikvangw liðsins tekur aðeins
2.500 áhorfendur og það þarf að leika
heimaleiki sína í Evrópukeppni
meistaraliða naesta vetur á einhverj-
um af stærri völlunum í Belgrad.
Sarajevo vann Sloboda Tuzla, 1-0, í
framlengdum úrslitaleik bikarkeppn-
innar í Bosníu.
AUSTURRÍKI
Austria Wien-Salzburg ..1-2
Tirol-Rapid Wien........0-2
Lustenau-GAK Graz.......2-3
Ried-LASK ..............6-1
Sturm Graz-Admira/Wacker ... 2-0
Sturm
Rapid
GAK
Salzburg
LASK
Tirol
Austria W
Ried
Lustenau
Admira
Lokastaðan:
36 24 9 3 80-28 81
36 18 8 10 42-36 62
36 18 7 11 53-33 61
36 16 8 12 48-33 56
36 17 4 15 67-58 55
36 12 12 12 49-51 48
36 10 10 16 39-54 40
36 10 9 17 42-55 39
36 6 14 16 38-59 32
36 5 7 24 34-85
Helgi Kolviósson lék allan leikinn í
vöm Lustenau gegn Graz og var
sagður einn þriggja bestu leikmanna
liðsins í textavarpi austurriska sjón-
varpsins. Úrslitin skiptu Lustenau
ekki máli því liðiö hafði þegar tryggt
sér áframhaldandi sæti i deildinni.
Efri 5PÁNN
Tenerife-Valencia .............3-2
Mallorca-Real Sociedad.........0-1
Barcelona-Salamanca ...........1-4
Racing Santander-Atl. Madrid .. 0-1
Real Madrid-Real Betis ........1-0
Valladolid-Espanyol............0-0
Athletic Bilbao-Zaragoza......1-0
Celta Vigo-Merida..............2-0
Compostela-Oviedo .............1-0
Sporting Gijon-Deportivo......0-3
Lokastaða efstu liða:
íþróttir
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar:
Jordan
með 31
- Chicago vann Indiana í gærkvöld
Meistarar Chicago Bulls þurftu að hafa fyrir þvi að sigra læri-
sveinana hans Larrys Birds, Indiana, í fyrsta úrslitaleik
austurdeildarinnar í gærkvöld, 85-79.
Chicago var þó yfir nánast allan tímann en
Indiana var aldrei langt undan. Hálfri þriðju
mínútu fyrir leikslok hafði Chicago náð 11
stiga forystu, 85-74, og það dugði þó liðið
næði ekki að skora eftir það.
Michael Jordan var í aðalhlutverki að
vanda og skoraði 31 stig fyrir Chicago. Ron
Harper skoraði 15 og Luc Longley 12.
Reggie Miller skoraði 16 stig fyrir Indiana
og Mark Jackson og Antonio Davis 12 hvor.
Annar leikur liðanna fer fram í Chicago að-
faranótt miðvikudags en fjóra sigurleiki þarf til
að vinna einvígið.
Gífurlegir yfirburðir hjá Utah gegn
Lakers
Utah burstaði Los Angeles Lakers, 112-77, i
fyrsta úrslitaleik vesturdeildarinnar sem
. fram fór á heimavelli Utah í Salt Lake City á
laugardagskvöldið.
Utah tók öll völd þegar í stað gegn Lakers
og náði mest 30 stiga forskoti í fyrri hálfleik
en staðan að honum loknum var 61-35.
Karl Malone fór fyrir liði Utah að vanda,
skoraði 29 stig og tók 10 fráköst. Howard
Eisley skoraði 14 stig og þeir Greg Foster og
Chris Morris 10 hvor. Utah sýndi geysilega
breidd í leiknum og varamenn liðsins skoruðu
53 stig samtals.
Lið Lakers var vængbrotið allan tímann,
ekki síst vegna þess að Utah náði að halda tröll-
inu Shaquille O’Neal niðri. Shaq gerði aðeins 19
stig fyrir Lakers, Kobe Bryant 16 og Rick Fox 15.
Annar leikur liðanna verður háður í Salt Lake
City í nótt. -VS
ITALIA
Atalanta-Juventus............1-1
1-0 Caccia (45.), 1-1 Fonseca (69.)
Bologna-Lazio................2-1
1-0 Baggio (41.), 1-1 Fuser (50.), 2-1
Baggio (69.)
Fiorentina-AC Milan..........2-0
1-0 Robbiati (50.), 2-0 Kantsjelskis
(56.)
Inter Milano-Empoli .........4-1
1-0 Colonnese (23.), 2-0 sjálfsmark
(32.), 3-0 Ronaldo (63.), 4-0 Ronaldo
(72.), 4-1 Capellini (79.)
Lecce-Piacenza...............1-3
0-1 Murgita (40.), 0-2 Vierchovod (50.),
0-3 Piovanni (70.), 1-3 Paimieri (90.)
Napoli-Bari..................2-2
0-1 Guerrero (4.), 1-1 Bellucci (15.),
1-2 Volpi (36.), 2-2 Stojak (46.)
Barcelona 38 23 5 10 76-56 74
Bilbao 38 17 14 7 52-42 65
R. Sociedad 38 16 15 7 60-37 63
R. Madrid 38 17 12 9 63-45 63
Mailorca 38 16 12 10 55-39 60
Atl. Madrid 38 16 12 10 79-56 60
Celta Vigo 38 17 9 12 54-17 60
RealBetis 38 17 8 13 49-50 59
Athletic Bilbao tryggði sér annað
sætið og leikur því í meistaradeild
Evrópu ásamt Barcelona næsta vetur.
Real Sociedad, Real Madrid, Atletico
Madrid og Celta Vigo fara í UEFA-
bikarinn og Mallorca í Evrópukeppni
bikarhafa.
Merida og Sporting Gijon féllu i 2.
deild en Oviedo og Compostela fara i
aukakeppni um sæti í 1. deild og
mæta þar Las Palmas og Villareal.
Salamanca bjargaði sér frá falli með
glæsilegum útisigri á meisturum
Barcelona.
Andoni Zubizarreta, landsliðsmark-
vörður Spánar, lék síöasta deildaleik
sinn með Valencia. Hann ieggur
skóna á hilluna eftir HM i Frakk-
landi. Zubizarreta er 36 ára og á að
baki yfir 1.000 deildaleiki og 123
landsleiki fyrir Spán, en það er met.
Bikarinn í Hollandi:
Ajax tók
PSV í gegn
Ajax burstaði PSV, 5-0, í úrslita-
leik hollensku bikarkeppninnar í
knattspymu í gær. Þar með undir-
strikaði Ajax yflrburði sína í hol-
lensku knattspyrnunni en löngu
áður en deildarkeppninni lauk var
liðið búið að tryggja sér titilinn.
Leikmenn Ajax höfðu mikla yflr-
burði í úrslitaleiknum í gær og réðu
Jaap Stam, sem leikur meö Man.
Utd á næstu leiktíð, og félagar hans
ekkert viö spræka sóknarmenn
Ajax. Finninn fljúgandi, Jari Lit-
manen, skoraði þrennu og Nígeríu-
maðurinn Tijjani Babangida og Ge-
orgíumaðurinn Shota Arveladze
gerðu sitt markið hvor.
Þetta er í sjötta sinn sem Ajax
vinnur tvöfalt í Hollandi en í fyrsta
skipti í þrjú ár sem Ajax leggur PSV
að velli.
-GH
Finninn Jari Litmanen skoraði 3
mörk f bikarúrsiitaleiknum gegn
PSV í gær. Reuter
Italía:
Piacenza
sleppur enn
Fallbaráttan var í brennidepli í
lokaumferð ítölsku 1. deildarinnar í
knattspymu á laugardag því allt var
á hreinu í efri hlutanum.
Piacenza bjargaði sér frá falli
eina ferðina enn með góðum úti-
sigri á Lecce. Þetta er þriðja árið í
röð sem Piacenza sleppur á síðustu
stundu. Árangur liðsins er athyglis-
verður en Piacenza hefur aldrei
fengið til sín erlendan leikmann.
Brescia og Atalanta, féllu í 2.
deild á laugardag en Lecce og
Napoli vom fallin áður.
Olivier Bierhoff hjá Udinese varð
markakóngur Ítalíu með 27 mörk en
Ronaldo kom næstur með 25 mörk
fyrir Inter.
Leikur Atalanta og Juventus tafð-
ist um 12 mínútur vegna óláta
stuðningsmanna Atalanta. Þeir
vom að mótmæla slöku gengi liðs-
ins i vetur. -VS
Parma-Brescia...............1-3
1-0 D.Baggio (5.), 1-1 Bizzarri (32.),
1-2 Bizzarri (43.), 1-3 Neri (71.)
Roma-Sampdoria..............2-0
1-0 Totti (24.), 2-0 Delvecchio (90.)
Vicenza-Udinese ............1-3
0-1 Amoroso (1.), 1-1 Dicara (15.), 1-2
Bierhoff (32.), 1-3 Bierhoff (37.)
Lokastaöan:
Juventus 34 21 11 2 67-28 74
Inter 34 21 6 7 62-27 69
Udinese 34 19 7 8 62-40 64
Roma 34 16 11 7 67-42 59
Fiorentina 34 15 12 7 65-36 57
Parma 34 15 12 7 55-39 57
Lazio 34 16 8 10 53-30 56
Sampdoria 34 13 9 12 52-55 48
Bologna 34 12 12 10 55-46 48
AC Milan 34 11 11 12 37-43 44
Bari 34 10 8 16 30-45 38
Piacenza 34 7 16 11 29-38 37
Empoli 34 10 8 16 45-58 37
Vicenza 34 9 9 16 36-61 37
Brescia 34 9 8 17 45-63 35
Atalanta 34 7 11 16 25-48 32
Lecce 34 6 8 20 32-72 26
Napoli 34 2 8 24 25-76 14