Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Side 6
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 DV * " helgina ~k ★ * A Hansen Vesturgötn 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos TVyggvagötu 8, s. 511 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 ; 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um y helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið | 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., | 11.30-23.30 fd. og ld. 5 Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. 1 Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagiö Hverfisgötu ; 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. i Á nœstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 j v.d., 18-22 sd. og lokað ld. i* Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. j Op. 18-22 md.-fid. og 18-23 fód.~sd. ! Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552 « 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og ld. * Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. f Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 I 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. j og ld. 12.-2. I Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 j og sd. frá 1&-21. i Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 i 3340. Opið 11-23.30 alla daga. % Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 j 1440. Opið 8-23.30 alla daga. i Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. 1 Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. j Hótel Loftleiðir Reykjavfkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. f Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 18-3 ld., Skrúður 12-14 ■ og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 i ld. og sd. I Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá I 11 30—23 30 s Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. p Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. ! Kinahofið Nýbýlavegi 20, s, 554 j 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd„ ld. og sd. : Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., ; 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. í Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. \ Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. og ld. ; Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. \ Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 S 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. !> Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. í 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. í Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. j Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30- 23.30. \ Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ j 12-14 og 18-03 fd. og ld. ! Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til í 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið í 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti j 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. 1 Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ j 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. ? Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. í 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. | Lokað á sd. í Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 I 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. :! Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. B 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. j Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. ; Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. | Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 1 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30- 23.30 fd. og ld. í Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. ; Opið 11-23 alla daga. 3 Við fjörnina Templarasundi 3, s. I 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 j md.-fd„ 18-23 Id. og sd. , Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og ! 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. j Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- j götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 j og 18-23.30 ld. og sd. Pað er ekki einfalt mál a& setja upp sýningu á Kjarvalsstö&um og því eins gott aö vanda sig. DV-mynd PÖK Kjarvalsstaðir: Stiklað í straumnum Á morgun verður opnuð á vegum Listahátíðar í Reykjavík sýningin „Stiklað í straumnum" á Kjarvals- stöðum. Á henni verður úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur og fyllir hún alla sali hússins. Yfirskrift Listahátiðar nú er „Þar sem straumar mætast" og á þessari sýningu verður stiklað um í megin- straumum íslenskrar myndlistar og þá aðallega í straumiðu síðustu ára- tuga. Listasafn Reykjavíkur á verk eftir fjölda íslenskra myndlistarmanna en alls á safnið um 13.000 verk. Á með- al þeirra listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Ólöf Nordal, Birgir Ándrésson, Brynhildur Þorgeirsdótt- ir, Kristinn Hrafnsson, Daníel Magn- ússon, Halldór Ásgeirsson, Borghild- ur Óskarsdóttir, Alfreð Flóki, Krist- inn G. Harðarson, Ólafur S. Gíslason og Finnbogi Pétursson. Hluti sýning- arinnar verður helgaður verkum eft- ir Jóhannes Kjarval. Islenska óperan: egra og Bergþór Pálsson eru með þeim reyndari í ís- lenskum poppbransa. Af yngri kynslóðinni má svo nefna Garðar Thor Cortes og Valgerði Guðnadóttur. Leikstjóri sýningarinnar er Stewart Trotter en hann gerði einmitt leikgerðina að Carmen Negra á sínum tíma. Hann leikstýrði jafn- framt fyrstu uppfærslunni á verkinu sem sett var upp í Vínarborg 1988. Hin kynþokkafulla Carmen gerir at í teinréttum hermanni lýöveldisins Santa Maria. DV-mynd Pjetur Carme Klúbbur Listahátíðar: Hörkudjass í kvöld í kvöld verður frumsýndur á vegum Listahátíð- ar söngleikurinn Carmen Negra í íslensku óper- unni. Þarna er á ferðinni nokkurs konar „rokk- salsa-popp“ útfærsla á hinni frægu óperu Carmen eftir Bizet. Farið er mjög frjálslega með hina upp- runalegu sögu og ýmsu bætt við og breytt til að gera hana nútímalegri. Sögusviðið er dulúðugt ríki í Suður-Ameríku sem heldur heimsmeistarakeppnina í knatt- spymu í skugga kúgunar og uppreisnar. Eins og glöggir menn vita hefst einmitt HM í Frakklandi innan nokkurra daga og geta boltasjúkir því litið á uppfærsluna á Carmen Negra sem upphitun fyr- ir það at. Aðalsaga verksins er hins vegar um hina kynþokkafullu konu, Carmen, leik hennar að karlmönnum og örlagarík endalok þess leiks. í helstu hlutverkum eru engir aukvisar. Sjálfa Carmen leikur söng- og leikkonan Caron, sem er ensk en rekur uppruna sinn til Sioux-indíána. Hún hefur sungið hlutverk Carmen áður, nú síð- ast í Finn- landi við gífurlega hrifningu. íslendingar fara með önnur hlutverk og þar er einvalalið á ferð. Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Bubbi Morthens Tríó Ólafs Stephensens mun skemmta gestum og gangandi í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó í kvöld kl. 22. Trióið skipa Guð- mundur R. Einarsson, trommuleikari og básúnu- leikari, Ólaíúr Stephen- sen jasspíanóleikari og Tómas R. Einars- son, bassaleikari og tónsmiður. Þeir félagar eru löngu landsþekktir fyrir skemmti- legar útfærslur sínar á „venju- legum lögum" sem þeir færa í sveiflubúning. Tríóið er gætt þeim einstaka hæfileika að geta hrifið áheyrendur sina með sér, jafhvel þá sem ekkert hafa gaman af djasstónlist. Tríó Ólafs Stephensens leikur hefðbundna jasstríótðn- list sem hefur stundum verið kennd við New York-borg sjötta áratugarins en síðan bregða þeir oft á leik og spila þá þjóðlög, sálma- lög og sönglög með mikilli sveiflu, sjálfúm sér og áheyrendum sínum til mikillar fúrðu og væntanlega ánægju. Tríó Ólafs Stephensens djassar af alkunnri snilld í Iðnó í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.