Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Side 8
22
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 TIV
www.to
Lukka hjá Lhooq
Fyrsta smáskfFa Lhooq-hópsins
hefur gengið vel hér innanlands og
útgefendur hennar hjá enska fyr-
irtækinu Echo eru líka cjlaðir pví
platan er best selda smaskífa nýs
listamanns hjá merkinu frá upp-^
hafi. Nú heldur planið áfram njá'
Lhooq með næstu smáskffú,
„Bogus" sem út á að koma f lok
júnf. Lagið er „rfmixað" af Depth
Charge, Fuzz Townsend, Mario
Cee og Soul of Man. rriðja smá-
skffan er fyrirhuguð f byrjun sept-“
ember en breiðskffan, sem nern-
ist einfaldlega „Lhooq“, á að
koma út 25. september.
Kvistar aF spírum
Sfðasta sumar kom út safnplatan
„Spírur“ með ungum rokksveitum
og f lok júnf gefur Sprota-merkið
út safnplötuna Kvistar f svipuðum,
dúr. Par verða lög með Vfnyl, 20f
þúsund naglbftum, Maus, Ban
fGang, Quarashi (rappútgáfa ar
„Hr. Jinx“), Port, Porno Pop,
Bellatrix, Múu, Stjörnukisa o
Gusgus (Depeche Mode lagiö
„MonumentJ. Af þessum sveitum
ætlar Sproti svo að gefa út stórar
plötur með Vinýl, Bang Gang og
200 þúsund naglbftum. Upptökur
eru pegar hafnar og áætlað
þaer komi út f haust.
Clinton Fílar
Simply Red
Simply Red-gosinn Mick Hucknalf
varð þeirrar óvæntri ánægju
fðnjótandi fvikunni að Bill og Hil-
ary Clinton komu á tónleika með
honum f Birmingham. Fqrsqtg/
hjónin voru gestir Tony Bláir en
þeir Mick eru qóðir kunningjal^fcil^
margra ára. Bill Clinton sagði
Mick baksviðs að hann hefði lengi
verið aðdáandi Simply Red og væri
sérlega hrifinn af plötunni „Life“.
JiH spurði líka út f nýju plötuna og
sagðist vera spenntur að heyra
hana.
Bandalöq 8
Stuðútgáfan hjá
btuöutqaran hja úpor heldur/
áfram þvf safnplatan „Bandalpq
8“ á að koma út f byrjun júlf meö
marsmellunum. Sálin hans
óns mfns, Greifarnir, Stjórnin,
Reggae on lce, Land & Synir,
Bjarni Ara og Millarnir og 8Villt
eiga lög á diskinum. Af þessum
sveitum hefur Sálin boðað stóra
ilötu f haust.
Beastie á Netinu
he Beastie Boys Fylgja þvf for-
dæmi margra poppara,að láta nýtt
efni leka út á Netinu. Á heimasiðu_
þeirra - www.grandroyal.com/*
BeastieBoys/ - má nú heyra lög
af plötunni „Hey Nasty“ sem vænt-
anleg er f júlf. Platan er tuttugu
laga en fyrsta smáskffan er með
laginu „lntergalatic“ og kemur út
f júnf.
Bítlabærinn KeFlavík
Geimsteinn hefurgefið úttvöfald-
an geisladiskapakka f tenqslum
við Poppminjasafnið sem neitir
(/^.Bftlabærinn Keflavík". Fjörutfu
|lög eru f pakkanum með öllum
þeim fjölmörgu og landsþekktu
jöngvurum oq hljómsveitum ser
kbma frá Kefíavfk. Restlögin er
þekkt en f sögulegu Ijósi eru 3^
ára gamlar upptökur af tveim
i Hljómalögum mjög athyglisverð-
aríLöcjin „Reygðu ekki neinu f Flýti
fa þér“ og „Húmið er hljótt" eru
yrstu lögin sem Gunnar Pórðar-
son samai og elstu upptökurnar
;N ý t t
SAYYOU DO
LAPRIMAVERA
HVER Á Að RAðA
KISSTHE RAIN
ÁN PlN (KOMDUTIL MIN)
LOSING HAND
MONUMENT
IRIS
AVA ADORE
HEROES
WEIRD
irSTRICKY
LIFE IS A FLOWER
LESTIN ER Að FARA
MEET HERE AT THE LOVE
FOUNDACURE
IFYOU WHERETHERE
THIS IS HARDCORE
ARIELLA
DREAMLOVER
THE CUP OF LIFE
FEEL ÍT
GIMME LOVE
TOP OFTHEWORLD
ULTRA
SASH
LAND OG SYNIR
BILLIE MYERS
STJORNIN
LHOOQ
GUS GUS
GOO GOO DOLLS
SMASHING PUMKINS
THE WALLFLOWERS
HANSON
RUN DMC&JASON NEVINS
ACE OF BASE
SALINHANS JONS MINS
PARADE DAHOOL
ULTRA NATE
KENT
PULP
ARIA FEAT SUBTERRANEAN
HUNANG
RICKY MARTIN
TAMPERER 8. MAYA
ALEXIA
CHUMBAWAMBA
sem til eru með Hljómum. Lögin
voru hljóðrituð f Ríkisútvarpinu árið
1964 en heyrast nú f fyrsta skipti
ffnpússuð með nýjustu græjum.
Bauhaus endurvakin
Goðarokksveitin Bauhaus verður
endurvakin á tvennum tónleikum f
Los Angeles f júlf. Hljómsveitin
hafði með sfnu þunglamaleqa rokki
áhrif á Sisters of Mercy og The Cult
og sfðan Nine Inch Nails og Mari-
lyn Manson. Söngvarinn Peter
Murphy vinnur annars að enn einni
sólóplötunni en David J og Daniel
Ash vinna enn saman f hljomsveit-
inni Love 8i Rockets og eru á leið-
inni með sfnu sjöttu plötu. Upp-
vakningartónleikar Bauhaus verða
teknir upp og væntanlega gefnir út
sfðar.
Trommari á spítala
Black Sabbath-trommarinn BilH
Ward varð veikur f sfðustu viku og
þurfti að leggjast á spítala. Engar
frekari skýringar voru gefnar en
fyrsta tónleikaferð Black Sabbath
sfðan 1978 byrjar þó 3. júnf f Búda-
pest eins oq ekkert hafi fskorist.
angað til Bill nær sér fær Vinny
^ppice að hamra settið.
5ætT * * * Vikur Lag Flytjandnl
i 1 1 6 FARIN 3- vika nr.l SKITAMORALL
2 17 21 4 TEAR DROP MASSIVE ATTACK
3 3 12 4 KRISTALNOTT MAUS |
4 4 18 5 JUSTTHETWO OF US WILL SMITH
5 10 10 4 THE BEAT GOES ON ALLSEEING
"V j/ ROCKAFELLER SKANK á FATBOY SLIM j
7 18 - 2 MYOHMY ÁQUA 1
8 8 40 3 IFYOU CANTSAYNO LENNY KRAVITZ j
9 7 6 6 UNINVITED ALANIS MORISSETTE
10 25 28 4 ÁPlG Á MOTI SOL
11 2 3 6 PUSH IT GARBAGE j
12 15 - 2 FINTLAG SOLDÖGG
13 29 33 4 I LONELY Hástökk vikunnar JANET JACKSON l
14 6 2 6 FLUG 666 BOTNLEðJA 1
15 24 - 2 HERETHERE AND EVERYWHERE CELINE DION
16 n 9 5 RAYOF LIGHT MADONNA
Blur ekki hætt
Fyrr á árinu sýndist poppfræðing-
um Blur vera f andarslitrunum en
nu hefur ræst úr bandinu og Damon
og félagar boða tónleika f sumar,
- vetjða m.a. eitt aðalbandið á Gla-
stonbury-hátfðinni. Ekkert hefur
heyrst af nýrri plötu en hins vegar
prgítarleikarinn Graham Coxon til- ,
búinn með sólóplötu sem hann
hýggst gefa út á eigin vegumj
ágúst. PTatan er sögð mjög einföld
qg ekki hið minnsta Ifk tónlist Blur.
Fullskipað á
Hróarskeldu
Nú hafa böndin endanlega verið/
valin á Hróarskelduhátfðina og datt'
ýmislegt inn á sfðustu stundu, m.a.
Bob Dylan, blúsarinn Buddv Guy,
poppararnir f Catatonia, Kristin
Térsh, teknóistinn Luke Slater,
Kylié Minogue, Primal Scream og
rappbandið A Tribe Called Quest.
Hátfðin er stórkostlega spennandi
Fyrir rokkáhuqafólk og ef það er
einhver vafi þarf ekki annað en
tékka á úrvalinu, t.d. á heimasfð-
unni; www.roskilde-festival.dk.
Taktu þátt I vali list-
ans í síma 550 0044
ísVnski listinn er samvinnuverkefnl Bylgjunnar og DV. Hrlngt er f 300f
tll 400 manns á aldrlnum 14 tll 35 ára. af öDu landinu. Einnig geturl
fólk hringt f síma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenskl listinnf
Crfrumfluttur i f Immtudagskvöldum i Bylgjunni kl. 20.00 og f r btftur*
*'i hverjum föstudegi f DV. Listinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni
i hverjum laugardegl kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpl
MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þitt f vall „World
Chart” sem framle iddur er af Radio Express í Los Angeles. Elnnig hefur
hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music &
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarfalaðinu BiHboard.
Yfirumsjón með skoðanakðrmun: Halldóra Hauksdóttir - Frar
könnunan Markaðsdeild DV - Tökuvinnsla: Dódó - Hand
heimildaröflun og yfirumsjón með framlelðslu: Ivar Guðmurtdsson -
Taeknistjóm og framleiðsla: Forsteinn Ásgeirsson og Káinn
Steinsson - Utsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann
Jóhannsson - Kynnlr f útvarpl: ívar Guðmundsson