Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1998, Side 10
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 * w ísland •plöturog diskar— 1(1) Mezzanine Massive Attack 2 ( - ) Version 2.0 Garbage 3(3) íslenskir karlmenn Stuðmonn & Karlakórinn Fóstbr. 4 ( - ) Best of Nick Cave & The Bad Seeds 5 ( - ) Sketches from My Sweetheart T.. Jeff Buckley 6(2) From the Choirgirl Hotel Tori Amos 7 (14) Big Willie Styie Will Smith 8(9) Madonna Ray of Light 9(6) Left of the Middle Natalie Imbruglia 10 ( 5 ) This Is Hardcore Pulp 11 (11) All Saints All Saints 12 (10) Titanic Ur kvikmynd 13 ( 4 ) Pottþótt 11 Ýmsir flytjendur 14 (- ) ln My Life George Martin 15 ( 7 ) Moon Safari Air 16(13) Let's Talk about Love Celine Dion 17 (Al) 17. (Ai)My Way (Best of) Frank Sinatra 18 (- ) 5 Lenny Kravitz 19(12) Glinggló Björk & Tríó Guðmundar Ingólfss. 20 (Al) Aquarium Aqua x, London 1. ( 2 ) Under the Bridge/Lady Marmalade All Saints t 2. ( 5 ) Feel It The Temperer Featuring Maya P.. | 3. (1 ) Tum Back Time Aqua | 4. ( 3 ) Gone till Novomber Wuclef Jean t 5. (- ) Stranded Lutricia McNeal 4 6. ( 4 ) Life Ain't Easy Cleopatra t 7. ( 9 ) Last Thing on My Mind Steps t 8. (10) Dance the Night Away The Mavericks t 9. (- ) Hot Stuff Arsenal FC | 10. ( 6 ) Dreams The Corrs New York t 1. (2) MyAII Mariah Carey $ Z (1 ) Too Close Next t 3. (- ) I Get Lonely Janet (Feat Blackstroot) | 4. ( 3 ) You're Still the One Shania Twain | 5. ( 4 ) Everybody (Backstreet's Back) Backstreet Boys | 6. ( 6 ) Ifs All About Me Mya & Sisqo | 1.(1) Truely Madly Deeply Savago Garden | 8. ( 8 ) The Arms of the One Who L... Xscape | 9. ( 9 ) All My Life K-Ci & Jojo t 10. ( 5 ) Body Bumpin' Yippie-Yi-Yo Public Announcomont Bretland -plöturog diskar-. | 1. ( -) Version Z0 Garbage t 2. ( 1 ) Intornational Velvot Catatonia • 3. ( 5 ) All Saints All Saints | 4. ( 4) Ray of Light Madonna | 5. ( 3) Life Thru a Lens Robbie Williams t 6. ( 2 ) Mezzanine Massive Attack • 7. ( -) Sketches for My Sweetheart T... Jeff Buckley t 8. (13) Talk on Corners The Corrs t 9. ( 7 ) Urban Hymns The Verve | 10. ( 8 ) The Best of James Bandaríkin — plötur og diskar— t 1. (-) The Limited Series Garth Brooks I 2.(1) Before Theso Crowdod Streets Dave Matthews Band I 3. ( 2 ) City of Angols Ur kvikmynd t 4. (- ) Sittin' on Top of the World LeAnn Rimes t 5. (- ) From the Choirgirí Hotel Tori Amos t 6. ( 3 ) Titanic Úr kvikmynd t 7. (- ) Songs from Ally McBeal Vonda Shepard t 8. (-) There's One in Every Family Fiend t 9. ( 6 ) Let's Talk about Love Celino Dion t10. ( 7 ) Backstreet Boys Backstreot Boys \ opp í Reykjavík er heitið á D ) heljarinnar tónlistarhátíð |—y sem skellur á um helgina __I 4.-6. júní. í þrjá daga mun rjóminn af íslenskri popptónlist hljóma á tónleikum og Ágúst Jakobs- son leikstýrir heimildarmynd um pakkann, sem áætlað er að komi út í haust samhliða safnplötu. Sú mynd verður örugglega merkileg samtíma- mynd um islenska poppvorið þegar fram líða tímar og þegar er farið að vinna að alþjóðlegri dreifingu á henni. Allmargar íslenskar hljómsveitir hafa verið nálægt því að „meika það“ erlendis síðustu árin, eins og fjölmiðl- ar hafa margtuggið með misstórum upphrópunarmerkjum, en fyrir utan Björk er það auðvitað fjöllistahópur- inn Gusgus sem næst takmarkinu verður að teljast. Hugmyndin að Poppi í Reykjavík er upphaflega kom- in úr herbúðum Gusgus, en eftir að ljóst var að önnur plata Gusaranna myndi tefjast tóku Ingvar Þórðarson í Loftkastalanum og strákarnir í Undir- tónum málið í sínar hendur með stuðningi Listahátíðar. Hátíðin er kynnt sem „Útvegssýning á íslensku poppi“. Einhverjir útlendingamir koma hingað, aðallega til að beija Gusgus og Móu augum, þó eitthvað af þeim gæti slysast á önnur atriði. Móa gerði nýlega samning við Tommy Boy-fyrirtækið og er fólk þar örugg- lega spennt að sjá hana á tónleikum, en útgefendur og hjálparhellur Gusgus langar væntanlega að heyra hvemig annarri plötu hópsins miðar. Útflutningshátíð „Mér finnst þessi hátíð aðallega vera útflutningshátið í þeim skiln- ingi að það er verið að sýna landan- um fram á það hve íslensk tónlist er Tilgangurinn að skapa „Strákamir okkar" stemningu í kringum íslenska poppið orðið miðlungsstórir artistar á al- þjóðlegum vettvangi." Barbapabbar í vesturbænum Það hefur oft verið gert grín að „fjöllistahóps“-stimplinum sem Gusgus-flokkurinn stimplar sjálfan sig með, en þegar komið er inn í rúm- gott húsnæði flokksins í vesturbæn- um gengur þessi skilgreining fullkom- lega upp. Baldur leiðir mig í allan sannleikann og sýnir mér hvar með- limimir hafa hver sitt herbergi og græjur. Mér finnst eins og ég sé kom- inn í Barbapabbahúsið - allar deildir hópsins hafa sitt eigið herbergi til að vinna i - og sú aðstaða sem Gusgus hefur sett upp er ekkert minna en blautur draumur hvers skapandi tón- listarmanns. Yfir hringborðinu í fund- arherberginu hangir risastórt heimskort og dagatal með plönum komandi mánaða. í herbúðum Gusgus virðist vera gott skipulag á öllu og batteríið er rekið eins og hvert annað fyrirtæki, framleiðsluhús. Gusarar sitja sveittir hver í sínu herbergi í steikjandi sólinni fyrir utan, en Bald- ur sleppur út á Austurvöll í viðtal. Á leiðinni þangað komumst við að því að íslenska súldin er liklega ástæðan fyrir gróskunni í poppinu. Hér koma sjaldan svona sólskinsdagar eins og í dag og súldin, sem oftast er, er mest poppgerðarhvetjandi veðrið. Hvað er annars í gangi hjá Gusgus? spyr ég: „Við höfum verið að kynna fyrstu plötuna með hléum síðan í maí í spyr Baldur um það: „Nýju plötuna höfum við unnið þannig að 1. október í fyrra var skila- frestur á nýjum lögum og það bárast 18 demóupptökur. Daníel Ágúst var settur í forvinnuna og hann bauð meðlimum og unnustum þeirra í rauðvínsveislu fljótlega eftir skila- frestinn þar sem við hlustuðum á lög- in 18 og fengum þau á spólu. Síðan höfðum við mánuð til að gera topp-10 lista af þessum lögum og út frá þeim listum var valið efni á plötuna, þrett- án lög í allt, sem eru allt frá því að vera í strípuðum elektrónískum út- setningum yfir í að við notum bróður- partinn úr sinfóníunni." Þetta kalla ég lýðræði í lagi. Semja allir? „Siggi Kjartans, Daníel og Maggi em duglegastir við að koma með frumhugmyndir að lögum, en svo er hugmyndin tekin og „gussuð"; teknir fundir og lög og textar krufnir í smátt af öllum meðlimunum. Daniel, Biggi og Maggi sjá svo aðallega um hljóð- vinnsluna, en annars er öllum vel- komið að leggja lið og allir velkomnir í hvaða sellu sem er innan hópsins." Engir árekstrar? „Vissulega eru heilmiklar mála- miðlanir í gangi og til að fólk springi ekki alveg höfum við sett upp okkar eigin útgáfu, Elfl9, sem byrjar á því í haust að gefa út eina „white label“ 12“ í mánuði með sólóverkefnum og minni mafiurn innan mafiunnar, þess- ar útgáfur verða svo væntanlega gefn- ar út á árlegum safnplötum lika. Það er auðvitað ekkert grín að láta níu skapandi og ákveðna einstaklinga vinna saman, en til að fólk endist og finnist vera framtíð í þessu þarf Gusgus alltaf að vera leikvöllur sem afmarkast af hugmyndaauðgi okkar og skynsemi." Hugmyndin að Poppi í Reykjavík er upphaflega komin úr herbúðum Gusgus en eftir að Ijóst varð að önnur plata Gusaranna myndi tefjast tóku Ingvar Þórðarson í Loftkastalanum og strákarnir í Undirtónum málið í sínar hendur með stuðningi Listahátíðar. góð og samkeppnishæf. Það er dálítið verið að búa til svona „Strákamir okkar“ stemningu í kringum ís- lenska poppið.“ Hér talar Baldur Stefánsson, hinn athafnasami umbi og atómkarl hjá Gusgus. „Þegar við vorum að sníkja styrki í upphafi skildi fólk ekki umfang þessa bransa og peningamir sem við fengum dugðu varla upp í símreikninginn. Annars finnst mér ekki endilega rétt að opinberir aðilar séu að setja pen- inga í dæmið, þar vantar alla kunn- áttu og gæðastjóm því opinberir aðil- ar eiga nyög erfitt með að gera upp á milli umsækjenda. Það væri kannski ekki svo galin hugmynd að fá erlenda aðila til að hafa yfirumsjón með þessu. Ég myndi segja aö allavega 5 til 10 íslensk bönd og tónlistarmenn ættu erindi í samfélag tónlistarmanna úti í hinum stóra heimi og ættu að geta fyrra, en þeirri vinnu lauk formlega nú í febrúar. Við höfum spilað á átta- tiu tónleikum um allan heim og farið í óteljandi viðtöl. Um leið og kynning- unni á fyrstu plötunni lauk fórum við í að taka næstu plötu upp. Þeirri vinnu ætti að verða lokið í byijun ágúst, en hún kemur ekki út fyrr en í janúar því við þurfum sex mánuði til að undirbúa jarðveginn fyrir hana. í sumar og haust erum við bókuð á svona 1-2 tónleika og uppákomur í mánuði og verðum að gera „rímix", myndbönd fyrir okkur og aðra og taka að okkur auglýsingaverkefni. Það má alveg koma fram að þessa dagana erum við opin fyrir spennandi verk- efnurn." Hugmyndir „gussaðar" Mig hefur lengi langað að vita hvemig lögin verða til innan þessa stórhuga fjöllistahóps og mikla frelsi sem við höfum þurfum við að selja plötur," segir Baldur þegar ég spyr hann hvort það verði einhveijir „hittarar" á nýju plötunni, þ.a.s. ein- hver lög sem gætu orðið vinsæl. „Þessi klassíska dilemma um lista- manninn sem vill gera listaverk og fyrirtækið sem vill fá söluvöru er samt ekki til staðar hjá okkur, þar sem við erum undir litlum þrýstingi i því sambandi." Hvað býður Gusgus svo upp á á Popp- hátíðinni? „Við höfum breyst mjög mikið síð- an við spiluðum í Perlunni, enda ein- ir 80 tónleikar á milli. Okkur finnst mjög mikilvægt að spila á íslandi og finnst að við skuldum eina fúll- próduksjón tónleika héma heima." gus á Poppi í Reykjavík Hefúr þjóðemið hjálpað ykkur? „ísland sem stimpill gerir ekkert fyrir hljómsveitir, en í hugum út- lendinga hafa íslendingar ákveðinn hugsunarhátt, þeir virðast vera skynsamir og samvinnuþýðir, ekki einhveijir þrír barþjónar frá Liver- pool sem hugsa ekki um annað en að veröa frægir. íslendingar hafa mjög afslappað attitjúd. Öllum úti finnst t.d. voöalega skritið að við viljum ekki búa í New York, heldur á íslandi, bara af því að okkur finnst svo skemmtilegt að búa héma.“ Popp í Reykjavík Hin þriggja daga popphátíð fer fram á tveim stöðum, á þrem svið- um. í Héðinshúsinu fara fram tón- leikar í Loftkastalanum frá 18.30 til 20.30 og svo í skemmunni frá 21 til miðnættis. Diskótekarar snúa svo plötum á Kaffi Thomsen frá 17 og til 21. Þar verður frítt inn, en á hveija Loftkastalatónleika kostar 600 kall, en 900 kr. í skemmuna. Líklega verður svo hægt að kaupa heildar- passa á sirka 3500 krónur. Hér kem- ur dagskráin eins og hún verður, þó eitthvað geti breyst á siðustu stundu. Fimmtudagur 4. júní „Drum & Bass“ stemning á Thom- sen með DJ Thor, Sanasól, Alfred More og Herb Legowitz. Tilraun- arokk í Loftkastalanum með Sigur- rós, Stolíu, Pomópop, Curver og Ölla þeramín. Rokk í skemmunni með Botnleðju, Maus, Unun, Vinyl, Ensími og Spitsign. Föstudagur 5. júní Hipp-hopp á Thomsen með DJ Fingaprint, DJ Rampage, Sækópa, Mura & The Multi Functionals og rappi frá Dennis-útgáfúnni. Glamúr og afslappelsi í Loftkastalanum með Páli Óskari og Casino, Interspade, brimrokksveitinni Brim og sýrupólkasveitinni Hringjum. í skemmunni; Quarashi, Bellatrix, Magga Stína ásamt hljómsveit, Stjömukisi, Bang Gang og Canada. Laugardagur 6. júní House og fónk með lifandi djassí- vafi á Thomsen; DJ Tommi, DJ Andrés og DJ Amar. Tilraunir í Loftkastalanum með Biogen, Plast- ic, Óskari Guðjóns, Vector, M.Art og hugsanlega Slowblow. Botninn í dæmið slá svo í skemmunni Gusgus, Móa, Vuca, Subtemanean og Súrefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.