Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 2. JUNI 1998
19
DV
Fréttir
Góö veiði á gulllaxi hjá frystitogaranum Sléttanesi:
Aflaverðmætið tvær
milljónir króna á dag
- betra en Smuguveiðar, segir Sölvi Pálsson skipstjóri
Ljósritunarvélar
SHARP Z810
> 8 eintök á mínútu
Fast frumritaborS
> Stækkun - minnkun 70%-I41%
> 250 blaöa framhlaSinn
pappírsbakki
> Ljósmyndastilling
■ Tóner sparnaöarstilling
„Við lönduðum tvö hundruð
tonnum af hausskomum gulllaxi.
Núna erum við með 270 tonn af gull-
laxi eftir 10 daga eða 350 tonn upp
úr sjó,“ segir Sölvi Pálsson, skip-
stjóri á Sléttanesi ÍS, sem stundað
hefur veiðar á gulllaxi í Skerjadýpi
að undanfórnu. Þeir komust í 2,8
milljóna króna aílaverðmæti á dag.
Aflaverðmæti eftir 10 daga reyndist
um 20 milljónir króna sem er al-
mennt mjög gott miðað við frysti-
togara. Gulllax er utan kvóta og
veiðar á honum því mikil búbót þeg-
ar litið er til þess að kvóti af öðrum
tegundum er takmarkaður. Alls hef-
ur á þriðja tug skipa leyfi til veið-
anna.
Sléttanesið hefur gert það gott í gulllaxinum að undan-
förnu. Sölvi Pálsson skipstjóri segir framtíö í þessum
veiöum sem eru utan kvóta.
Sölvi skipstjóri
segir mikla vinnu
fylgja gulllaxveið-
unum en það sé
þó í lagi þar sem
þær gefi bærilega
af sér.
„Þetta er ekki
verra en hvað
annað en mikil
vinna að baki.
Þetta er betra en
Smugan," segir
hann.
Sölvi segir gull-
laxstofninn vera
óskrifað blað og
engar rannsóknir
Gus gus á Brooklyn
DV, Akranesi:
Fjöllistahópurinn gus gus
mun koma fram á kvikmynda-
hátíðinni Ret. Inevitable sem
haldin verður á Brooklyn
Bridge í New York 16. júní.
Gus gus mun bæði koma fram
og sýna stuttmynd sem þeir fé-
lagar hafa gert en einnig munu
X-Ecutioners koma fram.
Þetta er mikill heiður fyrir
þá félaga því búist er við að
margir frægir listamenn muni
sýna tónlistarmyndbönd og
stuttmyndir. Spike Jonze, sem
gerði myndband Bjarkar Guð-
mundsdóttur, „It’s Oh So Qui-
et“, mun til dæmis sýna nýj-
ustu framleiðslu sína en mynd-
bandið „Its Oh So Quiet" var
talið mjög fagmannlega unnið
og hlaut mörg verðlaun. Þá
hafa heyrst nöfn á nýjum stutt-
myndum sem verða sýndar.fá
hátíðinni svo sem „The Diary
of Anne Frank Part 11“ sem er
leikstýrð og skrifuð af Harm-
ony Korine en hann hefur
meðal annars getið sér gott orð fyr-
ir stuttmyndina „Gummo“. Þá er
Gus gus mun koma fram á kvikmyndahátíöinni Ret. Inevitable í New York.
emnig
„Meat“
að geta stuttmyndarinnar
sem er leikstýrð af Jason
Hernandez Rosenblatt.
-DVÓ
Nýr bæjarstjóri í Snæfellsbæ
DV, Vesturlandi:
Sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ,
sem fengu hreinan meirihluta eða
fjóra menn í sveitarstjórnarkosn-
ingunum, eru búnir að hittast til
að ráða ráðum sínum. Ákveðið
var að ræða við Guðjón Petersen
um hvort hann hefði áhuga á að
vera áfram bæjarstjóri. „Ég ræddi
við Guðjón og hann ætlar að
skipta um starfsvettvang eftir ein-
hvern tíma og er ekki tilbúinn að
binda sig næstu fjögur ár og
þiggja boð okkar um að sitja út
kjörtímabilið. Guðjón er hins veg-
ar tilbúinn að gegna þessu starfi
þar til við fáum nýjan mann í
starfið og hann mun síðan koma
nýjum manni inn í það. Við mun-
um fljótlega fara að leita að bæjar-
stjóra og það mun skýrast á næst-
unni hver það verður," sagði Ás-
björn Óttarsson, efsti maður á
lista Sjálfstæðisflokksins í Snæ-
fellsbæ, við DV. -DVÓ
séu til um stærð hans. Hann segir
þó ljóst að á einstökum svæðum þoli
hann ekki veiðar margra skipa.
„Veiðisvæðið þolir lítið ef mörg
skip eru að veiðum. Þetta er alveg
óskrifað blað en það ætti að vera
framtíð í þessum veiðiskap. Þessi
flskur er víðar við landið þó veiðar
hafi ekki verið reyndar þar,“ segir
hann. -rt
76.900,
Stgr. m/
Ljósritunarvélar verð frá 39.900,-
BRÆÐURNIR
n\ x
2BMM
Lágmúla 8 * Sími 533 2800
MMC 3000 GT SL '94, grár
ek. 77 þ. EINN M/ÖLLU, 220 HÖ.
V. 3.050.000.
VW Golf Grand 1400, 5d., '97
rauður ek.16 þ. km, álf, spoil. o.fl.
V. 1.220.000.
Volvo S-40 2000i, ssk, 4 d
'97, ek.19 þ. km, ABS, spólv.,
leöur, álf. o.fl, o.fl. V 2.230.000.
VW Golf Joker 1400, 5. d.
'98, vínr. ek. 7 þ. km.
V 1.220.000 stgr.
MIKIL SALA
VANTAR BÍLA Á SKRÁ
OG Á STAÐINN STRAX
MMC Diamante 3000 6 cyl.,
ssk. '94 beis, ek. 64 þ. míl. leöur,
sóll, álf, cd o.fl. V 2.100.000.
fBÍLÁSÁÍmJ
Höldur ehf.
BÍLASALA
Tryggvabraut 14 600 Akureyri
461 3020-461 3019
MMC Space Wagon 4x4
2000, ssk., '97, hvítur, ek.13 þ.
km. V 2.000.000.
Merc. Benz 309D '87, brúnn,
ek.129 þ. km Fullbúinn húsbíll.
V 3.000.000.