Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1998 Hestar Tvöfaldur sigur varð hjá Valiant Fáksmenn breyttu sniði á hefð- bundnum hvitasunnukappreiðum og luku öllum úrslitum gæðinga- keppninnar á laugardeginum en einbeittu sér að veðkappreiðum á mánudaginn. Fáksmenn ætla að halda sex veð- reiðar í sumar og fóru mjög rösk- lega af stað. Töluverður áhugi var fyrir gæð- ingakeppninni, þó svo að megn óá- nægja væri meðal knapa með há keppnisgjöld. Liðlega eitt hundrað hestar voru skráðir til leiks, enda var ekki einungis keppt um verð- launasæti heldur og landsmótssæti. í úrslit voru valdir sjö knapar í hverri grein og fara þeir sem full- trúar Fáks á landsmótið á Melgerð- ismelum í smnar. Hver hestur var sýndur þrisvar sinnum og voru ekki miklar breyt- Meira verður um hestamennsku í blaðinu á morgun ingar á hópum frá for- keppni og úrslitum. Munaði um einn hest í hvorum flokki, A og B, en töluverðar breytingar voru á röð hestanna. I A-flokki voru fjórir stóðhestar í úrslitum og þrír þeirra í efstu sæt- unum. Mjótt var á mun- unum milli efsta hests- ins, Elra, og Kolfinns. Elri fékk 10 fyrir sæta- röðun í úrslitum en Kol- finnur 11. Reykur var efstur eft- ir forkeppnina, Kolfinn- ur í fullnaðardómi og Elri í úrslitum. í B-flokki var Valiant í efsta sæti í öll þrjú dómstigin og fékk hæst 8,85 í aðaleinkunn. Þar lauk ekki gull- verðlaunasöfnun þeirra Valiants og Hafliða því Hafliði sigraði einnig í töltkeppninni á Valiant. Úrslit í 800 metra stökki. DV-mynd E.J. Fór fram úr mínum björtustu vonum - segir Hjörtur Bergstað Veðkappreiðar Fáks fóru vel af stað i gær. Keppt var í fjórum greinum: 150 og 250 metra skeiði og 350 og 800 metra stökki. Þátttaka var töluverð og veðj- að fyrir 260.000 krónur. „Þetta fór fram úr mínum björtustu vonum,“ sagði Hjörtur Bergstað sem hefúr verið í forsvari kappreiðanna fyrir Fák. í skeiöinu fóru allir hestamir tvær umferðir og fjórir sneggstu vekr- ingamir komust i úrslit í hvorri grein. í 150 metra skeiði skaust Ölver, óþekktur hestur, í sigursætið með knapann Sigurð V. Matthíasson og lagði þar Snarfara og Sigurbjörn Bárðarson sem hafa verið mjög sigur- sælir í þessari grein. Einn knapanna áttaði sig ekki á að hann væri kominn í úrslit og mætti ekki og fjórði hesturinn, Hrafiifaxi, sem var með besta tímann eftir und- anrásir, hljóp upp. I 250 metra skeiði náði Sigurbjöm Bárðarson sér á strik og sigraði á Ósk Halldór P. Sigurðsson geröi góða ferö úr Húnavatnssýslu með tvo hlaupa- hesta sem sigruöu hvor í sinni grein á hvítasunnukappreiöum Fáks. Daníel Smárason sat þá báöa. DV-mynd E.J. Valiant og Hafiiöi Halldórsson sigruðu í B-flokki og tölti á hvítasunnukapp- reiðum Fáks og eru hér í léttri sveiflu viö hliö Snillings og Gunnars Arnar- sonar. DV-mynd E.J. og Framtið var í öðra sæti. Kristján Magnússon, knapi í þriðja sæti, var það ungur að hann fékk ekki verðlaun á Pæper en samkvæmt lög- um verða knapar í skeiði að hafa náð 14 ára aldri. Pæper fór á 23,50 sek. Halldór P. Sigurðsson á Efri-Þverá í Húnavatnssýslu gerði góða ferð á hvítasunnukappreiðamar með tvö kappreiðahross sem sigmöu hvort í sínum riðli. „Þetta var góð ferð,“ segir Halldór. „En það er í nógu að snúast því ég á að mæta í kynbótadóma í fyrramál- ið í Húnavatnssýslunni." Daníel Smárason úr Hafnarfirði sat bæði hrossin. Það er ekki ofsagt að Daníel sé knapi mótsins. Hross í sigursæti hlaut 75.000 krón- ur, 2. sætið gaf 30.000 krónur og 3. sæti 15.000 krónur. Það sýnir sig að þegar vel er staðið að kappreiðum er mögulegt að keyra þær áfram og knapar munu smám saman venjast nákvæmum tímasetn- ingum því þeir sem ekki em mættir fá ekki að vera með. Ný hönnun rásbásanna gerði ræs- inguna markvissari og stytti ræsing- una til muna. Það var ótrúlega margt fólk sem kom að kappreiðunum á einn eða annan hátt og margir Fáksmenn lögðu lóð á vogarskálamar. í júnílok halda Fáksmenn aðra af fjórum veðkappreiöum sínum og búa j': Úrslit A-flokkur Atvinnumenn 1. Elri með 8,59 Knapi/eig.: Sigurður V. Matthíasson 2. Kolfmnur með 8,70 Knapi: Þorvaldur Á. Þorvaldsson. Eig.: Göran Montan, Gunnar Baldursson og Ólafur H. Einarsson. 3. Reykur með 8,67 Knapi: Sveinn Ragnarsson. Eig.: Sveinn Ragnarsson og Ralf Ludvig. 4. Ormur með 8,69 Knapi: Atli Guðmundsson. Eig.: Þórdís A. Sigurðardóttir. 5. Geysir með 8,53 Knapi: Ragnar Hinriksson. Eig.: Amgrimur Ingimundarson. 6. Lykill með 8,52 Knapi/eig.: Sigurbjörn Bárðarson. 7. Prins með 8,51 Knapi/eig.: Viðar Habdórsson. B-flokkur ... Atvinnumenn 1. Valiant með 8,74 Knapi: Hafliði Halldórsson. Eig.: Skúli Jóhannesson. 2. Farsæll með 8,67 Knapi/eig.: Ásgeir S. Herbertsson. 3. Blikar með 8,59 Knapi: Ragnar Hinriksson. Eig.: Ragnar Hinriksson og Guðbjörg Frið- jónsdóttir. 4. Filma með 8,57 Knapi: Gylfi Gunnarsson. Eig.: Magnús Amgrímsson og Amgrímur Magnússon. 5. Hektor með 8,54 Knapi: Kristbjörg Eyvindsdóttir. Eig.: Kristbjörg Eyvindsdóttir og Gunnar Arnarson. 6. Húni með 8,52 Knapi/eig.: Sigurbjöm Bárðarson. 7. Snillingur með 8,52 Knapi/eig.: Gunnar Amarson. B-flokkur Ahugamenn 1. Tígur með 8,36 ; Knapi/eig.: Sara Ástþórsdóttir. 2. Hlynur með 8,32 ; Knapi/eig.: Þóra Þrastardóttir. 3. Tvistur með 7,98 | Knapi/eig.: Arna Rúnarsdóttir. 4. Þorri með 8,05 !* Knapi: Björn Karlsson. j Eig.: Ingveldur Ó. Jónsdóttir. 5. Frökk með 7,89 I Knapi/eig.: Ama Rúnarsdóttir. Barnaflokkur | 1. Ekkja með 8,44 Knapi: Marianna Magnúsdóttir. 2. Sverta með 8,44 : Knapi: Steinar T. Vilhjálmsson. | 3. Isold meö 8,38 í Knapi: Fannar Ö. Ómarsson. 4. EriU mcð 8,47 I Knapi: Sigurþór Sigurðsson. 5. Leó með 8,35 Knapi: Sæþór F. Sæþórsson. 6. Vinur með 8,33 1 Knapi: Unnur G. Ásgeirsdóttir. 7. Dímon með 8,36 I Knapi: Eyvindur H. Gunnarsson. Unglingaflokkur 1. Djákni meö 8,51 S: Knapi: Sylvía Sigurbjömsdóttir. 2. Grima með 8,46 : Knapi: Viðar Ingólfsson. 3. Stimir með 8,47 I Knapi: Þórdís E. Gunnarsdóttir. 4. Fjalar með 8,47 | Knapi: Árni Pálsson. 5. Hrafn með 8,30 j Knapi: Unnur B. Vilhjálmsdóttir. 6. Örn með 8,38 I Knapi: Þórunn Kristjánsdóttir. 7. Sóldögg með 8,38 I Knapi: Hrefna M. Ómarsdóttir. Ungmennaflokkur 1. Prati með 8,50 í' Knapi: Davið Matthíasson. 2. Náttfari með 8,43 Knapi: Gunnhildur Sveinbjamardóttir. 3. Dári meö 8,33 : Knapi: Ragnheiður Kristjánsdóttir. 4. Ljóri með 8,33 I Knapi: Matthias Ó. Bárðarson. 5. Stefnir með 9,27 I Knapi: Kristján Daðason. 6. Hrókur með 8,25 j Knapi: Edda S. Þorsteinsdóttir. 7. Gjafar með 8,25 | Knapi: Hannes Sigurjónsson. Tött - opinn flokkur I 1. Hafliöi Halldórsson á Valiant ;; 2. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi j 3. Gunnar Amarson á Sveiflu 1 4. Ragnar Hinriksson á Blikari » 5. Ólafur Ásgeirsson á Oliver 6. Erling Sigurðsson á Hauki Tölt, 2. flokkur / 1. Sara Ástþórsdóttir á Tígri | 2. Þóra Þrastardóttir á Demanti j 3. Þorsteinn Elvarsson á Söru | 4. Sigurður Sigurðarson á Reyk 150 metra skeið 1. Ölver á 15,20 sek. f Knapi: Sigurður V. Matthiasson. Eig.: Hafsteinn Jónsson 2. Snarfari á 15,41 sek. : Knapi/eig.: Sigurbjöm Bárðarson. ; 1. Ósk á 22.93 sek. j Knapi/eig.: Sigurbjörn Bárðarson. 2. Framtlð á 23,90 sek. j Knapi: Sveinn Ragnarsson. I Eig.: Ragnar Valsson. 350 metra stökk 1. Kósi á 26,10 sek. Knapi: Daniel Smárason. í Eig.: Halldór P. Sigurðsson 2. Gullrass á 27,16 sek. Knapi: Siguroddur Pétursson. : Eig.: Páll B. Hólmarsson. 3. Ógn á 27,91 sek. j Knapi: Steinunn B. Hilmarsdóttir. : Eig.: Jens P. Högnason. 800 metra stökk 1. Frigg á 1.10,44 mín. Knapi: Daníel Smárason. : Eig.: Halldór P. Sigurðsson. 2. Eros á 1.10,57 mln. Knapi/eig.: Haukur Benediktsson. 3. Týr á 1.10,59 mín. j Knapi: Davíð Matthíasson. f Eig.: Sigurður Ragnarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.