Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1998 Fréttir Föstudaginn 14. ágúst veröur aðalvinningurinn í áskriftarleik DV síöan dreginn út, ríkulega búinn Camp-let Appollo Lux tjaldvagn frá Gísla Jónssyni hf., aö verömæti 454.000 krónur. Allir áskrifendur DV veröa í verðlaunapotti í sumar: Glæsilegur tjaldvagn í ágúst og gasgrill í hverri viku í sumar verða allir áskrifendur DV, nýir sem gamlir, í sérstökum verðlaunapotti. í hverri viku í sum- ar hlýtur heppinn áskrifandi glæsi- legt Fiesta-gasgrill ásamt ábreiðu og úrvali grilláhalda frá Húsasmiðj- unni, samtals að verðmæti 30.000 krónur. Föstudaginn 14. ágúst verð- ur aðalvinningurinn síðan dreginn út, ríkulega búinn Camp-let Appollo Lux tjaldvagn frá Gísla Jónssyni hf., að verðmæti 454.000 krónur. Það er því til mikils að vinna að vera áskrifandi að DV. Fiesta-gasgrill Fiesta-gasgrillin frá Húsasmiðj- unni eru bandarísk gæðafram- leiðsla. Hafa þau reynst mjög vel. Húsasmiðjan býður mikið úrval Fiesta-gasgrilla og ættu allir að finna griU við sitt hæfi. Húsasmiðj- an býður ábreiður yfir griUin, gril- láhöld, griUbursta auk mikUs úrvals af varahlutum fyrir flestar gerðir gasgriUa. Þá er ótalið mikið úrval garðverkfæra, garðhúsgögn, palla- efni o.fl. sem viðkemur garðinum. Starfsfólk Húsasmiðjunnar veitir fúslega ráðleggingar varðandi grillið og garðinn. Camp-let AppoUo Lux tjaldvagn- inn frá Gísla Jónssyni hf., að verð- mæti 454.000 krónur, er afar glæsi- legur og vel byggður. Camp-let er rótgróið vörumerki sem haldiö hef- ur stöðu sinni á íslandi sl. 30 ár. Á sama tíma hafa aðrar gerðir tjald- vagna komið og ferið. Með Camp-let tjaldvagni hefur maður eignast góð- an ferðafélaga sem sómir sér vel á tjaldsvæðinu. Einungis örfáar mín- útur tekur að tjalda Camp-let. Eftir tjöldun er vagninn mjög stöðugur og lætur ekki undan síga þó vel blási. Camp-let tjaldvagn Camp-let AppoUo Lux tjaldvagn- inn er 17 fermetrar með stórt áfast fortjald og eldhúsinnréttingu sem kemur upp um leið og honum er tjaldað. í vagninum eru tvö rúmgóð svefntjöld, góðar dýnur, gardínur fyrir gluggum og sófabak í öðru svefntjaldinu. Varahjól fylgir og fjöldi varahluta er fáanlegur. Skelin á Camp-let er byggð úr við- haldsfríu og höggþolnu trefjaplasti sem hvílir á ryðfrírri, galvaníser- aðri stálgrind. Hjólin eru með sjálf- stæða fjöðrun. Hátt er undir vagn- inn sem auðveldar akstur um erfiða vegi. Farangursrými er mjög stórt en um 250 kg af farangri komast auðveldlega fyrir í tjaldvagninum. Áskrifendur DV geta horft til sumars með bros á vör. I hverri viku í sumar hlýtur heppinn áskrifandi DV glæsilegt Fiesta-gasgrill ásamt ábreiðu og úrvali grilláhalda frá Húsasmiöjunni, samtals aö verömæti 30.000 krónur. DV-mynd Hilmar FM'k * 11 Ife " 1 k 1 * MII i^ . . 1 lí l! I! . 11 111 1 11 i 1 || ||| | 111 1 il 11151 1111 - jinTjflj fí m 1 ii J SUÐURLAND Miðvikudaginn 10. júní nk. mun aukablað um Suðurland fýlgja DV. Fjallaö verður um það sem hæst ber á Suðurlandi í sumar, ferðaþjónustu, listir og heimaiðnað, söfn og sögu, veiði, ylrækt o.fl. Umsjón efnis: Umsjón efnis er í höndum Finns Vilhjálmssonar, í síma 550 5819. Umsjón augiýsinga hefur Gústaf Kristinsson í síma 550 5000 Auglýsendur, athugið! Síðasti skiladagur auglýsinga er föstudagurinn 5. júní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.