Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1998
411
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
ATH.: Tek að mér garöslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og
húsfélög. Vönduð vinna, gott verð.
Upplýsingar í síma 552 0809.____________
Garðaþjónustan Björk. Getum bætt við
okkur verkefnum í viðhaldi, garð-
slætti og nýstandsetningum. Vönduð
vinna. Föst verðtilboð. S. 562 1737.
Garðsláttur, skjólv., gi/ðingar. Tökum
að okkur garðslátt. Aralöng reynsla.
Smíðum sólpalla, skjólv., girðingar.
S. 895 0502/855 0502/551 9297._________
Túnbökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, s. 566 6086 og
552 0856.______________________________
Tökum aö okkur garöslátt, bflastæða-
merkingar, flutningsþrif, sameignar-
þrif. Gerum fóst verðtilboð.
S. 699 1966 og 586 1866._______________
Úði-garöaúöun-Úði.
Örugg þjónusta í 25 ár.
Uði, Brandur Gislason garðyrkju-
meistari, s. 553 2999._________________
Öll almenn gröfyþjónusta. Vömbflar í
jarðvegsskipti. Útvegum öll fyllingar-
efni, sand, mold, húsdýraáburð og
gijót í hleðslur. S. 893 8340 og 567 9316.
Sláttur + þrif.
Tfek að mér að slá garða og hreinsa
msl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas.
Hreingemingar
Teppahreinsun, bónleysun, bónun,
flutningsþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381._____
£ Kennsla-námskeið
562 4923, Guðjón Hansson, Lancer.
Hjálpa tfl við endmrn. ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923,852 3634 og 553 4241.
Ragna Lindberg, s. 551 5474. Kenni á
Toyotu Corollu alla daga., Aðstoða við
endum. ökuskírteinis. Útvega próf-
gögn. Lærið þar sem reynslan er góð.
Öku- og bifhjólakennsla, sími 894 7910.
Lipur ökutæki, góð kennsla. 588 5561.
Þórður Bogason. Aðalbraut, ökuskób.
Islandia.is/~adalbraut/suzuki.htm.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutflhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160/852 1980/892 1980.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Skeet- og Trap-skotin frá Express. Miklu betra verð en áður hefiir
þekkst. Sportvörugerðin, Mávahh'ð 41, s. 562 8383.
Ferðalög
Kynningamámskeið.
Förðun - Smurbrauðsgerð
Fatahönnun - Ferðaþjónusta
Hitt húsið býður ungu fólki í
Reykjavík á kynningamámskeið.
HaÍBð samband. Sími 5515353.__________
4 week lcelandic Courses - .Framhsk-
prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN,
SPÆ, STÆ, TÖLV. ICELANDIC: 25/5,
22/6,20/7, FF/Iceschool, 557 1155.
Kennsla í skútusiglingum
■ir fullorðna.
fyrir
Sími
3ími 588 3092 og 898 0599.
Siglingaskólinn.
Nudd
Nudd fyrir alla. Slökunamudd,
svæðanudd, kínverskt nudd. Dregur
úr þreytu, öðrum kvillum. Dag-,
kvöld-, helgartímar. Upplýsingar í
símum 588 3881/899 0680, Guðrún.
Spákonur
Er framtiöin óráðin gáta?
Vfltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sfmi 587 4517.
Spásíminn 905-5550!
Persónuleg tarotspá og dagleg
stjömuspá fyrir alla fseðingardaga
ársins! 905 5550. 66,50 mín._________
Trúir þú á mátt bænarinnar? Komdu
til mín og ég spái fyrir þér og þú átt
ekki eftir að sjá eftir því. Tímapantan-
ir og upplýsingar í síma 561 1273.
Þjónusta
Málningarvinna - sprunguviðgerðir,
háþrýstiþvottur og ýmis viðhalds-
vinna, getum bætt við okkur verkefn-
um, innan- og utanhúss, gerum verð-
tilboð að kostnaðarlausu, fagmenn.
Uppl. í síma 586 1640 og 699 6667.
Móöa á milli glerja?! Hreinsum móðu
á mflli gleija. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Þekking og
reynsla í 12 ár. Móðuþjónustan,
símar 897 1571 og 557 5579.____________
Dyrasíma- og raflagnaþjónusta, gerum
við og setjum upp dyrasímakern, raf-
lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild-
ur rafverktaki, sími 896 6025, 553 9609.
lönaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Efþig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Ókukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Löm
Fagmennska. Löngreynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Son-
anta, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza “97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,852 1451,
557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla “97,
s. 557 2493,852 0929.
Sjáiö hálendiö gróa og grænka,
landið vakna af vetrardvala. Gisting,
veitingar og stangaveiðileyfi. Hraun-
eyjar, hálendismiðstöð. Sími 487 7782.
# Ferðaþjónusta
Staöurinn f/ættarmótin, vinnustaða-
mótin o.fl. Hús, tjaldst., heitir pottar,
góð aðstaða f/böm, skipul. hestaferð-
ir, tilsögn f/böm á hestb., stutt í veiði.
Ferðaþj. Tungu, sími/fax 433 8956.
Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi.
• Gisting í öllum verðfl. Svefnpoka-
pláss eða herb. með baði. Veitingasal-
ur eða ferðamannaeldhús og útigrill.
Fjölskyldugisting og aðstaða fyrir
hópa. Verið velkomin.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
• Garðavöllur undir Jökli. Nýr 9 hola
golfvöllur á fallegum stað á Snæfells-
nesi. Golfarar, verið velkomnir.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
• Tjaldsvæðið Görðum, Snæfellsnesi.
Rúmgott, snyrtilegt fjaldstæði við
fallega, hreinsaða strönd. WC,
vaskur, rafmagn, ljós. Verið velkomin.
Ferðaþjónustan Görðum, s. 435 6789.
Fyrir veiðimenn
Tilboö á fluguveiöisetti.
Srientific Anglers-hjól, lína, taumur
og undirlína. Graphite II (IM6) 8 1/2
- 9 feta stöng.
Kr. 13.900. Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 551 6770 og 5814455.
Beitan í veiðiferöina.
Ánamaðkar, sandsfli, makríll og úrval
af gervibeitu. Vesturröst, Laugavegi
178, símar 551 6770 og 581 4455.
Laxá í Kjós.
Laxinn er kominn! Stakir dagar án
veiðihúss, einnig 2ja daga holl.
SVFR, s. 568 6050. Lax ehf., s. 587 8899.
Núpá - Snæfellsnesi. Lax og bleikja,
góð veiðivon, lágt verð, 3 stangir,
veiðihús. Nokkrir virkir daga óseldir
í sumar. S. 435 6657/854 0657. Svanur.
Veiöileyfi í Rangámar!
Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minni-Vallalæk til sölu. Uppl. hjá
Þresti Elliðasyni í s./fax 567 5204.
Úlfarsá (Korpa).
Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi
178, Veiðimanninum, Hafnarstræti 5,
og Veiðivon, Mörlrinni 6.
Gisting
Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð-
um herb. á gömlum bónaabæ aðeins 6
km frá Billund-flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og
pant. Bryndís og Bjami, s. (0045) 7588
5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719.
Golfvömr
Electra caddie-golfkerra, Big Betha
driver og stór Browning-golfpoki tfl
sölu. Uppl. í síma 555 3733 á daginn
en 555 3403 á kvöldin.
Golfbíll, 4ra eöa 3ja hjóla, óskast til
kaups. Sími 561 4527 og 854 8423.
hf- Hestamennska
Gæöingakeppni Haröar verður haldin
11., 12. og 13. júní á Varmárbökkum.
Bamaflokkur, unglingar, ungmenni,
fullorðnir, A- og B-flokkur, áhuga- og
meistaraflokkur. 500 kr. fyrir böm og
unglinga, 1000 kr. fyrir ungmenni og
1500 kr. fyrir fullorðna. Opin keppni
í 150 og 250 m skeiði, skráningargjald
1500 kr.
Opin töltkeppni verður haldin á
Varmárbökkum, skráningargjald
verður kr. 1500 á hest. Skráning
verður í Harðarbóli, eingöngu
fimmtudaginn 4. júní, milli kl. 18 og 22.
Gæöingakeppni Gusts og úrtaka fyrir
landsmót fer fram á svæði félagsins
6. og 7. júní nk. Skráning verður í
Reiðhöllinni þriðjud. 2. júní, kl. 19-20,
og miðvikud. 3. júm', kl. 19-21. Nánari
uppl. um keppnisgreinar og annað er
að finna á auglýsingatöflu. Grfllveisla
verður haldin í Reiðhöllinni laugard.
6. júm' að lokinni keppni. Nefndin.
AIGLE-reiöfatnaöur.
Ný sending af glæsilegum reiðfatnaði
frá AIGLE, beint frá París, heims-
þekkt gæðamerki. Eitt besta úrval
landsins af reiðfatnaði. Margs, konar
tilboð í gangi. Póstsendum. Ástund,
Austurveri, s. 568 4240.
Andvarafélagar,
félagsfundur verður haldinn vegna
landsm. 2000 í félagsheimili Andvara
miðvikud. 3. júm' kl. 20. Kynnt verður
rekstrarform LM og ákvörðun tekin
um þátttöku Andvara í LM 2000.
Áríðandi að allir mæti. Stjómin.
Steeds-reiöskór meö geli í botni, stamir
á göngu en öruggir í ístöðum, svartir
reiðjakkar, 2.995, skóbuxumar komn-
ar aftur, 9.995, reiðvesti/keppnisvestd,
3.900, vinklakítti, besta verðið í
Reiðsporti, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Andvarafélagar og aörir:
Gæðingakeppni Andvara 6. og 7. júní.
Opið tölt og skeið.
Skráning fer fram á milli kl. 20 og 22
í félagsheimfli Andvara 3. og 4. júm'.
Ath. - hestaflutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgarfj. Sérútbúnir bflar m/stóð-
hestastíum. Hestaflutningaþjónusta
Olafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Bændur í uppsveitum Árnessýslu.
Óskum eftir sumarbeitilandi fyrir ca
20 hross í skiptum fyrir hreinlætis-
tæki. Uppl, í síma 899 8850 og 5615713.
Óska eftir aö kaupa 4-6 hryssur á aldr-
inum 4-6 vetra, efnilegar og vel ættað-
ar, tamdar eða reiðfærar. Svör sendist
DV, merkt „Reiðhestar 8717.
Mjög góöur og fallegur 7 vetra fjöl-
skylduhestur til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 895 8308 eða 477 1586.
Óska eftir aö aöstoöa viö tamningar
og/eða þjálfun hesta. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 20841.
Tökum aö okkur hross í tamningu og
þjálfun. Uppl. í síma 898 7928.
rnmmmmmmmm
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
J> Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Höfum mesta úrval af þorskaflahá-
marksbátum á söluskrá okkar, einnig
nægan þorskaflahámarkskvóta til
sölu og leigu. Vegna mjög mikillar
sölu á sóknardagabátum vantar okkur
strax slíka á skrá, staðgr. Höfum mik-
ið úrval af aflamarksbátum, með eða
án kvóta, til sölu. Höfum kaupendur
að rúmmetrum í krókakerfinu, sölu-
skrá á Interneti: WWW.vortex.is/~
skip/. Textav. bls. 621. Margra árat.
reynsla af sjávarútvegi. Lipur þjón-
usta og fagleg vinnubrögð.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum.
33, löggflt skipasala m/lögmann ávallt
til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331.
Önnumst sölu á öllum stæröum báta
og fiskiskipa, einnig kvótasölu og
-leigu. Vantar alltaf allar tegundir af
bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá.
Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi,
síðu 620 og Intemeti www.texta-
varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður
ehf. S. 562 2554, fax 552 6726.________
Suzuki-utanborðsvélar.
Fyrirliggjandi á lager, gott verð.
Suzuki-umboðið hf., Skútahrauni 15,
220 Hf., simi 565 1725 & 565 3325,
heimasíða: http://www.suzuki.is.
Til sölu 19 feta sportbátur af gerðinni
Shetland Saker, árg. ‘95, m/Mariner
170 ha. utanþorðsmótor. Mjög lítið
notaður bátur. Ymis eignaskipti
mögul. Uppl. í síma 898 4125.
Þorskaflahámark - aflamark.
Höfum til leigu og sölu þorskaflahá-
m., einnig aflamark, 50 t þorskur og
30 t ýsa, leiga. Skipasalan Bátar og
búnaður ehf. S. 562 2554, fax 552 6726.
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
Greiðslukjör við allra hæfi
Renault Twingo ’94, rauöur, 5 g„ ek. aöeins
36 þús. km. Gott eintak. V. 630 þús.
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E j
v/Reykjanesbraut.
Kópavogi, simi
567-1800
Löggild bilasala
Sjaldgæfur bíll: M. Benz 560 SE coupé '86,
ssk„ ek. 215 þús. km, leöurinnr., allt rafdr.
sóllúga, ABS o.fl. V. 1.850 þús.
Ford Mustang V-6 3,8 I '94, blár, ssk„ ek. 60
þús. km, allt rafdr., álfelgur o.fl. V. 1.850 þús.
Fiat Punto 55S '95, rauöur, 5 g„ ek. 63
þús. km. V. 690 þús.
Plymouth Voyager LE 4x4 '93, 7 manna,
grásans., ssk„ ek. 76 þús. km, álfelgur, allt
rafdr. o.fl. Fallegur bíll. V. 1.880 þús.
Suzuki Baleno GLX 4x4 station '97, ek. 24
þús. km, vínrauöur, 5 g„ allt rafdr. (Bílalán
getur fylgtj.V. 1.390 þús.
Nissan Micra GX '97, ssk„ ek. 11 þús. km,
geislasp., samlæsingar. V. 1.030 þús.
Nissan Sunny GTi 2,0I '93, 5 g„ ek. 97 þús. km,
sóllúga, rafdr. rúöur, geislaspilari o.fl. V. 990 þús.
(Bílalán getur fylgt).
Renault Megan RT 1,6 '97, 5 g„ ek. aöeins 10
þús. km. V. 1.330 þús.
Suzuki Sidekick JXi '95, 5 d„ 5 g„ ek. 47 þús. km,
álfelgur, dráttarkúla o.fl. Gott eintak. V. 1.490 þús.
MMC L-300 GLX dísil 2,5 '92, grár, 5 g„ ek. 160
þús. km. langkeyrsla, 8 manna, rafdr. rúöur o.fl.
V. 1.070 þús.
Chrysler Cirrus LXi V-6 '96, blár, ssk„ ek. 46 þús.
km, ABS, allt rafdr. o.fl. V. 1.990 þús.
Hyundai Sonata GLS '96, grásans., 5 g„ ek. 42
þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.440 þús.
Audi 80 1,8S '88, grár, 5 g„ ek. 166 þús. km, 2
dekkjag., smurbók o.fl. Toppeintak. V. 450 þús.
Renault 19RN sedan '95, vfnrauöur, 5 g„ ek. 50
þús. km. V. 900 þús.
Nissan 200 SX turbo '89, vínrauöur, 5 g„ ek. 116
þús. km, álfelgur, rafdr. rúöur, ABS, þjófavörn o.fl.
Skemmtilegur sportbíll. V. 950 þús.
M. Benz 300E 4x4 '89, ssk„ ek. 172 þús. km, einn
m/öllu. V. 2.150 þús.
Missan Micra LX '96, 5 g„ ek. 47 þús. km. V. 770
þús.
Toyota Corolla XLi sedan '96, hvítur, 5 g„ ek. 35
þús. km. V. 1.140 þús.
Fiat Uno 45S '91, 5 g„ ek. 92 þús. km. V. 270 þús.
Honda Civic GL '91, rauöur, 5 g„ ek. aöeins 48
þús. km. V. 650 þús.
VW Golf CL station '95, blár, 5 g„ ek. 65 þús. km.
Toppeintak. V. 1.050 þús.
KIA Sportage 2,0 4x4 '96, ssk„ 5 d„ ek. aöeins
16 þús. km, allt rafdr. álfelgur o.fl. V. 1.780 þús.
Volvo 850 TR 5 '95,4 d„ ssk„ ek. 40 þús. km, allt
rafdr., sóllúga, leöurinnr. o.fl.
Peugeot 406 1,6 '97, grænsans., 5 g„ ek. 30 þús.
km, rafdr. rúöur, sumar- og vetrardekk o.fl. Bílalán
getur fylgt. V. 1.220 þús.
Nissan Sunny GLX 4x4 station '92, 5 g„ ek. 132
þús. km, (langkeyrsla), rafdr. rúöur, hiti i sætum o.fl.
V. 780 þús.
M. Benz 230E '92, steingrár, ssk„ ek. aöeins 80
þús. km, sóllúga, ABS, litaö gler o.fl. Þjónustubók,
toppeintak. V. 2.150 þús. TILBOÐSVERÐ: 1.980
þús. ATH. Skipti á góöum jeppa.
BMW 735i '92, grár, ssk„ ek. 183 þús. km, leöur-
innr„ álfelgur, allt rafdr. Fallegur bíll. V. 2,6 millj.
Saab 9000Í '87, 5 d„ 5 g„ ek. 179 þús. km, ál-
felgur, spoiler o.fl. Einn eigandi. Gott eintak.
V. 650 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 XL station '91,5 g„
ek. 132 þús. km, 2 dekkjag. o.fl. Gott eintak.
V. 730 þús.
MMC Colt GLXi '93, ssk„ ek. aöeins 49 þús.
km, rafdr. rúöur, spoiler o.fl. Óvenju gott eintak.
V. 795 þús stgr.
Grand Cherokee Orvis LTD V-8 '95,
græsnsans., ssk„ ek. 49 þús. km, leöurinn-
réttingar, geislasp., álfelgur o.fl. Toppeintak. V.
3,4 millj. Tilboösverö 2.980 þús. Einnig:
Grand Cherokee LTD '93, græsnsans., ssk„
ek. 119 þús. km, leöurinnr., allt rafdr., geisla-
spilari o.fi. V. 2.690 þús.
Toyota Hilux d. cab. dísil '90, 5 g„ ek. 211
þús. km. Bíll (góöu viöhaldi. V. 1.050 þús.
FAllEq hlMÍÍApÖR
Á STANdí
Mikið ÚIÍVaI AÍ fAllEC|UM
flNífA|1AUASI IIUM Á
fuÁbÆuu vtiiði. TíIvaIín
fyuiii heímilið oq í
SUMAIibÚSIAðÍNN.
- Góð kAup -
Blldshöföa 20-112 Reykjavfk - Sfmi 510 8020
.890,
24 srk. í pAkliA