Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1998
43 —
Vimbílar
AB-bílar auglýsa: Eram með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörabflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggild bflasala.
AB-bílar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett-kuplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, hita-
blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj. I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Hiab-krabbi til sölu og 6 þúsund
h'tra vatnstankur m/greiðu, slöngu,
kefli, bensíndælu og viðeigandi tengi-
stútum. Uppl. í síma 897 2289.
Til leigu 12 m flatur festivagn með
gámaifestingum. Upplýsingar í síma
565 0371,852 5721 eða 892 5721.
Geymið auglýsinguna.
Vélaskemman, Vesturvör 23,5641690.
Notaðir varahlutir í vörabfla:
ökumannshús á Scania 141 húddbfl
og einnig kojuhús á R142 1986.
Atvinnuhúsnæði
40 fm bjart hornherbergi og annað
20 ím til leigu að Sóltúni 3, aðgangur
að eldhúsi, fundarherb. og mögulega
símsvörun, Sími 588 8726 og 853 4311.
Húsnæði í boöi á annarri haeð í Mörk-
inni 3 (Vírka/Casahúsinu), 130 m2, 65
m2 á 3. hæð. Undir skrifstofu- eða
þjónustustarfs. S. 568 7477/897 5188.
lönaðarhúsnæöi í Mos. til lelgu,
146 fm, fyrir snyrtilega starfsemi,
stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í
síma 899 5707 og 892 2189._____________
Ársatlr - Fastelgnamiölun. Ef þú þarft
að selja, leigja eða kaupa fasteign þá
talaðu við okkur. Uppl. í síma
533 4200 * 567 1325 * 892 0667.
Til leigu ca 200 m2 iönaöarhúsnæöi í
Garðabæ. Laust nú þegar.
Uppl. í síma 553 8863 eða 896 6700.
Til leigu ca 35 fm skrifstofuhúsnæöi á
2. hæð við Tryggvagötu. Upplýsingar
í síma 552 1600.
/TlLLEIGlX
Húsnæði í boði
Búslóðabíllinn. Flutningar milli lands-
hluta í sumar. Reynum að nýta sendi-
bílinn í flutningum báðar leiðir og
lækka þar með flutningskostn. Hring-
ið strax. Lengri fyrirvari/meiri mögul.
Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074.
Herb. til leigu - svæöi 105/112. Gott og
vel búið herb. m/húsg., sjónvarpi,
þvottavél, Stöð 2, Sýn og videoi. Eld-
hús m/öllum búnaði. Snyrti- og baðað-
staða. Sími. Innif. í leigu: hiti, rafna.
oghússj. 2 mán. fyrirfý. S. 898 3000.
Herb. til leigu - svæöi 109/112. Góð og
vel búin herb. m/húsgögnum, sjón-
varpi, þvottavél, Stöð 2, Sýn og víde-
ói. Eldhús m/öllum búnaði. Snyrti- og
baðaðstaða. Sími. Innifalið í leigu:
hiti, rafmagn og hússjóður. S. 898 3000.
3ja herbergja íbúö til lelgu á svæði 107,
frá 1. júlí í 2-3 mánuði. Einhver hús-
gögn geta fylgt. Svör sendist DV,
merkt „Leiga 8716, fyrir 8. júní.
Lelgulínan 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.____________
Stutt frá Hlemmi eru laus herbergi með
góðri aðstöðu, eldhúsi, 2 setustofum,
þvottaaðstöðu, Stöð 2 og síma. Reglu-
semi áskilin. Sími 897 4540.
2ja herb. íbúö i Garöabæ til leigu.
Laus nú þegar. Uppl. í síma 586 1232
eftir kl. 14.
Húsaleigusamningar fást á
smáaugíýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
3ja herbergja íbúö til lelgu í hverfi 110.
Svör sendist DV, merkt „Hverfi 8715.
© Húsnæði óskast
Par meö 1 barn óskar eftir 3ja herb.
íbúð, helst í Breiðholti, frá 1. júlí.
Reykl. og reglusöm. Greiðslugeta ca
35 þ. Meðm. ef óskað er. S. 564 5391.
A sama stað er til sölu falleg trévagga
með áklæði og himni. Verð 10 þ.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina pína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Húsasmíöameistari óskar e. 4 herb.
íbúð eða einbýli í 1 ár, helst á sv. 110,
R. Viðhald eða lagfær. ef óskað er.
Snyrtim. og góð umgengni. Uppl. í s.
567 1064, 898 3104 og vs. 550 5797.
Tvær stúlkur utan af iandi óska e. 2-3
herþ. íb. frá 20. ágúst í Kóp. eða nágr.
Grgeta ca 35 þ. Skilv. gr. heitið. Uppl.
gefur Kristín í s. 486 6684 og 892 9507
eða Elín í s. 486 6085 og vs. 486 6006.
Ágæti íbúöareigandi! Einstaklings- eða
2ja herbergja íbúð óskast fyrir unga,
huggulega konu. Reglusemi, skilvísi,
snyrtimennska og góð umgengni. Vin-
samlega hringið í síma 899 9088.____
Húsnæöismiðlun stúdenta.
Oskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Stúdent óskar eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi og sturtu í
vesturbæ/miðbæ. Reykleysi skilyrði.
Uppl. í síma 551 0327, kl. 19-22.
Reglusamur hagfræölngur óskar eftir
lítilli, góðri íbúð til leigu, ekki í
kjallara. Upplýsingar í síma 895 8248.
Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð.
Uppl. í síma 587 8500 og 898 3495.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöaelgendur, ath.M! Ert þú í
vandræðum með neysluvatnið? Við
bjóðum upp á heildarlausn fyrir þig.
Dælur til allra verka alls staðar.
Dælur ehf., Smiðjuvegi 2. S. 554 4744.
Landsins mesta úrval aukahluta í tjald-
vagna, fellihýsi, hjólhýsi, ferðabíla og
sumarbústaði. Einnig pöntunarlistar
frá Bretlandi og Þýskalandi. Sportbúð
Títan, Seljavegi 2, 5516080.___________
Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfl
nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7
manna, heitur pottur og sauna. Rang-
árflúðir ehf., s. 487 5165 eða 895 6915.
Húsafell - Húsafell. Hvalfjarðargöngin
fara að opnast. Til sölu 44 fm sumar-
bústaður m/öllu. Framleiðir einnig
allar stærðir og gerði. S. 853 4561.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Til sölu 35 fm sumarhús í Kjós, 1/2
hektara leiguland, frábært útsýni.
Húsið þarfnast aðhlynningar. Skipti á
bflum möguleg. S. 555 0508 og 897 7912.
r-
ATVINNA
Atvinna í boði
Vegna aukningar þurfum við að bæta
við okkur 5 starfsmönnum í ýmsar
stöður, allt frá dreifingu til sölustarfa.
Engin reynsla nauðsynleg þar sem við
veitum fulla starfsþjálfun, fóst laun
og bónusar fyrir þá sem verða valdir.
Viðkomandi verður að geta byijað
strax og hafa bfl til umráða. Viðtals-
tímar teknir niður í síma
699 3135. H. Jacobsen.
Skrifstofustarf.
Starfsmaður óskast til sumarafleys-
inga á opinbera stofnun í Grafarvogi,
um er að ræða móttöku viðskiptavina,
símsvörun og bréfaskriftir.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um
fyrri störf og menntun, ásamt nafni á
meðmælanda, til DV, merkt
„Grafarvogur 8713, fyrir 5. júní nk.
Sjómenn - fiskvinnslufólk!
Fiskverkendur, útgerðarmenn.
Getum útvegað skipstjómarmenn,
vélsfjóra og sjómenn. Einnig alm.
fiskvinnslufólk og verkstjóra.
Ráðningarþj. sjávarútvegsins. Menn
strax! S. 562 3518 og 898 3518 (Friðjón).
Lítlö sumarhótel í miöbæ Reykjavíkur
óskar eftir fólki í gestamóttöku,
næturvörslu og ræstingar.
Umsækjendur vinsamlega mæti á
staðinn, Njálsgötu 65, í dag, þriðju-
daginn 2. júní, milli kl, 16 og 19.
Sjómenn, sjómenn!
Okkur vantar nú þegar sjómenn á
frystitogara og línu/snurvoðarbáta.
Ráðningarþj. sjávarútvegsins. Menn
strax! S. 562 3518 (Friðjón).
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu f DV þá er síminn 550 5000.______
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir að ráða vörubílstjóra
og verkamann, vana jarðvinnufram-
kvæmdum. Mikil vinna. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40005.
Verslunarkjarni óskar eftir starfskrafti
í húsvörslu og þrif til afleysinga.
Möguleiki á fóstu starfi síðar.
Vaktavinna. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20827.______________
Atvinna - vesturbær.Manneskja óskast
strax, þarf helst að vera vön að
strauja. Upplýsingar á staðnum.
Hraði, fatahreinsun, Ægisfðu 115._____
Grill-, söluturn, matstofa. Óskum eftir
vönu fólki í afgreiðslu og matseld,
ekki yngra en 20 ára. Dag- og kvöld-
vaktir. Uppl. í síma 895 6167.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Góöar tekjur fyrir duglegt fólk. Frá kr.
80.000, hálfsdagsstarf, frá kr. 200.000
fúllt starf, við að selja auðseljanlega
heislu- og næringarvöra. S. 562 7065.
Heimsborgarar.
Við erum að leita að nokkram ein-
staklingum í sjálfstæða sölumennsku.
Háar tekjur, 37 lönd. Sími 896 4593.
Starfsfólk á bar. Starfsfólk óskast á bar
og til dyravörslu á Keisaranum,
Laugavegi 116. Uppl. á staðnum.
S. 552 2299.
Starfsfólk óskast viö ræstingar. Um er
að ræða hlutastörf seinnipart dags og
á kvöldin, aldurstakmark 20 ára. Svör
send. DV f. 5. júní, m. „Ræsting 8710.
Umboðsmenn. Vantar umboðsmenn
um land allt í sölu á hátískufatnaði á
ótrúl. lágu verði. Einstakt tækifæri,
miklir tekjumög. S. 565 5977/896 5972.
Veitingahúsið Ningsóskar eftir að ráða
bílstjora á eigin bflum. Um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma
588 9899,897 7759 og 896 1140.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Óskum eftir að ráöa káta og hressa
pitsubakara f aukavinnu. Upplýsingar
á Hróa Hetti, Hjallahrauni 13,
milh kl. 14 og 18 alla daga.
Afgreiöslufólk óskast, vaktavinna.
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a.
Upplýsingar á staðnum.
Eplið, tískuhús, Firöi, Hafnarfiröi,
óskar eftir starfskraftd í hlutastarf.
Uppl. veittar á staðnum e.kl. 12.
Gullhúðunartæki til sölu, gullhúðar
merki á bflum, blöndunartæki o.fl. o.fl.
Verð 120 þús. Uppl. í síma 587 1741.
Ráöskona óskast í sveit i Skagafirði.
Böm engin fyrirstaða. Upplýsingar í
síma 453 7414 eftirkl. 19.
Starfsfólk á bar. Starfsfólk óskast á bar
á Mónakó, Laugavegi 78.
Upplýsingar á staðnum. Sími 552 2277.
Vanur vélamaður á traktorsgröfu
óskast, einnig á beltagröfii og jarðýtu.
Uppl. í síma 892 3444 og 893 4208.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kh 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótískar videóspólur, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirfot, hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, p.o. box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85.
4 week lcelandic Courses - Framhsk-
prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN,
SPÆ, STÆ, TÖLV., ICELANDIC:
25/5, 22/6, 20/7. FF/Iceschool, 557 1155.
ilNKAMÁL
JMMHBBT ... : \ Mll—
f/ Einkamál
Englendingur á Flórída leitar að
íslenskri konu. Vel gefinn, fágaður og
prúðmannlegur, áreiðanl. og vel gerð-
ur, rómantískur Englendingur, sem
hefur gaman af að skemmta sér, ffá-
skilinn, myndarlegur, 186 cm á hæð,
í góðu formi, 88 kg, rekur eigið fyrir-
tæki sem hann stofnaði frá grunni,
leitar að mjög fallegri konu, 28-36
ára, m/svipuð viðhorf til hamingju,
skemmtunar, ástamála og hjóna-
bands. Vinsaml. skrifið/sendið nýl.
mynd: Bev Oates, 2425 East Olas Blvd,
Fort Lauderdale, Florida, 33301USA
Erótískt nudd.
13. tbl. Fréttabréfs Rauða Ibrgsins
eru auglýsingar ffá erótískum
nudduram, bæði konum og körlum.
Áskriftarsími 564 5540.
Er ekki alveg óþarfi aö vera einn/ein?
Með lýsingarlista frá Trúnaði kemstu
í samband við karla/konur frá 18 ára.
Sími 587 0206. Ferð þú í sumarffí?
V Símaþjónusta
Hringdu í 00-569-004-341 og hlustaðu á
hvaða hugrenningar þroskuð kona
getur haft á nóttunni. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Maöur viö mann: ein hringing og allt
upp í 10 „í beinni í símanum. Hnngdu
núna, sími 00-569-004-361. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Sonja og Angela era tilbúnar að þjóna
þér dag og nótt „í beinni í
00-569-004-350. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mfn. (dag).
Viltu vita hvaö ég (21 árs dama)
geri á nætumar?
Hringdu þá í 00-569-004-338. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
777
Þetta er slóðin sem allir tala um:
http://www.itn.is/needleeye/
Fyndnar, ástfangnar húsmæður
í beinni í 00-569-004-351. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Kynæsandi samræður, kynæsandi
samfundir á 00-569-004-359. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Æsilegustu ástarlífssögurnar núna í
00-569-004-336. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Ailttilsöiu
l
Hún Ágústa náði árangri í trimmformi,
þú getur það líka. Sendum um land
allt. Visa/Euro. Heimatrimform
Berglindar. S. 586 1626 eða 896 5814.
Leigjum í heimahús: Trimform-
rafnuddtæki, Fast Tfack-göngubr.,
Power Rider-þrekhesta, GSM-síma,
ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar
o.m.fl. Sendum um land allt. Heima-
form, sími 562 3000/898 3000.
/
JJrval
- gott í hægindastólinn
Húsgögn
'mémmkétr
Leöurfitir: koníaksbrúnt, vínrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom
+ 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími
565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16.
Homsófar, 3+horn+2, kr. 79.600.
Leðurhomsófasett, kr. 119.700.
Svefnsófar ffá 29.900.
Notuð og ný húsgögn, Smiðjuvegi 2,
Kóp., í sama húsi og Bónus, sími
587 6090. Opið v.d. 10-18.30, lau 10-16.
Rókókóst. m/ákl. eða f/útsaum, v.
m/ákl. 22.900, v. m/upps. á útsaum,
34.900. Nýform, Reykjavíkurv. 66, Hfj.
Tilkynningar
Rallíkrosskeppni.
íslandsmeistaramót Bflanausts í rallí-
kross verður haldið sun. 7. júní, kl.
14. Skráning verður þri. 2. júní ffá kl.
19 til 22 í félagsheimili BÍKR að Bflds-
höfða 18. Skráningarffestur er aðeins
til kl. 22 2. júní. S. 567 4590. BÍKR.
Til sölu grindur í kerrur,
alls konar öxlar og nöf til kerrusmíða.
Vaka ehf., sími 567 6860.
Níðsterkt öryggishólf með tvöfaldri læs-
ingu og innkastsrauf, festanlegt í vegg
eða undir afgreiðsluborði. Verð aðeins
21 þ. stgr. Sendum í póstkröfu. Gagni,
s. 555 0528. Fax 555 0527.
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
t.