Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1998, Side 42
54 dagskrá þriðjudags 2. júní ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1998 SJÓNVARPIÐ 3.45 Skjáleikur. 16.45 Lel&arljós (Gulding Light). Bandarískur myndaflokkur. Fréttir. Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. Táknmálsfréttir. Bambusbirnirnir (36:52). Teiknimynda- flokkur. 18.30 Sunna fær eyru (2:4) (Sunny's Ears). Breskur gamanmyndaflokkur um heyrn- arlausa unglingsstúlku og hundinn henn- ar. Loftleiðin (9:36) (The Big Sky). Ástralsk- ur myndaflokkur um flugmenn sem lenda í ýmsum ævintýrum og háska við störf sín. Veöur. Fréttir. Krft (2:6) (Chalk). Bresk gamanþáttaröð um yfirkennara í unglingaskóla sem hefur allt á hornum sér. Aðalhlutverk: David Bamber. > 21.00 Lögregluhundurinn Rex (3:20) 17.30 I 17.35 , 17.50 ' 18.00 I 19.00 19.50 20.00 20.30 (Kommissar Rex). Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. 21.50 Kontrapunktur (4:12). Danmörk - Nor- egur. Spurningakeppni Norðurlandaþjóð- anna um tónlist. Fram kemur Wegelius- kórinn frá Vasa í Finnlandi. (Nordvision - FST/YLE). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Skjáleikur. Rex ógnar glæpamönnunum. 2 u 3.00 Systurnar (25:28) (e) (Sisters). 13.50 Hættulegt hugarfar (12:17) (e) (Danger- ous Minds). 14.40 Hale og Pace (4:7) (e). 15.05 Cosby (4:25) (e) (Cosby Show). 15.30 Grillmeistarinn (e). Siguröur L. Hall ásamt góðum gestum við grillið. 16.00 Spegill, spegill. 16.25 Guffi og félagar. 16.45 Kollikáti. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarka&urinn. 17.45 Línurnar i lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. ■ 18.30 Simpson-fjölskyldan (23:128) (Simp- sons). 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.05 Madison (36:39). Skjáleikur 17.00 Pjálfarinn (e) (Coach). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.05 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ru&ningur. 20.00 Madson (1:6). John Madson var rang- lega fundinn sekur um morðið á eigin- konu sinni og sat í fangelsi í átta ár. Þegar hann öðlast frelsi á nýjan leik hefur hann baráttu fyrir auknu réttlæti og jafnframt leit að hinum rétta morð- ingja. 21.00 Rútuhasar (Bus Stop). Bóndinn Bo Decker er kominn í bæinn til að taka þátt i kúrekasýningu. Hann hefur alið allan sinn ald- ur í sveitinni og lífið (þéttbýlinu er hon- um framandi. Hátterni bóndans er ekki öllum að skapi og aöferöir hans við að ná sér í kvonfang eru mjög frumstæðar. Bo fær augastað á stúlkunni Cherie en hún vill ekkert af honum vita. Bóndinn lætur sér ekki segjast og ætlar að kom- ast yfir stúlkuna með öllum tiltækum ráðum. Leikstjóri er Joshua Logan. Að- alhlutverk: Marilyn Monroe, Arthur O'Connell, Hope Lange, Don Murray og Betty Field. 1956. 22.30 íslensku mörkin. Svipmyndir úr leikjum 4. umferðar Landssímadeildarinnar. 23.00 Heimsfótbolti meö Western Union. 23.25 Sérdeildin (e) (The Sweeney). 00.15 Pjálfarinn (e) (Coach). 00.40 Dagskrárlok og skjáleikur. Barnfóstran Fran lætur mann heyra það. 20.35 21.05 22.00 22.30 22.50 23.10 01.20 Barnfóstran (25:26) (Nanny). Læknalff (8:14) (Peak Practice). Mótorsport. Kvöldfréttir. Meöal fiska og fólks. Áhorfendum er boð- ið til Austur-Grænlands með Ara Trausta Guðmundssyni. Ferðast er um á gúmbát og rennt fyrir fisk. Vindar fortíöar (e) (Legends of the Fall). William Ludlow ofursti í riddara- liði Bandarikjahers snerist önd- veröur gegn yfirmönnum sínum eftir að hafa orðið vitni að illri meðferð á indíánum. Hann reisti sér býli í afskekktri sveit í Montana og hugðist ala upp þrjá syni sína fjarri vitfirringu heims. Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Anthony Hopkins og Brad Pitt. Leikstjóri: Edward Zwick. 1994. Stranglega bönnuð börnum. Dagskrárlok. 'O BARNARÁSIN 16.00 Viö Noröurlandabúar. 16.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 17.00 Allir (leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett e&a meö íslenskum texta. Margt býr í háloftunum. Sjónvarpið kl. 19.00: Loftleiðin ílugmennimir hjá ástralska flugfélaginu Loftleiðinni þurfa ekki að kvarta yfir doða og verkefnaskorti. Þeir vita aldrei hvað bíður þeirra næst, mjólk- urflutningar eða sjúkraflug á fáfamar slóðir, til suðrænna stranda eða inn á skraufþurrar eyðimerkur, en á slíkum stöð- um getur allt gerst. í þessum ástralska myndaflokki fylgj- umst við með ævintýrum flug- mannanna og ýmsum háska sem þeir lenda í. Þættirnir eru á dagskrá á þriðjudögum og fimmtudögum, klukkan sjö. Aðalhlutverk leika Gary Sweet, Alexandra Fowler, Rhys Muldoon, Lisa Baumwol, Mart- in Henderson og Robyn Cmze. Stöð 2 kl. 22.00: Meðal fiska og fólks Stöð 2 sýnir nýja íslenska heimildar- mynd sem nefnist Meðal fiska og fólks. Sumarið 1995 fóru nokkrir gal- vaskir veiðimenn og áhugamenn um heimskautasvæðin á ævintýraslóðir á Austur-Grænlandi. Þeir sigldu á gúmmbátum um óbyggða og byggða firði þangað sem hugurinn stefndi. Hópurinn veiddi fallegar bleikjur á stöng og með sér- stæðum græn- lenskum hætti, heimsótti afskekkt þorp, skoðaði ótrú- legar stríðsminjar og kannaði feikna- lega skriðjökla. Frá öllu þessu og fleiru er sagt í þessari bráð- skemmtilegu heim- ildarmynd. Ari Trausti Guð- mundsson annað- ist dagskrárgerð en Magnús Viðar Sigurðsson kvik- Ari Trausti og félagar á myndaði. Grænlandi. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Frétfir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Vefiurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundín. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segfiu mér sögu, Mary Popp- ins. - * 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Umhverfifi í brennidepli. 10.40 Árdegistónar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggfialínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 13.35 Lögin vifi vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Nýtt undir nálinni. Píanóverk eftir Ludwig van Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. Hvers vegna eiga konur erfitt uppdráttar í kirkj- unni? 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. - Tónleikahald á fjóröa áratugnum. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Vffisjá. 18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og vefiurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Kvöldtónar. 21.00Tónlistariökun er tindur pír- amídans. Frá tónleikum tónlistar- skóla á höfuöborgarsvæðinu 3. maí sl. 22.00 Fréttir. 22.10 Vefiurfregnir. 22.15 Orfi kvöldsins. 22.20 Vínkíll. 23.00 Búinn afi slíta barnsskónum. íslenski dansflokkurinn 25 ára. 24.00 Fréttir. .10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpifi. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpifi heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. II. 00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brotúrdegi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Pistill Gunn- ars Smára Egilssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Prófíllinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.10 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auölind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Meö grátt í vöngum. 4.00 Næturtónar. 4.30 Vefiurfregnir. - Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Nætur- tónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP á rás 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong mefi Radfusbræfir- um. Davíö Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöfivar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Frifigeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 fþróttir eitt. 15.00 Þjófibrautin. Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlöfiversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.09-24.00 Amor, Rómantfk afi hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morguntónar. 10.00 Bach-kantata þriöja f hvítasunnu: Erwunschtes Freuden- licht, BWV. 184 10.30 Morguntónar. 12.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Bach-kantatan (e). 22.30 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum mefi morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum mefi róleg og rómantísk dægur- lög og rabbar vifi hlust- endur 12.00 - 13.00 í há- deginu á Sigilt FM Létt blöndufi tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandafiur gullmolum um- sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búí leikur sfgilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantfsk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elfassyni FM957 Fróttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigur&sson og Rólegt og róm- antfskt. www.fm957.com/rr ADALSTÖÐIN FM 90,9 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miö- bænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara- sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - sídegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Kaffi Gurrf - endurtekiö. X-tb FM 97,7 07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöföi. 12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægur- lagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýj- um ofar (drum & bass). 01.00 Vöndufi næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar VH-1✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best - Kim Wilde 12.00 Mills’n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 MiUs ‘n' Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 The Clare Grogan Show 22.00 Jobson's Choice 23.00 The Nightfly 0.00 Spice 1.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 The Great Escape 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A River Somewhere 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 On Tour 13.30 Go Greece 14.00 Reel World 14.30 Bruce’s American Postcards 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 A River Somewhere 16.30 Cities of the WorkJ 17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 18.30 The Wonderful World of Tom 19.00 Go Portugal 19.30 The Flavours of France 20.00 Dominikas Planet 21.00 Go Greece 21.30 No Truckin’ Holiday 22.00 Cities of the World 22.30 Bruce’s American Postcards 23.00 Closedown Eurosport^ ✓ 6.30 Sailing: Whitbread Round the Worid Race 7.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting in Hengelo, Netherlands 8.00 Rhythmic Gymnastics: European Championships in Porto, Portugal 10.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 14.00 Cycling: Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 18.00 Football: Road to the Worid Cup 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Touring Car: BTCC in Oulton Park, Great Britain 23.00 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castellet 23.30 Close NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Europe ý la Carte 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Spencer Christian’s Wine Cellar 14.30 Home & Garden Television: Dream House 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Ravors of France 16.30 V.I.P. 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sports: World Cup ‘98 19.30 NBC Super Sports: to Be Confirmed. 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Best of Late Night with Conan O’brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 VJ.P. 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00V.I.P. 1.30HelloAustria, Hello Vienna 2.00 The Ticket NBC 2.30 Wines of Italy 3.00 The News with Brian Williams Cartoon Network^ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck 6.15SylvesterandTweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Biinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz- Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo 19.30 Wacky Races BBC Prime ✓ ✓ 4.00 Computing for the Less Terrified 4.30 Computing for the Less Terrified 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Watt On Earth 5.45 Get Your Own Back 6.10 Dark Season 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00 Miss Marple: Sleeping Murder 9.55 Change That 10.15 Style Chalienge 10.45 Can't Cook, Won’t Cook 11.15 Kilroy 12.00 Rick Stein's Taste of the Sea 12.30 EastEnders 13.00 Miss Marple: Sleeping Murder 13.55 Prime Weather 14.00 Change That 14.20 Salut Serge! 14.35 Get Your Own Back 15.00 Moondial 15.30 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: The Swarm 17.00 EastEnders 17.30 The Cruise 18.00 Murder Most Horrid 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 Signs and Wonders 20.00 BBC WorkJ News 20.25 Prime Weather 20.30 Firefighters 21.30 Masterchef 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Strike a Light 23.30 Going Through a Phase 0.00 Spanníng Materials 0.30 Given Enough Rope I.OOSexEducation 3.00 Buongiorno Italia Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt's Rshing Worid 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 Dragons of Komodo 18.30 Disaster 19.00 Discover Magazine 20.00 Raging Planet 21.00 Hitler’s Henchmen 22.00 Wheel Nuts 22.30 Top Marques II 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Hitfer’s Henchmen 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 10 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 19.30 Stylissimo! 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Altemative Nation O.OOTheGrind 0.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight LOONewsontheHour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Newsmaker 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight cnn^ ✓ 4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See If 11.00 World News 11.30 Digital Jam 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Wortd News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News Americas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 WorkJ Report tmV ✓ 20.00 Please Don't Eat the Daisies 22.00 The Cincinnati Kid 0.00 The Rack 2.00 The Angry Hills 4.00 The Cindnnati Kid Cartoon Network ✓ 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 The Real Story oL.01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill TNT ✓ 05.00 Red Dust 06.30 Action in the North Atlantic 09.00 Raintree County 12.00 The Sea Hawk 14.30 The Champ 16.45 Action in the North Atlantic AnimalPlanet ✓ 09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Ocean Wilds 11.30 The Big Animal Show 12.00 ESPU 12.30 Horse Tales 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00 Nature Watch 14.30 Kratt’s Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Wild Sanctuaries 16.30 Wildlife Days 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 All Bird TV 20.30 Emergency Vets 21.00 Hunters 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The WorkJ Computer Channel ✓ 17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskráriok Weekdays June 3 Cartoon Network 19.30 Wacky Races 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phoœy 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 23.00 Scooby- Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 The Real Story of...01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Líf í Orðinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland- aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn- ar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20.00 Kærleikurinn mikils- veröi (Love Worth Finding). Fræösla frá Adrian Rogers. 20.30 Lff í Orðinu - Biblíufræösla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orö- inu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. Ö ✓ Stöövarsem nást á Broiövarplnu ✓ Stöívar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.