Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Síða 4
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 UV
0n helgina
Arnór Bieltvedt sýnir íslendingum nú í fyrsta sinn verk sín.
Mynd: Scott Eastman
Loftkastalinn:
Ein landslagsmynda Ásgríms Jónssonar.
Popp í Reykjavík:
Einstakur
A morgun kl. 14 verður opnuð
sýning á verkum málarans Arnórs
Bieltvedt í anddyri Loftkastalans.
Sýning hans ber yfirskriftina Konur
og blóm og byggist hún á verkum
sem Arnór hefur málað á tímabil-
inu 1993 til 1998.
Þetta er fyrsta sýning Arnórs hér
á íslandi en hann hefur haldið
fjölda sýninga erlend-
is undanfarin ár.
Flestar þeirra
sýninga hafa
verið í Banda-
ríkjunum þar
Konur og blóm
sem Amór hefur búið um margra
ára skeið. Þar hefur hann starfað
sem yfirmaður listadeildar Logos
School í St. Louis. Sá skóli er einka-
menntaskóli fyrir unglinga sem
þurfa á sérmeðferð að halda vegna
erfiðleika I
Listadeild
skólans
hefur vak-
ið tölu-
verða at-
hygli þar-
almennum skólinn.
lendra fjölmiðla vegna veggmál-
verka sem skólinn hefur unnið fyr-
ir Hjálpræðisherinn í St. Louis und-
anfarín sumur.
Strax eftir opnun sýningarinnar
hefjast tónleikar í Loftkastalanum á
vegum Popps í Reykjavík.
rvdburdur
Rappararnir öflugu i
Quarashi spila í kvöld á
Poppi í Reykjavík. Peir
veröa í Héöinshúsinu
og spila m.a. með
sveitunum Bellatrix og
Stjörnukisa.
DV-mynd PÖK
Þaö er enginn annar en Tolli sem sýnir nú verk sín í
Gallerí Horninu.
Gallerí Hornið:
Landslag og
líka fólk
í dag kl. 17 opnar myndlistarmaðurinn Tolli sýn-
ingu á nýjum olíumálverkum og vatnslitamyndum í
Galleríi Horninu, Hafnarstræti 15, og er hún opin til
kl. 19. Viöfangsefni hans að þessu sinni er landslag
og líka fólk.
Tolli hefur haldið fjölmargar einkasýningar inn-
anlands og utan og hélt m.a. sýningu í Gallerí Hom-
inu á svipuðum tíma í fyrra.
Sýningin verður opin alla daga kl. 11 til 23.30 en
sérinngangur þó aðeins kl. 14 til 18, og stendur hún
til 18. júní.
I gær hófst tónleikahátíð-
in Popp i Reykjavík en hún
mun halda áfram af fúllum krafti
í kvöld og annað kvöld. Hér er á
ferðinni „útvegssýning á íslenskri
tónlist" og þátt taka flestir af
helstu tónlistarmönnum islend-
inga af yngri kynslóðinni. Popp i
Reykjavík er ein stærsta tónhst-
arhátíð sem haldin hefur verið
1 hérlendis og eina tónhstarhátíðin
1 sinnar tegundar í 15 ár í Reykja-
vík.
Hátíðin er haldin af tónhstar-
tímaritmu Undirtónum og Loftkast-
alanum, í samstarfi við Lista-
hátíð í Reykjavík. Hún fer fram i
Loftkastalanum og Skemmunni í
Héðinshúsi. Að auki verður í
tengslum við hátíðina dagskrá á
Kaffi Thomsen í Hafnarstræti.
í kvöld verða tvennir tónleikar. 1
Loftkastalanum verður lyftutónUst
en í Héðinshúsinu verður rokk- og
danstónlist. Á fyrmefndu tónleikun-
um, sem hefjast kl. 18, spila hljóm-
sveitimar Brim, Interstate og
Hringir, auk Páls Óskars og Casino.
Á hinum síðamefndu, sem hefjast
kl. 21, verða hins vegar Canada,
Stjömukisi, Bang Gang, Magga
Stína, Beliatrix og Quarashi.
Annað kvöld verður svo raftón-
list í Loftkastalanum en dans- og
popptónlist í Héðinshúsi. RaftónUst-
arhópnm skipa M.Art, Vector, Ósk-
ar G., Plastic, Slowblow og Biogen.
Dansinn og poppið verður svo flutt
af Súrefni, Subterranian, Móu,
Vuca og gus gus. Tímasetning tón-
leikanna í Loftkastalanum og Héð-
inshúsi annað kvöld er sú sama og
í kvöld.
Safn Ásgríms Jónssonar:
Birta listamannsins
í safni Ásgríms Jónssonar að
Bergstaðastræti 74 hefur verið sett
upp sumarsýning á verkum Ás-
grims. Efni myndanna er af ýmsum
toga: landsiagsmyndir og þéttbýlis-
myndir ásamt þjóðsagnamyndum
sem eru í íbúð listamannsins. Leið-
arstef verkanna er birtan í öUum
sinum margbreytileik, hin náttúru-
lega birta sem fær huglæga merk-
ingu í túlkun listamannsins, sem og
hin táknræna birta í þjóðsagnatúlk-
un hans. Á sýningunni eru bæði
olíu- og vatnslitamyndir, enda
tengslin þar á miUi oft náin í verk-
um Ásgríms.
Sýningin stendur tU september-
loka og er opin aUa daga nema
mánudaga, kl. 13.30 tU 16.