Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1998, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1998 23 Iþróttir STAÐAN E-riðill Holland 2 1 1 0 5-0 4 Mexíkó 2 1 1 0 5-3 4 Belgía 2 0 2 0 2-2 2 S-Kórea 2 0 0 2 1-8 0 Næstu leikir: Holland-Mexikó ...........25. júni Belgía-Suöur-Kórea........25. júní H-riðill Argentína 2 2 0 0 6-0 6 Króatfa 2 2 0 0 4-1 6 Japan 2 0 0 2 0-2 0 Jamaika 1 0 0 1 1-8 0 Næstu leikir: Argentina-Króatía.........26. júni Japan-Jamaika.............26. júni Hollenska liðiö var gríðarlega sterkt í leiknum og vann stærsta sigurinn á HM í Frakklandi til þessa. Dómarinn sýndi aðeins tveimur leikmönnum gula spjaldið í leiknum, einum úr hvoru liði. Pierre von Hooijdonk skorar mark sitt gegn Sufiur-Kóreu skömmu eftir afi hann kom inn á sem varamafiur. Reuter Dennis Bergkamp lék á ný mefi hoilenska lifiinu um helgina gegn lifii Sufiur- Kóreu og skorafii eitt fimm marka hollenska lifisins. Sfmamynd Reuter Heimamenn í franska liðinu hafa unnið næst- stærsta sigurinn á HM en Frakkar unnu lið Sádi Ar- abíu, 4-0, á mjög sannfærandi hátt. -SK/-JKS - Holland burstaði S-Kóreu, 5-0, og Mexíkó náði jöfnu gegn Belgíu Hollendingar léku knattspymu eins og hún gerist hvað best gegn Suður-Kóreumönnum sem vissu vart sitt rjúkandi ráð. Áður en yfir lauk voru Hollendingar búnir að skora fimm mörk og þau gátu hæg- lega orðið miklu fleiri. Hollendingar óðu lengst af í færum og sýndu heimsbyggðinni sannkallaða knatt- spymuveislu. Eins og Hollendingar léku verða þeir til alls vísir i keppn- inni. Þetta var stærsti ósigur Suð- ur-Kóreumanna í HM síðan 1954. „Hollendingar léku stórkostlega knattspymu. Við réðum bara alls ekkert við þá í þessum ham. Hol- lenska liðið hefur tvímælaust styrk til að verða heimsmeistari," sagði Cha Bum-kun, þjálfari S-Kóreu, eft- ir leikinn. Raunverulegur styrkur „Við sýndum það í þessum leik hvað raimverulega býr í liðinu. Það var allt annað að sjá til liðsins en í fyrsta leiknum gegn Belgum,“ sagði Dennis Bergkamp en hann skoraði þriðja mark Hollendinga í leiknum. Belgar og Mexíkóar háðu skemmtilega viðureign í Bordeaux á laugardaginn. Belgar mættu mjög ákveðnir til leiks og lögðu strax í upphafi meiri áherslu á sóknarleik- inn en þeir gerðu í fyrsta leiknum gegn Hollendingum. Sókn Belganna efldist svo til muna þegar Pavel Pardo var vikið af leikvelli á 29. mínútu. Belgar misstu svo Gert Verheyen út af fyrir brot þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þá var staðan 2-0 fyrir Belga og þeir með leikinn svo að segja í sínum hönd- um. Eftir brottvisunina færðist heldur betur flör í leikinn, hann jafnaðist til muna og áður en yfir lauk voru Mexíkóar búnir að jafna. Veröskulduöum betri úrslit „Við verðskulduðum betri úrslit en þetta. Það getur vel verið að í stöðunni 2-0 hafi mínír menn misst einbeitinguna um tíma. Það er samt borðleggjandi að leikurinn tók allt aðra stefnu eftir að Verheyen fékk að líta rauða spjaldið. Það var erfitt fyrir bæði liðin að leika í þessum mikla hita. Úr þvi sem komið er verðum við að vinna síðasta leikinn í riðlinum til að eiga möguleika. Þangað til verðum við að byggja leikmenn vel upp eftir þetta mikla vökvatap," sagði George Leekens, þjáifari Belganna, eftir leikinnn gegn Mexíkó á laugardaginn. -JKS Þessar málufiu skvísur voru á mefial fjöl- margra áhorfenda á leik Spánar og Paragvæ. Símamynd Reuter Faustino Asprilla yfirgefur hér HM eftir útistöfi- ur vifi þjálfara Kólumbíu. Sífiar baufist hann til afi koma aftur en á þab var ekki hlustafi. Aö margra áliti er yfirstandandi heimsmeistara- keppni ein sú jafnasta sem ffam hefur farið. Þekkt- ir sérfræðingar á sviði knattspyrnunn- ar treysta sér alls ekki til að spá fyrir um verðandi meistara. Einn þeirra er Brasilíumaður- inn Pele. Hann er nú að lýsa leikjum á HM í útvarp í fimmta skipti og segist aldrei áður hafa lent í því að geta ekki séð í riðla- keppninni svona nokkurn veg- inn hvaða lið muni koma til með að leika til úrslita. Skotinn Hugh Dallas vísaði tveimur leikmönnum út af í viðureign Belga og Mexíkóa. Dómarnir þóttu harðir og höfðu margir á orði að Dallas hefði lík- lega aldrei áður vísað mönnum fyrir brot af sama tagi heima fyr- ir þar sem viðgengst mikil harka. Þjálfari Belganna fullyrti eftir leikinn að leikmenn sínir hefðu lést um fjögur kíló í leiknum. Út- gufúnin hefði verið slík í 35 stiga hita. Belginn Enzo Scifo sagðist eftir leikinn vera ýmsu vanur á sínum ferli. Engu að síður hefðu aðstæður verið óbærilegar. Franskir veðurfræðingar spá áframhaldandi hitum næstu daga þannig að það verður erfitt fyrir leikmenn að leika knatt- spymu við þær aðstæður Þaö voru fleiri en leikmenn að kafna úr hita um helgina. Áhorf- endur fengu einnig að kenna á honum og vildu margir afklæð- ast. Öryggisveröir brugðust skjótt við og pössuðu upp á að heitir áhorfendur virtu reglumar. Stuöningsmönnum Hollands leiddist ekki á leik manna sinna gegn Suður-Kóreu. Skömmu fyr- ir leikslok sungu þeir „Við erum meistaramir" og hver veit nema sú verði raunin þann 12. júlí. Svona Ifta menn út eftir afi hafa misnotafi dauðafæri á HM. Hristo Stoichkov, Búlgaríu, iiggur hér í grasinu. Símamynd Reuter Argentína-Jamaíka, 5-0 Sunnudagurinn 21. júni, Paris. 1- 0 Ariel Ortega (32.) 2- 0 Ariel Ortega (55.) 3- 0 Gabriel Batistuta (72.) 4- 0 Gabriel Batistuta (79.) 5- 0 Gabriel Batistuta víti (83.) Lið Areentlnu: Roa - Sensini (Vivas 25.), Ayala, Chamot, Zanetti, Al- meyda, Veron, Ortega, Simeone (Pineda 80.), Batistuta, Lopez (Gall- ardo 75.). Lift Jamafkn: Barrett - Malcolm (Boyd 62.), Sindair, Goodison, Dawes, Whitmore Earle 74.), Simpson, Powell, Gardener, Hall, Burton (Carg- ill 46.). Rautt spjald: Darryl Powell, Jamaíku (45.). Dómari: Rime Pedersen, Noregi. Áhorfendur: 49.300 Króatía-Japan, 1-0 Laugardagurinn 20. júni, Nantes. 1-0 Davor Suker (77.) Lið Króatlu: Ladic - Soldo, Bilic, Stimac (Mamic 46.), Simic, Jurcic, Jami, Prosinecki (Maric 67.), Asanovic, Stanic (Tudor 88.), Suker. Lift Japans: Kawaguchi - Narahashi (Morishima 79.), Akita, Ihara, Nakanishi, Soma, Yamaguchi, Nakata, Nanami (Lopes 84.), Jo, Nakayama (Okano 61.). Dómari: Ramesh Rhamdhan, Trinidad og Tobago. Ahorfendur: 40.000 Miroslav Blazevic, þjálfari Króata, sagði að vömin heföi leikið stórt hlutverk í þessum leik. Ég hafði miklar áhyggjur af hitanum en svona eftir á er ég fyrst og fremst ánægður með sigurinn. Belgía-Mexíkó, 2-2 Laugardagurinn 20. júní, Bordeaux. 1- 0 Marc Wilmots (43.) 2- 0 Marc Wilmots<48.) 2-1 Alberto Garcia (56.) 2-2 Cuauhtemoc Blanco (63.) Lið Beleiu: De Wilde - Deflandre, Staelens, Vidovic, Borkelmans, Van der Eist (De Boeck 67.), Scifo, Wilmots, Boffm (Verheyen 18.), Oliveira, Nilis (Mpenza 77.). Lið Mexfkó: Campos - Sanchez, Davino, Pardo, Ramirez, Aspe (Lara 68.), Ordiales (Villa 58.), Sanchez, Palencia Arellano 46.) Hernandez, Blanco. Rauð spjöld: Verheyen, Belgia, Pardo, Mexikó. Dómari: Hugh Dallas, Skotlandi. Ahorfendur: 40.000. S’E-iiMii Holland-Suður-Kórea, 5-0 Laugardagurinn 20. júní, Marseille. 1- 0 PhUlip Cocu (37.) 2- 0 Marc Overmars (41.) 3- 0 Dennis Bergkamp (71.) 4- 0 Pierre Van Hooijdonk (79.) 5- 0 Ronald de Boer (83.) Lið Hollands: Van der Sar - Winter, Stam, de Boer, Numen (Bogarde 79.), de Boer (Zenden 84.), Jonk, Davids, Overmars, Cocu, Bergkamp (Van Hooijdonk 78.). Lið Suður-Kóreu: Byung-ji - Young- il, Min-sung, Myung-bo, Simg-yong (Tae-yong 53.), Sang-chul, Do-keun, Sang-yoon, Do-hoon (Jong-soo 70.), Yong-soo, Jung-won (Dong-gook 77). Dómari: Ryszard Wojcik, Póllandi. Áhorfendur: 60.000 Meistaraefni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.